Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1999, Blaðsíða 8
24 ÞRIDJUÐAGUR 6. APRÍlJ 1999 Íþróttír NBA-DEIIDIN Adfaranótt fímmtudags: Boston-Detroit............72-87 Pierce 20, Walker 18, Mercer 16 - Hunter 17, Hill 16, Dele 14. Washington-Orlando........84-73 Howard 20, Richmond 16, Davis 12 - A. Armstrong 15, Grant 14, Hardway 11. Charlotte-Milwaukee .... 94-102 Recasner 26, Jones 13, Colemen 12 - Allen 20, D. Curry 18, Robinson 14. Phoenix-Golden State......93-78 Gugliotta 21, Robinson 16, Kidd 14 - Jamison 16, Coles 14, Cumming 14. Portland-Sacramento .... 100-86 Stoudamire 21, Grant 16, Anthony 16 - Divac 20, C. Williamson 13, Funder- burke 12. Aöfaranótt föstudags: Toronto-Indiana...........88-87 Carter 31, Christie 14, Willis 10 - Miller 16, Smits 14, D. Davis 12. Detroit-Chicago .........107-75 Hiil 18, Dumars 18, Reid 14 - Bryant 14, Simpkins 14, David 12. Miami-Philadelphia........84-88 Mouming 20, Hardaway 19, Mashbum 18 - Geiger 25, Iverson 24, Lynch 13. New Jersey-Atlanta........90-85 Marbury 27, Van Hom 24, Gill 12 - Mu- tombo 34, Blaylock 14, Henderson 10. New York-Cleveland .......78-74 Houston 16, Ward 14, Ewing 13 - Kemp 25, Person 10, Henderson 10. Dallas-LA Clippers........93-84 Trent 23, Finley 22, Bradley 16 - Murray 17, Piatkowski 13, Rogers 12. SA Spurs-Vancouver .... 103-91 Duncan 39, Elliot 14, Rose 11 - Rahim 27, Smith 12, Lopez 11. Denver-Seattle .........113-110 Billups 33, Van Exel 31, McDyess 19 - Payton 33, Schrempf 16, Hawkins 13. Utah-Houston..............88-87 Russell 25, Malone 16, Anderson 12 - Olajuwon 32, Price 13, Dickerson 12. Aðfaranótt laugardags: Boston-Milwaukee..........83-84 Walker 23, Pierce 21, Mercer 18 - Allen 19, D. Curry 18, Traylor 15. Philadelphia-Cleveland .. . 80-85 Snow 16, Ratliff 15, Geiger 11 - Kemp 17, Person 16, Anderson 12. Atlanta-Vancouver.........84-81 Mutombo 24, Corbin 14, Long 14 - Rahim 24, Bibby 20, Lopez 10. Charlotte-Indiana.........81-87 Colemen 19, Jones 17, Brown 14 - Miller 18, Smits 17, A. Davis 14. Minnesota-Denver ........107-88 K. Gamett 28, Mitchell 21, Brandon 21 - Billups 30, Forteson 15, Van Exel 13. Phoenix-LA Lakers ........90-91 Robinson 30, Kidd 23, McCloud 13 - Rice 23, Shaq 21, Bryant 18. Chicago-Orlando..........68-115 Kukoc 13, Booth 11, Wennington 10 - A. Hardaway 24, Wilkins 19, Arm- strong 15. Þetta er versta tap meist- aranna I Chicago frá upphafi. Aöfaranótt sunnudags: New Jersey-Miami..........88-77 Van Hom 27, Marbury 21, Gill 15 - Mouming 23, Porter 17, Brown 10. Toronto-Washington .......87-85 Willis 22, Carter 18, Christie 14 - Rich- mond 28, Strickland 16, Howard 12. Detroit-Orlando...........77-92 Dele 20, Hill 19, Hunter 18 - Hardaway 30, D. Armstrong 16, Harpring 13. Minnesota-Sacramento . . . 105-96 K. Gamett 24, Hammonds 23, Mitchell 18 - Divac 19, Webber 15, Maxweil 15. San Antonio-LA Clippers . 103-82 Robinson 19, Elie 19, Duncan 17 - Taylor 25, Olowokandi 13, Skinner 11. Portland-Phoenix..........98-93 Wallace 20, Anthony 17, Williams 13 - Kidd 25, Robinson 17, Garrity 16. LA Lakers-Golden State . . . 76-81 Marshall 14, Coles 13, Starks 12 - Shaq 21, Bryant 17, Rice 11. Aófaranótt mánudags: Boston-New Jersey.........79-91 Walker 32, Anderson 13, Potapenko 12 - Van Hom 25, Marbury 20, Gill 19. Atlanta-Charlotte.........85-83 Henderson 18, Corbin 15, Blaylock 14 - Jones 16, Brown 14, Coleman 14. Washington-Miami..........79-90 Howard 20, Strickland 18, Richmond 16 - Mouming 24, Hardaway 20, Mashbum 18. Indiana-New York ........108-95 Smits 22, Jackson 16, Mullin 15 - Sprewell 20, Houston 19, Ewing 16. Seattle-Houston .........101-84 Payton 30, Crotty 19, Schrempf 16 - Olajuwon 18, Mack 15, Mobley 13. Toronto-Philadelphia......97-82 Christie 22, Carter 20, Brown 14 - Geiger 20, Snow 17, Ratliff 12. Chicago-Vancouver ........88-87 Bryant 25, Barry 21, Simpkins 16 - Rahim 26, Bibby 20, Lopez 12. Cleveland-Milwaukee.......98-74 Person 20, DeClercq 17, Henderson 15 - Thomas 16, Trayior 14, D. Curry 12. Denver-LA Clippers........82-80 McDyess 20, Billups 16, Williams 15 - Nesby 21, Murray 15, Olowokandi 13. -GH/VS DV Undankeppni HM hjá ungmennalandsliðum kvenna: - stelpurnar tryggöu sér þátttökurétt í úrslitakeppninni í Kína í ágúst „Það er mjög stórt skref fyrir ís- lenskan kvennahandbolta að kom- ast í úrslitakeppnina," sagði Júdit Rán Estergál, annar þjálfari ís- lenska U-20 ára landsliðsins, eftir frækilega frammistöðu liðsins í undankeppni HM sem fram fór í Kaplakrika um páskana. íslenska liðið, sem lék í riðli með Finnum, Slóvenum og Ungverjum, tók á móti Finnum í fyrsta leik og sigraði örugglega, 29-25, og frábær sigur gegn Slóvenum, 23-17, tryggði íslen^ka liðinu annað sætið í riðlin- um og farseðil á úrslitakeppnina sem fram fer í Kina í byrjun ágúst, þrátt fyrir tap gegn Ungverjum í síðasta leik, 23-27. Léku sem ein heild „Við vorum heppnar að mæta Finnum í fyrsta leik, því það var mjög mikið stress í þeim leik. Leik- urinn gegn Slóvenum var síðan mjög góður en í leiknum í dag var komin þreyta í liðið. Við þurfum að bæta þol leikmanna áður en við fór- um í úrslitakeppnina og eins þurf- um við að vinna í skottækni, þar sem við verðum að bæta okkur í undirhandarskotum gegn þessum hávöxnu liðum. En ég er mjög stolt af stelpunum, þær léku allar sem ein heild, þetta er samheldinn og góður hópur sem er gott að vinna með eins og Svövu Ýr Baldvinsdóttur sem þjálfara," sagði Júdit Rán. Leikurinn gegn Slóvenum réð úrslitum Leikurinn gegn Slóvenum á laug- ardag var alveg frábær, eins og reyndar leikurinn gegn Ungverjum á sunnudag. En á laugardaginn tryggði íslenska liðið sér þátttöku- rétt í úrslitakeppninni og það er sá leikur sem skipti öllu máii. Allir leikmenn liðsins léku eins og þeir gera best, varnarleikurinn var frá- bær, þar sem Berglind I. Hansdóttir varði 16 skot og sóknarleikurinn var hugmyndaríkur þar sem þær Þórdís Brynjólfsdóttir og Dagný Skúladóttir fóru á kostum. Ungverjar, sem eru meðal fimm bestu þjóða heims í þessum aldurs- flokki, voru of sterkir fyrir íslenska liðið en engu að síður var leikur okkar stelpna frábær þar sem Þóra B. Helgadóttir og Drífa Skúladóttir léku best. ís-OnV NKuladóUb iíKa'í a\ nitt • ítmika i \ rí' K iv-rz-cz kt'Mií vW v'Cv/SVum H\ mN rÁi'UK Miðvikudagur 31. mars: Magdeburg-Kiel...........20-28 Ólafur Stefánsson skoraði 6/1 fyrir Magdeburg. Flensburg-Minden ........27-23 Grosswallstadt-Lemgo .... 27-24 Um helgina: Eisenach-Wuppertal.......28-21 Duranona 8/3, Schlager 7 - Valdimar 7/5, Dagur 4, Geir 1. Gummersbach-Magdeburg . 22-22 Yoon 5, Axner 5/1 - Ólafur 8/6, Kretzchmar 4, Göthel 4. Minden-Schutterwald......23-21 Bock 7, Dusjebaev 5/3, Tutschkin 4 - Kalarash 5/3, Kluttermann 4. Kiel-Bad Schwartau.......39-29 Urslitin Ungverjal. 3 3 ísland 3 2 Finnland 3 1 Slóvenia 3 0 Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson handknattleiksdómarar reiddu á sunnudag fram iyrsta fram- lagið til ferðar liðsins til Kína. Þá af- hentu þeir Helgu Magnúsdóttur liðsstjóra sína 10.000 króna ávísunina hvor. „Það er ekki oft sem stelpum- ar ná svona góðum árangri og við viljum styrkja þær fyrir ferðina til Kína,“ sögðu þeir félagar en talið er að ferðin geti kostað allt að 3,5 miilj- ónum króna. „Þetta veröur þungur róður en viö verðum einhvern veginn að vinna okkur út úr því,“ sagði Guömundur Ingvarsson, formaður HSÍ, um Kína- ferðina. Hóflegar væntingar í upphafi móts „Við gerðum okkur ekki of mikl- ar vonir í upphafi móts, en svo spil- uðu stelpurnar svona fanta vel og unnu Slóvena með topp-vamarleik þar sem markvarslan fylgdi í kjöl- farið og skynsömum sóknarleik. Gegn Ungverjum áttum við mögu- leika allan leikinn. Það að þær skuli spila svona vel gegn Ungverjum, eft- ir sigurinn gegn Slóvenum og eftir að þær voru búnar að tryggja sér farseðilinn til Kína, lýsir vel karakt- emum í liðinu. Þetta em frábærar stelpur, sem eru tilbúnar að leggja mikið á sig til að ná árangri," sagði Svava Ýr Baldvinsdóttir, þjálfari ís- lenska liðsins. -ih NÝSXAUm Ísland-Finnland ...... Ungverjaland-Slóvenía Ísland-Slóvenía....... Ungverjaland-Finnland Slóvenia-Finnland . .. Ísland-Ungverjaland . . 29-25 31-22 23-17 25-20 20-24 23-27 Jacobsen 17/5, Þýski handboltinn: Gífurleg spenna - íslendingarnir voru áberandi í Eisenach Gífurleg spenna er komin í bar- áttuna um þýska meistaratitilinn. Flensburg, sem hefur haft góða for- ystu, tapaði fyrir Grosswallstadt á meðan Lemgo og Kiel unnu sína leiki. Forysta Flensburg á hin tvö liðin er þá aðeins eitt stig. íslendingar voru mjög áberandi á laugardaginn þegar Eisenach vann Wuppertal, 28-21. Róbert Duranona var drjúgur með Eisenach og skor- aði 8 mörk. Dagur Sigurðsson og Geir Sveinsson þóttu bestu menn Wuppertal og Valdimar Grímsson skoraði úr öllum vítaköstum sínum. Valdimar gerði 7 mörk í leiknum, Dagur 4 og Geir eitt. Ólafur Stefánsson var marka- hæstur hjá Magdeburg þegar lið hans gerði jafntefli við Gummers- bach á útiveUi, 22-22. Ólafur gerði 8 mörk, 6 þeirra úr vitaköstum. Ólaf- ur skoraði líka tlest mörk Magde- burg fyrir helgina, sex, þegar liðið steinlá heima gegn Kiel, 20-28. Jacobsen skoraði sautján Danski hornamaðurinn Nikolaj Jacobsen fór á kostum þegar Kiel malaði Bad Schwartau, 39-29. Jac- obsen skoraði 17 mörk í leiknum. Kiel var 21-13 yfír í hálfleik og leik- urinn var hrein flugeldasýning. Sig- urður Bjarnason skoraði eitt mark fyrir Bad Schwartau. PáU Þórólfsson skoraði 2 mörk fyrir Essen sem sigraði Nettelstedt, 26-23. Willstátt vann toppslaginn WiUstatt vann Dormagen, 26-25, í slag toppliða suðurriðUs B-deUdar- innar. Gústaf Bjarnason skoraði 3 mörk fyrir WiUstatt en Héðinn GUs- son 3 og Róbert Sighvatsson 2 fyrir Dormagen. Þegar tvær umferðir eru eftir er Dormagen með 53 stig og Willstátt 52 en efsta liðið fer beint í A-deUdina og lið númer tvö í úr- slitakeppni. Nordhorn vann Hameln, lið Al- freðs Gíslasonar, 27-20, í uppgjöri toppliða norðurriðils B-deildarinn- ar. Nordhorn er með 62 stig og Hameln 61 þegar tvær umferðir eru eftir en Hameln tapaði þama fyrsta leik sínum á tímabUinu. -VS/GH Lemgo-Dutenhofen..........34-25 Stephan 11, Marosi 6/2 - Michel 5, Kraft 4. Essen-Nettelstedt.........26-23 Przybecki 7, Handscke 5, Páll Þóróifs- son 2 - Mikulic 7/5, Wenta 5. Niederwúrzb.-Frankfurt . . . 20-33 Joulin 9/3, Lövgren 5, Dittert 5 - Steinke 13/8, Torgovanov 5, Karrer 5. Grosswallstadt-Flensburg . 28-26 Richardson 8, Jensen 7 - Christian- sen 9/5, Fegter 5. Flensburg 25 18 3 4 699-562 39 Kiel 25 18 2 5 703-574 38 Lemgo 25 19 0 6 631-551 38 Grosswailst. 25 14 2 9 661-625 30 Niederw. 26 13 3 10 655-661 29 Minden 26 12 3 11 619-621 27 Essen 26 12 3 11 610-617 27 Magdeburg 25 10 5 10 608-572 25 Nettelstedt 25 10 4 11 597-629 24 Gummersb. 25 10 3 12 612-665 23 Frankfurt 25 9 4 12 606-611 22 Eisenach 25 10 2 13 572-629 22 Wuppertal 25 10 1 14 585-629 21 Dutenhofen 26 7 1 18 596-641 15 B.Schwartau 25 7 0 18 584-629 14 Schutterw. 25 5 0 20 550-672 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.