Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1998, Qupperneq 30
GK, Laugavegi: Karlar pilsum Þeir sem hafa ekið Laugaveginn í sakleysi sínu hafa eflaust rekið upp stór augu við búðarglugga Herrafataverslunarinnar GK því ein af gínunum þar er klædd í pils. Og þó, ætli fólk hafi bara ekki álitið að búðin stæði ekki undir sér með því að selja einung- is larfa utan á karlkynið og væri því að færa sig nær hinu kyninu. 't' En það er ekki svo. GK flutti inn nokkur svona pils sem eru sér- hönnuð á karlmenn og eru frá einu flottasta merkinu í Englandi, Jigsaw. Pilsin sem þeir Gunni og Arnar Gauti fluttu inn seldust upp. Eina pilsið sem eftir er er það sem hann Arnar Gauti klæð- ist þessa dagana. En þeir karl- menn sem vilja vera í pilsum yfir jólin verða þá bara að vona að þeir panti fleiri. Jólaföt karl- mannsins í ár eru sem sagt pils og einhver sæt blússa. Kynið sem stundum er kennt við að vera „sterkara" er augljóslega að færa sig nær mýkri hliðinni, aftur. Arnar Gauti Danny og Mike Pollock með kombakk: „Við erum að leita að húsnæði." Mike Pollock stendur fýrir sjón- og heyrnspillingunni „Jól á jörðu“ í Djúpinu: „Verð feginn þegar jólin eru búin“ FÓKUSMYND: TEITUR Það er brjálað góðæri í tón- leikahaldi þessa dagana og allir sem vettlingi geta valdið og hafa gefið út plötu eru að spila og kynna sig á fullu. Þetta hef- ur smitað út frá sér og nú eru jafnvel þeir sem ekkert eru að gefa út komnir á kreik líka. Þannig verður fríður flokkur listamanna á stjái í Djúpinu (Hafnarstræti 15) á sunnudagskvöldið kl. 20 og ber sá viðburður nafnið „Jól á jörðu“. Gamli Utangarðs- maðurinn og ljóðskáldið Mike Pollock stendur m.a. fyrir þessu og svaraði knýjandi spurn- ingum um viðburðinn. „ Jólin fara í taugamar á mér og ég verð feginn þegar þau eru búin,“segir gamli skröggur. „Mað- ur reynir þó að vera með og ég og fleiri bjuggum til þessa fínu jóla- skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Við leggjum allt húsið undir okk- ur. í galleríinu verða DJ-amir Sneak Attack og DJ Medroid, sem kynnir útgáfufyrirtækið VVM, Tanya, dóttir Danna bróð- ur, les upp með undirleik og GAK verður með eina allsherjar sjón- spillingu. Á Horninu lesa Guðrún Eva Minervudóttir og Auður Jónsdóttir fyrir matargesti, og í kjallaranum verða órafmagnaðir tónleikar með Megasukki, Pollock Bros, og Stína Bongó, Birgitta Jónsdóttir og Ósk Óskars ætla að spila saman og i sitt hvom lagi.“ Er ekki oröiö langt síöan þið Pollock-brœöur komuö fram sam- an? „Mörg ár, maður. Við komum til með að spila eitt fallegt lag saman, sem heitir „The Desert", Eyðimörkin, og ég les nýtt ljóð, „Christmas on Earth - Jesus is this really your birthday?". Þetta verður bara „halló" hjá okkur, því Danni er svo nýkominn til lands- ins.“ En þaö er stefnt á meira? „Já. Danni er fluttur heim með tonn af græjum og við eram að leita að húsnæði til að „plögga" almennilega í samband. Við erum búnir að semja og hljóðvinna diskinn „From Louieville to Reykjavík and beyond", með Ron Whitehead og Voices without Restraint. Það er það fyrsta sem kemur. Meira vil ég ekki segja, það hefur maður þó lært, andskot- inn hafiða." En hvaö meö aö endurstofna Ut- angarösmenn? „Það held ég að sé frekar ólík- legt, en ekkert er svo sem ómögu- legt. Við höfum verið i sambandi. Það era fjórir Utangarðsmenn á landinu núna, sem er meira en hefur verið lengi. En það er svo sem enginn neitt sérlega spenntur fyrir því að taka saman aftur." -glh hverjir voru hvar Þrátt fýrir próf og læti f skólunum var nóg um ab vera í bænum þegar kvölda tók um síðustu helgi. Þaö eru jú ekki allir í skóla. Á Sóloni ís- landusi sátu rithöfundurinn Hallgrímur Helga- Húbert Nól son og ■ vinur hans, Karl Pét- ur, Iðnómaður og markaðsmaður, Árnl Þórarlnsson eilífðar- hippi og Magnús Þór Gylfason, háskóla- nemi og fréttamaður. Garðar Cortes hinn eldri var þarna líka f einhvers konar saumaklúbbi með þeim Jónl Stefánssynl kór- stjóra, Snorra Konráðssynl, framkvæmdastjóra MFA, og fleiri köllum. Ólafur Þ. Harð- arson stjórnmálafræðiprð- fessor lét fara vel um sig og það gerðu Ifka S&H tvf- burarnir Krlstján Þorvalds- son og Bjarnl Brynjólfsson, snaggaralega ritstýran Gerður Krlstný og Stef- án Baldursson þjóöleikhússtjóri en hann var þarna meö Stephen Holt sem hingað er kom- inn til að fjalla um íslenskt leikhúslff og einnig til aö finna íslenska karlmenn fýrir tfmaritið Playgirl. Spurning hvort erindið hann var að reka viö Stefán? Á Thomsen á laugardaginn var brjálað stuð að venju. Margeir og Grétar sneru saman bökum í fyrsta skipti f langan tima og fóru á kostum f 4deck. Á staðnum voru meðal annars Sóley Skratz, Jól B@islandia, Klddl og Gulll úr Vinyl, Palll úr Maus, Gústl, Allý og Þórlr frá Kaffibarnum, Palll í Sprota (sem fór á kostum kvöldið áður sem djPolaroid), Halll Slg á Stöð 2, dj jjÉKffiv \ Rampage, Arnar, Frímann, Svelnn Spels tfskuguð, Viggó Örn, Tobbl 9hönnuður, Agnar J5 Tr. og ísi. Hinn eini sanni Fjölnlr var á Astró á föstudaginn með spúsu sinni Marínu Möndu. Þar voru fleiri. Til dæmis Halla Gullsól, Þórdís FH, Llnda Eskimo Models og útvarpsmennirnir Ásgelr Kolbelns, Ivar Guðmunds og Jón Gunnar Gelrdal. Þarna var Ifka hún Sóley frá Obsession, Stelnl W&B og Ingibjörg og vinkonur frá Hard Rock. ísland sjálfur. Yesmlne og Lotta, Slggl Bolla, Ingvar Þórðar og kompani voru þarna líka. Þá sást i handboltamennina Krlstján Arason og Gunna Belntelns, Jón Massa einkaþjálfara, Berglindl Ólafs fegurðargyðju, hársnyrtivöru-Adda og Sússu á Space en hún var i afmælisgír. Svavar Örn lét sig ekki vanta né hvað þá heldur Erla Friðgelrs, Hólmgeir og Biggl af Skjá 1. Gunnar Andrl sölukennari var þarna Ifka, Hlín Hawaiin tropic og Ásdís vinkona hennar. Alli f lifestyle mætti með KEF gírinn og þarna glitti líka í Andrés Pétur, Herdísl og hinar handboltastelpurnar úr Stjörnunni. Andrea Róberts var á staðnum og Ifka Reynlr og Stína í Fjallasport, Jón eigandi Effect, Guðjón Bergmann, meira au www.visir.is Fótboltahetjurnar Rlkkl Daða og Helmlr Guðjóns voru Skuggabar á föstudagskvöld- ið og þar voru líka Krlstján Flnnboga og Gumml Ben. Stebbl Hilmars og Anna BJörk sátu á tjatti I góöra vina hópi innf Arnarsetrinu. Popplandslið islands 35 ára og eldri var þarna; Eyjólfur Kristjáns, Siggl Gröndal, Ingó og Daginn eftir voru allir herrarnir f Herra ísland keppninni mættir á Stróið, þar á meðal Herra Íá Sverrlr x-Tungl, Tomml Books, Arna P, Maggl í Gus Gus, Diddl í Skffunni, KristJán Jóns og strákarnir á Innn. Gítarleikarinn í Jagúar var þarna og Jón Atll Rödd Guðs af Xinu Ifka. BJarkl á Hard Rock rak neflð inn og lika Maggl Sam vaxtarræktartröll, Slmbl hárgreiðslumaður, Inglbjörg Pálma, Olly f 17, Óskar Mágusarforingi, Oddgeir módel og síðast en ekki sfst meistari BJörn Steffens X- Misterskandinavia. BJörn Jörundur sem var f fíling án hljóðfæra. Ingvl Stelnar Kaffibrennslumaöur sat við borð með Sigga Hall, frægasti kokki íslands, og hinum norska Gunnarl olíugreifa. Þær Anna Rakel fyrirsæta, Elín frá John Casablanca og Jóna Lár Eskimókona áttu karlaathyglina í Gyllta salnum. Sjónvarpslið frá stöð 3 Þýskalandi fylgdist með Súrefnisbræðrum berum á ofan á dansgólfinu og gott ef þau tóku þetta ekki upp. Sjónvarpsliðið FJalar Slgurðsson frá RÚV, Krlstján Már U frá Stöð 2, Þórhaliur Gunnars „titringur" og Jafet xStöð 2 voru á staðnum eins og Halla Gullsól, Hulda FM957, Eyþór OZ, Hlynur Master Mix, Maggl Arngríms „flugprins", Golll Ijósmyndari og vindlavinur hans Flnnur. Addl Fudge tók flott dansspor á dansgólfinu og þeir félagar Jón Kárl Flugleiðafír og Slggl „Zoorn" sátu við borð með Guðrúnu Flugleiðafrú og fleiri drottningum. A laugardeginum var Rlkkl Daða mættur aftur og fékk hann ekki frið frá kvenkostinum enda vildi hann það ekki. Með honum voru Elnar Þór KR, Andri KR, Hllmar KR, Besin KR, Bjarni KR, Lúlll og Árnl Gautur. Ingvar Óla Þróttari var þarna líka sem og Vllll VIII Þróttari, Vlllum Þór Þróttari, Krlstján Finnboga KR og fðtboltafyrirsætan Einar Örn Þróttari. Sara Eva/gallerí og vinkonur skemmtu sér drottningarlega. Félagarnir handbolta-Óllver og FJölnlr voru f bissnesstjatti mestallt kvöldið og þær Anna María frá Deres og Hress, Nanna og Eydís dansarar voru fullar af kynþokka á dansgólfinu. Þá var Laugl Spinn umvafinn meyjum í Gylita salnum og einnig sást í Helðar Austmann FM957, Samúel BJarka FM957, Svölu xungfrúlsland, Reynl og Ingó Forjú. Jól Ara xThomsen, Guðmunda og hinar drottningarnar úr Vero Moda voru þarna og líka hann Konráð Olavsson handbolti, Stelnl forstjóri Coke og Andri Heimsferðamaður. Slggl Bolla tískuguð lét sig ekki vanta né hvað þá heldur kvennadeild 17jáns eins og hún leggur sig. Jðl franski var þarna, Kristján „Rex" og Arl Alexander. Einnig stoppuðu mjög stutt við (að fatahengi og til baka) þau Helgl BJörns, Andrea Brabln, Nína sjónvarpskona og systir hennar Elma Lísa fyrirsæta. ( í í ( f Ó k U S 18. desember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.