Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1999, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1999 45 Bragi Ásgeirsson ríður á vaðið í nýjum sýningarsal. Frumsköp Félagið íslensk grafík opnar á 30 ára afmælisári sínu nýjan sýn- ingarsal og verkstæði að Tryggvagötu 17 (hafnarmegin). ís- lensk grafík hefur síðan á árinu 1995 rekið verkstæði og gesta- vinnustofu í Tryggvagötu 15. í febrúar sl. var verkstæðið flutt í næsta hús við hliðina, Hafnar- húsið. Auk verkstæðis er í húsnæði félagsins sýningarsalur þar sem fyrirhugað er að sýna verk félags- manna og annarra þeirra sem vinna á pappír, m.a. ljósmyndir og teikningar. Sýningar Opnunarsýningin í hinum nýja sal ber yfirskriftina Frumsköp. Þar er um að ræða sýningu á grafík og teikningum eftir Braga Ásgeirsson frá 1948-1960 og hafa sumar mynd- anna aldrei verið sýndar fyrr. Bragi Ásgeirsson var einn frum- kvöðla í grafík á íslandi og kenndL meðal annars grafík við Myndlista- og handíðaskóla íslands um árabil. Hann er heiðursfélagi í íslenskri grafík. Sýningin á verkum Braga verður opin fímmtudaga tO sunnudaga kl. 14-18 og lýkur 12. september. Blúsmenn á Gauknum Veðrið í dag Súld vestra en léttskýjað eystra Á dag er búist við suðvestanátt, 5-8 m/s, og súld öðru hverju vestan- lands en léttskýjuðu austantil. Hiti verður 10-17 stig, hlýjast á Austur- landi. Sólarlag í Reykjavík: 21.17 Sólarupprás á morgun: 05.41 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.36 Árdegisflóð á morgim: 04.03 Mánudagur Veðriö kl. 12 á hádegi í gær: Bergsstaðir úrkoma í grennd 12 Bolungarvlk skýjað 12 Egilsstaðir 17 Kirkjubœjarkl. skýjaó 15 Keflavíkurflv. súld 12 Raufarhöfn rigning 12 Reykjavík þokumóóa 11 Stórhöfði súld 11 Bergen léttskýjaó 10 Helsinki skýjað 18 Kaupmhöfn skúr á síö.kls. 15 Ósló léttskýjað 17 Stokkhólmur 16 Þórshöfn skýjaó 11 Þrándheimur úrkoma í grennd 11 Algarve heióskírt 21 Amsterdam skýjaö 17 Barcelona mistur 28 Berlín skýjaó 16 Chicago skýjaó 15 Dublin skýjaö 16 Halifax súld 16 Frankfurt léttskýjaó 19 Hamborg skýjað 18 Jan Mayen súld 5 London skýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 19 Mallorca léttskýjað 25 Montreal léttskýjaö 17 Narssarssuaq skýjaó 8 New York alskýjaó 18 Skemmtanir dagskvöld eru það svo gleðipinnarnir í Butt- ercup sem mun sjá um að halda gestum við efnið. Andrea Gylfadóttir og blúsmenn hennar skemmta á Gauknum í kvöld. Kaffi Reykjavík í kvöld skemmta Guð- laug og Vignir á Kaffí Reykjavík. Annað kvöld og á miðviku- dagskvöld er komið að söngvaranum og gítar- leikaranum góðkunna, Eyjólfi Kristjánssyni, að hafa ofan af fyrir gestum og eru þægileg- heitin í fyrirrúmi. í kvöld verður blúsinn í heiðri hafður á Gauki á Stöng. Það er hljómsveitin Blúsmenn Andreu með söngkonuna Andreu Gylfadóttur í broddi fylkingar sem ætlar að ■kanna stílbrigði blúsins. Blúsmenn Andreu eru á sínu níunda ári og hafa verið í framvarðasveit blúsins hér á landi öll þessi ár. Hafa viðtök- ur verið góðar. í hljómsveitinni eru sjóaðir blúsmenn sem kunna ýmis- legt fyrir sér. Auk Andreu eru í sveitinni Guðmundur Pétursson, gítar, Jóhann Hjörleifsson, tromm- ur, Haraldur Þorsteinsson, bassi og Einar Rúnarsson, hljómborð. Blús- menn Andreu skemmtu einnig á Gauknum í gærkvöldi. Annað kvöld verður tónleikakvöld á Gauknum og á mið- vikudags- og fimmtu- Sigrún Ósk Litla stúlkan á mynd- inni, sem fengið hefur nafnið Sigrún Ósk, fædd- ist á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 22. febrú- Bam dagsins ar síðastliöinn kl. 9.35. Hún var við fæðingu 3170 grömm og 49 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Hilmar Már Baldurs- son og Anna Stefánsdóttir og er hún fyrsta barn þeirra. Fjölskyldan býr á Akureyri. Sumarsýning á landslagsmálverkum Nú fer hver að verða síð- astur að sjá landslagsmál- verk íslensku meistaranna í Hafnarborg en sumarsýn- ingu safnsins lýkur í kvöld. Á sýningunni má Sýningar sjá verk eftir Ásgrím Jóns- son, Jóhannes Kjarval, Finn Jónsson, Guðmund Einarsson frá Miðdal, Svein Þórarinsson og Gísla Jónsson. Verkin eru öll í eigu Menningar- og listastofnunar Hafnarfjarð- ar. í Sverrissal eru verk úr safni hjónanna Sverris Magnússonar og Ingibjarg- ar Sigurjónsdóttur, en rausnarleg gjöf þeirra var grunnurinn að stofnun Hafnarborgar, og í gamla apótekinu inn af Sverris- sal eru dúkristur Gunnars Ásgeirs Hjaltasonar sem lést fyrr á þessu ári. Verk eftir meistara íslenskrar myndlistar hafa prýtt veggi Hafnarborgar f sumar. * Keanu Reeves er vígalegur í svörtu. Matrix Matrix, sem Sam-bíóin sýna, er kannski sú kvikmynd sem komið hefur einna mest á óvart á þessu ári. Þykir hún mjög snjöll i upp- setningu og sviðsmyndir frábær- ar, auk þess sem hún er spenn- andi. Myndin byggist á þeirri grunnhugmynd að við lifum ekki í raunveruleikanum heldur tölvu- gerðri eftirlíkingu af honum. Að- alpersóna myndarinnar er Neo (Keanu Reeves), tölvuforritari nokkur, sem hefur alltaf haft sterklega á tilfinning- unni að ekki sé allt y////,// með felldu í þeim '' Kvikmyndir heimi sem hann býr í. Dag einn hefur hinn dularfulli Morpheus (Laurence Fishburn) samband við hann og býðst til þess að leiða hann í allan sann- leika um hvað Matrix er - en var- ar hann jafnframt viö því að sú vitneskja muni breyta lífi hans um alla framtíð. Þegar Neo ákveð- ur að taka boöi Morpheusar verð- ur fjandinn laus. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Resurrection Saga-Bíó: Tarzan and the Lost City Bíóborgin: The Other Sister Háskólabíó: Braskarinn Háskólabíó: Allt um móður mína Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Star Wars: Episode I Stjörnubíó: Latar hendur Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 fituskán, 5 sekt, 8 eftir- mynd, 9 óreiða, 10 reykja, 11 faðm- ur, 12 pilluna, 15 baun, 16 mál, 18 breiðar, 20 vegna, 21 oddi. Lóðrétt: 1 ragn, 2 hækkar, 3 æst, 4 þættir, 5 snáfar, 6 fugl, 7 oka, 13 hvetja, 14 kropp,15 hestur, 17 lána, 19 keyri. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 íjóla, 6 bú, 7 rót, 8 efla, 10 erti, 11 lík, 12 sviðið, 14 te, 15 asnar, 16 vill, 17 nón, 19 Áki, 20 alls. Lóðrétt: 1 frest, 2 jór, 3 ótti, 4 leiðsla, 5 aflinn, 6 blíða, 9 akarns, 13 veik, 15 ali, 16 vá, 18 ól. ,4 Gengið Almennt gengi LÍ 20. 08. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,110 72,470 73,540 Pund 116,910 117,500 116,720 Kan. dollar 48,160 48,460 48,610 Dönsk kr. 10,3480 10,4050 10,4790 Norsk kr 9,3270 9,3780 9,3480 Sænsk kr. 8,7740 8,8220 8,8590 Fi. mark 12,9420 13,0198 13,1223 Fra. franki 11,7309 11,8014 11,8943 Belg. franki 1,9075 1,9190 1,9341 Sviss. franki 48,1600 48,4300 48,8000 Holl. gyllini 34,9182 35,1280 35,4046 Þýskt mark 39,3437 39,5801 39,8917 ít. líra 0,039740 0,03998 0,040300 Aust. sch. 5,5921 5,6257 5,6700 Port. escudo 0,3838 0,3861 0,3892 Spá. peseti 0,4625 0,4653 0,4690 Jap. yen 0,645600 0,64950 0,635000 írskt pund 97,705 98,292 99,066 SDR 98,860000 99,46000 99,800000 ECU 76,9500 77,4100 78,0200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.