Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 8
42 LAUGARDAGUR 13. MARS 1999 JjV TUV í Þýskalandi skoðaði 3 milljónir bíla í fyrra: Japönsku bílarnir röðuðu Slitnir hemlar, göt á púströri, ryðg- að burðarvirki, skemmdar hemla- slöngur, gallar í stýrisliðum og olíuleki á vél. Þetta eru nokkur af þeim atrið- um sem verða til þess að bílar standast ekki skoðun hjá eftirhtsstöðvum TUV í Þýskalandi (samsvarandi skoðunar- stöðvunum hér á landi), enda með réttu því þetta eru allt gallar sem verða þess valdandi að bílamir geta verið hættulegir í umferðinni eða spilla umhverfinu. Það kemur oft strax í ljós þegar bílamir koma í sína fýrstu skoðun á þriðja notkunarári hveijir standa upp úr. Á milli 1,2 og 10,6% þeirra finnast strax með alvarlega galla. Lélegt viðhald eða iii meðferð á oftar en ekki sök á því en endrum og eins má kenna framleiðslugöllum um. Það kemur ef til vill ekki á óvart heldur að oftar en ekki em það sömu merkin sem em efst á listunum eða þá neðst. Japönsku bílamir koma bestút Enn og aftur era það japönsku bíl- amir sem koma best út úr þessum skoðunum hjá TUV. Bíla á borð við Mazda 323, Toyota Starlet, Carina og Corolla ásamt Subam Justy og Legacy er að finna í efstu sætunum en þar má einnig sjá bila á borð við Benz-bilana flesta og Porsche 911, svo dæmi sé tek- ið um bíla af heimamarkaði í Þýska- landi. Þýsku bílamir standa sig enn betur þegar kemur að eldri bilunum, níu ára eða eldri. Þá koma ekki aðeins Benz og Porsche í efstu sætunum heldur em bílar á borð við Opel Senator og Vect- ra, fimman frá BMW og Caravellan frá VW líka komnir í slaginn. Góð útkoma hjá Toyota En það er sérstaklega Toyota sem getur státað af góðri útkomu meðal þeirra 3ja milljóna bíla sem TUV skoð- aði á síðasta ári því í þremur flokkum af funm lenti Toyota í efsta sæti, Camry tvisvar og Carina emu sinni. í heild fengu Camry, Carina, Corolla og Starlet mjög góða útkomu og mældist mjög lágt prósentuhlutfall galla í þess- um bílum. Fjöðrun og stýrisbúnaður japönsku bílanna er yfírleitt í góðu lagi miðað við aðra bíla. Sem dæmi má nefiia að 7,2% allra ellefú ára fólksbíla em með galla í fjöðrunarbúnaði en aðeins 1,2% af Toyota Corolla vom með slika galla. En skoðum þessa flokka betur og hvemig bOamir röðuðu sér þar miðað við mælanlega tæknilega galla. Pró- sentutalan sýnir hlutfabið - því lægra hlutfall því betri útkoma. 3ja ára bílar 1. Subara Legacy 1,2% 2. Toyota Carina 1,6% 3. Mercedes Benz C-klassi 1,8% 4. Toyota Starlet 1,9% 4. Saab 9000 1,9% 6. Toyota Corolla 2,1% 7. Mazda MX-5 2,3% 8. Mercedes Benz 200-500 2,4% 8. Daihatsu Cuore 2,4% 8. Mazda 323 2,4 sér efstu sætin Rmm ára bflar 1. Toyota Camry 2,1% 2. Toyota Starlet 2,2 % 3. Subaru Justy 2,4% 4. Toyota Carina 2,9% 5. Volvo 850 3,1% 6. Mercedes Benz 190 3,2% 6. Toyota Corolla 3,2% 6. Subam Legacy 3,2% 9. Mazda 323 3,3% 10 Mercedes Benz 200-500 3,4% 7 ára bflar 1. Toyota Camry 3,1% 2. Subam Legacy 3,3% 3. Toyota Carina 3,5% 4. Toyota Starlet 4,3% 5. Porsche 911 4,4% 6. Mercedes Benz 200-500 4,7% 7. Toyota Corolla 4,9% 8. Mercedes Benz SL 5,0% 9. Subara Justy 5,1% 9. Mazda MX-5 5,1% 9 ára bflar 1. Toyota Carina 6,4% 2. Toyota Starlet 7,4% 3. Subara Justy 7,6% 4. Mitsubishi Colt 7,8% 5. Porsche 911 8,5% 5. Toyota Camry 8,5% 5. Toyota Corolla 8,6% 6. Mercedes Benz 200-500 8,8% 9. Suzuki SJ 9,1% 10. Nissan Sunny 9,3% 11 ára bflar 1. Porsche 911 9,2% 2. Toyota Carrna 11,6% 3. Mercedes S-kiassi 11,7% 3. Mercedes Benz 200-500 11,7% 5. VW Caravella 12,3% 5. Toyota Corolla 12,3% 5. Nissan Sunny 12,3% 8. Opel Senator 12,5% 9. Toyota Camry 12,6% 10. Mitsubishi L300 12,8% -JR Focus fær frábærar viðtökur á íslandi - segir Egill Jóhannsson hjá Brimborg Brimborg hf. frumsýndi nýjan Ford Focus í nýjum húsakynnum um síðustu helgi og var aðsókn að sýning- unni mjög góð - er áætlað að um 6.000 manns hafi kom- ið, að sögn Egils Jóhanssonar framkvæmdastjóra. „Mjög mikil ánægja var með bílinn sem sýndi sig í frá- bærum viðtökum og hafa nú selst 165 Focus bílar og eru allar sendingar uppseldar til maí loka. Þessi mikla sala er þrátt fyrir að einungis hafi verið kynntar tvær gerð- ir, 5 dyra og wagon, af fjórum, en seinna verða 3 dyra og 4 dyra útfærslunar kynntar. Sjálfskipting verður ekki kynnt fyrr en í september en teknar voru yfir 40 pantanir í sjálfskipta bílinn," segir Egill. Brimborg reiknar með að vera búin að afhenda um 80 Focus bíla í lok mars og síðan verður áframhaldið í samræmi við það magn sem fæst frá verksmiöju. Góðar viðtökur eru ekkert einsdæmi á Islandi að sögn Egils, því Focus hefur fengið frábæra dóma í Evr- ópu og selst ákaflega vel. í lok febrúar höfðu selst 157.000 bílar og er það vel yfir væntingum Ford. -JR Ford Focus stóð sig með glæsibrag í safarirallinu í Keníu. N1PPARTS Japanskir varahlutir fyrir japanska bíla NP VARAHtUTIft EHF SMIÐJUVEGUR 24 C - 200 KÓPAVOGUR SlMI 587 0240 — FAX 587 0250 Vatnskassar • Vatnskassaviðgerðir Millikælar • Iðnkælar • Skiptivatnskassar Miðstöðvarelement • Olíukælar Fyrir fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar, Tœki og báta. 535 9063/535 9066 “■g'iS j Focus sigrar í safarirallinu í Keníu Colin MCrae og Nicky Grist á Focus unnu stórsigin- í safarirallinu í Keníu. Þessi rallkeppni er sú lengsta, heitasta og erfiðasta í heimsmeistarakeppninni. Sigur Focus var mjög sannfærandi og var hann 7.49,1 mín. á undan næsta bíl. Þetta er fyrsti sigur Focus en hann hefur aðeins keppt tvisvar áður og lenti þá í 3. sæti í bæði skiptin. Ford vann safarirallið síðast 1977. Þetta rall er einstaklega erfitt. Það er 2650 km langt, stendur í 4 daga og er haldið í óbyggðum Afr- íku. Má nefna að hitinn í farþega- rými bílanna getur náð allt að 60 gráðum á celsíus. Mjög margir keppendur heltust úr lestinni en Focus sýndi ótrúlegan styrk og ör- yggi- Ungur Norðmaður, Petter Sol- berg, og aðstoðarökumaður hans, Gallagher, sem fengu að vita að þeir ættu að keppa í safarirallinu með nokkurra klukkustunda fyrirvara vegna slyss sem Thomas Radström varð fyrir, en hann fótbrotnaði dag- inn fyrir keppnina, náðu mjög góð- um árangri og lentu í 5. sæti. Sol- berg hafði aldrei áður ekið Focus í rallkeppni en hafði staðið sig vel á Escort. Næsta rall er Rally of Portugal 21.-24. mars. Líknarbelgir fyrir hnakka Bíll þarf ekki að vera á miklum hraða er hann lendir í óhappi til þess að hálshnykkur geti orðið bíl- stjóra eða farþegum að meiðslum. Þýska íhlutafyrirtækið TRW í Aldorf í Baden-Wúrtenberg er nú að hanna hauspúða með litlum líknar- belg til líknar þefin sem lenda í óhöppum af þvi tagi sem líkleg eru til að valda hálshnykk. TRW eru engir viðvaningar í gerð líknar- belgja, þeir framleiða t.d. hliðarbelg- ina í Audi. rLJtlitsbreytíngar og vængir fáanlegir á margar gerðir bíla. Úrval aukahluta á bíla. geedi ug gott verd Támstundahúsið Nethyl E sími 5B7 □5DB Vert er að minnast þess að þess háttar slys geta gerst við fleiri kringumstæður en aftanákeyrslu. Líknarbelgir í hauspúða eiga að taka þrjá lítra af lofti og blásast upp á innan við 30 millísekúndum. Þeir eiga ekki að kýlast svo langt fram þeir valdi sjálfir meiðslum heldúr Ný tegund þjófnaðar er orðin at- vinnuvegur í Þýskalandi, en það er að stela stýrishjólum úr bílum með til- heyrandi liknarbelg og öllu saman. í íyrra var tilkynnt um hátt i þrjú þús- und þjófhaði af þessu tagi. Það era einkum bílar af gerðunum Volkswagen, Audi og Opel sem fyrir þessu verða. Talið er að þessi öryggisbúnaður sé notaður í löndum Austur-Evrópu í bUa sem hafa orðið fyrir óhappi þannig að líknarbelgur í stýri hafi blásist út Liknarbelgir era dýr búnaður þannig að handlagnir þjófar geta með þessu móti haft nokkuð fyrir sinn snúð. Framleiðendum er nokkuð legið á hálsi fyrir hve auðvelt er að taka stýr- ið með tilheyrandi líknarbelg úr biln- um. Engin sérverkfæri þarf tU þess og það er ekki flóknara verk en svo að mæta þeim sem í sætinu situr og grípa höfuð hans í afturkastinu áður en hnykkurinn nær að valda hálsmeiðslum. Líknarbelgur í hauspúða verður að öllum líkindum ekki að veru- leika í raðframleiddum bíl fyrr en árið 2002 í fyrsta lagi. -SHH vanur maður getur gengið burt með búnaðinn eftir nokkurra mínútna starf. ÖUu verra er að koma búnaðinum sómasamlega í annan bU og ganga þannig frá honum að hann gegni sínu hlutverki. TU þess þarf heilmikla ná- kvæmni, auk þess sem algengast er að eftir árekstur sem leysir út lUuiarbelg þurfi líka að skipta um skynjara og stýribúnað belgsins allan. Þess vegna óttast menn að talsvert sé á götunum af bUum með þennan öryggisbúnað ónýtan, aðeins útlitið eitt. Að vísu hefúr enginn bUl upp- götvast enn sem þannig er ástatt um en sérfræðingar hvetja fólk tU að vera vel á verði við kaup á notuðum bUum í Þýskalandi og aðliggjandi löndum. Heimild: ams Líknarbelgjaþjófar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.