Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Blaðsíða 18
Lífid eftir vmnu
Radíusbræður eru komnir á kreik og skemmta
á Stjörnukvöldi í Hlöðufelll, Húsavík. Strax á
eftir mæta Land & Synlr á sviðið og gera allt
^ gargandi vitlaust til þrjú. Pakkinn kostar 2000
kall en hægt er að kaupa sig inn á annað at-
riðið og kostar þá 1000 kr. inn á Radíus og
1500 á þandið.
Vestfirðlngafélaglð á Akureyrl heldur vorfagn-
að á Fosshótel KEA föstudagskvöldið 16. apr-
íl kiukkan átta. Ræðuhöld, kórsöngur og
hljómsveitin 1 og 70.
Jónas Franz heitir stuðbolti sem stjórnaði
landskeppni kaupstaöa í karaoke, en allir vita
að fátt er skemmtilegra en gott karaoke. I
kvöld verður „Jonni Kar", eins og hann er kall-
aöur af sveitungum með diskó og karaoke í
Hrísey, á Brekkunnl, ef einhver skildi vera í
vafa.
>. Hljómsveitin Úlrik heldur stórdansleik á Mótel
Venus í kvöld. Borgarfjarðarbrúin verður í stór-
hættu þegar skrallæstur múgurinn ryðst út kl. 3.
•Leikhús
Óperettan Leðurblakan eftir Jóhann Strauss
verður frumsýnd i íslensku óperunnl kl. 20.
Leðurblakan er meðal þekktustu og vinsæl-
ustu Vínaróperetta. Þokkafuilir valsatónar,
ögrandi sígaunatónlist og siðlaus sagan þóttu
mikil djörfung á sínum tíma. Verkið er heim-
fært upp á samtímann - en óvíst er að sá tími
sé jafn hneykslunargjarn. Sögusviðið er
Reykjavík samtímans og spannar einn dag í lífi
borgarbúa sem lifa bæði hratt og hátt. Mið-
punktur sögunnar er veisla í boði Rússans Or-
lofskís. Þangað vilja allir komast og mæta út-
valdir fulltrúar þotuliðs landsins og íslandsvin-
ir i samkvæmið. Persónurnar í verkinu flækj-
ast í margfaldan lygavef, enda látast allir vera
annað en þeir eru og eru margfaldir í roðinu.
Áður en yfir lýkur eru flækjurnar þó leystar
eins og vera ber. Stuðst er við þýðingu Böðv-
ars Guðmundssonar á texta Haffner og
Genée. Stjórnandi er Garðars Cortes. Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Diddú, verður í hlutverki Rósa-
lindu og Bergþór Pálsson í hlutverki von
Eisenstein. Aðrir einsöngvarar eru Þóra Eln-
arsdóttir og Hrafnhlldur BJörnsdóttlr sem
skiptast á að syngja Adele, Loftur Erlingsson,
Sigurður Skagfjörð Stelngrímsson, Þorgelr J.
Andrésson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttlr og
Snorri Wium. Edda BJörgvinsdóttlr leikkona
verður í frægu hlutverki fangavarðarins
Frosch. Leikstjóri uppfærslunnar er Davld
Freeman, ópersustjóri kunnur fyrir opinskáar
uppfærslur.
Spunaverkið Hnetan verður sýnt I Iðnó kl.
20.30. Spuninn spinnst að mestu úti! geimn-
um og fjallar um leit fimm Islendinga að
plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönn-
um. Árið er 2099 um borð í geimflaug og
♦
Góða skemmtun
Annadís Rúdólfsdóttir
og Yrma Erlingsdóttir
eru einar af þeim
sem flytja erindi á
málþingi í JL-hús-
inu á morgun,
Á morgun klukkan sex um
kvöldið heldur Reykjavíkuraka-
demían málþing í JL-húsinu við
Hringbraut. Erindi flytja þau
Yrma Erlingsdóttir, Geir
Svansson, Katrín Sigurðardótt-
ir og Annadís Rúdólfsdóttir.
Þetta er allt hámenntað fólk en
býr í nútíma sem veitir þeim ekki
stöðu þrátt fyrir að þau komi með
diplómur frá útlöndum. Þess
vegna eru þau í Reykjavíkuraka-
demíunni sem er einmitt fyrir
sjálfstætt starfandi fræðimenn.
Eftir að þessi erindi hafa verið
flutt hefst málþing og þar verða,
auk fyrmefndra, Úlfhildur Dags-
dóttir, Þröstur Helgason, Sig-
ríður Þorgeirsdóttir og SofHa
Auður Birgisdóttir. Og ekki nóg
með það heldur verður merkileg
myndlistarsýning opnuð á þessu
þingi og þar verða sýndir alls
konar skúlptúrar, ljósmyndir og
Jón Sæmimdur Auðarson sýnir
heimildarmynd frá keppninni
Dragdrottning íslands 1999.
En hvað verður rœtt á þessu
málþingi sem heitir Kynstrin öll?
„Við ætlum að taka fyrir þessi
hugtök, kyngervi og kynjamunur,
og hvernig þau birtast í dægur-
menningu, listum og fræðilegri
umfjöllun," segir Annadís en hún
er einmitt ein af þeim sem flytja
erindi á málþinginu.
Nú má fullyróa að Reykjavíkur-
akademían sé að einhverju leyti
höfuóvígi póstmódernismans á ís-
landi en er Herbalife ekki líka
póstmódernískt fyrirbœri?
„Jú. Þetta er eitt af því sem
sprettur upp í neyslusamfélagi
eins og okkar og kemur fram með
töfralausnir,“ segir Annadís og
hlær að líkingunni.
En verðiö þið meó töfralausnir á
málþinginu á morgun?
„Nei. Við viljum bara skoða
sem flesta fleti sem koma fram í
samfélaginu og skapa vettvang
fyrir frjóa og skemmtilega um-
ræðu,“ segir Annadís og fólk
verður bara að velja hvora hæð-
ina það vill á morgun. í JL-hús-
inu er Herbalife á þriðju hæð og
Reykjavíkurakademían á þeirri
fjórðu. Þróttlitlir gefast eflaust
upp í stiganum og stökkva inn á
skrifstofu Herbalife en þeir sem
hafa þolið enda eflaust á fjórðu
hæð og taka þátt í frjóum umræð-
um um Kynstrin öll.
áhorfendur ráða því
nokkuð hvert hún fer og í
hverju áhöfnin lendir.
Leikstjóri er hinn sænski
Martin Geljer sem hefur
staðið fyrir öllum þess-
um spuna sem heltekið
hefur íslenska leikara
undanfarin misseri. Leik-
arar eru Gunnar Helga-
son og Hansson, Ingrld Jónsdóttlr, Friðrik
Friðriksson og Linda Ásgeirsdóttlr.
Hádegisleikhús Iðnó. Leitum að ungri stúlku
eftir Krlstján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst
kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram matur. Kl.
13 eiga allir að vera komnir aftur að skrifborð-
unum sínum. Magnús Gelr Þórðarson leikhús-
stjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttir og
Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030.
Þjóðlelkhúslð. Sjálfstætt fólk, fyrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaður íslands verður
sýndur kl. 20. Efnið þarf ekki eða kynna - eða
hvað? Ingvar E. Slgurðsson er Bjartur og Mar-
grét Vllhjálmsdóttir er Rðsa. Meðal annarra
leikara eru: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Valdlmar
Örn Flygenring, Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Þór H. Tulini-
us. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu
sinni. Því miður er uppselt í kvöld en hægt er
að athuga með miöa á næstu sýningar í síma
551 1200.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Fegurðar-
drottningln frá Línakri, eftir Martin
McDonagh, á litla sviöi Borgarleikhússins kl.
20.30 Þetta er kolsvört kómedía og að sjálf-
sögðu með harmrænum undirtóni. Það er
metsöluleikstjórinn María Slgurðardóttir sem
leikstýrir en Margrét Helga Jóhannsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir leika mæðgurnar.
Síminn er 568 8000.
Hótel Hekla, Ijóðaleikrit í samantekt Lindu VII-
hjálmsdóttur og Antons Helga Jónssonar, kl.
21 í Kaffileikhúsinu. Þórey Sigþórsdóttir og
Hlnrik Ólafsson flytja. Síminn er 5519055 fyr-
ir þá sem vilja panta miða.
Maður i mislitum sokkum eftir Arnmund
Backman er á Smíðaverkstæði Þjóðlelkhúss-
b í ó
Bíóborgin
One True
Thlng -kirk
Fjölskyldu-
drama ! þess
orðs bestu
merkingu. Leik-
stjórinn Carl
Franklin fer fram hjá flestum hættum sem fylgja
viðkvæmu efni sem hér er fjallað um enda er
- hann með I höndunum vel skrifað handrit og
fær góðan stuðning frá William Hurt og Meryl
_ Streep sem eru leikarar! hæsta gæðaflokki. Þá
sýnir hin unga Rene Zwelleger að hún er leik-
kona framtlðarinnar í Hollywood. -HK
Lock Stock & Two Smoklng Barrels kicki.
Glæpamynd sem segir frá nokkrum fjölda
glæpamanna, smáum sem stórum, í tveim
merkingum þessara orða. Má segja að farið sé
stundum svo nálægt fáránleikanum að myndin
verði eins og spilaborg þar sem ekkert má út af
bera svo allt hrynji ekki en snjall leikstjóri og
handritshöfundur, Guy Ritchie, sýnir afburða
fagmennsku og aldrei hriktir í stoöunum heldur
er um að ræða snjalla glæpafléttu sem gengur
upp. -HK
The lce Storm krkkrk Áleitin og stundum
óþægileg kvikmynd sem hefur sérlega sterkan
frásagnarmáta. Fjallar hún um dramatísk átök
þar sem tilfinningar hafa brenglast vegna þess
að fjölskyldulífið hefur fengið á sig neikvæða
mynd. Hin sterku áhrif sem myndin vekur koma
ekki síst frá frábærum leikarahópi þar sem þau
Kevin Kline og Joan Allen eru fremst meðal
jafningja. -HK
Pöddulíf kkrk Það sem skiptir máli ! svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriöanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fýndin og klikkuð. -úd
Bíóhöllin/Saga-bíó
Jack Frost kk
Patch Adams kk Saga
merkilegs læknis ertekin
yfirborðslega fyrir í kvik-
mynd sem fer yfir markið
! melódrama. Robin Willi-
ams sér að vísu um að
húmorinn sé ! lagi en er
þegar á heildina er litið
ekki rétti leikarinn í hlut-
verkið. Mörg atriði eru ágætlega gerð en það
sem hefði getað orðið sterk og góð kvikmynd
verður aðeins meðalsápuópera. -HK
Fear and Loathing In Las Vegas kk Fear and
Loathing in Las Vegas hefur lítið skemmtana-
gildi og þeir sem leita að einhverri ádeilu þurfa
að kafa djúpttil að finna hana. Samt er það svo
að þrátt fyrir galla er einnig margt vel gert.
Johnny Depp og Benecio Del Toro eiga stjörnu-
leik og viss húmor er! öllum þeim sjálfsköpuðu
hremmingum sem þeir félagar lenda í. -HK
Babe: Plg in the City kk Mynd númer 2 er
fyrst og fremst ævintýramynd og meira fyrir
börn en fýrirrennarinn. Má segja að teikni-
myndaformið sé orðið allsráðandi og er myndin
mun lausari ! rásinni. Dýrin, sem fá mikla að-
stoð frá tölvum nútimans, eru vel heppnuð og
þótt oft sé gaman að apafjölskyldunni og hund-
inum með afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri mynd-
inni, með Badda sjálfan í broddi fýlkingar, bita-
stæðustu persónurnar. -HK
Waterboy kk Enn einn heimskinginn sem sigr-
ar heiminn. Nú er það Adam Sandler sem
bregður sér í hlutverk einfeldningsins með
barnssálina sem í byrjun myndar er lægstur
allra en stendur uppi sem bestur og mestur!
lokin. Sandler skapar skemmtilega persónu en
er í rauninni ekki að gera neitt annað en það
sem Jim Carrey gerir og margir hafa gert á und-
an. Þá er allt of mikið gert út á ameriskan fót-
bolta sem verður að leiðinlegum endurtekning-
um. -HK
Háskólabíó
A Civil Actlon
kk Réttar-
drama, byggt á
sönnum atburö-
um. Leikstjórinn
og handritshöf-
undurinn Steven
Zaillian skrifar ágætt handrit en hefur gert betur
(Schindler's List). Leikstjórn hans er flöt og þrátt
fýrir góða tilburði hjá flestum leikurum nær mynd-
in aldrei flugi. Það sem helst veikir myndina, fýrir
utan flata atburðarás, er ótrúverðugleiki persón-
anna sem er frekar óþægilegt þar sem myndin er
byggð á sönnum atburðum. -HK
Soldier's Daughter never Cries kkk Mynd
sem lætur ekki mikið yfir sér en er einstaklega
vel heppnuð þegar þaö er haft í huga að grunn-
urinn er ekki alltof sterkur, farið úr einu í annað
nánast fýrirvaralaust og oft erfitt að átta sig á
tímaröðinni. Leikarar fá ávallt að njóta sín !
kvikmyndum James Ivory og hér er hver leikar-
inn öörum betri. Hæst nær leikurinn i samleik
Kris Kristofferson og Leelee Sobieski.
Kristofferson, sem nú upplifir endurtekna
frægð, hefur ekki verið betri. -HK
Amerlcan Hlstory X kkk American History X
er sterk og áreitin ádeilumynd á kynþáttahatur
sem auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjöl-
skyldutengsl, hvernig hægt er að splundra fjöl-
skyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Leik-
ur Edwards Nortons er magnaður og var hann
vel að óskarsverðlaunatilnefningunni kominn.
-HK
Star Trek: Insurrectlon kk Star Trek-fabrikkan
öll, sjónvarpsþættir og bíómyndir, er hið
ágætasta fýrirbæri. Þetta eru goðsögur sem
gera að viðfangsefni sínu eilíföarmál á borð viö
hugrekki, staðfestu, umburðarlyndi, aölögunar-
hæfni og útsjónarsemi. Star Trek: Insurrection
er ntunda bíómynd seriunnar og rétt yfir meðal-
lagi sem slík. -ÁS
Hllary and Jackie kkk Ævi eins frægasta
sellóleikara aldarinnar í áhrifamikilli kvikmynd
þar sem dramatískir atburðir eru séðir með
augum samrýndra systra sem öfunda hvor aðra
en geta samt ekki hvor án annarrar verið. Styrk-
ur Hilary og Jackie er mestur í leik Emily
Watson og Rachel Grifflths og eru þær vel
komnar að óskarstilnefningum sinum. -HK
Shakespeare in Love Þetta er ískrandi
fyndin kómedia. Mér er sem ég sjái hina
hneykslunargjörnu hnýta í myndina fýrir sagn-
fræðilegar rangfærslur. Slíkt fólk er ekki I snert-
ingu við guð sinn. Þetta er fýrst og síðast
skemmtisaga um lifið og listina, létt eins og
súkkulaðifrauð og framreidd með hæfilegri
biöndu af innlifun og alvöruleysi. -ÁS
Kringlubíó
Payback kkk Leikstjóranum Brian Helgeland
tekst ágætlega að búa til dökkmyndastemn-
ingu, vel fléttaða, og kemur stundum jafnvel
>
ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og
því er uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkið
með „gömlu leikurunum" - að þesstf sinni
Þóru Friðrlksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guð-
rúnu Þ. Stephensen. Síminn er 5511200 fýr-
ir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern
t!ma! framtíöinni.
Þeir Georg og
Lenni mæta !
slðasta sinn í
Loftkastalann
I kvöld kl.
20.30 og leika
Mýs og menn.
Hllmir Snær er Georg og Jól stórl alveg hreint
frábær Lenni. Samt fellur þessi uppfærsla !
flokk fallinna stykkja. Sími 552 3000 fýrir þá
sem láta almannaróm sér um eyru þjóta.
Leikfélag Mosfellsbæjar sýnir Jarðarför
Ömmu Sylvíu í Þverholti kl. 20.30. Þetta
kassastykki, sem gengiö hefur nokkur ár „off-
Broadway" ! New York, er hér í meðförum
áhugasamra Mosfellinga. Slminn er 566
7788.
Lelkfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur í synd-
inni eftir þær Iðunnl og Kristínu Steinsdætur.
Verkið byggja þær á þjóðlegum fróðleik frá
Jóni Helgasyni ritstjóra, frásögn af atburðum
sem gerðust i Reykjavík veturinn 1874 til
1875. Meðal leikara eru Katrín Þorkelsdóttir,
Margrét Ákadóttlr, Helga Vala Helgadóttir,
Anio Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson,
Þrálnn Karlsson, Sunna Borg og Aðalsteinn
Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir
frambjóðandi.
•Kabarett
Skari Skrípó og Edda grinast og sýna töfra-
brögð fyrir matargesti í Leikhúskjallaranum,
en Eva María, fýrrverandi aðstoðarkona, verð-
_ur Stutt i spuna._____________________
Borgfirðingar og Mýramenn! Það bíður ykkar
stífpakkað prógram á Broadway í kvöld. Karla-
kórinn Söngbræður, Freyjukórinn, Kirkjukór
Borgarness, Kveldúlfskórinn, Samkór Mýrar-
manna og hagyrðingar. Bjartmar Hannesson
fer með gamanmál og Kristján B. Snorrason
stýrir veislunni. Eftir uppákomur skemmtir
hljómsveitin Upplyfting. Opnar klukkan 19.
•Fundir
% Guðfræðimemar viö Háskólann og Félag
samkynhneigðra stúdenta halda fræðslufund
undir yfirskriftinni Staða samkynhneigðra í
þjóðkirkjunn! kl. 12.05 ! stofu 101 í Odda. Á
fundinum mun Karl Sigurbjörnsson biskup
taka viö undirskriftarlistum guðfræðinema þar
sem þeir hvetja kirkjuna til að taka skýrari af-
stöðu ! málefnum samkynhneigðra. Á fundin-
um munu nokkrir mæla: Ragnheiður Sverrls-
dóttir, fræðslufulltrúi biskupsstofu, Arnfríður
Guðmundsdóttlr siðfræðikennari, Elísabet
Þorgeirsdóttir, ritstjóri og lesbía, Felix Bergs-
son, leikari og hommi, og Þórhallur Vllhjálms-
son markaðsfræöingur.
Frelsið - kristileg miðstöð - stendur fýrir þvllíkri
uppákomu kl. 1 eftir miðnætti. Stephan mæt-
ir ! miðbæinn og mun predika fyrir framan
Astró ásamt dansflokki frá Frelsinu. En Steph-
an þessi er gospelrokksöngvari sem hefur gef-
ið út bækur, geisladiska og samið söngleiki
sem fjalia um ástand og úrlausnir fyrir ungu
kynslóðina. Það má enginn missa af þessum
risaatburði I Islensku skemmtanalífi og verður
gaman að fylgjast með hvort einhverjir kynnist
sannleikanum og heilögum anda ! kvöld.
Guðmundur Eggertsson prófessor flytur föstu-
dagsfýrirlestur Llffræðistofnunar sem hann
skemmtilega á óvart. Hins
vegar er svolítið erfitt að
trúa á Mel sem vonda
gæjann, til þess er byrði
hans úr fýrri myndum of
þung. -ÁS
Mighty Joe Young kk
Gamaldags ævintýra-
mynd sem heppnast
ágætlega. Sjálfur er Joe
meistarasmlð tæknimanna og ekki hægt ann-
að en að láta sér þykja vænt um hann. Það er
samt ekkert sem stendur upp úr; myndin líö-
ur í gegn á þægilegan máta, án þess að
skapa nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendun-
um sem örugglega hafa mesta ánægiu af
henni. -HK
You’ve Got Mail kk Það fer að halla fljótt
undan fæti í þessari skrýtnu samsuðu og þeg-
ar upp er staðiö er myndin aöeins miðlungs-
rómantísk gamanmynd. Á móti leiðindasögu
kemur þáttur Toms Hanks og Meg Ryan sem,
eins og við mátti búast, koma myndinni upp á
hærra plan með þvi að vera eitthvert mest
sjarmerandi leikarapar í Hollywood. -HK
Laugarásbíó
Blast from the Past kk Sum atriðin ! neðan-
| jarðarskýlinu eru kostu-
leg en myndin dalar eftir
að aöalsöguhetjan fer
upp á yfirborðið, einkum
eftir að hann kynnist
kvenhetjunni. -AE
Living out Loud kki.
Holly Hunter sýnir snilld-
arleik í hlutverki eigin-
d. p i|
J.
18
f Ó k U S 16. apríl 1999