Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Side 12
popp Jól á jöröu nefnist skemmtun sem haldin verö- ur á sunnudagskvöld í Djúpinu, Hafnarstræti 15. Þar munu koma fram Megas, Súkkat, Guörún Eva Mlnerva, Auöur Jónsdóttlr og margir fleiri listamenn. Þaö kostar sexhund- ruökall inn. Glaumbar. Bitlarnlr veröa með uppistand og tónlistaratriöi á sunnudagskvöldið. 1 Naustkjallaranum verður hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar i kvöld og annaö kvöld - alveg til klukkan þrjú um nóttina. Sálin hans Jóns míns spilar á Astró i kvöld. Hinir einu og sönnu Svensen & Hallfunkel verða á Gullöldinnl að gömlum vana og halda uppi glymjandi gleði alla helgina. Hljómsveitin Hálft í hvoru verður hjá þeim Kaffl Reykviklngum bæði i kvöld og annað kvöld en á sunnudagskvöldið mætir Slgrún Eva og verð- ur líka á mánu- og þriðjudagskvöld. Stefán P skemmtir á Péturspöbb alla helgina. Krlnglukráin. Léttir Sprettir leika í aðalsal alla helgina en í Leikstofunni verður Ómar Diö- riksson. Á mánudags-, þriðjudags- og miðviku- dagskvöld leikur svo Gunnar Páll. Stuömenn verða með fjölbreytta dagskrá alla helgina á skemmtistaðnum Broadway. Gítar- sláttumeistarinn Kristján Eldjárn kemur líka fram, Karlakórinn Fóstbræöur, Real Flavaz og margir fleiri. Á Geysl-Kakóbar klukkan fimm í dag munu rit- höfundarnir Guöjón Slgvaldason, Mlkael Torfason, Auöur Jónsdóttlr og Huldar Brelö- flörö lesa upp úr bókum sínum. Við af þeim tekur svo hljómsveitin Bellatrix sem spilar á þessum síöustu síðdegistónleikum ársins. Fjörukráln, Fjaran og Fjörugaröurinn. Allt j Hafnarfirði og þar verður jólastemning um helgina. Jón Moller leikur jólalög á píanóið og Víkingasveitin með jólasveina og Grýlu inn- byröis verða þarna líka. Svo leikur Rúnar Júl líka I kvöld og annað kvöld. Á Catalínu í Kópavogi verður það enginn ann- ar en Siggi Björns sem leikur og syngur alla helgina. Punkturinn sem hét einu sinni Blúsbarinn býður upp á blúskvöld í kvöld með hljómsveit- inni Blues Express. Inferno í Kringlunni. Hljómsveitin Buttercup verður þar annað kvöld á Mono-balli sem hald- ið er fyrir átján ára og eldri. Hinn súrsæti og ramm-íslenski dúett Súkkat heldur útgáfutónleika sína á nýjum diski, ,UII“, í Iðnó annað kvöld. Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll verður á sínum stað alla helgina. Tólf tónar er hljómplötuverslun sem verður með tónleika í dag klukkan sex þar sem hljómsveitin Spúnk ætlar að leika. Llz Gammon píanóleikari verður á Café Rom- ance og Óperu alla helgina. í kvöld verður gieðihljómsveitin Gos í feikna jólaformi á Gauknum en annaö kvöld verða það meðlimir hljómsveitarinnar Spur sem taka lagiö. Sálln hans Jóns míns veröur svo á sunnudagskvöldiö og fjöriö heldur áfram í næstu viku þar sem Bellatrlx verður meö tón- leika á mánudagskvöld og hinir geöþekku pilt- ar í hljómsveitinni Landl og sonum halda uppi fjöri á þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Svo koma jólin og þá fara allir heim. íslenski NR. 303 Sæti Vikur LAG l i S fc i N N | vikuna 18.12-25.12. 1998 FLYFJANDI18/12 11/12 1 10 SWEETESTTHING ..................................U2 2 3 FLY AWAY.............................LENNY KRAVITZ 3 3 REMOTE C0NTR0L.........................BEASTIE BOYS 4 7 DAYSLEEPER.................................R.E.M. 5 4 WHEN YOU BELIEVE .. .MARIAH CAREY & WHITNEY H0UST0N 6 1 GIRLS 0N FILM (REMIX)................DURAN DURAN 7 6 BELIEVE......................................CHER 8 2 THE EVERLASTING ............MANIC STREET PREACHERS 9 8 l'MYOURANGEL................R.KELLY & CELINE DION 10 5 TOP OFTHE WORLD ............................BRANDY 11 1 BRJÓTUM f’AÐ SEM BROTNAR ........200.000 NAGLBÍTAR 12 5 SKYZ0 .............................SÚREFNI & HÖSSI 13 3 ÁSTARFÁR.............................LAND 0G SYNIR 14 1 P0WER 0F G00D-BYE .........................MAD0NNA 15 2 HANDA F’ÉR ... .EINAR ÁGÚS & GUNNAR ÓLAS0N (ÚR SKÍMÓ) 16 3 BLÓMARÓSAHAFIÐ ...........................NÝ DÖNSK 17 2 ÉG ER AÐ DRUKKNA........................BOTNLEÐJA 18 3 HOMESICK...........................DEAD SEA APPLE 19 9 THANK U..........................ALANIS MORISSETTE 20 4 DRAKÚLA ..............................SKÍTAMÓRALL 21 3 GOODBYE ..............................SPICE GIRLS 22 3 STJÖRNUR .....................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 23 5 I BELIEVE IN LOVE ............HERBERT GUÐMUNDSSON 24 4 PRETTY FLY (FOR A WHITE GUY)............OFFSPRING 25 2 BIGBIGWORLD ...............................EMILIA 26 8 WHATS THIS LIFE FOR.........................CREED 27 3 HUMAN BEINGS .................................SEAL 28 9 DREYNIR..............................LAND OG SYNIR 29 14 D00 WOP (THATTHING)....................LAURYN HILL 30 4 LOVERBOY .. .NORTHERN LIGHT ORCHERSTRA & PÁLL ÓSKAR 31 1 SPLÚNKUNÝTT LAG...........................STUÐMENN 32 6 HEYNOWNOW................................SWIRL360 33 2 GIRLS NIGHT OUT..............................ALDA 34 8 NEVER THERE..................................CAKE 35 1 BÍDDU PABBI...............................SÓLDÖGG 36 4 IFYOU BUYTHIS RECORD ..............TAMPERER & MAYA 37 4 WOULO YOU.............................TOUCH AND GO 38 1 WHATS YOUR SIGN...........................DES’REE 39 7 GYM 81TONIC ............................SPACEDUST 40 1 ALARM CALL .................................BJÖRK 1 1 2 5 4 9 3 2 19 22 Ihvtt 5 6 8 - 21 23 6 4 |nvtt 7 8 13 26 ■ nvtt 15 - 9 14 18 - 20 32 10 3 11 12 28 40 23 33 27 27 24 25 26 - 12 7 29 30 14 19 16 10 32 35 IhvttI 25 20 36 - 22 13 InvttI 33 38 17 18 Invtt 31 15 iNVTTl Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 f989 ■lúHKWÆ] íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, aF öTlu landinu. Einnig getur Fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekiö þátt f vali listans. íslenskl listinn er FrumFluttur á Fimmtudagskvðldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum Föstudegi f DV. Ustinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjdnvarps- stöðvarinnar. fsTenski listinn tekur þátt f vali „WorTd Chart“ sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Bnnig hefur hann áhrif á EvnSpulistann sem birtur er f tdnTistarbTaðinu Music & Media sem er rekið aF bandarfska tdnlistarblaðinu BiTlboard. Yfirurmjón me8 skoðanakónnun: HaUddra Hauksdóttlr - Framkv»md könnunar Marka8sdeild DV - TöWinnsla: Dódó Handrtt, heimildaröflun og yflrumsjón me8 framlelSslu: fvar GuSmundsson - T*knistjóm og framlelðsla: Forstelnn Asgeirsson og Fráinn Steinsson Útsendingastjórn: Asgelr Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PáH Ólafsson - Kynnir f útvarpl: ívar Guðmundsson ^ömp/ö^ staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur a\\t rnll/í hirnins og stighcekkandi birtingarafsláttur P/c % Smaauglysingar 550 5000 Popp í dimmum skúmaskot Barry Adamson var sá fyrsti upp úr því hefur hann gert tón- sem geröi tónlist við ímyndaðar list fyrir alvöru bíómyndir, kvikmyndir, byrjaði á plötunni myrk tónlist hans hljómaði t.d. „Moss Side Story“ frá 1988, en undir i dularfyllstu atriðunum í plötudómur Land og synir Heilbrigð æska o hói Jó Stuðbandabransinn lifir um þessar mundir góðu lífi á landinu og miðað við sölutölur er píku- poppið þaö sem krakkarnir vilja. Ef gæjarnir í Skítamóral eru kóngarnir í þessari deild poppsins þá eru fimmmenningamir í Landi og sonum prinsamir. Eftir hefð- bundna leið - stífa spilamennsku og vinsæl lög á safnplötum - koma þeir nú með þrýstna plötu sem ný- fermdar heimasætur og sólbrúnir líkamsræktartappar með greiösl- una í lagi heimta í skóinn og eng- ar refjar. Land og syni má reka í sömu rétt og Greifana og Sálina og þar standa þeir keikir og jarma hvem smellinn af ööram. Lögin á plöt- unni eru tólf og haldið er dampi með stífri stuðkeyrslu en skipt niður ítrekað með vel smurðum ballöðum. „Terlín" er ekta Greifa- sveifla og auðvitað velþekkt úr óskalögum sjúklinga en í „Heimsenda" krydda L&S með eitíslegum áherslum og láta svuntaþeysara gjamma skemmti- lega. Þrímælalaust skársta lag plötunnar. Þegar hér er komið sögu þykir prinsum tími kominn á „ballads" og ekkert smá ballads, takk fyrir, heldur „Áhyggjulaus"; kraftballööu þar sem Hreimur söngvari beitir vinsælu stuötrixi í söng, lætur skrolla í endaríminu; ó hói jó. Heimir er fremur tak- markaður og kraftlítill söngvari og á það til að nenn’ekki að syngja textalínurnar til enda, sem er skiljanlegt sé rýnt í það bullum- sullu nærbuxnahjal sem boðiö er upp á. Eftir þurrkuntulegt hjakk í „Leyfðu mér“ er komið að annarri logsuðuballöðu, sjálfum megasmellinum „Dreymir”, sem skilur ekki við nokkum heilbrigð- an einstakling öðruvísi en útgrát- inn og snöktandi, enda gullfallegt lag sem handboltapresturinn Pálmi gæti næstum spilað 1 messu. Eftir þvílík átök er við hæfi að fara út í geim og í „Geim- flauginni" fljúga L&S um óravídd- ir eitíspoppsins, en nema kannski engar nýjar popp-pláhnetur, enda Stebbi Hilmars búinn að fljúga þessa leið áður. Næst „Birtir til“ í hugljúfri og hunangsgljáðri blöðmballöðu - o ho - og það þarf illskeyttan þungarokkara til aö missa ekki einhverja vessa yfir öðm eins vellukonfekti. Smá stuð- hjakk næst í „Hver á að ráða?“, en roknaballaðan „Ástarfár" kemur heilbrigðum kirtlum aftur í stuð og fermingarkyrtlum til að iða. Ekki er rosabaúaðan „Hvað hef ég gert?“ verri; velgjustigið íðilmagn- að þar sem píkupopp-prinsarnir standa frammi fyrir krefjandi spumingum um glæp og refsingu. „Fullkomin" er enn ein væmin of- 12 f Ó k U S 18. desember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.