Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
31
DV
íþróttir
rr» iTAtíA
Bologna-Perugia..............1-1
0-1 Rapajc (37.), 1-1 Binotto (42.)
Cagliari-Parma ..............1-0
1-0 Kallon (78.)
AS Roma-Bari.................1-1
0-1 Masinga (76.), 1-1 Totti (82.
vítasp.)
Fiorentina-Inter Milan ......3-1
0-1 Djorkaeff (3. vitasp.), 1-1 Padalino
(5.), 2-1 Batistuta (16.), 3-1 Heinrich
(76.)
Juventus-Empoli..............0-0
Salemitana-Venezia ..........1-0
1-0 Bilica (18. sjálfsm.)
Sampdoria-Vicenza ...........0-0
Udinese-Piacenza.............1-0
1-0 Poggi (40.)
Fiorentina 10 7 0 3 22-12 21
Roma 10 5 3 2 18-9 18
Juventus 10 5 3 2 12-9 18
Parma 10 4 4 2 11-5 16
AC Milan 9 4 3 2 14-10 15
Cagliari 10 4 2 4 17-14 14
Bologna 10 3 5 2 12-9 14
Inter 10 4 2 4 18-17 14
Lazio 9 3 4 2 15-11 13
Bari 10 2 7 1 10-9 13
Udinese 10 3 4 3 13-16 13
Perugia 10 3 3 4 13-16 12
Piacenza 10 3 2 5 15-14 11
Sampdoria 10 3 3 4 10-18 11
Empoli 10 2 4 4 7-13 10
Vicenza 10 2 4 4 7-14 10
Salernitana 10 3 1 6 7-15 10
Venezia 10 1 2 7 4-14 5
HOLLAND
Maastricht-Nijmegen .........0-3
Feyenoord-Leeuwarden.........4-0
NEC Breda-Fortuna............1-1
Juventus sá á eftir dýrmætum stigum í toppbaráttu ítöisku knattspyrnunnar í gær þegar iiðið varð að láta sér lynda
markalaust jafntefli á heimavelli gegn Empoli. Didier Deschamps, í röndótta búningnum, er hér í einvígi við
Alessandro Pane hjá Empoli. Símamynd Reuter
Italska knattspyrnan:
Roda Kerkrade-Vitesse........3-1
Graafschap-Heerenveen........1-1
Twente-Willem II.............5-1
PSV Eindhoven-Utrecht........5-0
Sparta Rotterdam-Alkmaar .... 0-0
Waalwijk-Ajax................0-1
Feyenoord 13 10 2 1 32-12 32
Ajax 15 9 4 2 32-11 31
Heerenveen 14 9 2 3 23-14 29
Twente 15 8 4 3 26-17 28
Vitesse 14 8 2 4 25-17 26
Roda JC 14 7 3 4 23-17 24
Nijmegen 13 6 5 3 24-20 23
PSV 13 6 4 4 32-23 22
Willem II 15 6 4 5 27-27 22
Alkmaar 15 4 8 3 21-21 20
Maastricht 15 5 2 8 17-25 17
Graafschap 15 3 7 5 15-24 16
Utrecht 14 4 3 7 23-28 15
Sparta 14 3 3 8 14-26 12
Breda 13 2 4 7 15-21 10
Cambuur 14 2 4 8 12-28 10
Fortuna 15 2 4 9 12-27 10
Waalwijk 14 1 3 11 16-31 6
Sochaux-Strassborg . ..'......1-1
PS Germain-Rennes.............2-1
Nantes-Montpellier ...........1-1
Lorient-Toulose...............1-0
Lens-Bastia...................1-0
Nancy-Le Havre ...............1-0
Auxerre-Metz .................1-0
Monaco-Bordeaux...............0-2
Lyon-Marseille ...............2-1
„Ég er mjög ánægður með liðið
enda get ég ekki annað. Við erum á
góðri með að vinna fyrsta titilinn í
30 ár,“ sagði Giovanni Trappatoni,
þjálfari Fiorentina, eftir sigur á Int-
er Milan, en það hafði ekki gerst í
tíu ár.
Roma átti alla möguleika á að
komast i efsta sætið i ítölsku knatt-
spyrnunni en það gekk ekki eftir.
Gestimir í Bari komust reyndar
yfir í leiknum en nokkrum mínút-
um fyrir leikslok tókst Francesco
Totti að bjarga heimamönnum með
marki úr vítaspyrnu.
Pctrma sótti ekki gull í greipar
Bologna á eynni Sardiníu. Mo-
hamed Kallon frá Sierra Leone
skoraði sigurmark heimamanna.
Juventus sótti mikið gegn Empoli
en í markið vildi knötturinn ekki.
Salernitana hélt fengnum hlut
gegn Venezia þrátt fyrir að vera ein-
um færri mestan hluta síðari háif-
leiks.
-JKS
Þýska knattspyrnan:
Hertha stöðvaði Bayern
- og fyrir vikið er hlaupin spenna í toppbaráttuna
Spennan er hlaupin í þýska fótboltann
eftir tap Bayem Múnchen fyrir Eyjólfi
Sverrissyni og samherjum hans í Herthu
Berlín. Það var Michael Preetz sem skor-
aði eina mark leiksins á 68. minútu að við-
stöddum 76 þúsund áhorfendum á Ólymp-
íuleikvanginum í Berlín.
Barátta Herthu-manna í leiknum var
frábær en einum færri stóran hluta síðari
hálíleiks tókst þeim aö knýja fram sigur.
Það var Dick van Burik sem fékk að líta
rauða spjaldið hjá dómaranum.
Eyjólfur inn á 6. mínútu
Eyjólfúr Sverrisson byrjaði ekki í leikn-
um en var skipt inn á strax á 6. mínútu
fyrir Herzog sem meiddist í upphafi.
Eyjólfur stóð fyrir sínu í vöminni og er
\ Franska knattspyrnan:
Hreint einvígi
tveggja félaga
óðum að nálgast besta leikform eftir
meiðslin.
Á meðan Bæjarar vom að tapa fóm
leikmenn Leverkusen á kostum gegn Boch-
um á útivelli. Leverkusen er aðeins tveim-
ur stigum á eftir Bæjurum sem eiga að
vísu leik til góða. Leverkusen hefur alla
burði til að veita Bæjumm harða keppni
veturinn sem fram undan er. -JKS
BELGÍA
Beveren-Club Brúgge..........1-2
Mouscron-Westerlo............2-1
Ostend-Lokeren...............0-0
Standard-Harelbeke...........0-2
Ghent-Anderlecht ............3-2
Genk-Lommel .................6-0
Charleroi-Ekeren.............2-2
Staðan:
Marseille 15 11 3 1 30-12 36
Bordeaux 15 11 2 2 31-12 35
Rennes 15 8 3 4 19-16 27
Lyon 15 6 6 3 20-12 24
Monaco 15 7 2 6 22-16 23
PS Gemain 15 6 4 5 18-13 22
Auxerre 15 6 4 5 18-18 22
Montpellier 15 6 3 6 27-25 21
Bastia 15 6 2 7 18-17 20
Lens 15 6 2 7 22-22 20
Nantes 15 5 5 5 17-17 20
Strassborg 15 5 5 5 13-14 20
Nancy 15 4 5 6 16-19 17
Metz 15 3 6 6 11-18 15
Sochaux 15 3 4 8 13-30 13
Le Havre 15 2 6 7 10-18 12
Lorient 15 2 5 8 11-23 11
Toulouse 15 2 5 8 10-24 11
Franska knattspyman er að snúast
upp í einvígi Marseille og Bordeaux.
Niu stig skilja miiii efsta liðsins og
þess sem er í þriðja sæti.
Marseille tapaði sínum fyrsta leik
á tímabilinu fyrir helgina á móti
Lyon og komu þau úrslit verulega á
óvart. Á sama tíma vann Bordeaux
góðan útisigur í Mónakó.
Parísarliðið má muna sinn fíf-
il fegri
Paris St. Germain má mun sinn fif-
il fegri en það náði samt að vinna á
heimavelli gegn Rennes um helgina.
Liðið virðist vera að vakna til lífsins
eftir herfílega byrjun en þetta var
annar sigurinn í röð á sex dögum.
Það var Brasilíumaöurinn Adailton
skoraði bæði mörk Parísarliðsins.
írinn Tony Casarino skoraði sitt
fimmta mark í síðustu fjórum leikj-
um þegar lið hans Nancy sigraði Le
Havre. Mörkin hjá íranum á tíma-
bilinu eru því orðin sjö talsins. Le
Havre-liðið var einmitt á eftir KR-
ingum Andra Sigþórssyni fyrr í vet-
ur. Liðið er í slæmum málum, geng-
ur erfiðlega að skora og vermir eitt
af botnsætum deildarinnar.
Meistarar Auxerre náðu að knýja
fram sigur á Metz og skoraði Pól-
verjinn Thomas Klos eina mark
leiksins undir lok hans.
Nýliðamir í Lorient unnu sinn
fyrsta heimasigur í vetur þegar
neðsta liðið í Toulouse kom í heim-
sókn.
-JKS
Kortrijk-Sint. Truiden
Club Brugge15 11
Genk 15 10
Standard 15 9
Lokeren 15 8
Westerlo 15 8
Mouscron 15 7
2 2 32-15 35
3 2 33-16 33
1 5 22-12 28
4 3 32-18 28
2 5 34-24 26
5 3 29-25 26
Þóröur Guójónsson var í leikbanni Hjá
Genk þegar liðið vann stórsigur á
Lommel. Bróðir hans Bjami Guðjóns-
son kom inn á þegar 17 minútur voru til
leiksloka. Strupar skoraði fjögur af sex
mörkum Genk í leiknum.
Lokeren tókst ekki að knýja fram sigur
gegn Ostende þrátt fyrir látlausan sókn-
arþunga í síðari hálfleik. Amar Þór Við-
arsson lék allan leikinn með Lokeren og
átti þokkalegan leik. -JKS/KB
Frankfurt-Werder Bremen . . 0-2
0-1 Herzog (47.), 0-2 Bogdanovic (73.)
Schalke—Duisburg...........2-0
1-0 Eijkelkamp (37.), 2-0 Goossens
(59.)
Bochum-Leverkusen ..........1-5
0-1 Beinlich (15.), 0-2 Zivkovic (43.),
0-3 Rink (61.), 1-3 Reis (63.), l^
Heintze (72.), 1-5 Kovac (79.)
Nurnberg-Wolfsburg..........1-1
1-0 Skoog (64.), 1-1 Juskowiak (86.)
Hertha-Bayem............... 1-0
1-0 Preetz (68.)
Stuttgart-Hansa Rostock .... 1-1
1-0 Lisztes (22.), 1-1 Breikreutz (60.)
1860 Múnchen-Hamburg .... 0-0
Kaiserslautern-Dortmund ... 1-0
1- 0 Reich (77.)
Gladbach-Freiburg...........3-1
0-1 Wassmer (3.), 1-1 Klinkert (17.),
2- 1 Hagner (33.), 3-1 Wynhoff (48.)
Bayern 13 10 1 2 32-11 31
Leverkusen 14 8 5 1 34-15 29
1860 M 14 8 3 3 26-17 27
K’lautern 14 8 3 3 21-22 27
Wolfsburg 14 5 6 3 26-19 21
Hertha 14 6 2 6 18-16 20
Dortmund 13 5 4 4 19-13 19
Hamburg 13 4 6 3 16-14 18
Stuttgart 14 4 5 5 18-17 17
Bochum 14 5 2 7 18-23 17
Frankfurt 14 4 4 6 18-22 16
Freiburg 14 3 6 5 17-21 15
Duisburg 14 3 6 5 15-22 13
Schalke 14 3 5 5 13-20 14
Núrnberg 14 2 8 4 18-26 14
Rostock 14 2 5 7 19-29 11
Bremen 13 2 4 7 16-20 10
Gladbach 13 2 3 8 19-36 9
DANMÓRK
Silkeborg-AB 3-1
FC Kobenhavn-Aarhus . 3-0
AB 16 10 3 3 31-14 33
FC Kobenh. 16 8 5 3 35-18 29
Álaborg 14 7 6 1 34-19 27
Bröndby 15 8 1 6 31-18 25
Herfölge 15 6 6 3 23-16 24
Vejle 15 7 1 7 25-23 22
Lyngby 15 6 4 5 23-27 22
Silkeborg 15 4 7 4 21-21 19
AGF 13 5 4 4 17-21 19
Viborg 15 4 0 11 26-35 12
Fremad 16 3 3 10 24-37 12
B 93 15 1 2 12 fr40 5
SPANN
Atletico-Valladolid............6-1
Real Sociedad-Real Zaragoza ... 0-0
Alaves-Celta Vigo ..............2-0
Real Mallorca-Barcelona.........1-0
Oviedo-Real Betis .............0-1
Valencia-Real Madrid ..........3-1
Tenerife-Athletic Bilbao ......0-1
Deportivo-Villareal...............
Salamanca-Extremadura.............
Espanyol-Racing Santander.........
Mallorca 11 6 4 1 134 22
Celta 11 5 5 1 20-11 20
Barcelona 11 5 4 2 20-12 19
R. Madrid 11 5 3 3 24-18 18
Valencia 11 6 0 5 19-13 18
Atletico 11 5 2 4 21-14 17
Zaragoza 11 5 1 5 16-17 16
Santander 10 4 3 3 14-14 15
Oviedo 11 4 3 4 15-16 15
Valladolid 11 4 3 4 11-14 15
Deportivo 10 3 5 2 12-10 14
Real Betis 11 4 2 5 7-14 14
Bilbao 11 4 1 6 17-20 13
Sociedad 11 3 4 4 14-17 13
Espanyol 10 3 3 4 12-12 12
Alaves 11 3 3 5 9-12 12
Salamanca 10 3 2 5 9-17 11
Villareal 10 2 4 4 13-15 10
Tenerife 11 2 4 5 15-19 10
ExremaduralO 2 2 6 6-18 8
Stóru laxarnir í spænska boltanum
töpuðu um helgina. Barcelona tapaði
á sjálfsmarki frá Sergi Barjuan á
Mallorca.
Real Madrid fékk skell í Valencia.
Lopez gerði tvö markanna og Angu-
lo eitt. Savio skoraði fyrir Real Ma-
drid.
-JKS