Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1999, Blaðsíða 1
Rannsókn á heila- starfsemi Bls. 18 Áhorfendur hafa áhrif Bls. 22 íslensk tónlist á Netinu Bls. 20-21 tölvui tækni og vísinda PlayStation Kerryn Parkinson, tæknistjóri i fiski- fræðideild Australi- an Museum í Sydney í Ástralíu, virðir hér fyrir sér sæhest af afar sérstakri tegund. Um þessar mundir fer fram yfirgripsmikil rannsókn meðal vís- indamanna í Ástralíu á því hversu margir sæhestar séu til af þessari tegund við strendur álfunnar. Kerryn dustaði í gær rykið af sæ- hestinum, sem hefur verið í geymslu í safninu í rúm þrjátiu ár, vegna þess að hann verður á sýn- ingu safnsins sem opnuð verður um næstu helgi. Þetta er árleg sýning þar sem haldinn er opinn dagur í safninu fyrir íbúa Ástralíu. Þar geta þeir komið og skoðað gripi sem leynast í geymslum safnsir^, þar á meðal það athyglisverðasta af yfir milljón fisktegundum sem safnið hefur yfir að ráða. j'JílÍííl/iJ Tveimur númerum stærri Sophie Rhys-Jones, tilvonandi eiginkona Játvarðar prins, hef- ur miklar áhyggjur af perulaga vexti sin- um. Hún er ekki sú eina sem á í þessum vanda eins og komið hefur i Ijós í gríðarstórri rannsókn Marks & Spencer fataverslunarinnar. Rannsóknin hefur leitt í ljós að hin breska meðalkona er tveimur núm- erum stærri en hún var á sjötta ára- tugnum. Jafnframt hefur komið í ljós að vöxtur breskra kvenna er perulagaðri nú en hann var á árum áður. Að sögn vísindamanna eru ástæður þessa annar lífsstíll nú undir lok aldarinnar. Fólk borðar meira af skyndifæði og hreyfir sig miklu minna en áður. Allsber á Internetinu Er mögulegt að lifa af Netinu einu saman? Fjórir sjálfboða- liðar hófu að rannsaka þetta í gær og munu gera það fram eftir vikunni. Þeir eru nú lokaðir inni í aðskildum herbergjum í London með einungis kreditkort, baðslopp og Netið sem félags- skap. Þeir verða jafnframt að nota þessa þrjá hluti til að hafa af lífsviðurværi sitt. Fólkið er á aldrinum 30 til 67 ára og hefur mismunandi mikla reynslu af netnotkun. Vísindamenn munu fylgjast vel með fólkinu og er ætlun þeirra að sjá hvernig fólk hagar sér ef það býr í einangrun en hefur Netið til að halda sér félagsskap. Talsmaður þessa verkefnis sagði í gær að heitasta ósk fjórmenninganna væri að ekki yrði rafmagnslaust | í borginni. Hægt er að fylgjast með gangi mála á síðunni http://www.msn.co.tik 'fí NINTENDO j p/gmTTra 1. South Park fcr. 5.495 1. Metal Gear Solid fcr. 4.895 1. Championship Manager III fcr. 3.795 2. Space Station Silicon Vall. fcr. 5.195 2. G-Police Itr 2.495 2. Silver kr. 3.595 3. 1080 Snowboarding kr. 6.695 3. Viva Football kr. 4.595 3. Lands of Lore 3 fcr. 3.795 4. Zelda fcr. 6.895 4. Pro Boarder kr. 4.395 4. Requiem kr. 3.495 5. V-Rally 99 kr. 8.295 5. Crash Bandicoot 3 kr 4.195 5. Army Men 2 kr. 3.495 6. Star Shot kr. 7.995 6. Mickey's Wild Ad. kr. 2.495 6. Sim City 3000 kr. 3.795 7. Baseball 99 kr. 7.995 7. Bug's Life kr. 3.995 7. Civilization:Call to Pover kr. 3.495 8. Mission Impossible fcr. 5.995 8. Gran Turismo kr. 4.495 8. HalfLive kr. 3.695 9. NHL 99 kr. 6.895 9. Test Drive 5 kr. 4.695 9. Tomb Raider 3 kr. 3.995 10. Golden Eye fcr. 6.495 10. Crash Bandicoot Itr. 2.795 10. Castrol Honda fcr. 1.995 1. Copycat fcr. 2. 1 know what (you did lost summer) Itr. 3. Risky Business Irr. 4. Ransom Irr. 5. Sphere fcr. 6. Lion King fcr. 7. Goodfellas fcr. 8. Leathal Weapon 4 fcr. 9. Murder at 16.00 fcr. 10. Mad City fcr. 1.695 2.495 1.695 1.695 1.695 1.695 1.695 1.695 1.695 1.695

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.