Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 3
 e f n i Magga sterka: Ég er mikið fyrir kynlíf 16 Lífid eftir vinnu 2. júlí 1999 f Ó k U S | íl % Fókus er 1 ár& í dag \ 12-13V Þorsteinn Eggertsson: Mun aldrei vaxa upp úr bítlafflingnum Stærsta íslenska kvikmyndaveisla fyrr og síðar er væntanleg á næstu f 6kus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Pjetur af Óskari Guðjónssyni. 8 V2 Í! frumsvn Agúst Guð- mundsson kvik- myndagerðarmað- ur fór í fýlu í fyrra þegar hann fékk ekki að fara á Ósk- arsverðlaunahátíð- ina með myndina Dansinn. Töku- maðurinn hans Friðriks Þórs Friðrikssonar - sem Ágúst kallaði kolkrabbann í is- lenskri kvik- myndagerð - fór í staðinn með Stikk- frí en litlar sögur fara af sigrum í þeirri ferð. En nú er Frikki að sigra Gulldrengurinn Balti (hér með senjórítu Abril) kemur ekki með 101 fyrr en eftir áramót. land og þjóð endanlega. Hann, eða Kvikmyndasamsteypan, framleiða 6 af þeim 8 íslensku myndum sem verða frumsýndar á næsta hálfa ár- inu, eða þar um bil. Þetta verða um tvær myndir í mánuði því frumsýn- ingamar byrja ekki fyrr en í ágúst og endast fram á nýja öld. Fyrsta myndin er óháða heimilda- myndin Lúðrasveit og brú eftir Böðvar Bjarka. Stefnt er að því að frumsýna hana strax i ágúst. Þar á eftir ætti Split, með þeim Baltasar Kormáki, Bennu Gerede og Máhir Gunsiray í aðalhutverkum, að verða frumsýnd. Það er filmueintak á leiðinni til landsins óg þessi ástar- saga um þau Sigurð Pét- ur, Soffíu Hansen og Halim A1 verður frrnn- sýnd í lok ágúst ef mark- aðurinn leyfir. Kvik- myndasamsteypan er einn af framleiðendum þessarar myndar svo og Sweety Barret sem frum- sýnd verður á næstunni. Sú mynd er þó ekki mjög íslensk og því ekki ein af þessum átta sem nefndar voru hér að ofan. Brendon Gleeson (lék lítið hlutverk í Brave- heart og aðalhlutverkið í The General) fer með að- alhlutverk í þeirri mynd. Næstu myndir eru allar frá Samsteyp- unni. Myrkrahöfðingi Hrafns Gunnlaugs- sonar fer að verða til- búinn og stefnt er að frumsýningu í sept- ember. Þá eiga Óska- börn þjóðarinnar eftir Jóhann Sigmarsson að fylgja fast á hæla hennar, en það er samt ekki hægt að Friðrik Þór Friðriks- son. Kóngur eða kolkrabbi? bóka það, því í augnablikinu er myndin ókláruð vegna peninga- skorts. En Kvik- myndasam- steypan þarf ekki að ör- vænta því R a g n a r Bragason er að klára Fíaskó og hún gæti verið til- búin til frumsýn- ingar í september eða október. Að lokum kemur mynd Friðriks sjálfs, Englar alheimsins. Það er nokkuð pottþéttur smellur sem byggður er á sögu Einars Más Guðmunds- sonar. Myndin er í vinnslu en ætti að nást fyrir jól. Hún verður þvi jólamynd ársins í ár. En áður en það gerist kemur Laxnessdóttirin með Ungfrúna góðu og húsið, byggða á sögu pabba gamla. Hún ætti að hafa alla burði til að slá aðsókn- armet. Ungfrúin góða og húsið verður frumsýnd í út- löndum í ágúst og á ís- landi þegar markaður- inn leyfir. 'N Síðasta væntanlega P í s 1 e n s k a * myndin er 101 Reykjavík (eftir bók Hallgríms Helgasonar) í leikstjórn gulldrengsins Baltasars Kormáks. Hún verður þó ekki frumsýnd fyrr en eftir áramót. Þeir félagar, Ingvar Þórðar og Balti, eru undir hatti Kvikmyndasam- steypunnar, en aðeins að hluta til. Þeir eru sjálfir með sitt eigið framleiðslufyrirtæki sem framleiddi meðal annars Popp í Reykja- vík, sem stundum er kallað Flopp í Reykjavík. Jæja, allir í bíó — í haust. Mikael Torfason Soffiu Hansen-myndin verður frumsýnd á næstunni. authólsvíkurkaffi Ce, Ke, Kerlingafjöl frimiði i bio ríðskotabyss fverjir voru hvs 17-23 meðmæli I Þó IpshrhhhpvpIV Jli IjIIJJJÍLI/íJlIlIÍÍ Fáðu þér ís í brauöforml. Ekki streitast viö þeg- , arsólin kemurog segja aö þaö sé pleþbalegt að fá sér Is fyrst allir hinir gera þaö. Stundum hefur meirihlutinn bara rétt fyrir sér. ís meö dýfu og einhverju drasli ofan sem hrynur allt af nema þú fáir þér barnastærð. Mmmm. Reynisvatn fyrir ofan bæinn er undraheimur, hálfgert tívolí veiöimannsins. Pínulít- iö vatniö er stútfullt af hungruðum eðalfiski sem beinllnis hoppar á öngul- inn hjá þér. Svo getur þú verkað fiskinn á staðn- um, fengið þér kaffi, farið á hestbak og klappað geitum og kaninum. Þú borgar tæplega 3000 kali fyrir kvóta upp á flmm flska og mætir þegar þér sýnist. Ekki klikka á að eiga góða sundskýlu þeg- ar þú ferð I laugina. Það er ekkert eins vandræðalegt og menn I næstum gegn- sæjum skýlum sem fatta það ekki sjálfir og spígsþora um með útyflin út I loftið. Ef þú ert byrj- aður að fá skalla gerðu sjálfum þér þá greiða og rak- aðu allt saman i af eða láttu það þynnast af sjálfu sér. í guðana bænum ekki safna haug I hliðunum til að greiða yfir eða fara I ógnvekjandi ígræsluaðgerð. Konum er flestum sama um skallann og finnst jafnvel _ æsandi að strjúka barnsrassinn t a hausnum a þer. Sinalco-ið er komið aftur I ný- tískulegum umbúðum og m.a.s. I þrem stærðum. Þetta er fyrsta skrefið I því að endurvekja gos- drykki fortíðarinnar. Næsta skref hlýtur að vera að koma aftur með Spur, Miranda og Póló. Já, og ekki má gleyma Súkkó-inu. itthvað sem Hún rekur Jólag er staður sem h íif LJjjJiLjJjlJIÍi I nokkur ár hafa Akureyringar getað haldið í jólastemninguna allt árið í Jólagarðinum á Sléttu. Nú geta höfuðborgarbúar gert það líka því á Smiðjuveginum í Kópavogi opnaði Jólahúsið i nóvember sl. Þóra Gunnarsdóttir er eigandinn og afgreiðir sjálf. Hún neitar þvi al- farið að vera orðin geðveik af jóla- dótinu nú um mitt sumar. „Nei, ég verð sko aldrei geðveik á jóluniun. Jólin eru bara költ eins og Star Trek eða Formúla 1 sem maðurinn minn hangir yfir í sjón- varpinu. Jólin eru ekki bara hlut- imir heldur tilfmningin sem fylgir þeim. Eg er í blússandi ham- ingjurússi allan daginn. Mér finnst stórkostlegt að geta unnið við þetta enda eru jólin mitt lif og yndi.“ Ameríkanar af vellinum eru dug- legir að mæta enda eru svona heils- árs jólahús úti um allt í Bandaríkj- unum og Þóra vill meina að þeim fari fjölgandi um allan heim. Túristamir koma líka mikið til hennar og íslendingarnir eru að kveikja á jólaköltinu. „Ég er með fullt af fólki á póst- lista og þegar ég fæ nýjar vörur býð ég því að koma og skoða. Þá kemst það í jólarúss, drekkur kaffi og súkkulaði og skoðar fallegt skraut.“ Jóla-Þóra er uppfull af jólatengd- um hugmyndum og líst vel á fram- tíðina. „Áður en varir verður maður bú- inn að vera með þetta í nokkur ár og þá verður kannski komið lítið kaffihús hérna við hliðina þar sem fólk getur komið og fengið sér malt og appelsín og jólabakstur allan ársins hring.“ Veistu hvaö eru margir dagar til jóla? „Nei, ekki nákvæmlega. Ég tel ekki niður í dögum. Fyrir mér eru jól alla daga.“ Óskar saxi túrar um landið: Verðum sennilega ekki lamdir Ertu efni í stjörnu: Eða ertu bara meðalplebbi? Jamiroquai: Með ógeð á að vera næs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.