Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 3
I ALÞ7Ð0BLAÐIÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vegamotast. 9 B. Kr. Guömundss. Verzlwii „Sk6ga|oss“ Aðahtræti 8. — Sími 353. €rleni sinskeyti.j Khöfn, 10 nóv, Bætist úr fyrir Pjóðverjnm. Frá Glasgow er sfmað, að A%- ' quith hafi í ræðu, sem hgnn héit þar, haldið fram, að gengisíall þyzka marksins benti á fjármála- iegt hrun Þýzkalands Sagði hann að slíkt væri hía mesta ógæfa fyrir heiminn, og hann væri því fylgjandi, að strika út allar hern- aðarskuldir. m iagiaa §g vegbr Málverkasýning Finns Jóns-. sonar er opin í Bárunni uppi, daglega frá 11— 5 Skipafer’ir. »Botaia« fer frá Leith í dag. »Viliimoes« frá Kaup manaahöfn bráðlega. »SterIing« er á Austfjörðum. »Svala« fór í gaermorgun til Vestmasnaeyja. „Goðafoss* til Vestur og Norður- lands. .Leifur hepni“ fór í gær á ísfisksveiðar. Porsteinn M. Jónsson, þing- maður í Norður-Múlasýslu, verður barnakennari á Akureyri, og legg- ur niður þingmensku, að því er norðauhiöðm herma. „Saga borgarættarinnaru. Þá kvikmyssd var verið að sýna á Ákureyri í sfðastliðnum mánuði. Stefán Björnsson, eirrn af á- hugasömustu verkamönnum á ísa- firði fyrir félagsmálum, var hér nýiega á ferð. — Sagði hann að margur útlendur varningur mundi 10 til 15 aurum dýrari hvert krónu- virði en hér. Stefán fór heimleiðis með „Goöafossi* í gær. Næturlæknir er í nótt Matth, Einarsson Kirkjustr. 10. Sími 139. Eldnr kom ttpp í nótt kl hálf þrjú í Lækjargötu 4 Slökkviliðið var kallað og vann það sfcrax bug á eldinura, sem var í legubekk. Signrðnr Lýðsson cand. juris datt í morgun á hálkumri fyrir framan Hótei fsland, og meiddist slvsrlega á höfðinu Var hann fluttur meðvitundarlaus inn á hó- telið, en síð&r á spitalann. Steinolínfélagið mun eiga von á gufuskipi frá Ameríku uieð stein- olíufarm nú á næstunni. Gnnnlangnr Elnarsson læknir Ingólfsst. 9, gegnir læknisstörfum fyrir Kristjáu Arinbjaraatson í fjarveru hans. Helgi Sveinsson útibússtjóri Islandsbanka á íiafirði hefir sagt upp stöðu sinni frá 7. febrúar að telja. Dagsbrún o,^ Verkakvennafd. Framsókn iialda fuadi í kvöld á venjulegum stað. Sjúkrasamlag Reykjavíknr. Skoðunaríæknir psóf. Sæm. Bjam- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e, h ; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl 6—8 e. h. Kristján Árinbjarnar læknir og Guðrún kona hans, fara norð- ur. á Blöndós nú með Goðafossi. Kristján verðnr aðstoðarlæknir á Blönduósi fram að r*ýári, en það an verður kann á Sauðárkrók í stað Jónasar læknis, setn ætiar að skréppa vestur yfir haf. Þakkarávarp. . Hjartanlega þakka eg þeim, er glöddu mig á 90 ára afmælisdagi mícum. HxHbera Sveiasáóttir, Frakki.sííg 15. Þðir, sem ebki h:,la fest sér fæði annarsstaðar, geta fengið það á Laugaveg 49 á kr. 100,00 á mánuðí. — K. Dalhsted. S e 1 u r al!skon<r rastvörur með Iægra verði en annaritaðar. — Aðeins góðar vörur — P. ntaaíi' sendar heim, Hringið í síma 353 Verðlækkun á Gúmmístígvéla og skóhiffavíð- gerðum, einnig ódýrt Gúramílím. GummlYinnustofa Rvík Laugaveg 76 Verziuitiíi Grund Grundarstfg 12. Sími 247. selur í nokkra daga sfceinbaitsrikl- icg sfar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti. SjðkrasanEagskonur eru beðnsr að mæta í Temphra, húsiau uppi á föstudaginn II. þ, m. klukkan 4V2 e, m. Þuviður SigurðaM. Cil Fj Laugaveg 49 selur fæði yfif lengri og skemri tíma. — Buff œeð lauk og eggj- um og aiiskoaar heitan og kald- an rr.“t írá kl. n áróegis og til ii1/* sfðd — Virðingarfylst Syltíngin í Ifef laaði, ágæt atþýðubók. Ódýrasta bókin sem komið hefir ut á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Sigurður Jobnsen (sýslumanns á Eskifirði) er nýkominn til ís- lands frá Ámeríku eftir 17 ára dvöl erlendis. K. Dahlsted.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.