Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Page 21
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999
37
Ertu til í meiri tekjur? Viltu bæta við þig
vinnu eða skipta um starf? Þvi ekki að
breyta til og ná þér í góðar tekjur? Þú
getur auðveldlega unnið þér inn 8
þús.-25 þús. kr. á kvöldi, eitt til sjö kvöld
vikunnar, allt eftir því hve veskið þitt
þolir mikla viðbót. Við seljum vörur sem
allir þurfa að nota (ekki fæðubótarefiii).
Við getum bætt við okkur dugmiklu
sölufólki um allt land. Því ekki að vinna
sér inn góðar tekjur og geta loks veitt sér
eitthvað? Hafðu samband í síma 568
2770 eða 898 2865 og við veitum þér
frekari upplýsingar.____________________
Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt
starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu
þar sem unnið er á reglulegum vöktum.
Við bjóðum starfsfólki góð laun sem
felast m.a. í bónusum og reglulegum
kauphækkunum. Aktu-taktu rekur nú
tvo skyndibitastaði, annan við
Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Æskilegt
er að umsækjendur séu í reyklausa
liðinu. Tbkið er við umsóknum í dag,
milli kl. 14 og 18, og næstu daga á
skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3.
hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281.
Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu
þurfum við að ráða nýja starfsmenn í
símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög
fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði
kynningar, sölu og svörunar í síma. Við
leggjum áherslu á skemmtilegt
andrúmsloft, sjálfstæð og öguð
vinnubrögð og góða þjálfun starfsfólks.
Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími
er 18-22 virka daga og 12-16 laugard.
Áhugasamir hafi samband við Rakel eða
Aldísi í s. 535 1000 alla virka daga frá kl.
13-17,__________________________________
Pizza 67, Nethyl, óskar að ráða starfsfólk
í eftirfarandi stöður.
1. Vana pitsubakara á dag- og
næturvaktir.
2. Pitsubakara, helst vana, í aukavinnu
kvöld og helgar. Tilvalið fyrir skólafólk.
3. Vanan grillmann um kvöld og helgar.
Vinnutími frá 17.30-21.30.
Eingöngu einstaklingar, eldri en 18 ára,
koma til greina. Upplýsingar á staðnum,
ekki í síma, alla virka daga, milli kl. 11
og 17.__________________________________
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla
fjölskylduna á góðu verði. Vantar
sölumenn um allt land. Reykjavík -
Akureyri - ísafiörður - Siglufjörður -
Vestmannaeyjar - Hella - Hvolsvöllur -
Hveragerði, auk margra annarra staða.
Há sölulaun - nýr sölubæklingur.
Námskeið og kennsla í boði. Hafðu
samband og fáðu nánari uppl. í síma 577
2150, milli kl. 9 og 17. Ávon umboðið,
Funahöfði 1,112 Rvík - active@isholf.is -
www.avon.is_____________________________
Veitingahús. Starfsfólk óskast. Okkur
vantar starfsfólk í eftirfarandi störf:
1. Vanan grillkokk á grill í fullt starf.
2. Vanan pitsubakara í fullt starf.
3. Afgreiðslustarf og í sal, ekki yngri en
18 ára, fullt starf.
Góð laun í boði fýrir gott fólk.
Upplýsingar á staðnum eða í síma,
Veitingahúsið Hrói Höttur, Hringbraut
119R, s. 562 9292.______________________
Hagkaup Skeifunni.
Hagkaup óskar eftir bráðduglegu fólki
til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild,
vinnutími er frá kl. 10-19 eða 12-20,
Leitað er að reglusömu og áreiðanlegu
fólki sem hefur áhuga á að vinna í
skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi.
Uppl. um þessi störf veitir Dagþjört
Bergmann, deildarstjóri í versluninni
Skeifunni 15, næstu daga._______________
Leikskolinn Árborg er meðalstór leikskóli
í fallegu umhverfi við Elliðaárdalinn. Við
leitum að hressu og áhugasömu
starfsfólki sem vill ganga til liðs við
okkur. Um er að ræða heilar og hálfar
stöður e. hád. Einnig vantar okkur
starfsmann í skilastöðu frá 15-17.30,
kjörið fyrir námsmann. Uppl. gefur
leikskólastjóri í s. 587 4150.__________
Eldhús Landspítalans. Matartæknar
óskast í eldhús Landspítalans.
Starfshlutfall 100%. Einnig er ■ óskað
eftir almennum starfsmönnum í
50-100% starf og starfsmönnum með
reynslu af matargerð og almennri
verkstjóm í 100% starf. Uppl. veitir
Bergþóra Kristjánsdóttir í síma 560
1547/567 1543, netfang: bergtora@rsp.is.
Einstakt tækifæri. Stórt útgáfufyrirtæki
óskar eftir að ráða sölumenn. Um er að
ræða farand- og símsölu. Frábærir nýir
titlar. Gríðarlegir tekjumöguleikar fyífir
duglegt fólk. Tilvalin aukavinna. Þjálfun
fynr byijendur. Fólk yngra en 20 ára
kemur ekki til greina. Úppl. í s. 550 3189
eða 894 3580.___________________________
Það eru ótrúlegir hlutir að gerast!!!!!!
Ég get líst þessu á einn hátt. þetta er
eins og að stíga upp í hraðlest og vita
ekkert hvert hún er að fara. Ég ætla með
hraðlestinni og vantar hresst og sem
flest fólk frá 18 til 70 ára með mér.
Ekki hanga á rörinu í strætó (grandi-
vogar). Viðtalspantanir í síma 5523600.
Barnabær, 38 barna einkar. leikskóli,
óskar eftir starfsmanni,
leikskólakennara eða reyndri
manneskju sem hefur gaman af að starfa
með bömum. Einnig kemur til gr.
manneskja með uppeldis-, mynd-,
tónlmenntun eða annað sem nýttist
leikskólanum. Greiðum hærri laun en
borgam leikskólar. S. 564 6266._________
Hefur þú lausar 4 klst. á viku í vetur að
hjálpa til við að passa böm? Svo líka
einstaka kvöld? Ef þú ert 12-14 ára og
vilt vinna þér inn smáaukapening þá er
síminn minn 564 3432. Bý í vesturbæ
Kóp.
Smáauglýsingar
Erótískar upptökur óskast - góðar
greiðslur. Rauða Tbrgið vill kaupa
erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir
um og færð upplýsingar í síma 535-9969
allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar
í síma 564-5540 virka daga.
Þekkirðu íslendinaa erlendis? Hjálp
óskast við öflun upplýsinga í
gagnabanka.
1000-2000$ hlutastarf.
2000-5000$ fulltstarf.
Viðtalspantanir í síma 862 5225._______
Afgreiðslustörf! Bjömsbakarí, vesturbæ,
vill ráða afgreiðslufólk til starfa nú
þegar. Vinnutími 8 til 13, 13 til 19 eða 9
til 17 virka daga. Helgarvinna fylgir.
Uppl. gefa Kristjana eða Margrét í síma
561 1433 eða 699 5423._________________
Tilboð-Tilboö, tveir fyrir einn. Vantar
kennara og/eða uppeldismenntað
starfsfólk til morgun- og síðdegisstarfa í
leikskólann Laufásborg. Frábær
vinnuaðstaða, skemmtilegt starfsfólk.
Uppl. í s. 551 7219.___________________
Daglegar ræstingar. Starfsfólk óskast til
daglegra ræstingarstarfa á
hjúkrunarheimili, vinnutími frá kl. 10. f.
hádegi og unnið eftir tímamældri
ákvæðisvinnu, um 50% störf er að ræða,
tilvalið fyrir fólk í kvöldskóla. Uppl. í
síma 554 6088._________________________
Veitingahúsið Askur, Suðurlandsbraut,
óskar eftir að ráða í eftirtalin störf:
1. Þjónusta í sal.
2. Uppvask.
3. Ræstingar.
Uppl. í s. 896 1140.
Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9, 3
deilda skóli með 49 þömum samtímis
óskar eftir áhugasömu starfsfólki sem
fyrst. Einnig matráð í eldhús.X Allar
nánari uppl. gefur leikskólastjóri í
s. 5514860.____________________________
Ertu óánægð m/launin. Ertu vanmetinn á
vinnustað, vantar 25 manns strax sem
vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi
vinnu. Þjálfun og frítt ferðal. til L.A. í
boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspant. í s.
898 3000.______________________________
Óskum eftir starfstóki í dagvinnu virka
daga, frá 9-13 og 12-18 eða 9-18. Uppl.
veittar eingöngu á staðnum.
Sælgætis- og vídeóhöllin, Garðatorgi 1,
Gbæ.___________________________________
U.S. International.
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985._______
Subway. Vantar duglegt fólk til starfa á
Subway í Austurstræti og á
Suðurlandsbraut. Hlutastörf og
heilsdagsstörf í boði. Umsóknareyðublöð
á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut
46.____________________________________
Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu.
Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi.
Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán.
Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán.
Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900.
Fegurðin kemur innan frá. Fallegasta
fólkið er í Laufásborg. Hvað með þig?
Hugsjónastarf fyrir karla og konur í boði.
Sláðu til. Kannaðu málið í
s. 551 7219.___________________________
Kanntu föröun? Óskum eftir jákvæðu
fólki sem vill vinna í skemmtilegu
umhverfi. Góðir tekjumöguleikar
framundan. Viðtalsp. í s. 893 1713 og
897 7575/ hom@fardi.com, Anna og
Pétur._________________________________
Starfskraftur óskast! Virt félagsheimili
vantar starfskraft í kaffiteríu. \únnutími
annað hvert kvöld, frá kl. 19 til 24 eða 16
til 24, ekki um helgar. 20 ára og eldri.
Uppl. í síma 568 1058.
Lítill leikskóli í gamla vesturbænum.
Leikskólakennarar eða annað
uppeldismenntað starfsfólk óskast til
starfa við Leikskólann Dvergastein.
Nánari uppl. gefur leikskólastjóri í síma
551 6312.______________________________
Leikskólinn Sunnuborg auglýsir eftir
leikskólakennurum eða aðstoðarfólki við
uppeldisstörf. Einnig vantar aðstoð f
eldhúsi e. hád. 3-5 daga vikunnar. Uppl.
gefa Hrefna og Sigga í s. 553 6385.____
Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki
í vaktavinnu. Uppl. á staðnum eða í síma
587 7010. Sölutuminn Allt í einu, vídeó
og grill, Jafnaseli 6._________________
Frystihús í Hafnarfirði. Viljum ráða
starfsfólk til fiskvinnslustarfa sem fyrst,
snyrtilegur vinnustaður og trygg
atvinna. Uppl. í sfma 565 0516.________
Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgum
og heiðarlegum. Meðmæli óskast. 100%
starf. Góð laun fyrir rétta manneskju.
Uppl. í s. 565 5703 og 896 4562._______
Vaktmaður óskast á Hrafnistu í Reykjavík.
Framtíðarstarf. Starfshlutfall 100%.
Uppl. gefur starfsmannahald í síma 568
9500.__________________________________
Viltu vera frjáls? U.S. Intemational.
Bráðvantar fólk. 1000$-2000$
hlutastarf. 2500$-5000$ fullt starf.
Viðtalspantanir í s. 553 1109 og 899
7751.__________________________________
Bakari. Bakari eða bakaranemi óskast í
fullt starf. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Áhugasamir hafi samband í
s. 557 1575 eða 695 1358.______________
Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutimi.
Fjölbr. og vel launað starf fyrir dugl.
einstakl. Launin eru alfarið undir ykkur
komið. Mögul. á ferðal. Sími 561 3527.
Förðun!
Óska eftir förðunarfræðingum og
áhugafólki um fórðun, um allt land,
strax. Uppl. í síma 699 8111.
Lagerstörf!! Óskum eftir að ráða
starfsmenn á heimilistækja- og
hljómtækjalager. Upplýsingar veitir
Gunnsteinn í síma 899 2875 eða 530
2800.__________________________________
Alþjóöafyrirtæki!
50.000 - 150.000 kr. hlutastarf.
200.000 - 350.000 kr. fullt starf.
Hringdu í 887 7612,____________________
Reyklaus, stundvís starfskraftur óskast í
matvöruverslun í austurbænum. Bílpróf
æskil. en ekki skilyrði. Uppl. í
Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60, s.
553 8844,______________________________
Los Angeles 2000. Viltu starfa með
hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín
laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur
Ema Pálmey í síma 898 3025.
Óska eftir starfsfólki á skyndibitastað í
Lækjargötu 2, Kebab húsið. Dag- og
næturvinna. Úppl. í síma 561 3040 og
696 3910. Murat._______________________
Vel borguð aukavinna. Fróði hf.
óskar eftir fólki við að kynna tímarit í
gegnum síma á kvöldin. Góð laun í boði.
Hafið samb.við Önnu í síma 515 5649,
Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar
stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
öllum útibúum. Érekari upplýsingar
veittar í síma 863 1075, Steinar.
Starfsfólk óskast í leikskólann
Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1,
Grafarvogi. Uppl. veitir leikskólastjóri
virka daga í síma 567 9380.____________
Bílstjórar Nings. Bílstjórar óskast á eigin
bíl til útkeyrslu á mat. Góður vinnutími
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759.
Hársnyrtifólk.
Óskum að ráða svein/meistara fyrir
hádegi. Vinsamlegast hafið samband við
Vagn Boysen í síma 551 3314.___________
US International bráðvantar fólk, 50-150
þ. hlutastarf, 200-350 þ. fiillt starf.
Óflug starfsþjálfun. Viðtalspantanir í
síma 896 1746.
Óska eftir starfskrafti við ræstingar
virka daga og um helgar á morgnana.
Einnig vantar verkstjóra yfir
ræstingum. Uppl. í síma 893 0019.
Afgreiðslustarf. Söluturn í vesturbæ óskar
eftir starfskrafti frá 9-17, í snyrtilegu
umhverfi. Laun eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 892 1589._________________
Leikfanga- og ritfangaverslun óskar eftir
starfskröftum frá 10-18 og 12-18.
Umsóknir sendist DV, merkt „Ritföng-
81947“.________________________________
Starfsfólk vantar f kjötvinnslu
Kjötsmiðjunnar, Fosshálsi 27. Dugnaður
og stundvísi áskilin. Uppl. gefur Birgir í
s. 861 8004.___________________________
Ármannsverk óskar eftir
smiðum/verktökum v/mótauppsláttar og
v/innréttingar skrifstofuhúsn. Næg
verkefni fram undan, Uppl, í s. 893 2780.
Starfsfólk óskast til starfa á leikskólann
Funaborg í Grafarvogi. Um er að ræða
störf eftir hádegi. Uppl. hjá Sigríði
leikskólastjóra í síma 587 9160._______
Verktaki óskast. Byggingarfyrirtæki
óskar eftir trésmíðaverktaka til að taka
að sér sérverkefni. Uppl. í síma 896
2065.__________________________________
Starfsmaðuróskast á hjólbarðaverkstæði
f Kópavogi. Framtíðarstarf. Uppl. í síma
5 444 332._____________________________
Veitingahúsiö Nings óskar eftir að ráða
fólk í afgreiðslu og sal. Góð kjör í boði.
Uppl. í s. 897 7759.___________________
U.S. International bráðvantar fólk, 1000-
2000$ hlutatstarf, 2500-5000$, fullt
starf. Viðtalspantanir í síma 899 9886.
Vantar byggingaverkamann. Góð laun í
boði fyrir réttan mann.
Uppl. í s. 894 5050.___________________
Dominos pizza óskar eftir hressu fólki í
fullt starf við heimkeyrslu.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir í
útibúum okkar._________________________
Byqgingaverktaki óskar eftir smiðum og
verkamönnum. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 896 2065.___________
Vilt þú fjárhagslegt öryggi til frambúðar?
(án allrar vörusölu). Hringdu og bókaðu
viðtal í síma 891 7558 og 5682 004.
Kjúklingastaöurinn Suöurveri. Starfsfólk
vantar í vaktavinnu og hlutastarf, ekki
yngra en 18 ára. Uppl. í síma 553 8890.
Bílstjórar óskast á steypubíla, mikil
vinna. Upplýsingar genir Hannes í
símum 555 4005 og 897 7132.
Steinsteypan.
Viltu vinna frá 16-20?
Við ræstingar hjá traustu fyrirtæki í
Reykjavík. Uppl. í síma 568 1332 (Karl),
Óska eftir starfskrafti
í vinnu við þrif á bílum. Uppl. í s. 869
7878.__________________________________
Hrafnista í Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki í eldhús og borðsali.
Vaktarvinna. Uppl. gefur Sigurgeir í
síma 565 3000._________________________
Múrverktaka vantar verkamenn í vinnu
strax. Úppl. í síma 896 6614 og 587 6844
á kvöldin._____________________________
Vantar kraftmikinn starfskraft í útkeyrslu
og lagerstörf. Uppl. í síma 896 3115.
lilboðsverð
á íjölda bífreiða
Opið laugardaga 10-5
Opið sunnudaga kl. 1-5
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bílasala
Nissan Patrol '95, svartur, 5 g., ek.
90 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
aukadekk á felgum. V. 2.400 þús.
Renault Mégane Opera Classic '98,
græns., ssk., ek. 10 þús. km, CD,
álf., spoiler o.fl. V. 1.550 þús.,
hátt bílalán.
M. Benz 230E '86, ek. 165 þús. km,
ssk., toppl., aukadekk á felgum o.fl.
V 850 þús. km. Algjör gullmoli.
Einnig M. Benz 260E '89, ssk., ek.
256 þús. km, rafdr. rúður, saml.,
toppl., leður, álf., ABS o.fl.
V. aðeins 1.190 þús. Einnig:
M. Benz 230E '88, ssk., rafdr. rúður,
saml. Gott bílalán getur fylgt, ca
480 þús. V. 980 þús.
Ath. skipti á 7 manna bfl.
Range Rover '85, græns., 5 g., ek.
139 þús. km, 38“, 3,5 V-8. Góður
fjallajeppi. V. 590 þús.
Opel Astra 1,7 dísil '96, grænsans.,
5 g., ek. 72 þ. km, álf., rafdr. rúður.
V 990 þ. Tilboðsverð 890 þ.
Cherokee Grand LTD '98, græn-
sans., ssk., ek. 9 þús. km.
V. 4,3 millj. Einnig Grand LTD '93,
svartur, ssk., ek. 95 þús. km, v. 1.990
þús., og Laredo '95, vínr., ssk., ek.
75 þús. km, v. 2.490 þús.
Cherokee Laredo, 4,0 I, '93, græn-
sans., 5 g., beinsk., ek. 108 þús. km.
V. 1.890 þús. Bflalán.
VW Polo 1,4i '99, silfurl., 5 g„ ek. 3
þús. km. Nýr bíll. V. 1.190 þús.
Suzuki Sidekick '96, 5 g„ ek. aðeins
34 þús. km, brúnsans. V. 1.390 þús.
Toyota Corolla GL special series
'91, dökkblár, 5 g„ ek. 139 þús. km,
rafdr. rúður, samlæs., nýleg tímareim.
Verð 480 þús.
MMC Lancer GLXi 1,6 '93, hvítur,
ssk„ ek. 80 þús. km, rafdr. rúður,
samlæs., þjófavörn. V. 790 þús.
Nissan Patrol GR TDi '93, silfurl., 5
g„ ek. 130 þús. km, álf„ 31" og33"
dekk. V. 1.890 þús.
Suzuki Vitara JLX '90, hvítur, 5 g„
ek. 150 þús. km, álf„ dráttarkúla.
V. 550 þús.
MMC Lancer GLXi '92, ssk„ ek. 124
þús. km, rafdr. rúður, saml.
V. 590 þús. Tilboð 490 þús.
Sumartilboð: BMW 318i station '91,
5 g„ ek. 114 þús. km, sóllúga o.fl.
V. 930 þús. Tilboðsverð 790 þús.
VW Golf CL 1400 '94, 5 g„ 3 d„ ek.
90 þús„ vínr., fallegur bill. V. 690 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX '93, 5 g„ ek.
121 þús. km, rafdr. rúður, samlæs.,
hiti í sætum, álf. o.fl. V. 590 þús.
VW Golf GL 1,4 '94, ek. 75 þús. km,
saml., álf„ spoiler, CD o.fl.
V. 860 þús.
VW Golf GL '98, rauður, 5 g„ ek. 24
þús. km, saml., álf„ spoiler, CD.
V. 1.280 þús.
Nissan Micra GX '97, rauður, 5 g„
ek. 29 þús„ álf„ spoiler, saml.
V. 890 þús. Gott bilalán, 840 þús.
Nissan Almera LX '98, vínr., 5 g„ ek.
10 þús. km, álf, CD.
V. 1.090 þús.
Peugeot 406 station '98, dökkbl., 5
g„ ek. 28 þús. km, 7 manna, rafdr.
rúður, saml., geisli o.fl. V. 1.585 þús.
ý-"
VW Vento GL 1,8 '92, steingr., 5 g„
ek. 135 þús. km, saml. o.fl.
V. 650 þús.
\
\
V
i