Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Blaðsíða 17
i ^ 2. júlí - 8. júlí myndlist popp Lífid eftir vin m 1e i khús fyrir börn klassik bíó L J veitingahús eínnicp á yísir.is Popp Fyrir nokkru hélt Tilraunaeldhúsiö nokkur eftir- minnileg tilraunakvöld á Kaffi Thomsen. I kvöld kl. 22 verður vakið upp gamla góða til- raunastuðið, en i Kaffilelkhúsinu i Hlaðvarp- anum. Tvær hljómsveitir koma fram. Big Band Brutal er skipaö Spúnk-píunum, trommaran- um Óbó, Bödda Brútal og Daða úr Jagúar. BBB hyggst vekja argandi stuð. Hitt bandið er svo Jagúar, fönkbandið síhressa, sem ætlar að hamast og hitna í hamsi. Boðið verður upp á nart að vanda, en 500 kall kostar inn á gleð- ina. (Klúbbar Gæsagleðin i algleymingi i Leikhúskjallaran- um. Á mótl sól verður í brakandi stuöi og nennir engu suöi. Gummi Gonzalez nennir heldur engu puði. Nökkvi og Árnl eru didíar Skuggabars. Mono 87,7 og Ballantines standa fyrir stuðinu að þessu sinni. 22ja ára aldurstakmark (sem er takmark í sjálfu sér). spor t Ke, Ke, Oskar Guðjónsson og DJ 011 improve-grúva á Ráðhúskaffl, Akureyri. askar er annars að gera sig kláran í megatúr umhverfis landið með bráðgott tríó sitt. Kaffi Thomsen: Þossi með puttann á fönkinu. Engir útlendingar aldrei þessu vant. ©Krár Svensen junlor og Hallfunkel skemmta gest- um á Gullöldlnnl. Sonurinn er ekki síöri en gamli seigur segja þeir sem hlustað hafa. Vist er að stemninguna vantar ekki. Llz Gammon skemmtir gestum á Café Rom- ance sem aldrei fyrr. Upplyfting er á Naustkránni. Nú er komið á hreint hverjir skipa bandið: Haukur er á gítar, Krlstján á nikku og Magnús á trommur. Rauða Ljónið er eini staðurinn i vesturbænum með lifandi tónlist sem stendur. Hot ‘n' Sweet, með Hermann Inga fremstan meöal jafningja, skemmtir gestum þessarar vistlegu kráar. Hunang er komið aftur og er til sýnis á Gaukn- um. Þeir Jakob Jónsson úr Skriðjöklum, Karl Olgelrs (Bítlarnir), Ingólfur Sigurðsson (SSSðl) og Hafsteinn Valgarðs, (Hjálpum þeim) lofa geðveiku djammi enda gamlir hundar í brans- anum. Gleðisveitin KOS er á Fjörukránni. Þetta er ekki sama sveit og lék í arababúningum á Mel- arokki. Kókos er á Grand Rokk. Þar inni rikir ætíð skemmtilegasta fýlleriið í bænum. Allir vin- gjarnlegir og stemningin timalaus. Rúnl Júl er á besta aldri og það eru gestirnir á Fógetanum líka. um helgina „Ég var lasinn um síðustu helgi þannig að ég ætla að gera eitthvað verulega skemmtilegt núna. Ég var jafnvel að velta því fyrir mér að fara með honum Svenna félaga mínum út á land. Okkur langar að veiða eða fara í göngutúra. Ég ætlaði að gera þetta um síðustu helgi en þegar ég var nýkominn upp í sveit þurfti ég að fara heim af því að ég var orðinn svo veikur. Mig langar ekki að fara á mannmargt tjaldstæði, ónei og ojbarasta. Ég var nefnilega að hætta að reykja og má þess vegna ekki djamma af því að þá fell ég. Núna vil ég íslenska náttúru, sól, sumaryl og frið.“ Kerlingar fiöll m „Maður þarf alls ekki að vera góður á bretti til að fara með í þessa ferð,“ segir Aðalheiður Birgis- dóttir, eða Heiða, í Týnda hlekknum. Hún er þá að tala um árlega snjóbrettaferð sem samnefnd verslun stendur fyrir um helgina. Ferðinni er heitið í Kerlingarfjöll. „Þetta er skemmtiferð fyrir alla sem vilja en ekki skipulagt snjó- brettamót. Tveir plötusnúðar, Kári og Matti, verða með í för og ætla að halda uppi stuðinu þegar kvölda tekur,“ segir Heiða. Hún gerir ráð fyrir að í ferðinni verði um það bil hundrað og fimmtíu manns og að auki ein- hverjir sem fara á einkabílum eða koma úr annarri átt en suður frá Reykjavik. „Við vonum að sem flestir mæti. Það virðist nefnilega vera útbreiddur misskilningur að snjó- brettafólk sé einhver tiltölulega fámenn klíka í kringum Týnda hlekkinn. Þannig er það hins veg- ar alls ekki og snjóbrettaiðkan er ekki unglingasport. Brettin stunda fleiri hundruð manns á aldrinum fimm til sextíu ára. Þeir sem vilja prófa bretti í fyrsta skipti eru líka hvattir til að koma með. Við leigjum til dæmis út bretti,“ segir Heiða, og bætir því við að fyrst að allt bendi til þess að veðrið verði glimrandi fint um helgina ættu allir að nota tæki- færið og renna sér í snjónum um mitt sumar í sól og blíðu. Skráning í ferðina hófst í gær og hún stendur til klukkan íjögur í dag, að sjálfsögðu í Týnda hlekknum á Laugavegi. Heiða í Týnda hlekknum er brettakerling númer eitt, tvö og þrjú á íslandi. Hún veröur í Kerlingafjöllum alla helgina. Viggó Örn Jónsson auglýsingamaður. Hálft í hvoru rokkar sem aldrei fyrr á Kaffl Reykjavík. Nýtt nafn á skemmtimarkaðnum, Tvennlr tím- ar, skemmtir á Péturs-pub í Höfðabakkanum. Ætla má að fjölbreytní sé ráðandi á prógramm- inu. Böl 1 Cantablle frá Akureyri er komið I bæinn og færirfjörí leikinn á Næturgalanum I Kópavogi. Staöurinn er annars tveggja ára um þessar mundir. Til hamingju Anna V. og co! •Sveitin Rokkarinn og trúbadorinn Siggi BJörns verður í Hóplnu, Tálknaflrðl. Slagverk, bassi og gítar honum til aðstoðar. Við pollinn á Akureyri býður viðstöddum upp á megabandið Sín. Úlfur hræða og Kerþjálfaður mæta. Skítamórall leikur i Sjallanum, Akureyrl núna um helgina. Tveir dansarar verða með í för, þær Yasmine Olson og Nanna Jónsdóttir. Eru þær jafn nautnalegar og þessar hjá Stuö- mönnum? Rótaraband hljómsveitarinnar tekur svo tvö lög. Sóldögg er á Vopnafiröi en þar er hús sem heitir Mlkligaröur. 16 ára aldurstakmark. Knudsen á Stykkishólml verður með OFL á sviðinu í kvöld í fyrsta sinn. Árni Helga fær fritt á barnum í kvöld! I hinu nýja Ingólfskaffi úti I sveit er Fiöringur- inn að skemrrita. Gamli svíngur, Péíur W. Krist- jánsson, mætir með þeim til leiks. Svo fer Bjöggi beint að veiða I góða veðrinu. Tekur hann ekki helst á nóttunni, Bjöggi? Grænl hatturinn er skemmtistaður á Akureyri og skemmtileg súrrealísk barnabók. Slxtles er skemmtileg og súrrealísk hljómsveit sem endurskapar gamla tíma eins og Árbæjarsafn. Það eru bjórframleiðendurnir Corona og War- seteiner sem bjóða. Nýr staður, A eyrinni, tekinn til starfa á ísa- firði, eða hvað? Buttercup verður í boði en þetta er í fyrsta sinn sem hún leikur þarna fyr- ir vestan. Allir hvattir til að mæta og njóta. Abba og Dabba eru á Blönduósi um helgina við undirleik alþýðusveitarinnar, sem ekki þarf að nefna. Aðrir á svið eru Addi rokk, Úlfur skemmtari og Sérfræöingarnir aö sunnan. Leikhús Helllsbúinn er aftur fluttur í helli sinn í ís- lensku óperunni. Sýningin byrjar klukkan 20.00 en Bjarni Haukur Þórsson túlkar sem fyrr þennan ágæta hellisbúa sem alla ætlar að æra úr hlátri. Sigurður Sigurjónsson er leik- stjóri en þýöandi verksins er Hallgrímur Helga- son. Síminn í Óperunni er 551 1475 og þaö er hægt að panta miða eftir klukkan 10.00. Á stóra sviði Borgarleikhússlns er Lltla hryll- Ingsbúöln sýnd klukkan 20:00. Höfundur verksins er Howard Ashman en leikstjóri er Kenn Oldfield sem er svo sannarlega orðinn .íslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum stykkjum hér á landi, meðal annars Grease sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlut- verk í Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stef- ánsson, Þórunn Lárusdóttlr, Bubbl Morthens, Eggert Þorleifsson og Selma Björnsdóttir svo einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á að klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. \/=Fókus mællr með Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus'æfokus.is / fax 550 5020 Hallgrímur Helgason hef- ur skrifað nýtt verk fýrir Há- deglslelkhús- ,. iö, Þúsund íi eyja sósa. Þar segir af viðskiptafrömuðinum Sigurði Karll sem stundar flókin rekstur og kanna að kjafta sig út úr öllum vanda. Meö aðalhlutverk fer Stefán Karl Stefánsson, en Magnús Gelr Þórðarson leikstýrir, Sýnt er í lönó sem fyrr. staðir á Islandi •Opnanir Gylfi Ægisson opnar í dag málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík. Þessari sýningu lýkur Reykjavik: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1. ^SUBUIRY' Ferskleiki er okkar bragð. 2. júlí 1999 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.