Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1999, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1999 27 ' Sport m X ( *3«" - - - . \ # ^ 'v S|E.- W b Úrslitin 1. Guðmundur Pálsson ....1900 2. Sigurður Arnar Jónsson .... 1841 3. Gísli G. Jónsson......1840 4. Einar Gunnlaugsson....1810 5. Gunnar P. Pétursson ...1755 6. Gisli G. Sigurðsson...1705 7. Haraldur Pétursson ....1640 8. Helgi Schiöth ........1570 9. Ásgeir Jamil Allansson.1535 10. Sigurður Þór Jónsson.1420 Staðan 1. Sigurður Arnar Jónsson .35 1. Gísli G. Jónsson........35 3. Einar Gunnlaugsson .....34 4. Guömundur Pálsson .......30 5. Ásgeir Jamil Allansson .28 6. Gunnar Pálmi Pétursson.23 7. Gísli G. Sigurösson ....14 8. Sigurður Þór Jónsson ...13 9. Helgi Schiöth............7 10. Haraldur Pétursson..4 » í.. > C;—v. ♦ 4 Wgm : 4 \ Guömundur Pálsson ók til sigurs í DV-Sport-torfærunni við Akranes um helgina og sýndi á köflum snilldartilþrif. Þetta var fyrsti sigur Guðmundar. Mikil spenna ríkti í fjórðu umferð DV-Sport íslandsmótsins í torfæru sem haldið var um helgina við Akranes. Keppnin var mjög jöfn og hörð. Réðust úrslitin ekki fyrr en í síðustu brautinni. Sumar brautirn- ar voru mjög erfiðar. Ótal veltur urðu og margir keppendanna urðu fyrir tjóni á bílum sínum, bæði vegna veltnanna og bilana sem komu fram vegna erfiðra aðstæðna. Tónninn var gefinn strax í fyrstu brautinni en þar ultu tveir kepp- endnna, þeir Haraldur Pétursson á Mussonum og Sigurður Þór Jónsson á Fassa-Tröllinu. Þá var 6. brautin mjög erfið en þar ultu alls sex keppendur. Hrikalegust var veltan hjá Ragnari Ró- bertssyni en hann var eini keppend- anna sem lagði í þverhnípt stál sem var í enda brautarinnar. Ekki komst hann þó upp stálið en kútveltist niður og skemmdist Kit Kat Wiilysinn mikið við það. Ásgeir Jamil var hætt kominn þegar hann keyrði upp í stálið í enda brautarinnar. Hann vissi þó nákvæm- lega hvar bakkgírinn á Nesquick-skutl- unni var og smellti henni í hann þegar hún var að velta aftur fyrir sig og bjargaði sér. Nýr sigurvegari kom fram á sjónar- sviðið en það var Guðmundur Pálsson sem keppti á Krílinu sínu. Var þetta fyrsti sigur Guðmundar í torfæru- Gfsli G. Jónsson á Kókómjólkinni í einni þrautinni. DV-myndir JAK keppni en hann byrjaði að keppa í fyrra. í Krílinu er 350 Chevy Small Block vél og 350 Turbo Hydromatic sjálfskipting. Hásingamar eru Dana 60 að framan og 12 bolta GM-hásing að aftan. „Það var kominn tími til að fá eitt- hvað eftir allt erfiðið," sagði Guð- mundur eftir keppnina. „Ég hef beðið mjög lengi eftir að sigra. Stundum hef- ur mér gengið ágætlega en bíllinn hef- ur átt það til að striða mér. Þetta er góð tilfinning. Keppnin var góð og brautirnar finar, hæfilega glæfraleg- ar,“ sagði Guömundur. „Ég þakka sig- urinn aðstoðarmönnunum og þá sér- staklega leiðsögumanninum mínum, honum Páli Þormari, sem hefur skoðað þrautirnar eftir hvern bíl, athugað hvernig þær eru og spáð í með mérÞhvernig best sé að aka þær. það hefur hjálpað alveg rosalega," sagði Guðmundur að lokum. „Það má segja að mjög vel hafi geng- ið hjá mér i dag þrátt fyrir ýmsa erfið- leika," sagði Sigurður Arnar eftir keppnina. „Það fór heddpakning í Dömunni korteri áður en keppnin átti að hefjast í morgun. Okkur tókst að skipta um hana, þótt ótrúlegt megi virðast, og gekk það allt upp. Það bjargaði öUu að miklar seinkanir urðu í 1. brautinni." -JAK Sigurður Arnar Jónsson og félagar dytta að Dömunni milli þrauta. Bensín- dropar Ásgeir Jamil var í vandræðum með innspýtinguna á vélinni í Nesquick- skutlunni fyrir keppnina en innspýt- ingin olli honum nokkrum erfiðleik- um. Haraldur Pétursson var búinn að setja sverari og sterkari öxla í Muss- oinn en hann lenti í vandræðum i Jósepsdal í júní þegar hann sneri gömlu öxlana í sundur. Ef Gisli hefði stútað vélinni í þess- ari keppni í stað keppninnar i Jós- epsdal, hetði hann eívt fengið Box- ara frá Porsche hjá Beþna í Bílabúð Benna en haan hefut; tekiö við Porsche-umþöðinu. Haraldur Pétursson velti Muisson- um margar veltur strax í 1. bráut. Þeg^r bíllinn hafði stöðvast um unni, á hjólunum, startaði Ha aldur vélinni og ók i burtu. Sigtirður Þór Jónsson velti Fassa- Tröllinu einnig margar veltur fyrstiKþrautinni. Afturöxull brotnaði og annaþ hjólið fór undan bílmírn. Mikil drulla/yar við brekkuna-óg tók það 20 mínútur~uð-fjariséijía Fassa- Trölliö. Það var AkvestK^Aksturíþrótta- klúbbur Vesturlqndsv. sem hélt keppnina á Akraþesi og-tðkst það bara vel hjá Vesjéndingun Strokkslifin'' sem verið hefur að hrekkja Ásgeir Jamil gaf sig i braut og.minnkaði aflið í Nesquick, skutlunhi töluvert við það. Sigutjður Arnar var í forystu keppijiinnar eftir 5. braut. í byrjun 6. brautar klikkaði hann í baröi og missti forystu sína. Rafn 'Arnar Guðjónsson vejti Rauða pringinum aftur i 7. braufen Jón Aóalstetnn Gestsson óráui þar öxul í Sporðdrekanum. Sigurður Þór Jóns&on var ekki eins heppinn því harpt stút.aöi sennilega vélinni í FassqÆ-öllihu i 7. braut. Fjórða umferð DV-Spórt íslands- mótsins/T torfaeru vefðuiN haldin laugardaginn 17. júlí. Keppnisstaður verðgtr væntanlega við Stapafell á Reyijanesi. •etta var fin keppni," sagði Har-i a dur Pétursson að henni lokinni. Mussoinn hjá Haraldi virðist batna með hverri keppninni og orkan í sex/ smokka NASCAR-vélinni er ótrúles Háfaldur er stöðugt að vinna aö því að bjeta aksturseiginleika bílsii „Stýriö nmdis tféltunni í fyrstu braut og var ég hálfstýrislaus alla keppnina. Þetta var að versna smátt og smátt. Ég velti svo aftur í 6. brautinni. Þetta er í annað sinn sem Mussoinn veltur svona hálfpartinn um sjálfan sig,“ sagði Haraldur. Gísli G. Jónssoner í 1. sæti í fs- landsmeistarakeppninni með Sig- urði Amari. Gísli var kominn meö splunkunýja vél í Kókómjólkina í þessari keppni en vélin sem var í bílnum var ónýt eftir ferðina yflr drullupollinn í Jósepsdal í síðustu keppni. í Kókómjólkinni er nú 350 kúbika Chevy-vél sem Gísli byggði ásamt strákunum hjá Bílabúð Benna. í nýju vélinni eru álstimpil- stangir og álhedd og á hún að skila um 600 hestöflum. Keppnin tók mjög á keppendurna og ökutæki þeirra en fyrir áhorfend- ur var þessi keppni hin besta skemmtun enda óvenjufjörug og spennandi. Gisli G. Jónsson mætti ákveðinn til leiks og ók af mikill leikni. Sér- staklega tókst honumj vel upp í 7. braut þar sem hann kláraði brautina með hrikalegu stökki i gegnum enda- hliðiö. Fyrir þaíThlaut ixqnn tilþrifa- verðlaun kemminnar. Um hraiiiirnar sagði Gfs/í.,„Mold- in í 1. brautinni leyndi dálítið\á sér. Hún vdr dálítið brött og Kókómjólk- in lét/illa að stjórn. Það truflaði mig mest/ 6. brautin var líka erfið. Milt áliæfta var að fara í barðið í endá hennar. Undir brattri brekkunni var\ sléttur pallur og mjög stórgrýtt. Mig\ lanáaði ekki til þess aö lenda í þvi, þaðjhefði verið vont. Ég var þó á/ báðum áttum hvort ég ætti að leggjs í stáltð. Ég efast þó um að bíll hef komisfþarna upp,“ sagði Gísli. ÁK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.