Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 1
rðublaðið O-eHd -eife af Alþ^^iafflofaJkimiw» 1921 Fimtudaginn 10. hóvember. 260, tölubl. Str íiti milli stéttatita AtvinnurekendurBÍr segja: „Þar sem engin verklyðsfélagsskapur "er, þar er sátt og samlyhdi, en tneð verklýðsfélagsskapnum hefet ófriður og ósamkomulag." Þetta er hverju orði sannara. IÞar sem engin verklýðssamtök •eru, þar ráða atvinnurekendurnir -öllu, og verklýðurinn er þar oft og tiðum svo rænulaus, að hann spyr ekki einu sintsi um hvaða kaup hann eigi að fá, heldur tekur hann þegjandi við öllu sem að honura er rétt, illu og góðu. Friðurinn, sem ríkir þar sem engin verklýðssamtök eru, er því 4 raun og veru ekki annað en að atvinnurekendur hafa frið og næði •íi! þess að kúga verklyðinn. En slíkur íriður er eðlilega verri en -oSfriðurinn, sem hefst með verk- lýðsfélagsskspnum. Björnson, norska skáidið fræga, onælti svo: Fred er ej det bedste, men at vi noget vil.1) Friðurinn er ekki beztur, heldur f>að að vilja eitthvað. Verkíýðs félagsskapurinn gerir kröfur fyrir verklýðinn. Hann er í smáum stýl nppreisn gegn einveldi atvinnu rekendanaa, og atvihnurekendur' snúast eðliega illa gegn hohum. Atvinnurekendur eiga fram- íeiðslutækin. Verklýðurinn á vinnu í flið, en hann á ekki kost á þvi •að nota það fyrir sjálfan sig. Hann verður að selja vinnu sína $>eira sem framléiðslutækin eiga, •*og þar sem enginn verklýðsíélags- skapur er, þar borga atvinnurek- «ndur vinnuna eftir eigin geðþótta, Þar er friður. Verklýðurian vill fá eins mikið íyrir vinnu sína og hann mögulega getur. Hann ?>eit að meðan eia- Magnús Gíshson snaraði því á Sslenzku svona: Friður er ei hugsjón hæzt, heldur eitthvað vilja. stakir menh eiga framleiðslutækin, fær hann hana hvort eð er aldrei horgaða fuliu verði. Því iengi hann það, fengi atvinnurekandinn ekkert. Því aðeins græðir atvinnu- rekandinn, að hann borgar ekki vinnuna fullu verði. Það sem verkmaðurinn framleiðir fyrir atvinnurekandann er meira virði, en kaupið sem haanfær, vanalega um það bil helmingi meira. En því meira sem verkamaður- inn fær, því minna fær atvinnu- rekacdinn, og af því staiar eilíft reiptog milli atvinnurekenda og verklýðs. Þetta reiptog er hið svonefnda stéttastríð, klassekamp, nefna aðrir Norðurlandabúar það. Friðuf milli þeirra sem eiga framleiðslutækin og verklýðsins, getur aldrei átt sér stað; ekki nema sem stundatftiður. Hvor um sig óskar eðlilega að bera sem mezt úr býtum. Atvinnurekendur eegja að hvortveggju aðilar séu jafn rétthiír, en slíkt er vitanlega ijarstæða. Verklýðurinn, það é"r sama og alþýðan, sama og þjóðin. Atvinnurekeadur, það eru tiltölu- lega fáir ;raenn. Og fáir menn geta ekki haft jafámikinn rétt til auðæfa landsins, eins og öll þjóðin. Auk þgss, er að athuga, að þvf stærri hhiti af ársgróða l&ndsins sem fer til verklýðsins.-því betur lifir þj$3in. Því betur sem verk- lýðsfélagsskapurinn kemur ár sinni fyrir borð, því meiri er veliíðanin í landinu, Félagsskapur verklýðs- ins miðar að þvi að auka lífið í landinu. En féíagsskapur sá er atvinnurékendur hafa til þess að halda kaupinu niðri, verður ávalt !il þess að minka lífið og vellíð- nnina meðal aimennings, ef hana feefir nokkurn frámgang. Á þessutn Weaskonar félagsskap er þvi mikill munur. Samt er enginn að iá atvinnurekendum, að þeir líti aðeins á sinn hag. Það er eðlilegt að þeir geri það, þeir eru ekki nema menn. En þessu 2triði megum við aldrei gleyma. Við megum aldrei búast við af Erunatryggingftr á innbúl og vðrum hv*r«rl ódýra.rt en ttJA ' A. V.-Tulfnius vAtrjrralnflmslcrlfMoJKi Eimnklps.f*lasshúslnu, þeim, að þeir líti á annað en sinn eigin hag. Og altaf að muna, að reiptoginú milli þeirra, sera vinna, og hinna, sem lifa á þeim sem vinna, linnir ekki fyr en yfir líkur. Ekki fyr en þjóðin á sjálf fram- leiðslutækin, og hinn starfandi lyður sjálfur árangurinn af vinnu sinni. Þá fyrst hættir stéttastríðið, hvort sem þetta nú hefst fram með góðu, eða með því að beita hörðu fraivirkisr kvenmaiur. Geysimikla eftirtekt hefir það vakið í London, að kvenmaður einn kornungur, Violet Hastspring að nafni, hefir verið dregin fyrir iög og dóm fyrir ólöglegar gift- ingar, þannig, að hún hefir ekki glfst færri en níu karlmönnum núna siðustu átta mánuðina. Hjá þeim síðasta var hún ekki nema i 4 daga; hún ætlaði að fara að giftast þeim tíunda þegar lögreglan handtók hma. í fyrsta réttarhald- inu í málinu mættu aliir níueigin- mennirnir, og meðgekk þessi hrað' virki kvenmaður strax að hún hefði gifst þeim öllum. En þeir mæltu allir með því að ekki yrðL höfðað neitt mál gegn henni, og henni 'því ekki hegnt fyrir fiöl- mennið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.