Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Blaðsíða 2
20 MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999 Sport ENGLAND A-deild: Aston Villa - Middlesbro. 1-0 1-0 Dublin (5.) Bradford - West Ham . . . 0-3 0-1 Di Canio (34.), 0-2 Sinclair (44.) 0-3 Wanchope (49.) Derby Everton 1-0 1-0 Fuertes (47.) Liverpool - Arsenal .... 2-0 1-0 Fowler (8.), Berger (76.) Southampton - Sheff.Wed. . . . 2-0 1-0 Kachloul (53.), 2-0 Oakley (84.) Tottenham - Leeds 1-2 1-0 Sherwood (36.), 1-1 Smith (53.), 1-2 Harte (83.) Wimbledon - Chelsea . . . 0-1 0-1 Petrescu (78.) Sunderland - Coventry . 1-1 0-1 Keane (32.), 1-1 Phillips (73.) Leicester - Watford . . . . . i kvöld Manch.Utd - Newcastle . . i kvöld Manch.Utd 5 4 1 0 11-3 13 Aston Villa 6 4 1 1 8-3 13 Chelsea 4 3 10 8-2 10 West Ham 4 3 1 0 8-3 10 Leeds 6 3 12 8-6 10 Arsenal 6 3 1 2 7-6 10 Tottenham 5 3 0 2 9-7 9 Liverpool 5 3 0 2 614 9 Southampt. 5 3 0 2 8-9 9 Middlesbro 6 3 0 3 7-8 9 Sunderland 6 2 2 2 6-8 8 Everton 6 2 1 3 11-9 7 Leicester 5 2 1 2 8-6 7 Derby 6 2 1 3 5-7 7 Watford 5 2 0 3 4-6 6 Coventry 6 1 2 3 5-6 5 Wimbledon 6 12 3 9-14 5 Bradford 5 1 1 3 2-7 4 Newcastle 5 0 14 7-13 1 Sheff.Wed. 6 0 15 3-13 1 B-deiid: Stockport - Birmingham . 2-0 Crewe - Grimsby 1-1 Barnsley - Portsmouth .. . 6-0 Bolton - Manchester City . 0-1 Fulham - Charlton 2-1 Huddersfield - Cr. Palace . 7-1 Norwich - Blackbum .... 0-2 Nottingham Forest - QPR 1-1 Port Vale - Tranmere .. . 1-0 Sheffield Utd - Ipswich .. 2-2 Swindon - WBA 1-2 Wolves - Walsail 1-2 Ipswich 4 3 10 10-4 10 Stockport 4 3 0 1 5-3 9 WBA 4 2 2 0 04 8 Man.City 4 2 1 1 7-1 7 Birmingh. 4 2 1 1 7-6 7 Portsmouth 4 2 1 1 5-7 7 Huddersf. 4 2 0 2 11-7 6 Barnsley 4 2 0 2 11-7 6 Charlton 3 2 0 1 5-3 6 Fulham 4 1 3 0 04 6 Crewe 3 1 2 0 6-3 5 QPR 4 1 2 1 6-5 5 Nott.For. 4 1 2 1 5-6 £ Wolves 4 1 2 1 4-4 £ Walsall 4 1 2 1 4-6 £ Cr.Palace 4 1 1 2 6-12 4 Blackbum 4 1 1 2 5-5 4 Tranmere 4 1 1 2 2-3 4 Port Vale 4 1 1 2 4-6 4 Swindon 4 1 1 2 4-7 4 Bolton 4 1 1 2 2-3 4 Grimsby 4 0 2 2 3-5 S Sheff.Utd 4 0 2 2 3-11 5 Norwich 4 0 1 3 1-5 1 (£.Íj SKOTLaHP Hibernian - Rangers ..........0-1 Motherwell - Dundee......... . 0-2 Aberdeen - St. Johnstone......0-3 Celtic - Hearts...............4-0 Dundee United - Kilmamock ... 0-0 Rangers 5 5 0 0 15-3 15 Celtic 5 4 0 1 15-3 12 Dundee U. 5 2 2 1 7-8 8 St. Johnst. 5 2 1 2 7-8 7 Hearts 5 2 1 2 8-10 7 Dundee 5 2 0 3 9-8 6 Hibemian 5 1 3 1 8-8 6 Motherwell 5 1 2 2 6-10 5 Kilmarnock 5 1 1 3 3-5 4 Aberdeen 5 0 0 5 0-15 0 % Eiöur Smári Guöjohnsen átti skalla í þverslá og fór síöan af velli á 70. minútu þegar Bolton tapaði, 0-1, fyrir Manchest- er City í B-deildinni. Guöni Bergsson var á varamannabekk Bolton. Hvorugur íslendinganna lék með Walsall sem lagði nágranna sína í Wolves óvænt, 1-2. Jaap Stam og David Beckham meidd- ust í leik Manchester United viö Lazio á föstudagskvöld og óvíst er að þeir verði með gegn Newcastle í kvöld. Dregió var til 2. umferðar í deildabik- amum á laugardag. Helstu leikir era: Cr.Palace-Leicester, Watford-Wigan, Sunderland-Walsall, Stoke-Sheffield Wed., Chester-Aston Viila, Gillingham- Bolton, Hull-Liverpool, Tranmere-Cov- entry, Man.City-Southampton, Swan- sea-Derby og Chesterfíeld-Middlesbro. Michael Owen lék síðustu 3 mínúturn- ar með Liverpool gegn Arsenal en hann er aö komast í gang eftir langvarandi meiðsli. Benito Carbone neitaði að vera vara- maður hjá Sheffield Wednesday gegn Southampton og rauk í burtu áður en leikurinn hófst. Hann hefur líklega spil- að sinn siðasta leik fyrir félagið. Arnar Gunnlaugsson verður ekki með Leicester gegn Watford í A-deUdinni í kvöld. Hann er enn frá vegna meiðsla. Jóhann B. Guðmundsson verður að vanda í hópnum hjá Watford. Ian Wright hefur verið lánaður frá West Ham tU Nottingham Forest. Wright skoraði strax, gegn QPR á laug- ardaginn, en skaut siðan i stöng úr víta- spymu. Það var afdrifaríkt því 10 leik- menn QPR náöu að jafna metin, 1-1. Wright gæti leikið gegn syni sínum, hinum 17 ára Shaun Wright-Phillips, í dag þegar Forest mætir Manchester City. Strákurinn fékk tækifæri með City i deUdabikarnum i síðustu viku. .y§ ENGLAND Hermann Hreiðarsson skoraði fyrra mark Brentford með hörkuskoti þegar lið- ið sigraði Blackpool, 2-0, í C-deUdinni á laugardaginn. Brent- ford er ósigraö og er í 5. sæti með 8 stig í fjórum leikjum. Lár- us Orri Sigurðsson hjá Stoke fékk gula spjaldið þegar lið hans tapaði, 1-0, fyrir Burniey, og er i 19. sæti með 3 stig. Gustavo Poyet hjá Chelsea þrumar boltanum að marki Wimbledon en Kenny Cunningham nær að stöðva skotið. Reuter Aftur í slaginn - Liverpool til alls líklegt eftir öruggan sigur á Arsenal, 2-0 Liverpool getur hæglega blandað sér í toppslaginn í ensku knatt- spymunni í vetur. Það sýndi liðið á laugardag með því að vinna mjög öruggan sigur á Arsenal, 2-0, með mörkum frá Robbie Fowler og Pat- rik Berger. Liverpool var nær því að bæta við mörkum en Arsenal að komast á blað. Lundúnaliðið fékk þó gefins vítaspymu á lokasekúndunum en Sander Vesterveld varði lausa spymu Davors Sukers. „Það er alltaf erfitt að sigra Arsenal. Við fengum fjölda færa, þeir fá, og það sýnir að við verð- skulduðum sigurinn. Sigurinn gat verið stærri og Fowler átti enn frá- bæran leik,“ sagði Gerard Houllier, stjóri Liverpool. Aston Villa komst að hlið Manchester United á toppnum með 1-0 baráttusigri gegn Middles- brough. Dion Dublin skoraði sitt fjóröa mark á tímabilinu strax í upphafi leiks og þar við sat. „Þetta var ekki okkar besti leik- ur, en stigin þrjú eru alltaf dýrmæt- ari en skemmtileg knattspyma," sagði Paul Merson, leikmaður Aston Villa. Chelsea þurfti að hafa meira fyrir því að leggja Wimbledon á Selhurst Park. Dan Petrescu skoraði sigur- markið 12 mínútum fyrir leikslok með hörkuskoti, en áður höfðu reyndar verið dæmd þrjú mörk af Chelsea vegna rangstöðu. „Við sköpuðum okkur fullt af fær- um, og þaö vib maður fyrst og fremst sjá,“ sagði Gianluca Viabi, stjóri Chelsea. Hibernian var óheppið Skotlandsmeistarar Glasgow Rangers unnu mikinn heppnissigur á Ólafl Gottskálkssyni og félögum í Hibernian, 0-1, í A-deildinni á laug- ardaginn. Þetta var fyrsti ósigur Hi- bernian á tímabilinu og liðiö hélt meisturunum undir þungri pressu langtímum saman. Finninn Jonatan Johansson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Rangers á 69. mínútu. Hann virtist rangstæður þegar hann fékk boltann einn gegn Ólafi markverði og skoraði. Ólafur fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína þó hann hefði ekki mikið að gera á löngum köfl- um. Dirk Advocaat sagði eftir leikinn að síðustu 20 mínúturnar heföu ver- ið erfiðasti kaflinn sem Rangers hefði lent í á þessu tímabili. Margir skoskir sérfræðingar hafa spáð því að Rangers tapi ekki leik í vetur. Eyjal Berkovic skoraði tvívegis í 4-0 sigri Celtic á Hearts. Sigurður Jónsson lék allan leik- inn í vörn Dundee United sem mátti sætta sig við 0-0 jafntefli gegn Kil- marnock. -VS Ian Harte tryggði Leeds sætan útisigur á Tottenham, 1-2, með hörkuskoti úr aukaspymu sjö mín- útum fyrir leikslok. Alan Smith, sem gerði fyrra mark Leeds, fékk síðan rauða spjaldið en tíminn var of skammur fyrir Tottenham til að nýta liðsmuninn. Esteban Fuertes, nýi Argentínu- maðurinn hjá Derby, tryggði liðinu 1-0 sigur á Everton í sínum fyrsta heimaleik. . West Ham vann sannfærandi úti- sigur í Bradford, 0-3, og virðist til alls líklegt í vetur. Paolo Wanchope heldur áfram að gera það gott því hann lagði upp fyrsta markið og skoraði það þriðja. Southampton vann sinn þriðja sigur, 2-0, á heillum horfnu liði Wednesday, og hefur ekki byrjað svona vel um árabil. Robbie Keane heldur áfram að gera það gott hjá Coventry en hann skoraði mark liðsins í jafnteflisleik j í Sunderland í gær, 1-1. -VS lan Harte skorar sigurmark Leeds gegn Tottenham. Robson fyrir Gullit? Ruud Gullit sagði lausu starfi sínu sem knatt- spymustjóri Newcastle á laugardaginn. Gullit (til vinstri) segir ástæðuna að hluta slæmt gengi New- castle, sem hefur ekki unnið leik á tímabilinu, og að hluta það ónæði sem hann og fjölskylda hans hefðu orðið fyrir eftir að hann tók við starfmu. Bobby Robson, fyrram landsliðsþjálfari Englands, var í gær sterklega orðaður við stöðuna en Steve Clarke stýrir liðinu gegn Manchester United í kvöld. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.