Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Síða 11
>
>
>
>
>
>
I
)
)
)
)
I
►
I
slagurinn
Regína Thorarensen og Guðmundur Val- andi og hljóðalaust. Hann orti til dæmis vísu
geirsson í Bæ hafa lengi eldað grátt silfur. til Regínu sem birtist í Sandkorni DV síðasta
Sem fréttaritari á Ströndum hefur Regína mánudag. Hún er svona:
skrifað í dagblöð og orðið fræg fyrir að hlífa
hvorki sveitungum sínum né öðnjm. Guð- Enn er frúin söm við sig,
mundur lenti í skotlínunni hjá henni og hefur semur eintómt þvaður.
hún meðai annars sagt hann vera eit- lllt er að elta ólar við,
urpöddu í pólitík. Guðmundur, sem er orðinn það óláns kjaftablaður.
95 ára, lætur þetta ekki ganga yfir sig þegj-
Regina
Þó ég sé ekki sammála folki pa nei eg amiei
lastf hatur á neinn - en það gerir Guðmundur a
Bæ. Hatrið hans er geysilega mikið og otuktar-
skapurinn sömuleiðis. Ég hef aldrei gefið hon-
um iólagjöf en hins vegar sendi ég konunm
hans heitinni ævinlega jólakort. Þegar eg kom
til hennar i heimsókn flúði hann alltaf af heim
ilinu á meðan. Ætli ég myndi ekki gefa honum
Kvikmyndagerðarmað-
urinn Ágúst Guðmunds-
son titlaði Friðrik Þór
Friðriksson konung Kol-
krabbans í íslenskri kvik-
myndagerð. Hann sagði
að Friðrik hefði komið í
veg fyrir að mynd Ágústs,
Dansinn, yrði tilnefnd af
Islands hálfu til ósk-
arsverðlauna fyrir bestu
erlendu kvikmyndina.
Ágúst vill meina að Friðrik
hafi gert þetta í því skyni
að koma mynd Kvik-
myndasamsteypunnar
Stikkfrí á hátíðina.
Friðrik:
„Agusti myndi ég vilja eefa
eitthvað fallegt: Æfli það yrði
©kki bara Óskarinn.“
Hjálman
oieðia hann.
Ég myndi gefa honum myndaseríu
mér, nöktum, sem hann gæti notað
klámblaðið sem hann er að ritstyra.
Hann hefur oft gefið 1 skyn við mig\c
hann langi að sjá mig nakrnn og eg
myndi vilja gleðja hann um jolm me
myndum."
Jóla pð kkdstr íðið
Astþór Magnússon var ekki hress
þegar fyrirtækið Norðurpóllinn ákvað
að fara til útlanda fyrir Hjálparstarf
kirkjunnar með jólapakka handa
stríðshrjáðum börnum. Upprunalega
ætlaði fyrirtækið að gera þetta fyrir
Ástþór. Jónas Þórisson, fram-
kvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar,
hefur orðið fyrir ásökunum frá Ástþóri
sem finnst hann hafa verið svikinn.
Ástþór hefur meðal annars sagt að
Hjálparstarf klrkjunnar eyði öllu sem
það safnar í sjálft sig.
Kristín Astgeirsdóttir sagði
sig úr Kvennalistanum þar
sem hún vildi ekki eiga í neinu
samstarfi við A-flokkana og
sameiginlegt framboð þeirra. í
kjölfarið kom upp deila um
blaðaútgáfustyrki og slíka
peninga sem Kristín hélt
áfram að fá eftir að hún hætti
í listanum. Margar sendingar
fóru á milli hennar og Guðnýj-
ar Guðbjörnsdóttur sem
ákveðin stóð vörð um listann
sinn og hagsmuni hans.
Jónasr^^F"
„Ef ég gæti gefið jólafrið þá myndi
ég gefa Ástþóri hann. Ég óska honum
alls hins besta, farsældar og friðar."
„Guðnýju veitir
ekki af einhverri
huggun. Ég myndi
vilja gefa henni
bókina Ekki klúðra
lífi þínu kona sem
Súsanna Svavars-
dóttir þýddi. í
henni er að fmna
leiðbeiningar fyrir
konur sem þurfa að
marka nýja stefnu í
lífi sínu.“
„Sáttarhönd m
inn til samstarfs
Jónasar í ár “
18. desember 1998 f ÓktlS
11
llllOillíidlílíílli fíipiVÍIIJi