Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Síða 21
tómur blús (og
rokk) í bland
viö framandi
bít á Fógetan-
um. Með hon-
um leika:
Keith Hoperoft
gítar, Roy Pascal á slagverk og Þorleifur
unnarssson (gamli refurinn úr KK-bandinu,
gó og fleiri góðum) plokkar í kontrabassa-
trengi.
Iggl Björns og alheimsævintýrið eru á Fóget-
num í kvöld. Þetta eru síðustu tónleikar
iessa ágæta hóps hér á landi í bili.
Ilátt áfram setur í rólegan sunnudagsgír á
íaffi Reykjavík eftir svita helgarinnar. Gestirn-
• líka og sötra bjórinn hægt. Úti er brjáluð hita-
>ylgja og öllum finnst þeir vera staddir í út-
öndum.
Jjóðhátíðardagur Kana og allir fagna nema
íerstöövaandstæöingar og indjánar. Botn-
eðja kryddar kvöldið með melódískum flug-
Bldum á Gauki á Stöng.
• Böl 1
Caprí-tríó leikur í Ásgarði, Glæsibæ. Muniði
eftir Capri-súkkulaðlnu?
Anna Vllhjálms og Hilmar Sverrisson halda
upp á tveggja ára afmæli Næturgalans frá
klukkan 22. Öllum velkomið að fagna með
þeim, enda ástæöa til, það er ekki algengt að
skemmtistaðir í Kópavogi lifi svona lengi.
•Klassík
Einstæöir tónleikar verða haldnir I Salnum í
Tónlistarhúsl Kópavogs klukkan 16. Það eru
rússnesku harmónikkuleikararnir og eineggja
tvlburarnir Yuri og Vadlm Fjodorov. Þeir fædd-
ust 30. janúar 1969 í Leníngrad og voru að-
eins sex ára gamlir þegar þeir hófu nám í
harmónikkuleik. Áriö 1984 luku þeir tónlistar-
námi I heimaborg sinni, Lenlngrad, með 1.
einkunn. Þeir lögðu grunn að framabraut sinn
með þvl aö vinna til 1. verölauna I einni af mik-
ilvægustu rússnesku harmónikkukeþpnum I
Petrosayodsk. í framhaldi voru þeir einnig
valdir á lista yfir unga framúrskarandi tónlist-
armenn. Fyrir nokkru var gefinn út fyrsti geisla-
diskur þeirra bræðra hjá útgáfufyrirtæki Hrólfs
Vagnssonar CordAria I Þýskalandi. Á þessum
geisladiski leika þeir bræður harmónikkutón-
list sem ætti aö falla Islenskum áhugamönn-
um um harmónikkutónlist sem og öörum tón-
listarunnendum vel I geð.
Á fimmtu tónleikum Kirkjulistahátíðar I Hall-
grimsklrkju klukkan 20.30 flytur Mark A. And-
erson frá Bandaríkjunum einstaklega áhuga-
verð orgelverk. Á efnisskránni eru verk eftir
Clérambault og Bach frá barokktímabilinu,
rómantísk verk eftir Reger og Vierne og aö-
gengilegt nútímaverk eftir enska tónskáldið
Simon Preston, sem starfað hefur sem org-
anisti Westminster Abbey. Lokaverkið á tón-
leikunum eru tveir þættir úr 3. sinfónlu Louis
Vierne, sérstaklega litríku og sjaldheyrðu
verki. Tónskáldið var organisti I Notre Dame
þegar hann samdi verkið.
Marta Halldórsdóttlr sópran og Kári Þormar
orgelleikari koma fram á sumartónleikum í
Akureyrarkirkju klukkan 17. ( sumar er þema
tónleikaraðarinnar Kristni I þúsund ár á ís-
landi. Tónleikarnir standa yfir I klukkustund og
er aðgangur ókeypis.
Le i khús
Á stóra sviði Borgarleikhússlns er Utla hryll-
Ingsbúöin sýnd klukkan 20:00. Höfundur
verksins er Howard Ashman en leikstjóri er
Kenn Oldfleld sem er svo sannarlega orðinn
Jslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum
stykkjum hér á landi, meðal annars Grease
sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aöalhlut-
verk I Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stef-
ánsson, Þórunn Lárusdóttlr, Bubbi Morthens,
Eggert Þorlelfsson og Selma Björnsdóttir svo
einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn
margrómaöi Jón Ólafsson. Rétt er að benda á
aö klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á
hálfviröi.
•Opnanir
Tréskuröarsýnlng verður haldin I Ustamiö-
stöðinnl aö Strauml sunnan Hafnarfjaröar
klukkan 13. Þar mun kennarinn og kjarna-
kellíngin Sigga á Grund sýna listmuni sem
hún hefur unnið ásamt nemendum á nám-
skeiðum I listgreininni. Verkin bjóöa þeim sem
áhuga hafa að fylgjast með öllu tréskurðarferl-
inu, frá óhefluöu borði með teikningu, að
margræðu listaverki. Allir velkomnir.
• Fund i r
Nú er það Kópavogur sem fær að njóta þess
að Grænl herlnn er I endalaust stuði. Herinn
mun einbeita sér að Fífuhvammslandi. Mæt-
ing I húsnæöi Framsóknarflokksins viö Dlgra-
nesveg klukkan 12 en þar er súpa og brauð á
boðstólum.
•Sport
Klukkan 17 hefst mót I Kotru á Grand Rokk.
Hægt er að skrá sig til þátttöku I síma 899-
2450. Það kostar 500 kall að taka þátt en
ekkert fyrir meölimi nýstofnaðs Kotruklúbb
Grand Rokks. Fyrstu verðlaun eru 10.000 kall.
•Feröir
Ferö Feröafélags fslands i Landmannalaugar
klukkan 8 árdegis. Verð 3.000 krónur og brott-
för er frá Mörklnni 6 og austanmegin viö BSÍ.
Ferðafélagið fer klukkan 10.301 ferð á göngu-
leiöina Leggjarbrjót. Þetta er gömul þjóöleið
og tekur um 5-6 klukkutlma að ganga þetta.
Verð 1.700 krónur. Brottför frá BSÍ austan-
megln og frá Mörkinnl 6.
Staöarskoöun í Vlðey, strax á eftir messu. Allt
túlkað á táknmáli.
Mánudagur
5. júli
• Krár
Blátt áfram er vandað og nett á Kaffl Reykja-
vík og gestirnir til friös.
Hasssveitin Weed er komin til okkar alla leið
frá Danmörku en þar var hún að spila á Hró-
arskelduhátíöinni. Áhrifavaldar þessarar
hljómsveitar eru til dæmis Ramones og Smas-
hing Pumpkins. Jónan er á Gauknum I kvöld.
• F u n dir
Klukkan 20 verður Kraká kynnt Sumardag-
skrá Norræna hússlns. Sköpun, hugsun og
andlegt lif er yfirskriftin fyrir Kraká sem menn-
ingarborg Evrópu árið 2000. Maria Anna
Potocka, eigandi gallerisins Potocka kynnir
borg sina, þriðju stærstu borg Póllands, og
menningarlíf hennar. Hún var ráðin 1996 sem
forstööumaður Samtimasafnsins I
Niepolomice sem opnað verður árið 2000.
Dagskráin verður á ensku og aðgangur er
ókeypis.
Þriðjudagur
6. júli
Popp
Þrettándu Stefnumótatónlelkarnir fara fram á
Gauki á Stöng. Þeir sem þar koma fram eru:
Lifid eftir vinnu
Stjörnukisi, Stolia, Sinn Fein og PS Blbbi.
Tónleikarnir hefiast stundvislega klukkan 22
og kostar 500 krónur inn. Bein útsending er á
coca-cola.ls fyrir þá sem ekki nenna á stað-
inn.
• Krár
Rut Reginalds og Magnús Kjartansson stilla
upp tækjum og tólum á gamalkunnum stað,
nebbblilega Kaffi Reykjavík, frábærasta
skemmtihúsi noröan... Aðalstrætis?
• F eröir
Flakkferðir leggja I hann til Benidorm. Með
Atlas-ávísun kostar ferðin ekki nema 20.900,
svo það er um að gera að hafa hraöar hendur.
Nánari upplýsingar I síma 551-5329.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus-alokus.is / fax 550 5020
Góða skemmtun
opnanir
Þetta skemmtilega myndverk er á sýningu sem veröur opnuð í dag í Gall-
erí Nema Hvaö. Þar sýna Jóhannes A. Hinriksson og Lilja Gunnarsdóttir
Ijósmyndir og ýmislegt annaö. Sýningin stendur til 11. júlí.
út aö boröa
AMIGOS *<fÓ Tryggvagötu 8, s. 5111333.
„Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem
er upp og ofan.“ Op/ð /' hádeginu virka daga
11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim.
17.30- 22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn
er opinn til 1 á virkum dögum en til 3 um
helgar.
Askur PðP Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700.
„Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal
matseðillinn." Opiö sunnu- til fímmtudaga, ki.
11-22, og föstu- og laugardaga, kl. 11-23.30.
AUSTUR INDÍAFÉLAGIÐ ttititil Hverfisgötu
56, s. 552 1630. „Bezti matstaður austrænn-
ar matargerðar hér á landi." Opiö kl. 18-22
virka daga og til kl. 23 um helgar.
ARGENTÍNA ittt Bar-
ónsstíg lla, s. 551
9555. „Bæjarins besta
steikhús hefur dalaö."
Opiö 18-23.30 v.d.,
18-3 um helgar.
ASÍA <t Laugavegi 10, s.
562 6210. Opiö virka
daga 11.30-22 en
12-23 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM ° Rauöarárstig 18, s. 552
4555.
CARUSO ttttít Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335.
„Þvert á Islenska veitingahefö hefur hin
rustalega notalegi Caruso batnað með
aldrinum." Opiö 11.30-14.00 og 18.00-23.00
virka daga. Föstudaga 11.30-14.00 og
18.00-24.00, laugard. 11.30-24.00 og
sunnud. 18.00-24.00.
CREOLE MEX ttititit
Laugavegi 178, s. 553
4020. „Formúlan er lík-
leg til árangurs, tveir eig-
endur, annarieldhúsi og
hinn I sal." Opiö
11.30- 14 og 18-22 á
virkum dögum en 18-23
um helgar.
EINAR BEN Veltusundi
1. 5115 090. Opiö
18-22.
ESJA tttt Suöurlandsbraut 2, s. 568 9509.
„Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt-
um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt-
israðir borðanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er
hún um leið næstum því hlýleg." Opiö
12-14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30
og 18-22 föstudaga og laugardaga.
GRILLIÐ tttltltt Hótel Sögu v/Hagatorg, s.
5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli-
klassahótels með virðulegri og alúðlegri
þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli
landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka
daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og iaugar-
daga.
HARD ROCK CAFÉ tttt Krlnglunnl, s. 568
9888.
H o r n I ö
ttttttil, Hafn-
arstrætl 15, s.
551 3340.
„Þetta rólega
og litla ítaliu-
horn er hvorki
betra né verra
en áður. Eldhúsiö er opiö kl. 11-22 en til kl. 23
um helgar.
HÓTEL HOLT ititittttt Bergstaöastrætl 37,
s. 552 5700. „Listasafniö á Hótel Holti ber I
matargerðarlist af öðrum veitingastofum lands-
ins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga.
HÓTEL ÓÐINSVÉ itit v/Óðlnstorg, s. 552
5224. „Stundum góður matur og stundum
ekki, jafnvel I einni og sömu máltíð." Opiö
12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og
18-23.30 föstu- og laugardaga.
HUMARHÚSIÐ iltttttt Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. „Löngum og hugmyndaríkum
matseðli fylgir matreiðsla I hæsta gæðaflokki
hér á landi" Opiö frá 12-14.30 og 18-23.
IÐNÓ tttltt
Vonarstrætl 3,
s. 562 9700.
„Matreiösla,
sem stundum
fer sínar eigin
slóðir, en nær
sjaldan hæstu
hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti mis-
hepþnaður, en fáir minnisstæðir." Opiö frá
12-14.30 og 18-23.
ÍTALÍA <t<t Lauga-
vegl 11, s. 552
4630.
J Ó M F R Ú I N
ttititttit Lækjar-
götu 4, s. 551
0100. „Eftir margra
áratuga eyðimerkur-
göngu Islendinga getum
við nú aftur fengið danskan frokost I Reykjavik
og andaö aö okkur ilminum úr Store-Kongens-
gade." Sumaropnun kl. 11-22 alla daga.
KÍNAHÚSIÐ iltttttttt Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum
miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30-
22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22
á sunnudögum.
KÍNAMÚRINN iltttt Laugavegi 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS tririltttl
Laugarásvegl 1, s. 553
1620. „Franskt bistró að
íslenskum hætti sem
dregur til sln hverfisbúa,
sem nenna ekki að elda I
kvöld, barnafjölskyldur
utan úr bæ og ferðamenn
utan af landi og frá út-
löndum." Opiö 11-22 og
11-21 um helgar.
LÓNIÐ ttitit Hótel Loftlelöum v/Reykjavikur-
flugvöll, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluö og
góð, sumpart svo alþjóðleg, að hún skildi ekki
islenzku, enda fremur ætluð hótelgestum en
fólki innan úr bæ.“ Opiö frá 5.00 til 22.30 alla
daga vikunnar.
LÆKJARBREKKA <t Bankastrætl 2, s. 551
4430.
MADONNA ititit Rauðarárstíg 27-29, s. 893
4523 „Notaleg og næstum rómantísk veitinga-
stofa með góðri þjónustu og frambærilegum
(tallumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á
landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og
18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar.
PASTA BASTA itittt Klapparstíg 38, s. 561
3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til-
brigði af góðum pöstum en lítt skólað og of upp-
áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23
virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er
opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar.
PERLAN tttttltl Öskjuhlíö, s. 562 0200.
„Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins
býður vandaða, en gerilsneydda matreiðslu"
Opiö 18.00-22.30 virka daga og til 23 um
helgar.
POTTURINN OG PANNAN, 6*66° Brautar-
holtl 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al-
vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og
ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22.
RAUÐARÁ Rauöarárstíg 37, s. 562 6766.
REX ****
■. . ; Austurstræti
rp 9111. „Rex
J kom mér á
óvart með
eóðn.
breyttri og oft-
ast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld
og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur og hæfi-
lega eldaða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30,
11.30-23.30 föst., 14-23.30 lau. og
18-22.30 sun.
SHANGHÆ 6 Laugavegl 28b, s. 551 6513.
Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um
helgar.
SKÓLABRÚ 66 Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en
dálitiö frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN 66666 Llnnetsstíg 1, s. 565
5250. „Þaö eru einmitt svona staðir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til aö lyfta
smekk slnum af skyndibitaplani yfir á fyrstu
þrep almennilegs mataræöis." Opiö 12-22
sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og
laugardag.
VIÐ TJÖRNINA 66666 Templarasundl 3, s.
551 8666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki
alltaf og mistekst raunar stundum." Opiö
12-23.
ÞRÍR FRAKKAR 66666 Baldursgötu 14,
s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30
föstu- og laugardag.
SK-I-F-A-N
Góða skemmtun
í
•V.
2. júlí 1999 f Ó k U S
21