Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 smart Heildarlengd: 2.500 mm Breidd: 1.515 mm Hæð: 1.529 mm Sporvídd framan: 1.286 mm Sporvídd aftan: 1.354 mm Hjólahaf: 1.812 mm Snúningshringur bíls: 8,5 m. Þyngd: 720 kg. Vél: 3ja strokka, 599cc, 2 ventl- ar á hverjum strokki og 2 kerti á hverjum strokki, 53,6 hö (40 kW) v/5.250 sn/mín. Eyðsla 4,8 lítar á 100 km. (5,0 með sjálfskiptingu). Hjól: 135/70R15 að framan, 175/55R15 að aftan. Lífsstíll smart er í raun ekki hefðbundinn bíll, miklu frekar llfsstlll. Hann er miklu frekar nýtt innlegg í sam- göngumálum, þar sem einn eða tveir ferðast saman. „Þetta er nýtt hugtak í samgöng- um,“ segja talsmenn smart. Framleiðandi smart-bilsins er Micro Compact Car, eða MCC, en í dag er þetta fyrirtæki að öllu leyti í eigu DaimlerChrysler eftir að Swatch-úrafyritækið, sem hafði séð fyrir sér framleiðslu á nýtískuleg- um og sérstæðum borgarbíl, sem nú hafði breyst meira i áttina að hefð- bundnum bíl, dró sig út úr fram- leiðslunni og eftirlét Benz, sem í dag er DaimlerChrysler, eftir að smíða bílinn. MCC ráðgerði að selja 130.000 bíla imfi á þessu ári, en aðeins um 10.000 bíl- ar seldust fyrstu þrjá mánuði ársins og um 20.000 þann tíma sem bíllinn var i sölu á árinu 1998. Búið er að endurskoða söluáætl- anirnar og í dag ráðgerir MCC að selja um 100.000 bíla á þessu ári, enda er líka búið að lækka verðið, sem upphaflega var á bilinu 670.000 til 798.000 eftir búnaði, niður í kr. 630.00 til 760.000 á heimamarkaði í Þýskalandi. Vildi svona bíl Það er Björn Leifsson í World Class sem á þennan fyrsta smart hér á landi. Hann hafði verið á ferð í Þýskalandi og séð hann og sagt að sig langaði í svona bíl. Kunningi hans ytra hafði látið verða af því að kaupa bílinn og lét hann vita. „Þá var ekki annað en að slá til og láta hann koma,“ segir Björn. Billinn var lítillega notaður og að sögn Bjöms er verðið um 1.200.000 á bíln- um hingað komnum, en væntanlega myndi það verða eilítið hærra ef um nýja bíla væri að ræða. Þetta er vissulega hátt verð fyrir tveggja manna bíl, enda hægt að fá fullvaxna og stærri bíla fyrir minna verð. En eins og sagði hér að fram- an þá er smart frekar spurning um lífsstil en hefðbundið mat á bíl og því hægt að skoða verðið í því ljósi. -JR Hönnunin hefur heppnast vel, eink- um þegar horft er á bílinn frá þessu sjónarhorni, litli glugginn þar fyrir ofan gefur smart sérstætt yfir- bragð. Bílaleiga Flugleiða kaupir 60 Opel-bíla Hurðir opnast vel og gefa gott aðgengi. Bílaleiga Flugleiða hefur gengið frá kaup- um á 60 Opel-bíium frá Bílheimum ehf. Þetta er þriðja árið í röð sem bí- leigan kaupir Opel-bíla til útleigu. Góð reynsla af bílunum veldur því að Bílaleiga Flugleiða eyk- ur enn við Opel-bílaflota sinn. Fram til þessa hef- ur bílaleigan að mestu leigt út Opel Corsa, en nú er sú breyting á að Opel Astra, sem er í millistærðarflokki, hef- ur bæst í flotann. Bílai- ega Flugleiða er í sam- strfi við hina alþjóðlegu bílaleigu Hertz, sem er með 5.000 útibú í 140 löndum. Á myndinni eru Júlíus Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri Bílheima, og Hjálmar Pét- ursson, framkvæmdastjóri Bílaieigu Flugleiða, en myndin er tekin þegar gengið var frá kaupunum. allra hæfi Uppítökubílap á góðu verði allra hæfi Mercedes Benz 230E 09/90 ('91), ek. 162 þús. km, fjólublár, ssk. ABS, topplúga, rafdr. rúður, samlæsingar. Verð 1.450.000. Tilboð 1.250.000. Hyundai Accent GLSi 09/97 ('98), ek, 23 þús. km, blár, 5 g., rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur, spoiler. Verð 1.100.000. Tilboð 950.000. Hyundai Sonata GLSi 11/93 ('94), ek. 44 þús. km, blár, ssk., rafdr. rúður og speglar, samlæsingar. Verð 900.000. Tilboð 790.000. MMC Lancer4x4 st., 01/91('91), ek. 143 þús. km, 5 g., rafdr. rúður og speglar, samlæsingar. Verð 600.000. Tilboð 490.000. MMC Galant GLSi, 04/93 ('93), ek. 48 þús. km, gullsans., ssk., allt rafdr., samlæsingar, hraðastillir, álfelgur. Verð 1.250.000. Tilboð 1.130.000. MMC Galant '96, 4x4, 06/96 ('96), ek. 50 þús. km, grænn, 5 g., allt rafdr. samlæsingar, hraðastillir, álfelgur, ABS. Verð 1.900.000. Tilboð 1.730.000. Nissan Micra LX, 11/93 ('94), ek. 77 þús. km, grábrúnn, ssk., álfelgur. Verð 750.000. Tilboð 640.000. Nissan Sunny SLX 4x4, 04/93 ('93), ek. 83 þús. km, vínrauður, 5 g., samlæsingar, rafdr. rúður. Verð 850.000. Tilboð 720.000. Subaru Legacy 2,0 GL, 11/95 ('96), ek. 92 þús. km, blár, ssk., rafdr. rúður og speglar, álfelgur, spoiler, dráttarkúla, samlæsingar. Verð 1.650.000. Tilboð 1.490.000. Toyota HiLux ex-cab, V6,09/91 '(91), ek. 123 þús. km, blár, ssk., 38“ dekk, læsingar, aukatankur o.fl. Verð 1.300.000. Tilboð 1.090.000. Volvo S40, 2,0 1,07/98 ('98), ek. 12 þús. km, koparlitur, ssk., rafdr. rúður og spegiar, dráttark. ABS, Spoil o.fl. Verð 2.250.000. Tilboð 2.050.000. VW Polo 1400, 08/97 29 þús. km, grænn, 5 spoiler, cd. Verð 1.150.000. Tilboð 1.030.000. Daihatsu Terios 1300, 07/97 ('98), ek. 23 þús. km, svartur, 5 g., loftpúðar, dráttarkúla, álfelgur. Verð 1.400.000. Tilboð 1.270.000. Honda Civic 1500 V-Tec, 07/98 ('98), ek. 16 þús. km, blár, ssk., allt rafdr., álfelgur, abs, loftpúði, samlæsingar. Verð 1.650.000. Tilboð 1.540.000. NOTAÐIR BILAR BÍLDSHÖFÐA 8 • SÍMI577 2800 Renault Nevada 4x4 01/97 (‘91), ek. 129 þús. km, rauður, 5 g., samlæsingar, rafdr. rúður. Verð 680.000. Tilboð 550.000. Pajero dísil 2,8 12/94 (’95), ek. 101 þús. km, blár/grár, ssk., allt rafdr., samlæsingar, álfelgur, driflæsing aftan, 7 manna, hraðastillir. Verð 2.500.000. Tilboð 2.250.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.