Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Page 21
Roberts vitl
Soederbergh
Hæst launaða leikkonan i
Hollywood, Julia Roberts, er í þeirri
stöðu þessa dagana að geta valið sér
kvikmynd til að leika í og það hlut-
verk sem hún telur bitastætt. Hún
hefur nú valið að leika á næsta ári í
Erin Brockovich Project og hefur
hún umsagnarrétt um það hvernig
endanleg útgáfa á handritinu verður
og hver er leikstjóri. Myndin segir
frá atvinnulausri, einstæðri móður
sem tapar skaðabótamáli gegn lyfja-
fyrirtæki í undirrétti. Hún ákveður
því að verja sig sjáif þegar málið fer
fyrir æðri dómstól og rekur sig fljót-
lega á vegg sem stórfyrirtæki hafa
komið sér upp. Handritið skrifaði
Ricahard La Gravanese. Nú hefur
Julia Roberts látið þau boð út ganga
að hún vilji að Steven Soederbergh
(Sex, Lies and videotapes, Out of
Sight) leikstýri Erin Brockovich
Project og er hann víst ekki fráhverf-
ur þeirri hugmynd og er búið að
koma á fundi þeirra. Ef þau ná sam-
an er ekkert til fyrirstöðu að tökur
hefjist snemma á næsta ári. Soeder-
berg er ekkert sérstakt að gera þessa
dagana og því laus. Á jóladag verður
frumsýnd i Bandaríkjunum nýjasta
kvikmynd Juliu Roberts, Stepmom,
en þessa dagana er
hún ljúka við leik í
Runaway Bride í
New York og er
ekkert fast fram
undan hjá henni.
Júlía Róberts vill
aö Soederbergh
stýri næstu
mynd sem
hún leikur í.
Spielbergs
Það hefur verið ljóst allt frá því
Saving Private Ryan var frumsýnd
að myndarinnar og aðstandenda
hennar, með Steven Spielberg
fremstan í flokki verðlaunavænna
kvikmyndagerðarmanna, biðu mörg
verðlaunin og viðurkenningin. Nú
er sú ferð hafin
og það var á
heimavelli
í Los
Angel-
es sem
Spielberg
fékk fyrstu
viðurkenn-
ingarnar þegar
gagnrýnendur
í Los Angels
völdu Saving
P r i v a t e
Steven Spielberg og Tom Hanks viö tökur á Saving
Private Ryan.
í W:
Ryan bestu kvikmynd ársins, Steven
Spielberg besta leikstjórann og
Janusz Kaminski besta kvik-
myndatökumanninn. Frá sömu
mönnum hefur Spielberg tvisvar
áður fengið sömu verðlaun, var það
fyrir E.T. og Schindler’s List.
Að öðru leyti skiptust viðurkenn-
ingar gagnrýnendanna á margar
myndir og aðeins ein kvikmynd önn-
ur, Pleasantville, hlaut fleiri en ein
verðlaun, var það fyrir sviðsmynd
og leik í aukahlutverki sem Joan
AUan fékk. Aðrir verðlaunahafar
voru Warren Beatty og Jeremy
Pikser fyrir handrit að Bullworth.
Ian McKellen var valinn besti karl-
leikarinn fyrir leik sinn í Gods and
Monsters, Femanda Montenegro
fyrir leik í Central Station og Ally
Sheedy fyrir leik í High Art skiptu
með sér titlinum besta leikkonan í
aðalhlutverki. Tveir leikarar
skiptu einnig með sér verð-
launum fyrir aukahlutverk
karla, Bill Mrnray fyrir
Rushmore og BiHy Bob
Thornton fyrir A
Simple Plan. Besta tón-
listin þótti vera í The
Butcher Boy, höfund-
ur hennar er Elliot
Goldenthal, besta
teiknimyndin A Bug’s
Life, besta heimildar-
myndin The Farm:
Angola USA og besta
erlenda myndin var
valin Festen frá Dan-
mörku. -HK
SJÓNVARPIÐ
laugardagur 19. desember 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Leikþættir: Háaloftiö, Lalli lagari, Valli
vinnumaðurog Söngbókin. Myndasafnið.
Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn
Kobbi og Úr dýraríkinu. Gogga litla
(1:13). Bóbó bangsi og vinir hans (1:30).
Barbapabbi (86:96). Töfrafjaiiið (32:52).
Ljóti andarunginn (5:52). Sögurnar hennar Sölku (11:13).
10.30 Þingsjá.
11.35 Heimsbikarmót á skíðum. Brun karla.
13.15 Skjáleikurinn.
14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsendíng.
16.30 Formúla 1. Helstu atburðir ársins.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (19:24).
18.05 Einu sinni var... (9:26). Landkönnuðir.
18.30 Gamla testamentið (8:9). Daníel.
19.00 Stockinger (3:7).
19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (19:24).
20.00 Fréttir, fþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Harvey. (Harvey) Bandarísk gamanmynd frá 1996 gerð
eftir samnefndu verðlaunaleikriti Mary Chase. Systir sér-
vitrings, sem hefur árum saman haft félagsskap af ósýni-
legri kanínu, reynir að koma honum á geðdeild, en er í
staðinn vistuð þar sjálf. Leikstjóri: George Schaefer. Aðal-
hlutverk: Harry Anderson, Leslie Nielsen og Swoosie
Kurtz.
23.05 - Js-Í. Sambýliskonan (Single White Female). Bandarísk
spennumynd frá 1992. Stúlka sem er nýskilin við kærasta
leigir ungri konu herbergi en kemst brátt að því að hún er
ekki öll þar sem hún er séð. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur
myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Skjáleikurinn.
" 09.00 Meðafa.
2r QTflfl-Q 09.50 Sögustund með Janosch.
(J/UUl 10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Tasmanfa.
11.05 Batman.
11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton.
12.00 Alltaf f boltanum.
12.30 NBA tilþrif.
13.05 Krummarnir III (e) (Krummeme III). Enn eru Krummarnir
á sveimi, fjörugri en nokkru sinni fyrr.
14.45 Enski boltinn.
16.55 Oþrah Winfrey.
17.40 60 mínútur(e).
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Vinir (20:24) (Friends).
20.40 Seinfeld (11:22).
21.15 -*-** Frí í Vegas (Vegas Vacation). Gamanmynd um Cl-
ark Griswold og fjölskyldu hans sem skemmtu áskrifendum
Stöðvar 2 konunglega í myndinni um Jólaleyfið (National
Lampoon’s Christmas Vacation). Aðalhlutverk: Chevy
Chase, Beveriy D'Angelo og Randy Quaid. Leikstjóri:
Stephen Kessler.1997.
22.55 Mæður og synir (Some Mother's Son). Sannsögu-
leg mynd um unga menn í irska lýðveldishemum sem voru
hnepptir í varðhald en fóru í hungurverkfall til að mótmæla
því að farið væri með þá eins og glæpamenn en ekki
stríðsfanga. Aðalhlutverk: Helen Mirren, Fionnula Flanag-
an og Aidan Gillen. Leikstjóri: Terry George.1996. Bönnuð
börnum.
00.50 iHtA Feigðarkossinn (e) (Kiss of Death). Aðalhlutverk:
David Caruso, Nicholas Cage og Samuel L. Jackson. Leik-
stjóri: Barbet Schroeder.1995. Stranglega bönnuð börnum.
02.30 Skuggi 2: Durant snýr aftur (e) (Darkman 2: Return of
Durant). 1995. Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
17.00 Star Trek (e) (Star Trek: The
Next Generation).
18.00 JerrySpringer(11:20)(e)(The
Jerry Springer Show).
19.00 Kung Fu - Goðsögnin lifir
(1:22) (e) (Kung Fu: The Legend Continues).
19.50 Valkyrjan. (Xena: Warrior Princess) Myndaflokkur um
stríðsprinsessuna Xenu sem hefur sagt illum öflum strfð á
hendur.
21.50 Bófar í Brooklyn (Laws of Gravity). Jimmy og Jon
eru smábófar f Brooktyn. Þeir eru þokkalega sáttir við hlut-
skipti sitt, sofa út á daginn og slæpast á hverfispöbbnum á
kvöldin. En það gengur ekki lengur. Jimmy skuldar okurlán-
ara töluverða og verður að hafa hraðar hendur ef ekki á illa
að fara. Og þegar félögunum býðst að hagnast á illa fengn-
um bíl og skotvopnum grípa þeir tækifærið. Leikstjóri: Nick
Gomez. Aðalhlutverk: Peter Greene, Edie Falco, Adam
Trese og Arabella Field.1991. Stranglega bönnuð börnum.
23.25 Hnefaleikar - Arturo Gatti. Útsending frá hnefaleika-
keppni í Atlantic City í Bandaríkjunum. Meðal þeirra sem
mætast eru léttvigtarkapparnir Arturo Gatti og Ivan Robin-
son.
01.30 Ástarvakinn 4 (The Click 4). Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum.
02.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Þar fer ástin mín (There Goes
My Baby). 1994. 08.00 Hundar á
himnum. (All Dogs Go to Heaven 2). 1996.
10.00 Greiðinn (The Favor). 1994.
12.00 Fylgdarsveinar. (Chasers).
1994. 14.00 Þar fer ástin mín. 16.00
Greiðinn. 18.00 Hundar á himnum. 20.00
Fylgdarsveinar. 22.00 Skrautfuglinn (Glimmer Man). 1996.
Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Á valdi óvinarins. (Dark
Breed). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Skrautfuglinn.
04.00 Á valdi óvlnarins.
akjár íj,
16:00 Fóstbræður, The Persuaders. 17:05 Svarta naðran.
17:35 Veldi Brittas. 18:05 Já Forsætisráðherra. 18:35 Bottom.
19:00 Hlé. 20:30 Fóstbræður. 21:40 Svarta naðran. 22:10 Veldi
Brittas. 22:40 Já Forsætisráðherra. 23:10 Bottom. 23:40
Dallas. (e) 26. þáttur. 00:40 Dagskrárlok.
Animal Pianet
07:00 Animal House - Wild Continents: Wildest Asia 08:00 Animal House -
Wild Continents: Australian Sea Lion Story 09:00 Animal House - Wild
Continents: Wildest Africa 10:00 Espu 10:30 All Bird Tv: Washington Predators
11:00 Lassie 11:30 Lassie 12:00 Animal Doctor 12:30 AnimalDoctor 13:00
AnimalHouse 14:00 AnimalHouse 15:00 AnimalHouse 16:00 Lassie 16:30
Lassie 17:00 AnimalDoctor 17:30 AnimalDoctor 18:00 ZooStory 18:30 All
Bird Tv: New Jersey Fall Migration 19:00 Flying Vet 19:30 Espu 20:00
Primate Special: Monkey Business 20:30 Primate Special: Mountain Gorillas
21:00 Animal House - Funky Monkeys 22:00 Animal House - Funky Monkeys
23:00 Animal House - Funky Monkeys 00:00 Animal Planet Classics
Computer Channel
18.00 GameOver 19.00 Masterclass 20.00 DagskrBrlok
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30
Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundatwut 07.00 Blinky Bill 07.30
Tabaluga 08.00 Johnny Bravo 08.30 Animaniacs 09.00 Dexter's Laboratory
10.00 Cowand Chicken 10.30 I am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tomand
Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye
13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00
Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.3013
Ghosts of Scooby Doo 16.00 TheMask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow
and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones
19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest
20.30 Swat Kats 21.00 JohnnyBravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cowand
Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30
Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It’s the Hair Bear
Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00
Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fruitties
04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga
BBC Prime
05.30 Wildlife 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 MrWymi
06.45 Mop and Smiff 07.00 Monster Cafe 07.15 Bright Sparks 07.40 Blue
Peter 08.05 Grange Hill 08.30 Sloggers 08.55 Dr Who: Image of Fendahl
09.20 Hot Chefs 09.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Fat
ManinFrance 11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ken Hom’s Hot Wok
12.00 Style Challenge 12.25 PrimeWeather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00
Wildlife 13.30 EastEnders Omnibus 14.50 PrimeWeather 14.55 Jackanoiy Gold
15.10 BluePeter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 TopofthePops 17.00
Dr Who: Image of the Fendahl 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 Animal Hospital
Roadshow 19.00 One Foot in the Algarve 20.35 Billed Filler - TBA 20.45
Blackadder’s Christmas Carol 21.30 Shooting Stars 22.10 TopofthePops 22.40
The Fast Show 23.20 Ripping Yams 23.55 Later with Jools 01.00 Between the
Lines 02.00 Bertrand Russell 03.00 Common as Muck 04.00 The Onedin Line
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Realm of the Alligator 12.00 The Seal Hunter’s Cave 12.30 Dublin’s Outlaw
Horses 13.00 Taking Pictures 14.00SexontheReef 15.00 Tsunami: Killer Wave
16.00 Tigers of the Snow 17.00 Wilds of Madayascar 18.00 The Seal Hunter’s
Cave 18.30 Dublin’s Outlaw Horses 19.00 A Few Acoms More 19.30 World of
Sea 20.00 Channel 4 Originals 21.00ExtremeEarth 22.00 Twilight Zone 23.00
Natural Bom Killers 00.00 Raider of the Lost Ark 00.30 Searching for
Extraterrestrials 01.00Close
Dlscovery
08.00 LastoftheFew 09.00 Battlefields 11.00 LastoftheFew 12.00 Battlefields
14.00 Wheels and Keels 15.00 Natural Disasters 15.30 Natural Disasters 16.00
Last of the Few 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels 20.00 Natural
Disasters 20.30 Natural Disasters 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Battlefields 01.00 WeaponsofWar 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 10.00 Top 100 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend
Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind
20.30 Singled Out 21.00 MTVLive 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour
23.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion
TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today
13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30
FashionTV 15.00 NewsontheHour 15.30 Westminster Week 16.00 Newson
the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00News
ontheHour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour
23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Showbiz Weekly 01.00
News on the Hour 01.30 Fashion TV 02.00 News on the Hour 02.30 TheBook
Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 News on the Hour
04.30 Global Village 05.00 News on the Hour 05.30 Showbiz Weekly
CNN
05.00 World News 05.30 Inside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline
07.00 WoridNews 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Worid Business
ThisWeek 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00Wor1dNews 10.30
World Sport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News
12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00
World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
WorldNews 16.30YourHealth 17.00 News Update/Larry King 17.30LarryKing
18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Beat
20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 Artclub 22.00 World
News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 00.00
World News 00.30 News Update/7 Days 01.00 The World Today 01.30
Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend
03.00 The World Today 03.30 Both Sides with Jesse Jackson 04.00 World
News 04.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
TNT 4
06.45 Betrayed 08.45 The Charge of the Light Brigade 10.45 Dr Jekyll and Mr
Hyde 12.45 The Great Caruso 14.45 Random Harvest 17.00 Betrayed 19.00
They Drive by Night 21.00 GetCarter 23.00 Hearts of the West 01.00 Going
Home 02.45 Get Carter 05.00 Busman’s Honeymoon
HALLMARK
06.35 Glory Boys 08.20 The Contract 10.05 Shadow Zone: My Teacher Ate My
Homework 11.35 Elvis Meets Nixon 13.20 Red King, White Knight 15.00 Storm
Boy 16.25 Reckless Disregard 18.00 Mrs. Santa Claus 19.30 David 21.05
Emerging 22.25 Daisy - Deel 1 00.00 Elvis Meets Nixon 01.45 Red King, White
Knight 03.25 Storm Boy 04.50 Reckless Disregard
Omega
10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf í Oröinu með Joyce
Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna
með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 12.30 Nýr sigur-
dagur með Ulf Ekman. 13.00 Samverustund. (e) 14.00 Elím. 14.30 Kærleikur-
inn mikilsverði; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30
Blandaö efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbb-
urinn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sig-
urdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boð-
skapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN.
18. desember 1998 f Ó k U S