Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Page 10
myndlist
Opnanir
Galleri, Skólavörðustíg 8. Ásgelr Lárusson
hefur opnað vinnustofu og galleri og mun
hann vinna þar að myndlist fram á vor en þá
verður húsnæðið rifið. Opið verður alla daga
frá kl. 13-18.
Síðustu forvöð
Listasafn Slgurjóns. Yfirlitssýning á verkum
Slgurjóns Ólafssonar er opin alla daga nema
þriðjudaga frá kl. 12-18. Sýningunni lýkur á
Þorláksmessu.
Perlan. Rebekka Gunnarsdóttir sýnir gler og
myndlist og Sigríður og Freyja Þorgeirsdætur
sýna leirmuni og brúður. Einnig verða sýndir
listmunir sem eigendur Gallerís 3 framleiða,
svo sem leir, glermunir, myndlist og postulíns-
brúður i búningum frá ólíkum árhundruðum.
Sýningin stendur fram aö mánudegi.
Ustmunahús Ófelgs. Þórður Hall með sýningu
á málverkum í sýningarsal hússins á annarri
hæð. Sýningin verður oþin á verslunartíma og
stendur fram að jólum.
Gallerí Listakot. Samsýningin „Horft tll hlm-
Ins". Opið í samræmi við afgreiðslutíma versl-
ana við Laugaveg fram að jólum.
Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Yfir-
litssýning á verkum Slgurjóns Ólafssonar lýk-
ur á Þorláksmessu en verður opin þangað til
frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga.
KJarvalsstaðlr. Þrjár sýningar klárast á sunnu-
daginn: „Framsýnlng: Feroysk nútíftarllst" í
austursal. Nýja kynslóðin í norrænum arki-
tektúr I vestursal. Myndlist og tónlist þeirra
Halldórs Ásgelrssonar og Snorra Slgfúsar
Blrglssonar í miðsal. Safnið er opið alla daga
frá kl. 10-18. Á sunnudögum kl. 16 er leið-
sögn um sýningarnar.
Aðrar sýningar:
Gallerí Geyslr, Hinu Húsinu við Ingólfstorg.
Tlnna Ævarsdóttlr með sýningu á verkum sín-
um. Sýningin er opin alla virka daga frá kl.
8-23 föd. 8-19 og helgar 13-18.
Mennlngarmlftstöftln Gerðuberg. Sýning á
verkum Ástu Erllngsdóttur.
Gallerí Hornift, Hafnarstræti 15. Stelnn Sig-
urðarson með sýningu á myndum unnum með
akrýl á striga. Sýningin stendur til 30. desem-
ber og veröur opin alla daga kl. 11-24, nema
hvað lokað er á jóladag. Sérinngangur verður
aðeins opinn kl. 14-18.
Norræna húslft. Sýningar í sýningarsölum og
anddyri helgaðar verkum flnnska arkitektslns
Alvars Aaltos. Sýningin er þriskipt. i sýningar-
sölum verða til sýnis frumteikningar, líkanog
Ijósmyndir frá bókasafninu I Viborg. í anddyri
verða til sýnis Ijósmyndir um finnska bygging-
arlist með verkum Alvars Aaitos og annarra
finnskra arkitekta.
Hallgrímsklrkja, Skólavöröuholti. Sýningar
sex myndllstarmanna á verkum innspíreðum
af heilögum Þorláki.
Llstasafn ASÍ. Eftirfarandi sýningar eru í lista-
safninu: I Ásmundarsal er Anna Þóra Karls-
dóttir með sýningu á flókateppi úr ull. I Gryfju
er Slgríftur Ágústsdóttir með handmótaða,
reykbrennda leirvasa. Krlstlnn Pétursson sýn-
ir ætingar i Arinstofu.
meira á.
20. jólatón-
leikar Kórs
Langholts-
klrkju eru í
kvöld og hefj-
ast þeir kl. 23
í Langholts-
kirkju. Þeir
eru endur-
teknir á sama
tíma á morgun
og kl. 20 á
sunnudag.
Ásamt Kór
Langholtskirkju syngur Graduale-kór Lang-
holtskirkju. Einsöngvarar eru Ólóf Kolbrún
Harðardóttlr, Ólafur Kjartan Slgurðarson,
Halldór Torfason og Regína Unnur Ólafsdótt-
Ir. Hljóðfæraleikararnir Bernhard Wllklnson,
Hallfríður Ólafsdóttlr, Jón Slgurðsson og Mon-
Ika Abendroth leika með eins og mörg undan-
farin ár.
Á sunnudaginn kl. 14 verða jólasöngvar í Nes-
klrkju. Kór Melaskóla syngur undir stjórn J6-
hönnu BJarnadóttur og Ekkókórinn undir
stjórn Jóns Hjörlelfs.
Trió Gunnlaugs Guðmunds-
sonar mun troða upp á Sól-
onl íslandusi annað kvöid og
á sunnudagskvöldið. Munu
það spila djassmúsfk frá kl.
21 og fram eftir kvöldi. Trióið
skipa þeir Gunnlaugur kontra-
bassaleikari, Jóel Pálsson
saxófónleikari og Elnar
Schevlng trommuleikari.
Á á morgun kl. 17 veröa útgáfutónleikar í hin-
um nýju Hásölum Hafnarfjarftarklrkju þar sem
Kammerkór Hafnarfjarðar og Þórunn Guð-
mundsdóttlr flytja jólatónlist af nýútkomnum
geisladiski sínum.
Á jólum gefur maður skít í erjur og kjánalegan fjandskap. Þá er bara að hlæja
að öllum rifrildunum sem maður lenti í á árinu. Það er jólaandinn, þessi
sem tengist Jesú og fyrirgefningunni og öllu því. Á jólum fá allir nóg að éta
og endalaust af gjöfum. Það eru einmitt gjafirnar sem heilluðu Fókus nú rétt
fýrir jólin og því hringdum við f nokkra einstaklinga sem opinberlega hafa
verið að kýta eitthvað á þessu ári og spurðum þá hvað þeir myndu gefa
þeim sem þeir áttu í orðastappi við í jólagjöf ef svo bæri undir.
GleymcT
þínum mi
bróður
ekki i
nnsta
Jóhanna:
p„ mvndi aefa Halldðri Spariskirieini rikissjðds upp á 10 000
SSSHSSsH
vekktur yfir því. Þessi gjöf ætti því að koma honum vel
Hinn gamansami Davíð Þór Jónsson hefur verið spyrill í spum-
ingakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, undanfarin ár. Þetta
árið sigraði Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólann við Hamra-
hlíð í spennandi úrslitakeppni. Formaður nemendafélags MH,
Hjálmar Blöndal, gat ekki leynt vonbrigðum sínum og óánægju og
gagnrýndi keppnina harkalega og sömuleiðis Davíð Þór sem hann
sagði vera mistækan og ósanngjarnan spyril.
peKki Gunnlaue
ekki vel veit ég
ekki hvað hann
ínyndi langa
ntest í. Þess
vegna myndi ég
Jeyfa honum að
velja.“
Lögleiðing
fíkniefna
Háskóiastúdentinn Gunnlaugur Jóns-
son gerðist frægur á árinu fyrir þá skoð-
un sína að hann vilji láta lögleiða fíkni-
efni. Ómar Smári Ármannsson hjá Lög-
reglunni er ekki alls kostar sammála
honum og hefur reynt að benda á ókost-
Gunnlaugur.
Ætli það yrði ekki „Frelsið
eftir John Stuart Mill og siðan
myndi ég kannski láta fylgia
með skýrslu frá Hagstofunni 1
Hollandi um glæpatíðni þar 1
landi.“
ina og afleiðingarnar sem þessu kynnu
að fylgja. Gunnlaugur lét ekki segjast og
skrifaði kjallaragrein í DV þar sem hann
hélt því fram að Ómar Smári færi með
rangt mál. Líklegt verður að teljast að
þessu máli sé ekki lokið.
„Við Kristín höfum ekki
skipst á jólagjöfum til þessa
og það er ólíklegt að svo verði
nú. En ef til þess kæmi
myndi ég gefa henni eitthvað
spennandi eða fallegt um kon-
ur og kvennabaráttu eða ann-
að sem hæfir boðskap jólanna
um frið, mannréttindi og ná-
ungakærleik.“
fa,,’’Æth ég myndi ekki gef
faHega«oggöðanpenn1ag|
hun hafimikil not fy
Davíð:
j W „Hjálmar fær
frá mér hlutabréí
i í nýja útgáfufyrir-
tækinu á bak við
/ glanstímaritið Hús-
bændur og hjú. Hann
þarf að læra að tapa.“
etbl b@tur
Jóhanna Sigurðardóttir fór mikinn í
„bankastjóramálinu" fræga. Fannst
henni bankastjórarnir lifa heldur hátt á
kostnað almennings og linnti ekki látum
fyrr en bankastjórninni var umbylt og
hún sett í hendur eins bankastjóra í stað
þeirra þriggja sem fyrir voru. Halldór
Guðbjarnason var einn bankastjóranna
og þrátt fyrir allt sem á undan er gengið
vill hann Jóhönnu allt gott á jóiunum.
Bankastjórafánð
f Ó k U S 18. desember 1998