Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1998, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1998, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1998 Spurningin Hvaö ætlar þú aö gera um áramótin? Ásgeir Björgvinsson: Hitta vini og ættingja og bara skemmta mér. Gestur Pétursson: Ætli ég láti mér bara ekki líða vel og skýt upp rakettum. Bjarney Hallmannsdóttir: Akkúrat ekki neitt nema að skemmta mér. Sigrún Sigurðardóttir: Náttúrulega í faðmi fjölskyldunnar. Egill M. Halldórsson: Auðvitað ætla ég að skemmta mér. w w w I a n d s b a n k i. i s Lífeyrissparnaöur Landsbankans Haföu þaö gott Lækkaðu skattana og byrjaöu strax að spara. Lífeyrissparnaður Landsbankans opnar þér fjölmarga möguleika á að byggja upp þinn eigin lífeyris- sjóð. Nú geta allir launþegar varið 2°/o af heildartekjum í frjálsan við- bótarlífeyrissparnað. Framlag þetta er dregið frá tekjuskattstofni. Atvinnurekandi greiðir auk þess 0,2% mótframlag til þeirra sem nýta sér þennan möguleika. Sparn- aöurinn er séreign þín, hann erfist og veitir þér skattahagræði. Innan Lífeyrissparnaöar Lands- bankans er hægt að velja um fjórar megin ávöxtunarleiðir. Lífeyrisbók, íslenska lífeyrissjóöinn, Fjárvörslu- reikninga Landsbréfa og Lífís. Viö val á ávöxtunarleiðum þarf að taka mið af mörgum þáttum, s.s. aldri, eignasamsetningu og afstöðu til áhættu. Með því aö stofna Lífeyris- bók getur þú strax lækkað skattana og byrjað sparnað. Þú heldur öllum möguleikum opnum þarsem þú getur síðar breytt um ávöxtunarleiðir innan Lífeyrissparnaðar Landsbankans. Lífeyrisbók Landsbankans Með Lífeyrisbókinni er I upphafi hægt að velja á milli þriggja ávöxtunar- leiða, óverðtryggðra, verðtryggðra eða gengistryggðra reikninga. (Gengis- tryggðir reikningar miðast við evru.) Hægt er að hefja sparnað á Lífeyris- bók og nýta þannig frá byrjun réttindin til skattafrádráttar, án þess að útiloka aöra möguleika innan Lífeyrissparnaöar Landsbankans. Enginn umsýslu- eða stofnkostnaður er samfara stofnun Lífeyrisbókar. íslenski lífeyrissjóöurinn Islenski lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður sem er öllum opinn. íslenski lífeyrissjóöurinn er sér-eignarlífeyrissjóður sem þýöir að framlag hvers sjóðfélaga og mót- framlag atvinnurekanda, auk vaxta og verðbóta er séreign sjóðfélagans. íslenski lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur sjóður. í því felst að sjóðnum er skipt upp i þrjár deildir með mismunandi fjárfestingarstefnu, LÍF I, LÍF II og LÍF III. Fjárvörslureikningar Landsbréfa Fjárfest er í Fortuna sjóðum Landsbréfa sem starfræktir eru innan dótturfélags Landsbankans í Guernsey. Markmið Fortuna sjóöanna er að draga saman helstu styrkleika fremstu sjóðastjórnunarfyrir- tækja heims á einn stað til að ná hámarksávöxtun með mikilli áhættudreifingu. Sem dæmi um þau sjóöa- stjórnunarfyrirtæki sem Landsbréf hafa valið að fjárfesta hjá eru bandarísku sjóöastjórnunar- fyrirtækin Alliance Capital Management og Fidelity, breska fyrirtækið Mercury sem er i eigu Merrill Lynch og alþjóölegi fjármálarisinn HSBC (Hong Kong Shanghai Banking Corporation). Fjárfestingar á íslandi eru í höndum Landsbréfa sjálfra, eignastýringarfyrirtækis Landsbanka islands hf. Lífís lífevrissöfnun - með líftryggingu Þessi ávöxtunarleið varðveitir og ávaxtar 2% lífeyrissparnað sem séreign og gefur um leið kost á hagstæöri líftryggingu. Hægt er að velja tvær leiðir innan Lifis, annað hvort innan svokallaðrar Liflínu sem er samval verðbréfa sem hægt er að endurskoða reglulega eða að fjárfesta i 10 mismunandi innlendum og erlendum veröbréfasöfnum að eigin vali. Aö baki Lífis lífeyrissöfnun með líftryggingu standa Líftryggingafélag íslands í samvinnu við Landsbanka Islands, Vátryggingafélag íslands, Landsbréf og Fjárvang. Þjónustufuiltrúar Landsbankans aðstoða við að finna þá leið sem hentar best hverjum og einum. Á heimasíðu Landsbankans www.landsbanki.is er einnig hægt að nálgast upplýsingar um Lífeyrissparnað Landsbankans. Svona virkar Lífeyris- sparnaöur Landsbankans Launþegi meö 150.000 kr. í laun á mánuöi veluraö stofna sinn eigin lífeyrissjóö í Lífeyrissparnaði Landsbankans. Hann ákveöur aö leggja 3.000 kr. á mánuöi í þennan Lífeyrissparnaö. Viö sparnaöinn bætist síðan 0,2% framlag atvinnurekanda, 300 kr. Þannig aö samtals er framlagið til lífeyrissparnaöar 3.300 kr. m.kr. Frjálst viðbótarframlag til lífeyrissparnaðar: 3.000 kr. Skattfrestun: 1.190*kr. Útborguð laun hans lækka því aöeins um: 1.810 kr. * Greiða þarf staðgreiðslu af útgreiðslunni sem er í dag 39,02%. Hvorki er greiddur fjármagnstekjuskattur né eignaskattur af lífeyrissparnaðinum. 10 15 20 25 30 35 40 ar Hægt er að byrja að taka út lífeyrissparnaðinn strax við 60 ára aldur. Upphæðina má þó ekki taka út á skemmri tima en 7 árum. Einnig er hægt að taka fjárhæöina alla út við 67 ára aldur. 5% 7% Brynja Sveinsdóttir: Ég ætla bara aö njóta þeirra og slaka á. Þannig færöu skattaafsláttinn strax! 1. Þú hringir í Þjónustuver okkar, síma 560 6000 eða til Landsbréfa, simi 535 2000. Við veitum þér upplýsingar og ef þú óskar þess sendum við þér samning um Lífeyrissparnað Landsbankans. Þú getur einnig fariö inn á landsbanki.is á Internetinu. 2. Þú kemur samningum til okkar og við stofnum Lífeyrisbók og göngum frá málinu við vinnuveitanda þinn. Þú færðsíðan alla nauðsynlega ráðgjöf um lífeyrismál hjá þjónustufulltrúa í næsta Landsbanka og velur þær ávöxtunarleiðir sem henta þér. Hringdu núna! | Gptö fr.i ‘3 til 19 I I Ég óska eftir aö fá sendan samning um Lífeyrisbók Landsbankans. Nafn: _ Heimili: Póstnúmer:. Kennitala: - Staöur:. Þú getur skilað svarseölinum í næsta Landsbanka eöa sent fax: 577 6060. Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.