Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Síða 14
Cou|||ey
00 öiSksst
- enn einu sinni
Eðalekkja pönksins, Courtney
Love úr Hole, er ekkert farin að ró-
ast þó nýja Hole-platan sé með ró-
legra móti. Nýlega kom Hole fram á
Billboard verðlaunaafhendingunni
og i hljóðprufunni fyrir tónleikana
tók Courtney æðiskast, af gömlum
vana. Hún og handið hafði hangið í
salnum á meðan önnur goð - m.a.
Whitney Houston, Mariah Carey og
Garth Brooks - voru að „sánd-
tékka“. Eftir þriggja tima bið fram
yfir áætlaðan tíma fékk Courtney
loks nóg, stormaði upp á svið, reif
hljóðnemann af súkkulaðidrengn-
um Usher og bað liðið vinsamlegast
um að drulla sér af sviðinu. Þetta
hreyfði aðeins við umsjónarfólkinu
og Hole fékk að koma upp á svið til
að æfa lagið „Malibu“. Courtney
vildi taka lagið nokkrum sinnum
en þá fóru „pródúseramir" að væla
um að það væri kominn tími til að
hleypa áhorfendunum inn. Courtn-
ey hvæsti að henni væri drullu-
sama um það; „Ég vil taka helvítis
lagið aftur, hleypiði fólkinu bara
inn.“ Hole fékk því að hjakka á
„Malibu" eins oft og þau þurftu og
smókingklæddir gestimir þurftu að
bíða í anddyrinu á meðan
rokkekkjan ægilega og hennar lið
lauk sér af.
Frægðarferill Kaliforníubands-
ins Snot fékk snöggan enda þvi
söngvari grúppunnar, Lynn
Strait, lést nýlega í bílslysi. Með
honum fórst hundurinn Dobbs
sem er framan á einu plötu sveit-
arinnar, „Get some“.
Snot var stofnað 1995 af Lynn og
gítarleikaranum Mike Doling, en
þeir höföu áður verið saman í
pönkbandinu Lethal Dose. Þeir
völdu nafnið Snot (Hor) upp á grín
og ímynduðu sér að þeir kæmust
aldrei úr bílskúrnum með annað
eins nafn. „Hver ætti svo sem að
taka okkur alvarlega fyrst við
köllum okkur „Hor“?“
Þrátt fyrir nafnið greip risinn
Geffen bandið og gaf út „Get
some“ í fyrra. Bandið spilaði ægi-
þungt rokk, sem minnti mikið á
Rage Against the Machine og
Lynn öskraði reiða textana frekar
en að syngja þá.
Eitt af skrýtnari atvikum í lífi
Lynns var þegar hann stökk upp á
svið á Black Sabbath-tónleikum og
gyrti niður um sig fyrir framan
Ozzy. Hann var kærður fyrir til-
burðina og átti yfir höfði sér lög-
sókn þegar bilslysið batt enda á
allt saman.
Ef einhver er að drukkna í jölaplötufióðinu þá er hér einn SítiII nettur leiðar-
vísir um það og góð ráð um hvaða plötur eiga best heima í hvaða pökkum.
Hvaða plötu
Þú ert strákur um
tvítugt og ert búinn að
ákveða að redda öllum
jóiagjöfunum í einni
ferð í plötubúð. Til að
létta undir með þér í
jólastressinu koma hér
svör við öliumþínum
jólagjafaspurningum.
Hvað á að gefa...
...leiðinlega frændanum? Hann
þykist alltaf hafa vit á öllu í fjöl-
skylduboðum, er að verða fimm-
tugur, búinn að vinna sig upp í
verðbréfafyrirtækinu, fer í lax á
sumrin og þykir
gaman að reykja
dýra vindla. Þú gef-
ur honum jólaplöt-
una með Kristjáni
Jóhannssyni en
hann fær tvö eintök og skiptir
öðru í Klassík með
Diddú.
^t?ld
konu og
þegar þú
I v a r s t
yngri og
villtar i
stalstu
stundum
frá henni geðlyfjum.
Þú gefur henni nýju
afslöppunarplötuna
með Friðriki Karls-
syni og vonar það
besta.
f ókus mælir með:
Handa ömmu
og afa;
• Melónur og vínber fín - Lög
Jóns Múla viö Ijóó Jónasar
• Diddú - Klassík
• Raddir - íslensk þjóðlög
• Jórunn Viðar - Únglíngurinn
í skóginum
• KK-sextettinn - Gullárin
• Söknuður - lög Vilhjálms
Vilhjálmssonar
til henn-. _____~ plata er nógu
ar annað j 1 - skemmtileg tU að
s 1 a g i ð. ■ 't/? ■ þú nennir að
Hún er fj hlusta á hana
búin að W 'með honum.
prjóna á —
...skemmtilega frænd-
anum? Hann er alltaf
með eitthvert grin í fjöl-
skylduboðum, er ógift-
ur, safnar eldspýtu-
stokkum og er búinn að
s p y r j a
þig hvort
þú sért
eitthvað
byrjaður
að „setja í
stelpur" síðan þú fermdist. Þú
gefur honum umsvifalaust
nýju plötuna með Pöpum.
...snobbaða frændanum? Hann
er alltaf í tískufotum og lítur nið-
ur á alla sem eru ekki jafnflottir
í tauinu og hann sjálfur.
Þú ákveður að hræra
aðeins upp i honum og
gefur honum nýju
plötima með pönkbull-
unum í Saktmóðígi.
Hann bregst iUa við og skimd-
ar beint í plötubúðina eftir jól
og skiptir Sakt-
móðígi upp í tvö-
falda safnið með
George Michael.
...hressu frænkunni? Hún er
alltaf á einhverjum kúr en sýnist
vera yfirmáta lífsglöð enda í
afródansi í Kram-
húsinu. Á ættar-1
móti komst þú þó j
einu sinni að henni |
grenjandi inn á kló-
setti og áttir fótum I
þínum fjör að launa
þegar hún fór að gera sér dælt
við þig. Þú gefur
henni auðvitað
nýja Rússíbana-
diskinn.
f ókus mælir með:
Handa
menntaskóla- /
háskólanemanum:
• Lhooq - Lhooq
• Ný dönsk
- Húsmæöragaröurinn
• Unun - Ótta
• Anna Halldórsdóttir
- Undravefurinn
• Súkkat - Ull
• Magga Stína - An Album
...afa gamla?
Hann húkir löng-
um stundum í
herberginu sínu á
Grund og rifjar
upp gamla daga.
Þá sjaldan þú
heimsækir hann
horfið þið saman
út um gluggann þangað til hann
segist vera orðinn þreyttiu-. Þú
gefur honum óhik- ,
að diskinn Raddir.
Við að heyra gamla
kotbændum kveða |
verða minningar
afa ljóslifandi á ný.
þig sjö lopapeysur
og gefur þér stund-
um pening þegar
vel liggur á henni.
Þú gefur henni
diskinn með lög-
um Jórunnar
Viðar, því þig rámar í að hafa
heyrt að þær hafi verið saman
i skóla.
...systur þinni? j
Hún er á bótum j
og fer varla út úr |
húsi nema eftir
nýrri videospólu
og júmbósam-
loku. Þú gefur 1
henni nýja Botnleðju-diskinn
þvi hún mun ekki taka eftir
því þegar þú færð diskinn
„lánaðan" hjá henni eftir jól.
...hinni systur þinni og karlin-
um hennar? Þau búa í blokk,
vinna, éta og horfa
á sjónvarpið, en
leigja video þegar
svo ólíklega vifl til
að stöðvarnar 27
! sem þau ná hafa
ekkert
að bjóða. Þú gefur
þeim diskinn með
200.000 naglbítum og
færð hann líka „lán-
aðan“ eftir jól.
...mömmu? Hún er hjúkka og
alltaf að kvarta yfir laununum.
Hún verður græn I framan þegar
ÆÍiiífc'A'í' forsætisráðherrann
* 'ST í birtist á skjánum og
.. n talar um góðærið.
EÞú gefur henni
-jj1 Súkkat og fylgist
með henni tralla
með í „Draumur um straum“,
þegar hún fær sér í glas.
...pabba? Hann vinnur á frysti-
togara og er ágætiskarl, þó að þú
munir það ekki,
alveg því það er
svo langt síðan
hann var í landi.
Þú gefur honum |
að sjálfsögðu
nýju Bubba-
plötuna, eins og þú hefur gert
siðan þú manst eftir þér.
...Hannesi, vini
þínum? Þið eruð
búnir að vera bestu
vinir síðan í gaggó,
en upp á síðkastið
hefurðu lítið heyrt
frá honum því hann
...hinum
Hann er
ern enn þá
reglulega í
afanum?
verulega
og fer
heita
...taugatrekktu
frænkunni? Hún er
rúmlega fertug,
keðjureykir fílt-
erslausan Kamel,
fer reglulega til spá-
f ókus mælir með:
Handa mömmu
og pabba:
• Papar - Hláturinn lengir lífiö
• Rúnar Júlíusson
- Farandskugginn
• Ellen Kristjáns - Læðist um
• Bubbi Morthens - Arfur
• Andrea og Blúsmenn
• Rússlbanar - Elddansinn
pottinn. Hann segir
þér oft skemmtilegar sögur af
brjáluðum fylliríum og slagsmál-
um við hermenn á
Borginni. Þú gefur
honum „Melónur og
vlnber fín“, lög Jóns
Múla við ljóð Jónas-
ar.
...ömmu? Hún
skildi við hressa afa á
áttunda áratugnum og
það er ágætt að kíkja
...yngstu systur
þinni? Hún fermist í
vor og býr í herbergi
við hliðina á
Iþínu.
Þú gefur henni
i diskinn með
í Landi og son-
um, enda er
hún búin að
væla í þér
lengi um að fá hann. Þú tekur
auðvitað af henni loforð um að
hún megi bara hlusta á
diskinn með heddfónum.
...Litla bróður? Hann er algjör
grallari og þér þykir vænt um
hann því hann minnir þig á sjálf-
an þig þegar þú varst lítill. Þú
gefur honum vitanlega plötuna
með Hrekkisvínum, því sú
f ókus mælir með:
Handa
unglingnum:
• Tvíhöföi - Til hamingju!
• Ragnar Sólberg - Upplifun!
• Banggang-You
• Botnleöja - Magnyl
• 200.000 naglbítar
- Neondýrin
• Ensími - Kafbátamúsik
eignaðist
krakka með stelpu
og er farinn að búa
í Grafarvoginum.
Þú gefur honum
ljóðadiskinn með
Diddu og vonar
að kjarnyrtir
textarnir hræri
aðeins upp í hon-
um. Konan hans
skipar honum þó
að fara að skipta
Diddu í plötuna með lögum
Vilhjálms Vilhjálmssonar,
enda er þetta algjör gribba,
sem ræður öllu á heimilinu.
...stelpunni sem þú segir að þú
elskir? Þú gefur henni plötuna
með Bang Gang, því þú veist
að hún vill hana. Þú gefur
henni líka Tví-
höfðadiskinn
svo þú hafir
eitthvað „ann-
að“ að gera þeg-
ar þú gistir hjá
i henni.
plötudómur
Það er eiginlega eins og að vera
vondur við ömmu sína að vera
vondur við Stuðmenn því þeir eru
„hljómsveit allra landsmanna"
hvað sem hver tautar og raular og
frábært lið sem er búið að vera
lengi að. Það er þó eiginlega jafn-
langt síðan amma var ung og
Stuðmenn voru almennilega í
stuði á plötu og þessi gerir lítið
fyrir stuðspor Stuðmanna annað
en að lyfta annarri hækjunni og
hrista hana lítillega. Sprellfjörug-
ur grallaragangurinn hefur end-
anlega vikið fyrir miðaldra kabar-
ettstemningu sem minnir á spaug
Spaugstofunnar og Baldur og
Konna þegar það er skemmtileg-
ast. Það er mikill stuðrembingur i
gangi en útkoman aldrei annað en
líflaus endurómur af gömlu stuði.
Ekki það að Stuðmenn taki sig £d-
varlegar og áður heldur er frekar
StuÖmenn - Hvílík þjóð: irk
stuðgervingur eru nokkur lög þar
sem bandið hættir að rembast við
stuðstaurinn og tekur þann pól í
hæðina að gera gott popp. Fyrst
ber að nefna „Splunkunýtt lag“
sem best hefur vegnað af lögum
plötunnar. Það er ósköp feimið en
grípandi popplag sem Egifl ljær
blíðum söng og minnir á annan
gamlan stuðmann, Sigurð Bjólu.
Egill sýnir aftur hvers hann er
megnugur í laginu „Eitt orð“,
kjökrandi fínni ballöðu. Ragga
fær svo ævintýramennskunni út-
rás í „Fer á meðan er“, tölvuvætt
þrusurokk a la Garbage, með
framúrstefnutexta eftir Þórð.
Stuðmenn fara því víða en
hvergi þó á Hvílíkri þjóð. Hvílíka
þjóðin mun halda áfram að þykja
vænt um Stuðmenn fyrir gamla
stuðið en þessi plata mun gleym-
ast fljótt, eins og svo margar aðr-
eins og stuðið hafi verið vakið
einum of oft upp og brunnurinn
sé tæmdur; Stuðmenn vantar stuð
á kaggann en skrölta þó.
Á plötunni eru tólf lög og komu
fjögur þau síðustu út á smáskífu í
sumar. Reyndar eru ýmsair aðferð-
ir til að blása lífi í stuðið. Egill
rappar í „Angantý", Ragga setur á
sig blæju og liðast um „Þú manst
aldrei neitt“ eins og tyrknesk
magadansmær í lagi sem minnir
á Madness, spagettíbúggiað er í
„Á þönurn" og gert er grín að
þjóðrembunni í titillaginu, sem er
upphafið og uppbelgt í stíl við
textann. En allt kemur fyrir ekki;
stuðið er ekki hér, heldur huggu-
leg, máttlaus og stofnanaleg
stemning; bros í kampinn þar sem
fyrr á öldinni var frussandi fliss.
Það sem bjargar þessari plötu
frá því að verða grátbroslegur
Þessi plata gerir lítið fyrir
stuðspor Stuðmanna annað en að
lyfta annarri hækjunni og
hrista hana lítillega.
ar Stuðmannaplötur, sem voru
hvorki fugl né fiskur miðað við
þau risastuðdýr sem komu Stuð-
mönnum á kortið fyrir það fyrsta.
Gunnar Hjálmarsson
f Ó k U S 18. desember 1998
14