Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 27 DV Zinedine Zidane hjá Juventus reynir hér markskot að marki Inter Milano en liðin gerðu markalaust jafntefli. ítalska knattspyrnan um helgina: - á toppnum. Lazio vann en Fiorentina missteig sig E») ÍTAÚA Piacenza-Bologna ............5-0 1-0 Inzaghi (20.), 2-0 Inzaghi (28.), 8-0 Rastelli (37.), 4-0 Piovani (70.), 5-0 Inzaghi (87.) AS Roma-AC Milan.............1-0 1-0 Delvecchio (25.) Inter-Juventus...............0-0 Parma-Perugia ...............3-0 1-0 Chiesa (31.), 2-0 (45.), 2-1 Bucchi (60.), 3-1 Crespo (82.) Bari-Cagliari............... 1-1 0-1 Neqrouz (80. sjálfsmark.), 1-1 Anderson 883. víti) Empoli-Sampdoria ............0-1 0-1 Pecchia (30.) Salernitana-Fiorentina......1-1 1-0 Di Vaio (74.), 1-1 Torricelli (86.) Venezia-Udinese..............1-0 1-0 Recoba (83. víti) Vicenza-Lazio................1-2 0-1 Conceicao (48.), 1-1 Cardone (67.), 1-2 Mihajlovic (90.) Staðan: Lazio 23 13 7 3 45-22 46 Parma 23 12 8 3 43-22 44 Fiorentina 23 13 5 5 38-20 44 AC Milan 23 12 7 4 34-25 43 Udinese 23 10 6 7 31-29 36 Inter 23 10 5 8 43-30 35 Roma 23 9 8 6 43-31 35 Juventus 23 9 7 7 26-23 34 Bologna 23 8 8 7 28-25 32 Venezia 23 7 7 9 22-29 28 Bari 23 5 12 6 26-31 27 Cagliari 23 7 5 11 31-35 26 Perugia 23 7 4 12 29-42 25 Sampdoria 23 5 8 10 2240 23 Piacenza 23 5 7 11 32-37 22 Vicenza 23 4 9 10 12-28 21 Salemitana 23 5 5 13 23-39 20 Empoli 23 .3 8 12 19-39 15 Í%1 SPÁNN Athletic Bilbao-Celta........0-0 Atletico Madrid-Oviedo.......0-0 Barcelona-Sevilla ...........2-4 0-1 Ilie (4.), 1-1 Kluivert (30.), 1-2 Lopez (37.), 2-2 Kluivert (79.), 2-3 Angulo (82.), 2-4 Lopez (87.) Real Betis-Real Madrid.......3-2 1- 0 Sanchez (12.), 1-1 Gonzalez (28.), 2- 1 Canas (66.), 2-2 Morientes (73.), 3- 2 Alvares (90.) Real MaUorca-Tenerife.......1-1 1-0 Garcia (14.), 1-1 Suarez (41.) Santander-Alaves.............2-0 1-0 Munitis (40.), 2-0 Sanchez (82.) Valladolid-Salamanca.......4-1 1- 0 Peternec (38.), 1-1 Gionvella (48.), 2- 1 Turiel (52.), 3-1 Lopez (82.), 4-1 Lopez (87.) Villareal-Espanyol...........2-2 1-0 Alfaro (39.), 1-1 Tasevsky (79. sjálfs,), 2-1 Craiovenanu (82.), 2-2 Helguera (90.) Real Zaragoza-Extremadura . 3-1 1- 0 Milosevic (34.), 2-0 Garitano (55.9, 2- 1 Valamazan (61.), 3-1 Vales (78.) Deportivo-Real Sociedad .... 0-1 Staöan: Barcelona 24 13 5 6 50-29 44 Mallorca 24 12 6 6 26-16 42 Valencia 24 12 4 8 36-25 40 Celta 24 10 9 5 44-27 39 Bilbao 24 11 4 8 30-29 38 Deportivo 24 10 8 6 33-26 38 R. Madrid 24 11 4 9 46-39 37 Zaragoza 24 10 6 8 35-32 36 Sociedad 24 10 6 8 33-29 36 Oviedo 24 9 8 7 31-33 35 Real Betis 24 9 7 8 25-28 34 Atletico 24 9 6 9 39-30 33 Espanyol 24 7 11 6 27-26 32 Santander 24 7 8 9 30-32 29 Valladolid 24 8 5 11 25-30 29 Villareal 24 7 7 10 30-36 28 Salamanca 24 6 4 14 20-49 22 Alaves 24 5 6 13 20-37 21 Extremad. 24 5 6 13 16-38 21 Tenerife 24 3 11 10 22-36 20 Espanyol verður að leika næsta heimaleik fyrir luktum dyrum þegar liðið mætir Valladolid 7. mars. Þetta ákvaö spænska knattspyrnusam- bandið eftir ágang áhorfenda í bikar- leik gegn Atletico. Liðið verður auk þess að greiða 150 þúsund krónur í sekt. -JKS Það gekk á ýmsu í leik Vicenza og Lazio en gestimir misnotuðu m.a. vítaspymu í leiknum. Þeirra besti maður, Marcelo Salas, skaut fram hjá úr vítinu. Vicenza átti ekki minna í leiknum en Lazio er sterkt um þessar mundir, sigraði og situr í efsta sæt- inu. Þetta var 11. sigurinn í röð hjá Lazio í síðustu 13 leikjum. Mikil spenna er hlaupin í toppbaráttuna en Fiorentina hefbr gefið eftir í síðustu leikjum eftir að hafa leitt deildina framan af. Fiorentina hefur gefið eftir síðan liðið missti Gabriel Batistuta í ineiðsli. Hann meiddist fyrir þremur vikum og síðan þá hefur hvorki Bæjarar eru á góðri leið með að stinga önnur lið af í þýsku deildinni. Spá manna fyrir tímabilið, að Bayem hefði á að skipa langsterkasta liðinu og myndi líklega vinna deildina með yfirburðum, ætlar að ganga eftir. Bayern vann stórsigur í Rostock um helgina þar sem Brasilíumaðurinn Giovanni Elber skoraði tvö markanna og er hann orðinn gengið né rekið. I gær stefndi allt í tap gegn Salemitana en það var Mor- eno Torricelli sem bjargaði andliti liðsins með jöfhunarmarki fjórum minútum fyrir leikslok. Fyrsti sigurinn í 13 vikur Sampdoria vann kærkominn sigur og var þetta fyrsti sigurinn í 13 vikur. Það var Fabio Pecchia sem skoraði eina mark leiksins með skoti af 30 metra færi. Þetta var einnig fyrsti sig- ur liðsins á útivelli síðan í apríl 1998. Bari hefur ekki unnið siðan í janú- ar. Marokkóbúinn Rachid Neqrouz kom Bari yfir en Svíinn Daniel And- ersson jafnaði tveimur mínútum síö- markahæstur í deildinni með 13 mörk. Bayern vann 5. sigur sinn í röð án þess að fá á sig mark og hefur það aldrei gerst áður hjá liði í 36 ára sögu Bundeslígunnar. Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem, var ekki ánægður með leik manna sinna þrátt fyrir sigurinn. Hann sagði mikið eftir af mótinu og sagði það ekki þægilega stöðu að vera með 12 stiga forystu. „Menn geta ar á 82. mínútu. Venezia spjarar sig vel á sínu fyrsta ári í efstu deild. Liðið vann Udinese á heimavelli í Feneyjum en það hafði ekki gerst í 24 ár enda var vel fagnað í leikslok. Hann þótti ekki merkilegur leikur- inn á San Siro á milli Inter og Juvent- us enda fór svo að hvomgt liðið skor- aði mark. Tækifærin vom fá en markvörður Juventus, Angelo Peruzzi, varði eitt sinn mjög vel frá Nicola Ventola. Simone Inzaghi gerði sína fyrstu þrennu í A-deildinni þegar Piacenza tók Bologna í bakaríið. sofnað á verðinum með þetta mikla forskot," sagði Hitzfeld. Bayern mætir Kaiserslautern í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn kemur og er þegar uppselt á leikinn sem verður á Ólympíuleikvangnum í Múnchen. Um helgina vakti athygli hve lítið var skorað en fimm leikjum lyktaði með markalausu jafntefli. -JKS Barcelona tapaði Barcelona mátt bíta í það súra epli að tapa á heimavelli fýrir Valencia um helgina. Þetta var örrnur viður- eign liðanna á þremur dögum en Val- encia sló Barcelona út úr bikar- keppninni fyrr í vikunni. Valencia gerði út um leikinn á síðustu átta mínútunum og voru Claudio Lopez og Miguel Angulo þar að verki. John Toshack stýröi Real Madiid í fyrsta leiknum þegar liðið lék i Sevilla gegn Real Betis. Ekki reið Madrídar-liðið feitum hesti frá viður- eigninni þvi það varð að að játa sig sigrað. Iito Alverez skoraði sigm-- mark Betis-liðsins þegar örfáar sek- úndur voru til leiksloka og ætlaði allt um koll að keyra. „Fengum tækifærin“ „Við fengum svo sannarlega tæki- færin til að gera út um leikinn. Við fengum ekki færri en átta dauðafæri en allt kom fyrir ekki. Ég sé enga ástæðu tO að örvænta en það er ætl- un mín aö koma þessu liði inn á rétt- ar brautir, sagöi John Toshack, hinn nýráðni þjálfari Real Madrid, eftir leikinn. -JKS Rúmeninn llie skorar fyrsta mark Seville gegn Barcelona. -JKS Fátt stöðvar Bayern - forysta liðsins komin í 12 stig eftir stórsigur í Rostock íþróttir ÞÝSKAIAND [ Freiburg-Wolfsburg.........0-0 Hamburg SV-Leverkusen .... 0-0 Dortmund-Númberg...........3-0 1-0 Möller (11.), 2-0 Chapuisat (54.), 3-0 But (62.) Frankfurt-Gladbach.........0-0 Hansa Rostock-Bayern ......0-4 0-1 Elber (69.), 0-2, Jan ...c ker 88.), 0-3 Elber (87.), 0-4 Mattháus. 1860 Múnchen-Duisburg .... 0-0 Bremen-Bochum..............1-1 0-1 Kunzt (20.), 1-1 Ailton (84.) Kaiserslautern-Stuttgart .... 1-1 0-1 Bobic (60.), 1-1 Ramzy (65.) Schalke-Hertha Berlín.....0-0 Staðan: Bayern 20 16 2 2 50-13 50 Leverkusen 20 10 8 2 41-19 38 Kaiserslaut 20 11 5 4 32-29 38 1860 M. 20 10 6 4 36-25 36 Hertha B. 20 10 3 7 29-19 33 Dortmund 20 9 5 6 31-21 32 Wolfsburg 20 7 8 5 35-29 29 Bremen 20 6 7 7 29-27 25 Hamburg 20 6 7 7 26-27 25 Stuttgart 20 6 7 7 26-27 25 Freiburg 20 5 9 6 22-24 24 Schalke 20 5 7 8 21-31 22 Bochum 19 5 5 9 23-34 20 Duisburg 20 4 8 8 20-32 20 Frankfurt 20 4 6 10 22-33 18 Rostock 20 3 8 9 27-39 17 Núrnberg 20 2 10 8 21-37 16 Gladbach 20 2 5 13 20-46 11 BELGÍA Mouskroen-Ostend . 2-1 Beveren-Standard . . 0-6 Charleroi-Ghent . .. 1-1 Saint-Truiden-Anderlecht 1-4 Westerlo-Lierse .... 0-2 Lommel-Aalst 0-3 Club Brúgge-Lokeren 4-0 Ekeren-Herelbeke . . . 0-2 C. Brúgge 24 16 4 4 46-22 52 Genk 23 15 5 3 51-26 50 Mouskroen 24 13 7 4 54-36 46 Anderlecht 23 12 5 6 45-33 41 Standard 24 13 2 9 43-27 41 Gent 24 11 8 5 41-39 41 St. Truiden 24 11 6 7 33-28 39 Lokeren 23 11 4 8 46-39 37 Lierse 24 11 3 10 45-37 36 Ekeren 24 10 4 10 36-36 34 Westerlo 23 9 3 11 4642 30 Harelbeke 24 7 8 9 31-36 29 Aalst 24 8 5 11 34-41 29 Charleroi 23 4 10 9 28-35 22 Lommel 24 5 4 14 23-39 19 Beveren 24 4 5 15 24-47 17 Kortrijk 23 3 5 15 32-59 14 Ostend 24 2 8 14 22-55 14 HOLLAND Nijmegen-Maastricht..........1-1 Roda JC-Alkmaar .............8-2 Willem II-Utrecht ...........1-0 PSV-NAC Breda ...............2-0 Cambuur-Vitesse..............2-2 Ajax-Sparta .................5-1 Feyenoord-Heerenveen ........2-1 Feyenoord 21 16 4 1 48-17 52 Vitesse 22 13 5 4 43-27 44 Roda JC 21 12 4 5 44-26 40 Ajax 22 10 8 4 44-21 38 PSV 22 10 7 5 51-37 37 Twente 23 10 6 7 33-31 36 Heerenveen 22 9 8 5 35-28 35 Willem II 22 10 4 8 38-37 34 Alkmaar 22 8 10 4 35-35 34 Utrecht 22 8 5 9 38-38 29 Nijmegen 23 7 8 8 32-37 29 Fortuna 22 6 6 10 26-35 24 Cambuur 21 5 7 9 24-38 22 Maastricht 22 5 7 10 27-37 22 Graafschap 22 4 10 8 21-33 22 Sparta 22 4 3 15 23-48 15 Breda 22 3 4 15 2640 13 Waalwijk 23 2 6 15 24-46 12 Feyenoord gefur ekkert eftir í deildinni. Jon Dahl Thomasson skoraði bæði mörk liðsins í gær gegn Heerenveen. Ajax vann stóran og kærkominn sigur og skoraði Shota Arveladze tvö af mörkum liðsins. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.