Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.1999, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 23 Ný fjölþjóðleg könnun: Tækninýjungar til trafala - fólk þarf að læra að nýta tölvupóstinn rétt Skilaboðaskjóður % sem nota talhólf daglega % sem nota Netlð daglega n% sem byrjuöu að nota tölvupóst á síöasta árl 45 ilfj n ioo% r- 95 90 I á 80 70 60 58 50 40 42 36 ■' m 30 11 20 - 11 ÍO n c .1 71 Bretland Bandaríkin Þýskaland Samkvæmt nýrri rannsókn eru tækninýj- ungar að verða til trafala í vinn- unni frekar en . að þær geri vinnuna léttari. Ný könnun meðal skrifstofufólks í nokkrum löndum hefur sýnt fram á aö flestir starfsmenn eru truflaðir að meðaltali á 10 mínútna fresti með símtölum, föxum og tölvupósti. Meðal þeirra sem könnunin náði til er starfsfólk í Bretlandi í hvað mestum vandræðum hvað þetta varðar en 38% þeirra segist eiga í miklum vandræðum með truflanir af þessu tagi. í könnuninni kemur fram að starfsfólk þcir í landi fær um 171 tölvupóstsendingu á dag og er næstum helmingur þessa tölvu- pósts sendur af fólki sem vinnur í sömu deild fyrirtækisins. Bretarnir fá þó ekki mest af pósti á dag, þar eiga Bandaríkjamenn vinninginn, menn, læknar, hjúkrunarfræðingar og aðstoðarfólk. Auk maga- og ristil- speglana eru framkvæmdar rann- sóknir á sviði lífeðlisfræði og lífefna- fræði og hefur þessum rannsóknum farið mjög fjölgandi síðustu misseri. Nýlega færði Lionsklúbbur Hafnar- fjarðar meltingarsjúkdómadeildinni að gjöf tæki sem er það fyrsta sinnar tegundar sem kemur til landsins og heitir QuinTron Model DP Microlyz- er. Tæki þetta er ætlað til þess m.a. að rannsaka mjólkursykurvanþol. Tækið mun auka enn frekar á getur deildar- en þeir segjast fá rúmlega 200 tölvu- skeyti daglega. Samkvæmt upplýsingum dr. Simons Moores, ráðgjafa í tölvuiðn- innar til rannsókna á sviði meltingar- sjúkdóma og er kærkomin viðbót við þann tækjakost sem þegar er fyrir hendi. Undanfarin ár hefur Lionsklúbbur aðinum, er augljóst að umheimur- inn er farinn að verða miklu meira uppáþrengjandi. „Sífellt fleira fólk hefur samband við mann og ætlast Hafnarfjarðar verið einn öflugasti stuðningsaðili St. Jósefsspítala og fært spítalanum margar góðar gjafir til að auðvelda spítalanum þjónustu við sjúklinga sína. I könnuninni kemur fram að starfsfólk þar í landi fær um 171 tölvupóstsendingu á dag og er næstum helmingur þessa tölvu- pósts sendur af fólki sem vinnur í sömu deild fyrirtækisins. til þess að maður hafi samband til baka. Þetta leiðir síðan til þess að maður á erfiðara með að gegna raunverulegu starfi sínu.“ Rétt notkun nauðsynleg En þrátt fyrir vandræðin sem geta hlotist af sífellt auknum ágangi skilaboðaskjóðunnar kemur fram í skýrslunni um rannsóknina að þeir sem ná góðri leikni í að nýta sér hina nýju tækni verði mjög ákjósan- legt vinnuafl. Jafnframt er mögulegt að ástæðan fyrir því að starfsfólk kvartar yfir ágangi tækninnar sé einfaldlega sú að það kunni ekki að nýta sér hana. Góð vísbending um þetta er hversu margir þeirra sem tóku þátt í könnuninni hafa notað tölvupóst í stuttan tíma, eins og sjá má á meðfylgjandi grafi. Samkvæmt rannsókninni er nauðsynlegt að flokka öll skilaboð eftir mikilvægi þeirra og það hversu fljótt þarf að svara þeim er lykilatriöi í aö nýta sér tæknina rétt. Þetta þýðir að miklu máli skipti að virða ónauðsynleg skila- boð að vettugi. Þeir sem eru orðnir leiknir í að nýta sér skilaboðatæknina nota mismunandi tækni á mismunandi tíma. Þegar verkefni er á sínum fyrri stigum er best að nota tækni sem þarf ekki að svara strax, eins og t.d. talhólf og tölvupóst, til að trufla ekki fólk um of. En þegar skiladagur og verklok nálgast er skipt um og tækni og aðrar aðferð- ir, eins og t.d. sími og fundir, notað- ar til að sjá til þess að allt sé sam- kvæmt áætlun. Nýtt rannsóknartæki: Bætir rannsóknir á meltingarsjúkdómum Umfang sérfræði- þjónustu í melt- ingasjúkdómum við St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirði hefur verið að aukast jafnt og þétt á undanfomum árum og er nú svo komið að stofnuð hefur verið við spitalann sérstök meltingarsjúkdóma- deild. Við deildina starfa níu starfs- Guðmundur M. Kristinsson, formaður Lionsklúbbs Hafnarfjarðar, og Arni Sverrisson, framkvæmdastjóri St. Jósefsspítala, standa við hið nýja tæki sem mun bæta rannsóknir á mjólkursykurvanþoli. DV-mynd S Bhutan fær netsamband Hið afskekkta konungdæmi Bhutan í Himala- jafjöllum, sem var án vegasambands við umheiminn fyrir um 40 árum, tengdist Netinu í fyrsta sinn í síð- ustu viku eftir hefðbundna at- höfn þar sem búddamunkar kyrj- uðu og fóru með bænir. Það var Ashi Dorgi Wangmo Wangchuk drottning sem opnaði sambandið formlega með því aö þrýsta á ------- : jJúíj'u .■ takka á lyklaborði og þar meö hófst starfræksla Druk Net, fyrstu netþjónustu í Bhutan. Fyrsti tölvupósturinn var svo sendur til nemenda frá konung- dæminu sem stunda nám erlendis. Við- staddir fengu svo að gjöf fimm ngultra seðil (um 9 krónur) auk ávaxtapoka í til- efni tímamótanna. inaa 5- Veðurþjónusta í textavarpi í dag eru tíma- mót í farsælu samstarfi Textavarpsins og Veðurstofú Islands. Texta- varpið birtir nú veðurspá fyrir hvert og eitt spásvæði á sérstakri síðu. Til þessa hefur landshluta- spáin verið birt í heild á einni flettandi síðu og aðeins uppfærð tvisvar sinnum á dag. Hver lands- hlutasíða er í raun tvöföld því þar birtist til skiptis nýjasta veður- spáin og upplýsingar frá mönnuð- um og sjálfvirkum veðurathugun- arstöðum á svæðinu. Síðurnar uppfærast þrisvar sinnum á klukkustund aflan sólarhringinn. Kort sem sýnir síðimúmer fyrir hvert spásvæði er á síðu 161 í Textavarpinu. o\\t mil/i himi. Smáauglýsingar 550 5000 PowerEdge 1300 Fyrir smærri fyrirtæki og sem aukaþjónn. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar I - 4 harðir diskar. Minni stækkanlegt í allt að 1GB. PowerEgde 2300 Fyrir smcérri, og meðalstói: fyrirtæki. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar I - 6 harðir diskar. Möguieiki á „heitskiptarvlegum" diskum. Minni stækkanlegt í allt að 2GB. Passar I skáp. PowerEdge 2300 var nýlega valinn Netþjónn ársins 1999 hjá Network Magazine og hlaut World Class Award hjá Network World. PowerEdge 4300 Beinllnukerfi, vöruhús gagna, netverslun. 1-2 Pentium II eða III örgjörvar Allt að 8 harðir diskar. Möguleiki á þreföldu orku- og kælikerfi. Möguleiki á „heitskiptan-legum" diskum. Minni stækkanlegt (allt að 2GB. Passar í skáp. PowerEdge 6300 Hámarkskröfur um öryggi og afköst 1 -4 Pentium III Xeon örgjörvar Allt að 2MB skyndiminni á hvern örgjörva. Allt að 4GB innra minni. Allt að 8 „heitskiptanlegih diskar Passar (skáp. Margverðlaunaður netþjónn. Skiptu honum hikfaust út ef hann er fföskuháls fyrir upplýsingastreymið í fyrirtækinu Dell PowerEdge netþjónar henta öllum stærðum fyrirtækja og eru sérlega sveigjanlegir að hvers kyns sérþörfum. Netþjónn frá Dell og BackOffice hugbúnaður ffá Microsoft stýra upplýsingafiæði I fyrirtækinu, hópvinnukerfum, tölvupósti og vista heimaslðuna. Hafðu samband og gerðu hagstæðan heildarsamning um netþjón, hugbúnað, uppsetningu og rekstrarþjónustu. M | % ‘Á * J j M W; i * ItVJ a 1 - > i o *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.