Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1999, Page 22
í f ó k u s Lífid eftir vmnu i Golf er ein af þessum fþróttum sem allir elska aö hata. Þetta er ömurlegt sjónvarps- efni og hreinlega ekki bjóðandi að þurfa að horfa á roskna karl- menn í Ijótum hnébux- um. En það breytir þvf ekki að það er helvíti gaman að spila golf. Svo er svo gott veðrið þessa dagana. Sól og blfða og hægt að brenna á skallanum - ef þú ert að þeim aldr- inum. Annars er aðal- stuðið að fara f golf á exótfskum stððum á borð víð Langjökul, Vatnajökul eða Mýrdalsjök- ul. Ef eitthvert vit væri f ferðaþjónustu á ís- landi væru haldin alþjóðleg golfmót uppi á jöklum landsins. ú r f ó k u s Hreinræktaðir hundar. Eða öllu heldur eigend- ur sem velja sér hunda eftir ættbók og allri þeirri vitleysu. Það er eitthvað svo geðveikt við slíkt val á hundi. Má hundur ekki bara vera hundur f friði? Varla fer fólkið sem ættleiðir börn frá útlöndum að heimta ættbók. Eða það er kannski næsta skref. Það væri allavega sikk og myndi enda í þeim öfgum að fólk væri vand- fýsið á hverjum það eign- aðist börn með og hvernig. Þá kæmi líka upp sú krfsa h’ eyða ætti öllum slysum og það væri óhugsandi. Fólk ætti þvf bara að slaka á og fá sér hund ef það vill hund en ekki eyða tugi þúsundum f að fá sér Hund. Popp Hljómsveitirnar Quarashi og Skítamórall spila á Taltónleikum Hins Hússins og Rásar 2 klukkan fimm. Quarashi eru nýbúnir að gefa út lög i útvarpsspilun og eru að undirbúa nýja plötu en Skítamórall gaf nýlega út sfna fjórðu plötu sem heitir Skftamórall. • Krár Áttukvöld núm- er þrjú á Gauknum. Sól- dögg verður án rafmagns f kvöld en raf- mögnuð samt. Sennilega er bandið uppi á efri hæðinni þar sem saltið var geymt. Hægt að stilla á Sjónvarpsstöðina Átt- una og ná beinni útsendingu frá viðburðinum. •Klassík í Bláu kirkjunni á Seyöisfiröi má hlýða á Jacqueline FitzGibbon, óbó- og blokk- flautuleikara og Hannes Guörúnarson gitar- leikara. Þau flytja bæði klassíska tónlist og þjóðlagamúsík. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. tLeikhús ^ Leikritið Ormstunga, sem sýnt var við gff- urlegar vinsældir f Skemmtihúsinu á sfn- um tíma, mun nú líta dagsins Ijós á ný...en þó aðeins 5 sinnum. Sýnt er á Litla sviöi Borgar- lelkhússins og hefst sýning klukkan 20. •Feröir Gróðursetningarferö i Hvammsvík á vegum Félags eldrj borgara klukkan 10. Ungir og eldri borgarar vinna saman. Boðið upp á grill- veislu og kaffi á staðnum. Skrásetning í síma 588 2111. Miövikudagsferö í Þórsmörk á vegum Feröa- félags íslands. Kjörið tækifæri að skreppa í þessa náttúruperlu. Nánari upplýsingar gefur skrifstofan. •K lúbbar Jagúar er á Astró f kvöld sem og öll næstu fimmtudagskvöld. Eins og allir vita er það brjálað fönk sem svífur yfir vötnum hljómsveit- arinnar. ú t i v i s t Fyrsta helgin i juli íc1 í r Nú er fyrsta helgin 1 júlí að renna í hlað. Skólafólk er búið að fá í hendur fyrsta launaseðilinn fyrir sumarvinnuna og veðrið er loksins orðið boðlegt fyrir tjaldútilegur. Líklega eru þetta ástæðurnar fyrir því að þessi ágæta helgi er ein af þremur mestu stuðhelgum sumarsins. Engar skipulagðar útihátíðir eru í gangi en samt er fjöldinn allur af fólki á leiðinni upp í sveit með svefnpokann sinn og smánesti. Þórsmörk er eiginlega drottn- ing fyrstu helgarinnar í júlí. í mörg ár hafa námsmenn og fylgi- fiskar þeirra flykkst þangað einmitt um þessa tilteknu helgi og það er ekkert að breytast núna. Einhverjar deildir í Há- skólanum selja ferðir þangað í gróðraskyni og þótt framhalds- skólanemendur séu ekki eins skipulagðir þá streyma þeir líka í Mörkina. Venjan er að Háskóla- liðið leggi Langadal undir sig á meðan unglingarnir safnast sam- an í Húsadal. Fjölskyldufólk kemur sér fyrir í Básum af því að þar er helst hægt að vera í friði fyrir „skrílnum". Þeir sem hafa gaman að því að ganga, rölta margir hverjir Fimmvörðuháls- inn og enda svo í Þórsmörk. Það er átta tíma labbitúr. Búðir eru að koma sterkar inn. Þeir sem nenna ekki að vera með náms- mönnunum í Þórsmörk fara þangað vestur. Líklega eru flestir á Búðum með einhvers konar starfsheiti, annaðhvort búnir í Háskólanum eða bara ekkert á leiðinni þangað. Þeg- ar maður er á annað borð kom- inn til Búða er ekkert mál að skella sér upp á jökul en það er víst alveg rosalega skemmtilegt. Einhverjir framhaldsskólakrakk- ar slæðast alltaf á Laugarvatn í staðinn fyrir Þórsmörk og þeir fara líka sumir hverjir í Þjórsár- dal. í Húsafelli, Skaftafelli og á Kirkjubæjarklaustri er hins veg- ar meira um fjölskyldufólk og þannig er raunar líka stemningin á Þingvöllum. Fyrir utan krakkaparadísina á þessum stöð- um eiga landverðir þeirra það sameiginlegt að vera strangir og taka hart á fylliríi og svoleiðis subbuskap. Nú er bara að draga upp útilegugræjurnar og drífa sig upp í sveit. • K rár ureyri. Tími tij kominn að norðanmenn fái að heyra í þeim tveimur. Meö þeim koma fram Stefán Ingólfsson á bassa og Benedikt Bryn- leifsson trommari. •Leikhús Á stóra sviöi Borgarleikhússins er Litla hryll- ingsbúöln sýnd klukkan 20:00. Höfundur verksins er Howard Ashman en leikstjóri er Kenn Oldfield sem er svo sannarlega orðinn „fslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum stykkjum hér á landi, meöal annars Grease sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlut- verk í Hryllingsbúðinni leika Stefán Karl Stefánsson, Þórunn Lárus- dóttir, Bubbl Morthens, Eggert Þorleifsson og Selma Björns- dóttlr svo einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á að klukku- stund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Leikritiö Ormstunga, sem sýnt var Kaffi Reykjavík er stað- urinn I sumarhitanum. Pallurinn fyrir framan er besta spott bæjarins til að sötra mjöðinn þegar vel viðrar. Út á pallinn berst svo huggulegttóna- flóð þeirra Magnúsar og Rutar. Næsti bar býður upp á dægurlagapönkhljómsveitina Húfu. Húfa Rögga Gáfaða gerir eigin útsetningar af þekktum dægurlögum og eru þær með þeim hætti að minnis- stætt þykir. Sóldögg er á Gauknum og núna eru magnararnir keyrðir á fullu. D jass Andrea og Eddi koma fram á Heit- um fimmtudögum á Kaffi Karólínu, Ak- við gífurlegar vinsældir í Skemmtihúsinu á sín- um tíma, mun nú líta dagsins Ijós á ný...en þó aöeins 5 sinnum. Sýnt er á Litla sviði Borgar- leikhússins og hefst sýning klukkan 17. Góða skemmtun hverjir voru hvar meira á-f www.visir.is Á föstudagskvöldið á 22 var Móöi að sjálfsögðu á sínum staö, Doddi kanadíski spriklaði í leð- urbuxunum, Auöur Jóns- dóttlr rithöfundur orti I hljóði, Bíbí, fyrrum bassi Bellatrix, var með Sif vin- konu sinni sem var að koma heim frá Barcelona og Heiðrún kom frá Hofi. Ingi hommi var auðvitað á barnum. Spútnik og pönkstaður- inn Grand Rokk hélt uppi lummulegri sveitaball- stemningu á föstudag- inn. Hljómsveitin Mamma hestur frá Isa- firði lék fyrir dansi og Hjálmar „Gettu betur" Blöndal dansaði ekki en var vist klipinn í rassinn af Davíö Þór Jónssyni sem var þarna ásamt félaganum Steini Ármanni. Annars var Ingó úr Q4U pönkari kvöldsins og ekki mikiö meira hægt að segja um stemninguna á Grand Rokki - það var þó sæmilegt magn af lambakjöti á staðnum. Húbert Nól opnaði sýn- ingu I Einn núll einn gall- eríinu á laugardag. Þar var aö sjálfsögðu troð- fullt hús og einhver stjörnufans. Huldar Brelöfjörö rithöfundur spekúleraði, Friðrik Örn Ijósmyndari var á staðnum, svo og vinur Hú- berts, Hallgrímur Helgason og Palli Stefáns Ijósmyndari, Skúli Malmquist framleiöandi, Freyr Einarsson, framkvæmdastjóri Plúton og auðvitað voru eigendur gallerísins á staðn- um. Þau eru sæt og prýddu forsíðu síðasta Fókus. Á laugardagskvöld kíkti allt 101-Reykjavík gengið á Kaffibarinn og skyggði þar með á alla aðra gesti. Þetta voru Hilmir Snær Guönason, Victoria Abril, Baltasar Kormákur og auðvitað Ingvar Þórðar. Síðasta föstudagskvöld var alveg brjálað á Astró. I tryllingnum tók hvað mestan þátt hann Einar Báröar, markaðsstjóri Hard Rock, en hann var í góðum fé- lagsskap á prívatinu. Þar voru Valdi Valhöll, Sverr- ir, Halli stóri (nýja módel- ið hjá GSM-símanum) og félagarnir Arnar „fudge" og Maggi Rlkk. Raul Rodriques einkaþjálfari var I góðu stuði og líka tríóið tápmikla Jón Kári, sem sér um lceland Review, Siggi Zoom og Halldór Ijósmyndari. Þeir voru ekki langt frá þeir Valli Sport Haus- verksmaður og Freyr fyrirsætuumboösmaður og Framararnir Ásgeir, Kristó og Anton áttu I kappræðum um fót- bolta. Á meðan lét Har- aldur Daði FM-ingur sér ekki leiðast þótt að allir hinir FM-ingarnir væru á Akureyri. Gunni Ólafs sem eitt sinn gekk undir nafninu dj Tútt! Frútt! sýndi sig og skoðaði aðra og það geröi líka Guöjón hjá TALI og kon- an hans Llnda flugfreyja. Bjössi Stef, sem var einu sinni herra Norðurlönd, mætti með sinni heittelskuðu Önnu eróbikkdrottningu og Pálmi, sem sá einu sinni um Popp og kók- þáttinn, leit líka viö. Þráinn „Skóari" var llka á Stróinu sem og Stelni Stef markaðsmaöur sem mætti með einhvern útlending í beisli. Færri komust að en vildu kvöldiö eftir. Víðir dansari hélt upp á afmælið sitt á staönum og það geröu líka Katrín Bernhöft, Ásta Astró og Lára frá Flugleiöum. Sigurjón Ragnar ijós- myndari mætti með boltastrákunum Eiöi Smára, Arnóri Guðjohns og Arnari Gunnlaugs og þeir voru hressir að vanda í appelsínudjú- snum. Skjöldur tískukóngur mætti eftir brúð- kaupsveislu hjá Sigga Leifs, sem er bróðir Bjössa í World Class, en einnig sást í Jón Ellert athafnamann og Marius frá Kaffi Thomsen. Hulda FM og Nanna dansari komu ásamt heilli hjörð af flottum konum sem voru að gæsa eina vin- konuna. Barþjónninn, sem er kallaður Nike, lék sér að rjómasprautunni með þeim og Sveinn Waage var í gríngir á meðan. 22 f Ó k U S 2. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.