Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1999, Blaðsíða 22
í fókusl Lífid eftir vmnu Ungir stjórnmálamenn á Islandi munu landiö erfa, ekki viö hin, plebbapakkið, nema viö séum I tölvubransanum. Það er hægt aö hvetja sem flesta til aö eignast ungan og upp- rennandi pólitíkus sem vin þvi þaö mun borga sig margfalt á endanum. Sjáiö bara þetta glæsilega gengi! Sjarmörinn Guölaugur Þór er kannski í Ijúfa lífinu núna með eróbikk-þeiþi en hann verður allsráðandi og drottnandi vors dag- lega lífs eftir svona tíu ár. '% Það tók Helga Hjörvar ekki nema fjögur ár að tapa æsku- hugsjónun- um og breyt- ast í alvöru stjórnmála- mann sem haggast ekki þegar á hann er blásið og lætur Ragnar Reykhás hljóma eins og rökfast- an ræðusnilling. Ekki má gleyma meistara Ey- þóri Arnalds sem breyttist úr síðhæröu rokk- goöi í ekta sjálfstæðismann á einni nóttu. Sarrkvæmt heföinni hefði Eyþór átt að kom- ast í feitan óþólitískan bita um sextugt en hann sneri á kerfið og fékk stöðuna strax. Hann vissi sem er að í stjórnmálum meika menn þaö, ekki i poppinu. SUS, SUF og hvað þetta heitir eru því samtökin sem allt frama- gjarnt fólk á aö skrá sig í strax og byrja svo að klifra, hærra, hærra og helst á toppinn. Húrra! og Slgur Rós, sem hafa verið fengnar til að leika og syngja á Taltónléikum Hins hússins á Ingólfstorgi þessu sinni. Kræsingarnar verða í boði frá klukkan sex. •Krár Eyvi er á Kaffi Reykja- vík. Allt eins og það á að vera. Kannski lognið á undan storminum? Papar vaða inn á Gaukinn með írskt þjóð- I a g a r o k k , sukkstemningu og sjúsk. Við kunnum að meta það.Á Café Romance er hægt aö setjast niö- ur og hlýða á þessa líka fínu þl- anókellíngu. Er eitthvað hallærislegra og meira úr fókus en þessir blessuðu túristar sem hópast hérna í súldina á sumrin? Gjaldeyrisskapandi, mæ ass! Þessir fúlskeggjuðu anorakkar og leggja- loðnu bakpokar koma með koffortin full af dósamat og fylla svo götur og torg og útivist- arsvæði úti á landi eins og villt dýr. Þaö eina sem við fáum út úr þessu er umferð- aröngþveiti á Skólavörðuholt- inu þegar hóþarnir mæta til að mynda í Hallgrímskirkju. En það verður að játast að stundum vorkennir maður þessu fólki. Þaö er þegar maöur sér það kolvillt og eymdarlegt í forljótum verk- smiðjuhverfum innan um ryðgaða bílskrjóða og gler- brot. Þá eru útlendingarnir örugglega aö hugsa til baka, til þess örlagarika morguns er þeir komu á ferðaskrifstofuna I Stuttgard, staðráðnir I að kaupa safariferð til Namibiu en sáu bæklinginn Land of lce and hot girls sem snéri þeim og eru nú rennblautir og ringlaðir og engar heitar stelpur ! grendinni og Björk m.a.s. ekki á landinu. Æ, æ. Miðvikudagur 21. júli Popp Það eru sveit- irnar Súrefni Popp Hvaö verður í boöi á Bræðingskvöldi i Kaffllelkhúslnu er ekki enn vitaö en bú- ast má við að Oddur Björnsson komi askvaö- andi í náttfötunum meö haglabyssu og endi partíiö. Hú vonts tú dæ in ðe neim of art? Hermann Ingl fær það vandasama verk aö taka viö sviðinu úr höndum Sandy og félaga sem gerðu allt vitlaust á Fógetanum I gær. D j ass Klukkan 21 hefst í Norræna húsinu djass- konsert en þá mun kvintettinn Mr. Fonebone frá Finnlandi hefja upþ raust sína. Tónlistin sem kvintettinn flytur er aöallega eigin tón- smíðar og er sótt í þætti úr tónlist allt frá upp- hafi aldarinnar til dagsins í dag, modaldjass sjöunda áratugarins, rokkbræöinginn frá seventís auk hefðbundins djass og spuna. Áhugavert. Café 15 á Akranesi (sem ætti samkvæmt öllu að heita Café Jepsen) flaggar djasstríóinu hans Óskars Guöjónssonar I heila stöng. Þetta ættu músikhausarnir á Skaganum aö kunna að meta. Mæting klukkan 21. ÍXlassik Arnaldur Arnarson gitartröll sem lifaö hefur og starfað á Barcelónu á Spáni kemur og riggar upp giggi inni i Bláu kirkjunnl á Seyöisfiröi. Hefst klukkan 20.30. Kúl. 1 jósmyndir 0|” inn Nýja ljósmyndabókin hans Páls Stefánssonar heitir LAND og var að koma út. í bókinni beinir Páll linsunni að sex stöðum á íslandi, uppáhaldsstöðun- um hans. Þetta er persónuleg- asta bók Páls að eigin sögn. „Þetta eru staðir sem ég get komið á aftur og aftur og alltaf séð eitt- hvað nýtt,“ segir hann, „ég get ímynd- að mér að ég sé ekkert öðruvísi en tónlistarmað- ur sem vill koma lögum sínum á framfæri. Ég vil bjóða fólki að ferðast með mér og koma þvi á óvart i bókinni." Hvernig fœröu þennan effekt aö fossarnir séu búnir til úr rjóma? „Ég hef linsuna opna í langan tíma, allt upp í hálfa mínútu. Fossar bjóða upp á óendanlega mögu- leika í landslaginu, geta verið litlir eða stórir í myndrammanum. Ég hef alltaf haft gaman af því að glíma við fossa.“ Hver eru þín séreinkenni? „Ljósmyndir eru glima við birtuna og vindinn. Til að auka áhriíin set ég oft í myndirnar mælistikur, eins konar eld- spýtustokka, sem gefa myndunum dýpt, líf og stærð." Hvaö ertu aö glíma við? Hvaö er ísland? „Ég er ekki enn þá búinn að finna það út eftir einn og háifan áratug í þessari glímu. Kannski er eg siðasti mó- híkaninn að elta grjót- urðir og óbeislaða fossa. Ég veit það ekki.“ Er ísland falleg- landiö? „Ég veit það ekki held- ur. Ég á svo mörg eftir. Ég er alla vega alltaf að finna nýj- ar hliðar á íslandi. Mér er líka að fara fram sem ljósmyndari og á meðan það er, þá er gaman að þessu.“ Hljómsveitin Sigur Rós bregður sér til Húsavík- ur og hafnar í Hlöðu- felli. Húsvíkingar kunna gott að meta og mæta allir. •K1úbbar - Jagúar er á Astro í kvöld eins og önnur fimmtudagskvöld í júlí. Eins og allir vita er það brjálaö fönk sem svífur yfir vötnum hljómsveit- arinnar. •Krár Blues Express er á Grand Rokk. Figures. Ælumst inn á Café Romance og syngjum meö pianósullinu! Guðmundur Rúnar er enn á Kringlukránnl og! sínu mesta stuöi hingað til. Nú er það hann Kolbelnn sem fær að spreyta sig á Fógetanum. Komum og klöppum hann upp. Papalangarnir i Pöpum draga fram kassa og kirnur í kofa merktum Gaukl og meðhöndla á þann veg að óp heyrast innan úr. í salnum svífa heilar i vímu. •Leikhús Þjónn í súpunni, fyrsta spunaverk lönós er aft- ur komið í gang. Þetta er fjörugt verk og galop- ið og vegna gífurlegra vinsælda hafa nokkrar sýningar verið settar á. Leikendur eru Edda Björgvinsdóttlr, Stefán Karl Stefánsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir og KJartan Guðjónsson. Sýningin hefst klukkan 23. Góða skemmtun! Á föstudeginum á Astró var fullt hús að venju. Þar sást meöal annars Sigga Zoom, Jón Kára og Dórl Ijósmyndari mætti meö lífveröi eftir að hafa sýnt x-rated myndir frá mörkinni á Skjá 1 og voru hausverkastrákarnir Siggi Hlö og Valll Sport ekki langt á eftir. Boltahetjurnar Tryggvl Guömundsson, Einar Örn KR/Model og Brynjar Örgryte voru á kantinum. Díana Dúa og vinkon- ur voru vandvirkar á dansgólfinu allt kvöldiö, Arnar Fudge chillaði í prí- vatinu eins og Jón Ólafs- son skífukóngur, Svelnn Waage, Sammi í Jagúar, einkaþjálfararnir Raul Rodriques og Halll ásamt Jónsa i Aerobic Sport. Á laugardeginum komust færri að en vildu eins og venjulega en þau sem komust inn voru pörin Axel flugþjónn, Eydís í GK og Gunnl og Kolla í GK, Díana Dúa og Blrta playboygellur mættu aftur og Ásdis Trópikgella var eggjandi á gólfinu. Halldór Bachman lög- maður var á staönum, Snorrl Sturluson út- varpsmaður og félagar voru að steggja á fullu og Nanna dansari og vinkon- ur komu fram á skjálfta- mæli hjá karlmönnum með hreyfingum á dans- gólfinu (Júúha). ÓIöf Rún og Bryndís Hólm frétta- konur gáfu staðnum gáfu- lega ásjónu, Tryggvl Trömsö og Frlkkl „frægi“ Stefáns körfumaður, klippararnir Slmbl og Svavar Örn voru I góðum gir ásamt Krissa at- hafnamanni og Jónínu á Stöð 2. Rns Miðils- dúdarnir Guðmundur Atlason, Hafþór Svelnj- ólfs og Erllng sem datt aftur út úr Rallýinu með Fjölnl voru I sorgarfílingi á meðan Hanna Rut i Betrunarhúsinu var ánægð meö lífið og tilver- una. Karólína í Centrum og Slgga Halla Gall- erý/Eva voru í prívatinu ásamt Domma X-net sjeffa og Trausta í Bílum og list. [ Nýló á föstudagskvöldinu hélt Einn núll einn (fyrrum forsiöufólk Fókuss) partí. Þar var sæmi- lega fullt hús og gomma af ódýrum bjór. Lista- maðurinn Baldur.com var á staðnum, Árnl KoF krabbl þeytti skifum og Biogen sömuleiöis. Kristín jarðfræðingur í Vöku, Lolll í 12 tónum, Slgtryggur úr Stilluppsteypu, Jól Elríks úr Rept- illicus og Blbbi Curver. Á Rex, sama kvöld, hélt GusGus-genglö matar- boö til heiðurs Llndu BJörk í Cry Lab sem var að skrifa undir fatasamninga við einhveija útlend- inga. Linda var þvi auðvitað á staðnum, Vlktor veitingamaöur, Ingvar Þóröarson framleiðandi, Tristan leikkona, Baltasar Kormákur og spúsa hans, Edda Pétursdóttlr og Linda Ásgelrsdóttir leikkonur og Viktoria, hins spænska, var víst í feikilegu stuði. Aðrir á Rex voru Björn Árnason (Sam-bíósson), Róbert Árnl lögfræðingur, Ingólf- ur Guöbrandsson feröa- frömuður, Siggi Hlö og Valll sport á Skjá eitt og Baldur fyrrum eigandi X-ins og Aöalstöðvarinn- ar. Föstudagskvöldið á Kaffibarnum fór vel fram að vanda og herra Örlygur þeytti skífum. Þar voru Balti og frú lika, Hallgrímur Helgason, Mr. Bix, Nína (systlr hennar Elmu Lísu), Inn- ararnir alllr, Freyr Einarsson framkvæmda- stjóri, Huldar Brelöfjörö, Þórlr Snær Sigur- jónsson framleiðandi og Friðrik Örn Ijósmynd- ari. Á föstudaginn fór Vala Pálsdóttir (nýja íþróttaskvísan i Sjón- varpinu) á Vegamót ásamt Bessastaða- prinsessunni Döllu. En pólitíska stuðið var samt ekki á Vegamótum held- ur á Sóloni eins og alltaf. Flosi Elríksson Kópavogsmaöur sat póli- tísku vaktina þar og var ágætis jafnvægi viö Vökupartíið sem endaði þarna. Þar var auövit- aö hann Þóriindur Kjartansson formaöur og fjölmiölaparið Kristinn Hrafnsson og Erna Kaaber. Auk þeirra voru Jóhanna Vilhjálms- dóttlr leikkona, Egill Ólafsson ásamt allri familiunni, Stebbl Hilm- ars og Slggi Gröndal og svo var hún Nína sæta fyrirsæta auðvitað. En á laugardaginn var troöið hús en þeir einu sem er vert aö nefna eru Andr- ea Brabin og Ari Alex- ander, ekki saman þó. Birna Þóröar var annars á 22 með eld í augum á laugardagskvöld en á Wunderbar á laugar- dagskvöld voru skötuhjúin Embla Árnadóttir (Björnssonar) og Ingó, hönnuður hjá Rton, í hrókasamræðum viö Noah Stern og Ron Evans tölvunörda og ásatrúarfíkla frá Chicago. Annars þeytti Árnl E. skífum á Ráöhúskaffi, Ak- ureyri, á föstudagskvöld og Aggl og ísl skemmtu sér frábærlega. Þaö var líka stútfullt hús af Norðlendingum og exótísk (reykvísk) stemning í húsinu. 22 f Ó k U S 22. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.