Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 2
a ALÞYÐ0BLAÐ1Ð Vetrarstígvél fyrir börn íást 1 baiifinn á Langaveg 171 Dagsbrúnarfundur verður í kvöid í Templarahúsinu, byrjar klukkan 7V2 síðdegis. — Utaníélagsmaður flytur erindi. Reykjavík, 9. nóv, 1921. Félagsstjóvnin. Aígreiðsla blaðsins er J Alþýðuhúsinu við Ingólfsstraeti og Hverfisgötu. Sími O8 Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma I blaðið. Áskriftagjald ein br. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1 50 caa. eind. Útsölumenn beðnir &ð gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. PersónuUikitm og vmmtgleBm. .Íslendíngur*' flytur 14 okt. s. 1. part úr ræðu, sem hann segir, að Friðþjófur hinn frægi, Nansen, hafí haidið. Segist blaðið flytja ræðuna af því, að margt af því sem Nansen vari við, hafi þegar gert vart við sig í íslenzku þjóðlífi. Þetta er rétt hjá blaðinu. Nan- sen er hvorki jafnaðarmaður né anðvaldssinni. Hann takr um það sem miður fer í þjóðfélaginu eins og það Iítur út frá hans bæjar- dyrusa, og niðurstaðan er alt önn ur en góð fyrir auðvaldið. Skai nú sýnt fram á hve óhönduglega kaupmaunablaðinu á Akureyri hefir tekist, hveinig vopn það er það hugðist að vega með að verka- lýðnum og stefnu hans (jafnaðar- stefnunni), snýst í höndutn rit- stjórans, Jónasar Jónassonar frá Flatey, og hvernig hann vegur með þvi að skjólstæðingum sínum, atvinnurekendunum og kauþmönn- unum. Nansen segir: ' „Við höfum verið vitni að stofn- un „3. Internationals". En eg óska að sú fjórða yrði stoínuð. Ea það ætti að vera „internatíonale" ein- staklinga og vinnugleðinnar. P’að bandalag kemur fyr eða síðar f einhverri mynd. Qg mér finst margt benda í þá átt. Þá verða það einstaklingar ea ekki tölu- númer, sem hækka hug manna og lyfta þeim til þroska*. Þetta er nú gott og blessað hjá , Nansen, og sízí hafa jafnaðar- | menn á móti því að slíkt „Inter- ! nationale* sé stofnað. En við er- um vantrúaðir á, að það yrðu at vinnurekendurnir, sem kærnu á slíkum félagssksp. En máske það sé til þess, að auka vinnugleði verkalýðsins á Akureyri, að þrír stærstu atvinnurekendurnir þar, hafa sett kaupið niður í 75 aura? Nansen talar um, að það verði einstaklingarnir, en ekki tölu- númerin „sem hækka hug manna og lyfta þeim til þroska". Þetta er rétt. En hinsvegar er áreiðan- legt, að eimtaklingarnir, sem að Nansen talar um, eru ekki atvinnu- rekendur, sem eðlilega jafnan hugsa um sinn hag. Eeí hann er ávalt gagnstæður hag almennings, og miðar aldrei I þá átt, að „hækka hug manna og lyfta þeim til þroska". En vlð skulum nú athuga frek- ar, hvað Nansen segir: >Framtíðin er þeirrar þjóðar, sem stendur saman af einstakling- um en ekki númerum. Þeirrar þjóðar, þar sem ailir einsíaklingar geta byrjað lífið með sem jöfn- ustum skilyrðurai, sem líkustum möguleiknm til þroska. Þar sem hver einstakiingur hefir frelsi til að nota hæfileika sína og dugnað og fær laun sín eftir þeim. Þar sem engir svæflar eru saumaðir undir handleggi þeírra lötu og framtakslauauc, Hve sönn og rétt eru ekki þessi orð Nansensl Ög hve bitur eru þau ekki í raun og veru gega núverandi þjóðfélagsfyrirkomulagi, þar sem fjöidinn verður sökum fátæktar að Hfa við menningar- skort, og áo þess að. hafa nokk- urt tækifæri til þess, að fullþroska hæflleika sfna.. Iíve bitur eru þau ekki í garð núverandi fyrirkomu- lags, sem lætur peningana en ekki bæfiieikana ráða þvi hverjir eru i settir tii menta, og leyfir það að latir og framtakslausir iifi f »vel- lystingum praktuglegac, ef for- eldrar þeirra eru ríkir. Já, jafnvei leyfir, sð menn Iifi í yðjuleysi matm fram af manni, lifi á pen- ingunum, sem kailað er. (Frh.þ Þangað Yilja aurar, sem aurar eru fyrir, Ameríku maðurinn, Fennimore Johnson, eigandi grammofon verk- smíðjunnar „Viktor" (Sin Herres Stemme) gifti sig nýlega stúlku þeirri, er Dirby heitir. Hún var eigandi 25 miljón dollara. Hann að 35 miijón dollara, þetta verður sem næst 500 mlijón krónur. Margir frumbýlingar hafa byr|» að með minna. Pabbi, Danir i Rússlanði. (Eftir frétt frá sendiherra Dana). Danski Rauði krossinn sem fengið hefir af ríkisfé 100 þús. kr„ ti! þsss að hjálpa með £ hungursneyðarhéruðum Rússlands, ætlar sð setja upp almenningseld- hú í í Saratoff og öðrum bungurs- nsyðarhéruðum. Búist er við a$ með almennum samskotum fáist drjúg viðbót við þessar hundrað þúsundir frá ríkinu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.