Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 19
Smiöjuveginn, en það vita nú allir nú þegar,
ekki satt?
IKlassík
í Árbæjarsafni fara fram tónleikar f dag, eins
og alla laugardaga. Það eru Guðrún Óskars-
dóttir, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir og Ragn-
heiður Haraidsdóttir sem spila fyrlr gesti
barokktóna á blokkflautu, sembal og viola de
Gamba. Tónleikarnir hefjast klukkan tvö. Meö-
an á tónleikunum stendur er boðið upp á
leikjadagskrá fyrir börn við Kornhúsið.
•Sveitin
Víkurbær, Bolungarvík. Siggi Björns rokkar og
blúsar ásamt hljómsveit. Hljómsveitina skipa:
Keith Hoperoft á gítar, Roy Pascal á slagverk
og Þorleifur Gunnarssson sem kitlar kontra.
Saxistinn Óskar og DJ Óli á fullu í sam-
bræðslu læfs og vínyls á Ráðhússkafftnu,
sem er Thomsen þeirra Akureyringa.
Stykk er á Knudsen, heimakrá sinni. Stykkis-
hólmur er flottasti reitur heimsins í góðu veðri.
í Valaskjálf á Egilsstöðum ríkir Sóldögg í
kvöld. 18 ára aldurstakmark.
Réttln í Úthlíö slakar hvergi á og nú er það
súpergrúppan Karma, andlegur leiðtogí Sel-
fossbylgjunnar, sem stýrir
dansinum.
Buttercup er
áfram Á eyrinni á
ísafirði. Þeir sem
ekki náðu að dansa
sér til húðar f gær
geta tekið upp þráö-
inn, ekki stendur á band-
inu að framleiða seyðandi fjör.
Það er alltaf fínt að bregða sér á skrall meö
Slxtles. Akureyringar geta hlegið hátt og dans-
að dátt á Græna hattinum.
Hin hressilega Selfosshljómsveit OFL segist
ætla að gera visindalegar tilraunir á hljóðhimn-
um Húsvfkinga I Hlöðufelli. Á lagalistanum eru
gæðakóver I bland við frumsamið. Hljómsveit-
ina skipa Baldvin Árnason, Guðmundur Karl
Sigurdórsson, Helgl Valur Ásgelrsson, Leifur
Vlðarsson og Þórhallur Reynlr Stefánsson. I
lok ballsins klappa svo áhorfendur þá upp:
„Heira, fleira!"
i&e r
Stuðmenn eru
I Rugskýlinu í
Borgarnesl.
Addl rokk,
Abba, Dabba,
Úlfur og Spesf-
alistarnir troða
sér þar inn líka. Og svo náttúrulega þið.
Það verður engin ládeyöa Vlð pollinn f kvöld,
þvf Sín er á staðnum. Það verður skammlaus
skemmtun, jafnvel æsandi stuð.
Lífid eftir vinnu
sport
Á morgun kl. 10 heldur Hið ís-
lenska byssuvinafélag keppni í
skotfimi með herrifflum á skot-
svæði Skotfélags Reykjavíkur.
Eingöngu verða leyfðir óbreyttir
herrifflar - ekki
yngri en úr seinni
heimsstyrjöld. Öllum
er heimil þátttaka en
keppnisgjaldið er 1500 krónur.
Skotið verður í 3 greinum: 100 m
standandi með opnum sigtum -
20 skot, 300 m liggjandi með opn-
um sigtum - 20 skot og 300 m
liggjandi með sjónauka - 20 skot.
Þeir sem ætla að keppa verða að
vera mættir hálftíma fyrr til að
skrá sig.
Þetta er samt ekki bara keppni,
því frá kl. 10-18 verður Herminja-
sýning með ótrúlegustu munum -
sem flestir eru í einkaeign. Þar
verða sýndir rifflar, hríðskota-
byssur, byssustingir, einkennis-
búningar, jafnvel gömul loftvarn-
arbyssa og miklu fleira. Þetta er
því eitthvað til að sýna krökkun-
um - þá sem víti til varnaðar, eða
hvað?
Ratatatatata. Herminja-
sýning og herriffiaskot-
fiml á skotsvæði Skot-
veiðifélags Reykjavikur
á morgun.
Skftamórall er á ferð um landið til að kynna
samnefnda plötu sfna. Akureyringar geta
mætt f Sjallann og hlustað, dansað, nú eða
glápt, því að þessu sinni skartar bandið renni-
legum danspíum.
Bandið með stóra frontinn, 8-vlllt, er úti á
landi þessa helgina. Patreksflrðingar geta
steðjað I Félagsheimlllð sitt í kvöld og stigið
nokkur dansspor í góðum fíling.
Krókurinn Pétur Kristjáns er á ferð með Rðr-
ingnum á Ingólfskaffi fyrir austan fjall. Fjöl-
grýlujakkinn eflaust með f för. Spurning að
fara að ,taka þennan jakka af Pétri og setja á
poppminjasafnið. Þú þarft ekki fleiri grýlur Pét-
ur.
Á mótl sól verða blindfullir alla helgina. (gær
voru þeir á
Skjá eitt og f
Leikhúskjallar-
anum en f
kvöld eru þeir
komnir til Vest-
mannaeyja til
að þefa upp úr
Captain Morgan-flösku á Höfðanum. Platan
þeirra, 1999, er komin út. Vestmannaeyingar,
takið upp veskin!
fi Leikhús
Á stóra sviði Borgarlelkhússlns er Lltla hryll-
Ingsbúðln sýnd klukkan 20:00. Höfundur
verksins er Howard Ashman en leikstjóri er
Kenn Oldfleld sem er svo sannarlega orðinn
„íslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum
stykkjum hér á landi, meðal annars Grease
sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlut-
verk f Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stef-
ánsson, Þórunn Lárusdóttlr, Bubbl Morthens,
Eggert Þorlelfsson og Selma Bjömsdóttir svo
einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn
margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á
að klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á
hálfviröi.
Þjóöleikhúslð sýnir Rent eftir Jonatan Larson
í Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er söngleik-
ur sem öfugt flestra slíka sem hafa ratað á
fjalirnar undanfarin misseri er nýr. Ekki þó al-
veg þvf þráðurinn er að hluta spunninn upp úr
óperunni La Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan
segir frá ungum listnemum f New York og Iff
þeirra innan um dóp, alnæmi, ást, spillingu,
greddu og rómantfk. Baltasar Kormákur leik-
stýrir en meðal leikenda eru flestar af yngri
stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason,
Björn Jörundur Frlöbjörnsson, Brynhlldur Guð-
jónsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson og Margrét
Eir Hjartardóttir auk nokkurra eldri brýna á
borö við Steinunni Ólínu Þorstelnsdóttur og
Helga Björns.
•Kabarett
Slf Ragnhildardóttlr bregður sér f hlutverk
Marlene Dietrlch I Kaffllelkhúslnu. Undirleik
annast tónlistarmennirnir Jóhann Krlstinsson
og Tómas R. Elnarsson.Seremoniumeistari og
kynnir kvöldsins er MC Arthúr Björgvln Bolla-
son en hann mun á sinn þjóökunna hátt fjalla
um ævi Marlene, sem eins og allir vita
varákaflega viöburðarfk. Miðaverð á dagskrá
er 1.500 krónur og Ijúffengur Kabarettkvöld-
verður á 1.500 krónur eða samtals þrjúþús-
undkall. Matur verður framreiddur kl. 19.30
og dagskráin hefst kl. 21.00.
•Opnanir
í dag verður opnað kaffihús og gallerf í einu
flottasta húsi landsins, skrftna húsinu hennar
Hjördfsar Gissuradóttur á Kjalanesi Gé, þessu
með kúluglugganum). Hún kallar galleríið
Englar og fólk og sá sem sýnir þar fyrstur er
Frakkinn Jacques Robuchon, sem málar á
egg-
Tvær sýningar opna í dag f Nýló (kl. 16). Hol-
lendingurinn Zeger Reyers sýnir innsetningar
og ber hans sýning nafnið „Góð fýrirheit". Þá
opnar norræn samsýning sem heitir „Not just
for fun“. Þar sýna 10 manns en eini íslenski
þáttakandinn er Steph úr GusGus. Þetta er þvf
ábyggilega spennandi dæmi allt saman.
Kirkjusýningin Heyr himnasmiður opnar á Hól-
um I HJaltadal. Tilefnið er 1000 ára afmæli
kristni hérlendis. Sýndir eru dýrgripir úr skag-
firskum kirkjum og kirkjuleg hlutverk þeirra
kynnt. Tilgangurinn með þessu er að sögn að
vekja áhuga á sögu og hlutverki kirkjunnar f
þúsund ár. Dagskráin hefst klukkan 14 á
helgistund f Hóladómkirkju og svo er gengið
yfir f skólahúsið og sýningin opnuð. Sýningin
stendur til 15. ágúst.
Hlíf Ásgrímsdóttlr opnar málverkasýningu I
Listasafnl ASÍ, Ásmundarsal, við Freyjugötu.
Verkin eru unnin með olfulitum á striga og
fjalla um sköpunarkraftinn. í kynningu segir:
„Margir elska þessa huglægu tilfinningu að
vera þátttakandi f sköpun. Einungis er mis-
munandi hversju lengi sú tilfinning varir. Verk-
in lýsa sjónrænt tilfinningaferlinu að skapa.
Lagt er af stað með óljósa eftirvæntingu f
huga og markmiðið er að tilfinningin sé hið
skapandi afl." Sýningin stendur til 25. júlf og
myndastemningu, vel fléttaða, og kemur
stundum jafnvel skemmtilega á óvart. Hins
vegar er svolítiö erfitt aö trúa á Mel sem
vonda gæjann, til þess er byröi hans úr fyrri
myndum of þung. ÁS
Sýnd kl.: 7, 9,11.05
Pig In the City ★★ Mynd númer 2 er fyrst og
fremst ævintýramynd og meira fyrir börn en fyr-
irrennarinn. Má segja að teiknimyndaformið sé
oröiö alls ráðandi og er myndin mun lausari I
rásinni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum
nútfmans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gam-
an aö apafjölskyldunni og hundinum með aftur-
hjólin þá eru dýrin úrfyrri myndinni, með Badda
sjálfan I broddi fylkingar, bitastæðustu persón-
urnar. -HK
Sýnd kl.: 5
Pöddulff ★★★ Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fyndin og klikkuð. -úd
Háskólabíó
Perdita Durango ★★
Perdita Durango fjallar
um samnefnda stúlku
sem leikin er af Rosie
Perez. Þetta er hættuleg
gella með fortfð sem er
böðuð f blóði og pervisn-
um ástrfðum. Á hverju
kvöldi dreymir hana um
svartan jagúar (kisan)
sem sleikir nakinn Ifk-
ama hennar og sefur hjá henni.
Sýnd kl.: 6.40, 9,11.15
Plunkett & Macleane ★★ Þetta er tilraun til
aö búa til „buddy"-mynd f anda Butch Cassidy
and the Sundance Kid, en fyrir fólk sem höf-
undar myndarinnar álfta greinilega bjána; þ.e.
MTV-kynslóðina sem vill flottar umbúðir fyrst
og fremst en er nokk sama um innihaldið. Ég
held reyndar aö það sé misskilningur. Þó aö
unga kynslóðin sé vön hrööum klippum vill
hún engu að sfður upplifa góða sögu. Höfund-
unum mistekst hinsvegar algerlega aö glæða
þessa bófa sem ræna þá ríku einhverju Iffi,
alla undirbyggingu persóna vantar og þvf er
holur hljómur í annars ágætum samleik Car-
lyle og Miller. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.10
Celebrity ★★★ Fáir standast Woody Allen á
sporði þegar kemur að því að lýsa ruglings-
legri, mótsagnakenndri og örvæntingarfullri
leit nútíma borgarbúans að sjálfum sér.
Leikstfll mynda hans er unaðslegur, flæðandi
og kaótfskur, samtölin eru flestum öðrum kald-
hæðnari, beinskeyttari og hnyttnari, sviðsetn-
ing yfirleitt einföld og hugkvæm, kringumstæð-
ur gjarnan gegnumlýsandi og meinfyndnar. Af
öllum þessum mikilvægustu þáttum hverrar
kvikmyndar stafar því áreynsluleysi sem skilur
á milli fagmanns og meistara. -ÁS
Sýnd kl.: 9,11.15
Arllngton Road ★★★ ( það heila vel heppnuð
spennusaga með umhugsunarverðum og
ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir-
bragði. Minnir um margt á samsæris- og para-
nojumyndir áttunda áratugarins, t.d. The Paral-
lax View eftir Alan Pakula, þar sem „óvinurinn"
virðist ósýnilegur og leit aðalpersónunnar að
sannleikanum ber hann út að ystu nöf, bæði
andlega og siðferðislega. Handritið spilar
ágætlega á innbyggðar væntingar okkar til
hetju og illmennis alla leið að hrikalegum end-
inum sem situr þungt f manni eins og illur fyrir-
boði. -ÁS
Sýnd kl.: 9,11.15
200 Cigarettes ★< Á gamlárskvöld árið
1981 fýlgjumst við með eitthvað á annan tug
persóna á leiö f partí. Komið er við á krám og
veitingahúsum um leið og vandamálin koma
upp á yfirborðið. Ákaflega yfirborðskenndar
persónur f höndum ungra leikara sem eru allt
of uppteknir af sjálfum sér til að kanna hvort
eitthvað hafi verið öðruvisi 1981. Timburmenn-
irnir eftir partfð sýna fram á að það hefði verið
hægt að gera betur. -HK
Sýnd kl.: 5, 7
Waking Ned ★★★ Þetta er ómenguð vellíö-
unar (feelgood) kómedía og ánægjan er ekki
hvaö sfst fólgin í að horfa á hvern snilldarleik-
arann á fætur öörum skapa skondnar persón-
ur á áreynslulausan hátt. Það er afskaplega
hressandi aö sjá bfómynd þar sem gamal-
menni fara meö aðalhlutverkin - þessir til-
teknu gamlingjar eru sko langt I frá dauðir úr
öllum æöum. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 7
Kringlubíó
Matrlx ★★★
Sýnd kl.: 6, 9,11.40
10 Things I Hate about
You
Sýnd kl.: 7, 9,11
My Favorlte Martian ★*
Sýnd kl.: 5, 7
Laugarásbíó
Austin Powers, Njósnar-
inn sem negldl mlg ★★
Mike Myers telur enn ekki
fullreynt með njósnarann
og gleðimanninn Powers,
sem hér birtist aftur f
mynd sem er Iftið annað
en röð af „sketsum" en
þvf miður alls ekki eins
fyndin og efni standa til.
Mér segir svo hugur að ef
Myers og félagar hefðu nennt að setja saman
eitthvað sem Ifktist sögu hefði glensið orðið
svolftiö markvissara, því þá hefði ekki verið jafn
mikill tími fýrir allan ffflaganginn; minna hefði
semsagt orðiö meira. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
EDtv ★★★ EdTV er góð skemmtun sem hef-
ur gægjuþörf okkar að llnokkrum skotspæni.
En þrátt fýrir þátt hinna beinu útsendinga f
sögunni (sem óhjákvæmilega hefur mikil áhrif
á atburði) finnst manni sem höfundar mynd-
arinnar vilji fýrst og fremst segja frá dæmi-
gerðum manni sem á dæmigeröa fjölskyldu
og glímir viö tiltölulega dæmigerö ásta- og
önnur vandamál, út frá þeirri hugmynd að
enginn - eöa allir - eru dæmigerðir.
Entrapment ★★*
Sýnd kl.: 5, 9
Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9,11.15
Who Am I? ★★ Jackie Chan hefur getaö það
sem engum öörum hefur tekist - að gera slags-
mál fyndin - og i Who Am 17, sem hann leikstýr-
ir sjálfur, leggur hann mikla áherslu á að slags-
málin, sem eru fýrirferðarmikil í myndinni, séu
alltaf með ákveðinni fléttu sem gerir það að
verkum að það slaknar á spennunni og áhorf-
andinn brosir út í eitt. Aö ööru leyti er myndin
ekki merkileg og aukaleikarar afleitir. -HK
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Cruel Intentlons ★★ Virkar ágætlega framan
af enda yfirleitt skemmtilegt að horfa á ungt og
fallegt fólk velta sér uppúr ósóma og myndin
fær plús fýrir skemmtilega ósvífni, hreinskilið
tungutak og skort á siösemi (meiri nekt heföi
þó átt vel viö en það verður ekki allt fengið í
þessum heimi. Hinsvegar hikstar myndin á
lokakaflanum vegna ónógrar undirbyggingar og
ósannfærandi leiks. Ofan I kaupið leitar
stöðugt á mann sú spurning hvort atburðir
verksins bjóði uppá nægilega mikinn lífsháska
fyrir veraldarvanan ungdóminn nú til dags.
Dæmi þar hver fýrir sig.
Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Regnboginn
Matrix ★★★
Sýnd kl.: 5, 9,11
Never been Kissed Drew
Barrymore tuttugu og
fimm ára stúlku sem vill
mikið út úr lífinu og ætlar
sér langt þegar hún byrjar
sem blaðamaður á virtu
dagblaði, Chicago Sun-
Times. Hún hefur gáfurn-
ar og hæfileikana til að skrifa góöan texta, en
er eins og rati í einkalífinu. í skóla var hún ávallt
hæst, nörd sem kallaður var Jossie Grossie.
Hún hefur aldrei staðið í ástarsambandi við
karlmann og það sem meira er, aldrei verið
kysst af karlmanni.
Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9,11:15
Lífið er dásamlegt ★★★ Lífið er fallegt er
magnum opus Robertos Benlgni, hins hæfileik-
aríka gamanleikara sem meö þessari mynd
skipar sér í hóp athyglisveröari kvikmyndagerð-
armanna samtímans. Myndin er ekki bara saga
um mann sem gerir allt til að vernda það sem
honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönn-
un þess að kómedían er jafnmáttugur frásagn-
armáti og dramað til að varpa Ijósi á djúp
mannssálarinnar. -ÁS
Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9
She’s All That She’s All That segir frá lífi
nokkurra krakka í Los Angeles High School þar
sem ástamálin eru nokkuð flókin svo ekki sé
meira sagt. Allt fer á annan endann þegar vin-
sælasta stúlkan í skólanum segir kærastanum
upp þar sem hún hefur hitt annan. Þar sem
kærastinn fýrrverandi er forseti nemendaráðs-
ins er erfitt fýrir hann aö kyngja því að vera sett-
ur út í kuldann.
Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Stjörnubíó
Austin Powers, Njósnar-
Inn sem negldi mig ★★
Sýnd kl.: 5, 7, 9
Go Skemmtireið sumars-
ins. Frábær lög, m.a. „No
Doubt" með New og
„Gangsters Triþping" með
Fat Boy Slim.
Sýnd kl.: 5, 7, 9 og 11
■m
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
2. júlí 1999 f Ó k U S
19