Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUB LAÐIÐ A Jéhtinns horai er ódýrast að kaupa nauðsyrtjar sín- pr, kgf. melís o 60 st. sykur 0,55, kaffi 1,30, smjörliki 1,25, hrísgrjón ó,4S pr. V2 kg. ísi. smjör 3,00 V2 kg. ódýrara í smáum stykkj- um. Kartöflur, Isuk og ýmiskonar kryddvörur. Kex og kökur, marg- ar teg. Rjói, rulia, sigarettur, vindlar ódýrastir í bænum, hænsa- mais, bankabygg, baunir, búsá- höid ýœiskonar með niðursettu verði. Gerið kaup við Jóh. Ögm. Oddsson Laugav. 65. H.f. Versl. „Hlíí« Ht-v&r&.mg', 5*3 A. Riðbletta meðalið fræga komið aftur, Taukiemmur, Fílabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl, það bezta er hingað hefir flust, Tréausur, Kolaausur og Brðdérskæfi. — Góð vara, gott verð K O L. t þessari viku eigum við von á kolafarmi og verða koiin seld ódýrt, ef pantanir eru gerðar cú þegar. Kolin verða keyrð heim beint frá sk'p'shiið, — Upplýsingar gefur skrifstofa NIC. BJARNÁSON, Hafnarstræti 15. — Sími 157. H.f. Porsteinn Einarss & Oo Brunabótatryggingar á húsum (e’nnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, vetzlunarvörum og allskonar lausafé annast SÍghVRtur Bjapnason banka- stjóri, Amtmannsstíg .2 — Skrifstofutími kl. 10—12og 1 —6. Goodtemplaraklúbburinn Ritetjðri' og ábyrgiarmaður; ö’afar Friðtiksson. Psentxmiðiau Guienherg. heidur dasisloik laugardagskvöldið 12 þ. m. og byrjar hann kl. 9 e. h. —■ Þeir sem ætla að gerast félagar klúppsins vitji skýrteina í G.-T. húsið kl. 8 e. h. á iaugardag. hm Turgeniaw: Æskumlnningar. „En ef konan hans er nú vellauðug," hugsaði Sanin ■— „skyldi hún þá ekki vilja kaupa jörðina af mér? Hann segist að vísu ekki skifta sér af hennar málum en slikt ber nú víst ekki að taka bókstaflega. Hún ætti að geta borgað sæmijegt verð fyrir jörðina. Hví skyldi eg ekki reyna þetta? Ef til vill verður gæfan mér hjálpleg í þessu sem öðru. Eg skal reyna þetta!" Polosof fór með Sanin inn á eitt besta gistihúsið i borginni; þar hafði hafði hann tekið ágætt herbergi. Á borðunum og stólunum stóðu kassar og böglar. . . . „Alt þetta hefi eg keypt fyrir Maríu Nikolajevnu. . . .“ svo hét konan hans. Polosof settist i stól og stundi upp; „En sá hiti!“ Og svo losaði hann um hálsbindið. Að því búnu hringdi hann á þjón og bað um mjög góðan morgunverð. „Og klukkan eitt á vagninn minnn að vera til. Heyrið þér það? Klukkan á mínútunni eittl'* Þjónninn hneygði sig auðmjúklegá og fór. Polosof hnepti frá sér vestið. Það mátti sem best sjá á því hvernig hann lyfti augnabrúnunum og fitjáði upp á nefið. að honum myndi veitast mjög erfitt að tala og að hann hálfkveið því að Sanin krefðist þess að hann opnaði munnínn og segði eitthvað. Sanin sá hvernig hann var og var ekkert að kvelja hann með spurning- um en lét sér nægja að fá að vita hið allra helsta sem á daga hans hafði drifið, að hann hafði verið tvö ár í herþjónustn, væri búinn að vera giftur í þrjú ár og að þetta væri annað árið, sem hann væri erledis með konu sinni, sem þyrfti að dveija í Wiesbaden sér til heilsubóta, en að hann ætlaði innan skamms til Parísar. Sanin sagði líka örlítið frá því, sem á daga sína toefði drifið og svo framtiðaráætlunum sínum, en snéri Sér hér um bil strax að aðalefninu — sölunni á jarð- Cign sinni. Polosof hlustaði á hann þegandi, en horfði öðru hvoru f áttina til dyranna, sem maturinn átti að koma um. Loks kom hann. Þrír þjónar báru hann inn á mörgum fötum með silfuriókum yfir. „Er þessi jörð þín í Tulafylkinu?" spurði Polosof um leið og hann settist að borðinu og stakk serviettuhorn- inu niður með skyrtukraganum. „Já." „I Jefremoffhéraðinu. Er það ekki?“ „Þekkir þú Allksejevka? spurði Sanin og settist líka' að borðinu. „Já, auðvitað." — Og Polosof tróð fullan gúlinnn. „Maria Nikolajeuna, . . . konan mín, á jörð þar uá- lægt. Þjónn, takið tappann úr þessari flösku! Jarðveg- . urinn er ágætur, — en bændurnir hafa höggvið skóg- inn þinn mikið. Hversvegna viltu selja jörðina?" „Eg þarf á peningum að haida, vinur minn. Eg vi gjarna selja hana ódýrt. Hvað heldurðu að þú vildir kaupa hana?“ Polosof drakk eitt glas af víni, þurkaði sér um munnninn með serviettunni og byrjaði aftur að borða. „Já“ — sagði hann eftir langa þögn . . . „eg kaupi nú engar jarðir Eg hefi ekki peningaráð til þess. Réttu mér smöriðl En ef til vill kaupir konan mín hana. Ef verðið er ekki mjög hátt, þá eg hér um bil visss um að hún kaupir hanal En hvað þessir Þjóð- verjar eru vitlausir! Þeir kunna alls ekki að sjóða fisk! Ekkert er þó auðveldara. . . . En þeir kunna að þvaðra um sameinað „Yaterland!“ Þjónnl Takið þér þetta rusl burtul“ „Sér konan þín í raun og sannleika sjálf um jörðina sína?“ spurði Sanin. „Já, það gerir hún. Eg sagði þér það Dmitri Pavlo- vitsch að og skifti mér ekki af málum hennar.“ Og Polosof hélt áfram að borða. ,,Já, en hvernig á eg að fá að tala við hana, Ippolit Sidorovitsch? „Það er vandalítið, Dmitri Pavlsvitsch. Komdu bara til Wilsbaden, það er ósköp stutt. En þá máttu ekk'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.