Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 16
Stuttm y n d a dagar í
Hafnar-
Qarðai^
borg
Jóhann og Stefán búa í Hafnarfjaröar-
borg og sjá um Stuttmyndhátíðina.
Stuttmyndahátíö Hafnarfjarð-
. arborgar verður haldin í Bæjar-
bíói, Hafnarijarðarbæ, á föstu-
daginn eftir viku, 9. júlí. Það
eru að sjálfsögðu vegleg verð-
laun í boði. Hundrað þúsund
kall fyrir bestu myndina en að-
eins 15 myndir verða sýndar á
hátíðinni.
„Myndimar mega vera há-
mark 20 mínútur,“ segir Jóhann
Guðlaugsson, annar fram-
kvæmdastjóri stuttmyndadag-
anna.
Hvað, er Hafnarfjörður orðinn
* að borg?
„Nei, nei. Ég segi það nú ekki.
Þetta er bara stafsetningarvilla í
fréttatilkynningunni. Eða
kannski ekki stafsetningarvilla
heldur bara eitthvað sem kom
upp þegar við vorum að ræða
um að halda þessa stuttmynda-
hátíð.“
En er Hafnarfjörður aðalstað-
urinn á landinu?
Já, hiklaust. Hann hefur alltaf
verið það og það munaði engu
hér á árum áður að Hafnarfjörð-
ur yrði höfuðborgin. Þá væri nú
aðeins skrýtnara að vera íslend-
ingur.“
Það er samt enginn hroki í
„ ykkur, er það?
„Nei, ekkert of mikill. Það
mega allir taka þátt hjá okkur
þó þetta sé Stuttmyndahátíð
Hafnarfjarðarborgar. Þú mátt
vera Tyrki þess vegna. Bara að
koma upp í verslunarmiðstöðina
Fjörðinn og fyUa út umsókn."
Hvernig leistu eiginlega út
áður en þú byrjaðir að æfa?
„Ég var mjó. Fjörutíu og níu kíló
og einn sextiu og níu sentimetrar á
hæð.“
Nú ertu komin á fertugsaldur-
inn. Hvað ætlar þú að nenna að
standa í þessu vaxtarræktar-
stússi lengi?
„Ég er seig og á örugglega eftir
að keppa til fertugs. Svo er ég líka
naut. Og nautsterk."
En ert samt meira fyrir vaxt-
arrækt heldur en kraftlyftingar?
„Já. Ég tók aðaliega þátt í keppn-
inni Sterkasta kona íslands vegna
þess að ég var beðin um það. Ég
þyki skemmtilegur keppandi og
var mikið notuð til að auglýsa
keppnina."
Ertu á lausu núna?
„Njah. Eiginlega ekki. Ég á lett-
neska vinkonu sem heitir Barbara,
alltaf köllu Barbie, en hún er að
vinna núna í Lúxemborg. Hún ferð-
ast mikið af því að hún er nektar-
dansmær og staldrar aldrei lengur
við en mánuð í senn á hverjum
stað.“
Hvernig kynntust þið?
„Það var nú eiginlega rómantísk-
asta atvik lífs míns. Ég leit við á
Clinton eitt kvöldið, þar sem hún
var þá að dansa, og heillaðist gjör-
samlega af henni. Ég horfði í aug-
un á henni og hún á mig og
straumamir vom ótrúlegir."
Hvemig endaði kvöldið?
„Það endaði inni á prívatinu..."
Eru margar nektardansmeyj-
ar lesbískar?
„Þær em jafn misjafnar og þær
eru margar, held ég. Sumar eru
meira fyrir konur, aðrar fyrir
menn og enn aðrar vilja bæði kyn-
in. Ég held reyndar að fólk sem
hneigist til beggja kynja sé bara í
millibilsástandi. Þetta er samkyn-
hneigt fólk sem þorir ekki alla leið
út úr skápnum og er enn að átta sig
á málunum."
Sumir segja að aUar konur séu
lesbískar í sér. Ertu sammála
þeirri fuUyrðingu?
„Ég hugsa að það sé margt til í
henni. Ég held að konur séu for-
vitnari hvað þetta varðar heldur en
karlmenn.“
Hvernig áttaðir þú þig á því að
þú ert lesbísk?
„Ég þori nú varla að svara því.
Ég var tíu ára og fannst nágranna-
kona mín ekkert venjulega
Að vinna frá hálf
sjö á morgnana ti
tvö eftir miðnætti
sem einkaþjálfari
í GYM 80 og
dyravörður á Vegas
útheimtir
talsverða orku.
Eina konan á
íslandi sem virðist
búa yfir nógu
miklum krafti til
að afreka það er
Margrét
Sigurðardóttir.
kynæsandi. Sömuleiðis langaði
mig frekar að slást við strákana í
skólanum heldur en að kyssa þá
eins og vinkonur mínar gerðu. En
eins og aUir aðrir reyndi ég að
fylgja einhverju normi og hef þess
vegna líka verið með karlmönn-
um.“
En ekki lengur?
„Mig hryllir við tilhugsuninni
um að sofa hjá karlmanni núna. Ég
vil bara konur og helst nóg af þeim.
Ég er mikið fyrir kynlíf. í rauninni
er ég gröð. Enda í góðu líkamlegu
formi og það er eins og slíkt ásig-
komulag kalli á mikið kynlíf. Karl-
menn virðast hins vegar sækja
frekar mikið í mig. Þeir segja mér
margir að ég hafi aldrei fengið al-
mennilegan drátt og þess vegna sé
ég með konum. Þeir hinir sömu
bjóðast jafnframt til þess að gefa
mér einn slíkan drátt.“
Hvernig konum heillast þú
helst af?
„Kvenlegum konum með fallegar
línur. Ég geri ekki kröfur um vöxt
eins og minn en vil heldur ekki ör-
mjóar spírur með beinin út í loft-
ið.“
Myndirðu vilja eignast börn?
„Mig langar ekki til að blása út
og ganga með barn. Hins vegar
finnst mér böm frábær og væri al-
Hver
er kyn-
þokkafyUsti
hluti kvenlík-
amans?
„Kvenmannsbrjóst
heilla mig mest. Handfylli
af fallegum brjóstum er
eitt af því besta sem ég
veit.“
En hvað ertu ánægðust
með af þínum líkama?
„Rassinn. Hann er flottur
og margir hafa haft á því
orð.“
Áttu einhver föt sem
þér finnst þú æðisleg í?
„Mér finnst ég æðisleg-
ust í þröngum fötum sem
sýna línurnar. Oftast er ég
í svörtu eða hvítu enda er
ég KR-ingur.“
Hvernig er annars að
vera dyravörður á
nektardansstað?
„Ég hef verið dyra-
vörður á Kaffi
Reykjavík, Sir Oli-
ver og Hollywood.
Mér likaði vel alls
staðar en á Vegasi
á ég heima. Það er
draumur að vera
innan um allt þetta
fallega kvenfólk. Ve-
gas er rétti staður-
inn fyrir mig.“
Dansar þú
stundum sjálf?
„Já. Þegar ég er í
stuði. Ég dansaði
síðast fyrir viku.
Dró upp gadda-
dressið og dreif
mig upp á svið.
Geri þetta öðra
hverju."
Hún segir að allur þessi kraftur geri sig líka
graða og þegar hún er í þannig stuði vippar
hún sér úr dyravarðargallanum, hoppar upp á
svið og dinglar sér aðeins á súlunni.
Annars er hún á fullu núna við að gera sig klára
fyrir vaxtarræktarmótið í nóvember.