Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Side 6
24
MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999
MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1999
25
Sport 1 DV DV Sport
■■■■IIiiiiii sbb i i iv’
NOREGUR
Lilleström - Tromsö...........1-2
Moss - Kongsvinger............3-0
Odd Grenland - Bodö/Glimt ... 4-2
Rosenborg - Molde.............2-1
Skeid - Brann ................1-2
Stabæk - Válerenga............3-0
Viking - Strömsgodset.........3-2
Rosenborg 21 16 2 3 61-21 50
Brann 21 14 1 6 39-31 43
Lilleström 21 13 2 6 51-33 41
Molde 21 13 2 6 40-29 41
Stabæk 21 10 4 7 43-39 34
Odd Grenl. 21 10 2 9 31-39 32
Tromsö 21 9 4 8 47-37 31
Viking 21 9 3 9 39-36 30
Bodö 21 8 4 9 42-44 28
Moss 21 7 2 12 33-38 23
Strömsg. 21 6 2 13 3648 20
Valerenga 21 5 3 13 31-47 18
Skeid 21 5 2 14 26-53 17
Kongsving. 21 5 1 15 28-49 16
Tryggvi.
Þrjú íslensk
Tryggvi Guðmundsson skor-
aði fyrra mark Tromsö í góðum
útisigri á Lille-
ström, 1-2, í gær.
Hann var valinn
maður leiksins í
Nettavisen. Heið-
ar Helguson
minnkaði mun-
inn fyrir heima-
liðið seint í leikn-
um en það dugði
ekki til og möguleikar á Lil-
leström á titlinum eru þar með
nánast úr sögunni. Rúnar Krist-
insson fór meiddur af velli eftir
korter og lítið var varið í leik
Lilleström eftir það.
Ríkharður Daðason skoraði
annað mark Viking í 3-2 sigri á
Strömsgodset. Allt stefndi í sigur
gestanna en Viking skoraði tví-
vegis á lokamínútunum og hirti
öll stigin. Ríkharður og Auðun
Helgason léku allan leikinn með
Viking en Valur og Stefán Gísla-
synir vora ekki í liði Strömsgod-
set.
Ámi Gautur Arason lék vel í
marki Rosenborg og fleytti lið-
inu yfir erfiðan lokakafla i 2-1
sigrinum í uppgjörinu gegn
Molde. Þar með er Rosenborg
komið á beina braut að áttunda
meistaratitlinum í röð.
Pétur Marteinsson lék síðustu
3 mínúturnar með Stabæk.
Steinar Adolfsson var ekki með
Kongsvinger gegn Moss.
-VS
r • SVÍÞJÓÐ
Trelleborg - Norrköping 0-4
Halmstad - Kalmar 1-0
Örgryte - Hammarby 2-1
AIK 18 12 3 3 31-10 39
Örgryte 19 10 5 4 32-15 35
Helsingb. 18 11 2 5 27-17 35
Halmstad 19 10 4 5 35-16 34
Örebro 18 8 2 8 19-21 26
Kalmar 19 8 2 9 24-29 26
Gautaborg 18 7 5 6 18-23 26
Trelleborg 19 6 5 8 28-32 23
Norrköping 19 6 5 8 24-28 23
Frölunda 18 5 6 7 20-25 21
Elfsborg 18 5 4 9 28-37 19
Malmö 18 5 3 10 19-28 18
Hammarby 19 4 5 10 21-33 17
Djurgarden 18 4 5 9 18-30 17
Brynjar Björn Gunnarsson lék vel
aö vanda i vörn Örgryte þegar liðið
vann dýrmætan sigur i gær. Hann
skoraði mark sem ekki var dæmt gilt,
skallaði boltann í stöng og inn fyrir
marklínu en aðstoðardómari var ekki
með á nótunum.
Eddie Gustafsson lék sinn fyrsta
leik í marki Norrköping eftir lang-
varandi meiðsli og varði vitaspymu
eftir 10 minútur. Hann tók stöðu
Þórðar Þóröarsonar sem þar með
fær væntanlega fá tækifæri á næst-
unni.
-EH/VS
„Til hamingju
með titilinn"
- sagði fyrirliði Eyjamanna
„Áform okkar um að vinna gengu ekki eftir en
þeir era búnir aö biða lengi og það sást í dag að þeir
ætla ekki að biða mikið lengur," sagði Hlynur Stef-
ánsson, fyrirliði ÍBV. „Stærsti munurinn á þessum
liðum var sá að þeir höfðu meiri sigurvilja og höfðu
trú á því sem þeir vora að gera. Ef við hefðum nýtt
vítið og jafnað hefði það hugsanlega getaö slegið þá
út af laginu en það fer ekkert á milli mála að betra
liðið vann í þessum leik. Þeir vora vel að sigrinum
komnir og ég óska þeim til hamingju með hann á
100 ára afmælinu. Lið eins og KR sem er komið með aöra höndina á tit-
ilinn sleppa honum aldrei." -HI
„Léttir af okkur
vissri pressu"
- sagði Þormóður Egilsson, fyrirliði KR
Þormóður Egilsson, fyrirliði KR,
var ánægður með sigurinn en vill
þó ekki bóka sigur á
íslandsmótinu strax.
„Það era þrír leikir
eftir enn þá. Þetta
voru bara þrjú stig og
við höfum nógu oft
brennt okkur á því að
halda að eitthvað sé í
höfn. Þetta léttir þó að
sjálfsögðu vissri
pressu af okkur og það
er óskastaða að vera
með fimm stiga for-
skot. Við spiluðum góðan leik og
erum sáttir við það og nú er bara að
hugsa um næsta leik. Við verðum
að berjast áfram og gera okkar hluti
og þá sjáum við hvar
við stöndum.“
Þormóður sagði
reynsluna af leiknum
gegn Kilmarnock hafa
komið þeim til góða.
„Þar þurftum við að
spila stífan varnar-
leik og þeir komu í
leikinn með það fyrir
augum að þeir urðu
að vinna. Þar með
náðum við að setja
mark á þá úr skyndisókn.“
-HI
Þetta er áfangi
- sagði Bjarki Gunnlaugsson
„Þetta er áfangi að settu marki en það er enn þá tölfræðilegur mögu-
leiki fyrir Eyjamenn að ná okkur og á meðan svo er verðum við að halda
áfram og reyna að klára þetta með stæl. Við megum ekki láta forskotið
blinda okkur,“ sagði Bjarki Gunnlaugsson, KR-ingur, eftir leikinn.
„Mér fannst leikurinn spilast vel hjá okkur. Ég hélt að við myndum
rúlla yfir þá þegar við fengum vítið. Svo klúðraðum við því og síðan þeg-
ar þeir fengu vítið hélt maður aö sagan væri að endurtaka sig hjá KR.
En Stjáni náði að verja og þegar við komumst í 2-0 var þetta aldrei
spuming. Mér fannst mjög gott að fá leikinn gegn Kilmamock á þesusm
tíma því það er fátt skemmtilegra en að spila stórleiki með svo stuttu
millibili." -HI
Einar fékk silfur
Einar Karl Hjartarson fékk silfurverðlaun í hástökki á Norð-
urlandamóti unglinga 20 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem
lauk í Espoo í Finnlandi í gær. Hann stökk yfir 2,11 metra en
felldi 2,17, hæðina sem sigurvegarinn komst yfir.
Silja Úlfarsdóttir hlaut þrenn bronsverðlaun, í 200 og 400 metra
hlaupi (24,35 sek. og 55,47 sek.) og svo var hún í sameiginlegri
sveit með Dönum í 4 x 400 metra boðhlaupi. Þá setti Jónas HaU-
grímsson drengjamet í þrístökki, 14,35 m, Björgvin Víkingsson
sveinamet í 400 m hlaupi, 50,16 sek., og boðhlaupssveit íslands
setti unglingamet í 4x400 m boðhlaupi, 3:20,23 mínútur. -VS
¥
Bjarni Jóhannsson:
Gleðin er
hinum meg-
in núna
Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV,
var ósáttur við úrslitin en honum
fannst þau þó sanngjörn. „Þróunin
á leiknum var þeim þó rosalega í
hag. Við komum þó í þennan leik til
að vinna en við brennum af víti i
stöðunni 1-0 sem var mjög slæmt. í
síðari hálfleik missum við síðan
mann út af en ég er þó ánægður
með að menn reyndu áfram að
sækja og reyndu hvað menn gátu.
Nú er sú gleði sem var hjá okkur í
fyrra hinum megin en svona er fót-
boltinn.“
Bjarni viðurkenndi að eftir á að
hyggja hefði hann mátt skipta
mönnum inn á fyrr. „Það er alltaf
hægt að vera vitur eftir á en við
vorum mun líklegri til að skora í
upphafi siðari hálfleiks.“ -HI
< LANDSSÍMA
DEILDIN 'gg
15 11 3 1 34-11 36
15 9 4 2 25-13 31
15 6 5 4 17-14 23
Leiftur 15 4 7 4 16-23 19
Keflavlk 15 5 3 7 24-28 18
Fram 15 3 7 5 19-21 16
Grindavík 15 4 3 8 19-24 15
Valur 15 3 6 6 23-30 15
Breiöablik 15 3 5 7 17-21 14
Víkingur R. 15 3 5 7 19-28 14
Markahæstir:
Grétar Hjartarson, Grindavik ... 10
Bjarki Gunnlaugsson, KR..... 9
Sigurbjöm Hreiðarsson, Val .... 9
Steingrímur Jóhannesson, ÍBV . . 8
Kristján Brooks, Keflavík....8
Sigurður Örn Jónsson, KR-ingur, og Goran Aleksic, Eyjamaður, í baráttu á KR-vellinum í gærkvöld. Þórhallur Hinriksson liggur og fylgist með og Sigþór Júlíusson stendur fyrir aftan.
DV-mynd E.ÓI.
Þurfum fimm stig enn
„Okkur vantar núna fimm stig úr þeim þremur leikjum
sem eftir era og nú er þetta í okkar hönd-
um,“ sagði Atli Eðvaldsson þjálfari KR. „Við
þurftum að þreifa okkur áfram til að byrja
með. Við erum búnir að vera í erfiðu
prógrammi en stóðumst það og þegar við
voram komnir í gang gekk þetta mjög vel og
sköpuðum okkur mörg færi í leiknum. Það
vora engin þreytumerki á okkur eftir
Kilmamock-leikinn enda erum við með færa
menn sem sjá um að þjálfa strákana og þeir
komu því vel undirbúnir. Nú verðum við að einbeita okk-
ur að því að fá þessi fimm stig. Án þeirra er titillinn ekki
í höfn.“ -HI
- langþráður meistaratitill blasir við vesturbæingum sem hafa 5 stiga forskot eftir 3-0 sigur á ÍBV
Fátt annað en kraftaverk getur nú komið í
veg fyrir að KR-ingum takist loksins að inn-
byrða íslandsmeistaratitilinn í knattspymu í
fyrsta sinn í 31 ár eftir að þeir lögðu ÍBV ör-
ugglega, 3-0, á heimavelli sínum í vesturbæn-
um í gær. Með sigrinum náði KR 5 stiga for-
skoti á ÍBV þegar þremur umferðum á íslands-
mótinu er ólokið og þar að auki er markatala
vesturbæjarliðsins miklu betri. KR-ingar voru
betri á flestum sviðum knattspyrnunnar í gær
og meistararnir úr Eyjum töpuðu einfaldlega
fyrir betra liði sem flestir geta verið sammála
um að sé besta félagslið landsins í ár og eigi
þar af leiðandi meistaratitilinn skilinn.
Það verður að segjast eins og er að frammi-
staða Eyjaliðsins olli stuðningsmönnum
þeirra miklum vonbrigðum og liðið varla svip-
ur á sjón frá því fyrir ári síðan þegar Eyja-
menn lönduðu Islandsbikamum á KR-vellin-
um í hreinum úrslitaleik. KR-ingar höfðu öll
ráð Eyjamanna í hendi sér og spiluðu á köfl-
um eins og meistarar. Fyrri hálfleikurinn var
mjög dramatískur og fjörugur. Þremur mínút-
um eftir að Sigþór kom KR-ingum yfir fengu
heimamenn gidlið tækifæri til bæta marki við
þegar dæmd var vítaspyma á ívar Bjarklind
fyrir að fella Einar Þór Daníelsson. Guðmund-
ur Bendiktsson fcamkvæmdi vítaspymuna en
Birkir Kristinsson sá við honum í marki ÍBV
og varði fast skot hans vel. Eyjamenn fengu
svo vítaspymu á 32. mínútu þegar Goran
Aleksic féll í teignum eftir viðskipti sín við
Sigurð Örn. Steingrímur Jóhannesson tók
spyrnuna en Kristján Finnbogason varði hana
með stæl, líkt og kollegi hans. KR-ingar hertu
smám saman tökin á Eyjamönnum undir lok
fyrri hálfleiksins og það kom ekki á óvart þeg-
ar Einar Þór bætti við öðru marki eftir eina af
mörgum leiftursóknum KR.
Staðan var þvf vænleg fyrir
KR þegar Gylfi flautaði til
hálfleiks.
Flestir reiknuðu með
Eyjamenn myndu gera
breytingar á leikskipulagi
sínu í síðari háifleik og færa
einn miðjumanninn fram
með Steingrími en Bjami,
þjálfari ÍBV, var ekki á
sömu skoðun. Steingrímur
var ekki langt frá því að
minnka muninn á 59. mín-
útu en Kristján sló lúmskt skot hans í stöng-
ina. Þar með fór síðasti möguleiki ÍBV á að
Sigþór Júliusson (15.) fékk
" ^ boltann frá Bjarka Gunn-
laugssyni og skoraði meö fóstu
vinstrifótarskoti úr vítateignum.
0-0 Einar Þór Danielsson (40.)
w v fékk frábæra stungusend-
ingu inn fyrir vöm ÍBV og skoraði
örugglega framhjá Birki markveröi.
Q-© Guðmundur Benediktsson
v (82.) úr vítaspyrnu sem
dæmd var þegar Hjalti Jóhannesson
felldi Guömund í markteignum.
komast inn í leikinn og 10 mínútum síðar kom
náðarhöggið þegar Baldri Bragasyni var vikið
af leikvelli fyrir að fá sitt
annað gula spjald. Eftir það
höfðu KR-ingar leikinn í
höndum sér og það kom í
hlut Guðmundar að festa síð-
asta naglann í líkkistu Eyja-
manna þegar hann skoraði
úr sinni annarri vítaspymu.
Það getur enginn mótmælt
þvi að betra liðið vann. Leik-
menn KR komu mjög vel
stemmdir til leiks og þeir
höfðu miklu meiri vilja. Eng-
in þreytumerki voru á leik
KR eftir leikinn erfiða gegn Kilmamock á
fimmtudag og eins kannski hefði mátt ætla.
Leikaðferð KR gekk upp, þeir lágu kannski ögn
aftar en þeir era vanir og leyfðu Eyjamönnum
að dútla á sínum vallarhelmingi en vora svo
fljótir að pressa á þá og loka svæðum þegar
leikmenn ÍBV komu á vallarhelming KR. Sókn-
ir KR voru miklu markvissari og hraðari og
vamarmenn ÍBV vora oft í stökustu vandræð-
um með fljóta og flinka sóknarmenn KR. Liðið
var eins og vel smurð vél og hvergi veikan
hlekk að finna. Kristján öryggið uppmálað í
markinu, Þormóður og Winnie eins og klettar í
vöminni, Sigursteinn og Þórhallur öflugir á
miðjimni, vængmennirnir Einar og Sigþór stór-
hættulegir og galdramennimir Bjarki og Guð-
mundur sýndu á köflum frábær tilþrif.
Eyjamenn hittu einfaldlega fyrir ofjarla sína
og náðu aldrei að ógna sigri KR-inga. Leikur-
inn hefði að vísu getað tekið aðra stefnu ef
Steingrimur hefði nýtt vítaspyrnuna en þegar
öllu er á botninn hvolt verða Eyjamenn að bíta
í það súra epli að hafa verið mun lakari aðil-
inn og um leið að missa íslandsbikarinn úr
höndum sér sem þeir hafa haft i tvö ár. Eins
og í fleiri leikjum í sumar var lítill broddur í
sókn meistaranna og Steingrímur oft mjög ein-
mana. Eyjamenn tóku ekki þá áhættu sem
maður reiknaði með að þeir myndu gera enda
þurftu þeir svo sannarlega á sigri að halda til
að eygja von um að verja titilinn. Birkir var
besti maður ÍBV og hann verður ekki sakaður
um mörk KR. Aleksic var bestur af útileik-
mönnunum og Ingi gafst aldrei upp. Miðju-
mennirnir urðu undir í baráttunni og vörnin
opnaðist oft mjög illa. Eyjamenn eiga þó enn
veika von um að halda titlinum en ekkert i
spilunum bendir til þess að svo verði. -GH
KR 3 (2) - ÍBV 0
Kristján Finnbogason @ - Sigurður Öm Jónsson,
Þormóður Egilsson @, David Winnie Bjami Þor-
Sigurðsson 72.> Bjarki Gunnlaugsson @ (Amar Jón Sigurgeirsson 82.),
Guðmundur Benediktsson @. Gul spjöld: Þórhallur.
Birkir Kristinsson @ - Ivar Bjarklind @, Hlynur
Stefánsson, Zoran Miljkovic, Hjalti Jóhannesson -
Ingi Sigurðsson, Baldur Bragason, ívar Ingimarsson (Kjartan Antons-
son 77.), Guðni Rúnar Helgason (Allan Mörkere 75.), Goran Aleksic @
- Steingrimur Jóhannesson (Jóhann Möller 75.)
Gul spjöld: ívar Bjarklind. Miljkovic. Rautt spjald: Baldur.
KR-ÍBV KR-lBV
Markskot: 19 7 Völlur: Blautur og erfiður.
Horn: 3 6 Dómari: Gylfi Orrason, mjög
Áhorfendur: 5.120. góður.
Maður leiksins: Þormóður Egilsson, KR.
Óhemju traustur í vörninni og góður leiðtogi innart vallar.