Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1999, Page 9
MÁNTJDAGUR 30. ÁGÚST 1999 27 DV Sport Hestamolar Jóhann R. Skiilason (Danmörku), til hægri, er orðinn efst- ur í tölti á stigalista FEIF (Félags eigenda og vina islenska hestsins). Sigur- björn Báróarson (Islandi) er annar, Jolly Schrenk (Þýskalandi) þriðja og Vignir Siggeirs- son fimmti. Af stað Hestamannafélagið Fákur, ís- lenskar getraunir og sjónvarps- stöðin Sýn hafa gert með sér sam- komulag um veðreiðar og útsend- ingu þeirra fjóra til fimm sunnu- daga í september og október. „Það hefur náðst samkomulag um veðreiðar og getraunaseðil tengdan þeim,“ segir Sigurður Baldursson, framkvæmdastjóri ís- lenskra getrauna. „Seðillinn verður með fjórum keppnisgreinum, 150 og 250 metra skeiði og 300 og 800 metra stökki og veröur eingöngu á Intemetinu. Seðillinn verður tilbúinn á mið- vikudögum og þá er ljóst hvaða hross verða í hverri grein og verða stuðlarnir hlaupandi, hækka og lækka eftir því á hvem er tippað. Við viljum reyna þetta í fjórar til fimm vikur og verða hlaupin sýnd beint á Sýn. Fyrst verður keppt sunnu- daginn 12. september," segir Sigurður. „Það er mikið framfara- spor að hafa náð sam- komulagi viö íslenskar getraunir," segir Hjörtur Bergstað, varaformaður Fáks. „Við verðum með veð- reiðar svipaöar þeim og vom í fyrra, þar sem Fákur mun reka veðbanka en auk þess verða fjögm- hlaup í samstarfí við ís- lenskar getraunir. Þegar skráningu er lokið mun- um við finna sex hross með svip- aðan tima í hverri grein og kynna á seðlinum. Auk þess ætlum við að Veðrelðar Fáks hefjast að nýju sunnudaginn 12. september. reyna að vera með símanúmer sem hægt er að hringja í og tippa. Við vonum að þetta sé byrjunin á heilsársverkefni, hugsanlega með útsendingum á veðreiðum í út- löndum svo sem Ascot-veðreiðun- um eöa álika verkefni," segir Hjörtur. -EJ Höfum til sölu tvær nýjar Fermec 965 fjórhjóla- stýrðar traktorsgröfur. Staðalbúnaður: Útvarp/CD. vökvahraðatengi framan og aftan, fleyglagnir, servo, dempari á framgálga, 3 skóflur á skotbómu, vinnuljós og fallventlar á bómu. Afgreiðslutími u.þ.b. 2 vikur. Verð nú 5.450.000 án vsk., verð áður 6.500.000 án vsk. Sigurbjörn Bárðarson sigraði tvöfalt í skeiði á Ósk og Snarfara á lokamóti Harðar í Mosfellsbæ. DV myndir E.J. (Herði), sem sigraði í tölti í meist- araflokki á Glóð frá Hömluholti eft- ir mikla baráttu við Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) sem varð annar á Oddi frá Blönduósi. Siguröur Sig- urðarson (Herði) varð þriðji á Núma frá Miðsitju, Halldór B. Sig- urðsson (Þyt) varð íjórði á Reynd frá Efri-Þverá og Berglind Ámadótt- son (Herði) varð þriðji á Fróða frá Miðsitju, Ómar Axelsson (Herði) fjórði á Lykli frá Engimýri og Berit Edvaldsson (Geysi) fimmta á Hirti frá Hjarðarhaga. í tölti í ungmennaflokki sigraði Guðni Sigurðsson á Glampa, Ragn- heiður Þorvaldsdóttir varð önnur á Sörla og Iben Andersen þriöji á Guðmundsdóttir (Gusti) á Sjö- stjörnu frá Svignaskarði varð önn- ur, Kristján Magnússon (Herði) varð þriðji á Hrafnari frá Hindisvík, Rakel Róbertsdóttir (Geysi) varð fjóröa á Hasar frá Búð og Sigurður St. Pálsson (Herði) varð fimmti á Dúndru úr Mosfellsbæ. í bamaflokki sigraði Linda R. Eiðfaxi Internetional, sem hefur verið dreift á ensku og þýsku, verður gefinn út í 40 þúsund eintökum um miðjan september og dreift til allra eigenda íslenskra hesta í heiminum. Þetta mikla markaðsátak kemur i kjölfar frábærs árangurs íslenskra knapa á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og verður lögð áhersla á að ísland er upprunaland íslenska hestsins. Heimsmeistaramótinu verða gerð góð skil í Eiðfaxa Intemational en einnig verður í blaðinu fjölbreytt efni um hestamennsku og mun hinn margþætti atvinnuvegur sem hefur skapast kringum hestamennsku njóta góðs af markaðsátakinu. Sigurður Sigurðarson (íslandi), til hægri, er efstur í fimmgangi á stiga- lista FEIF (Félags eigenda og vina ís- lenska hestsins) en hann hefur keppt á Prinsi frá Hörgshóli. Karly Zingsheim (Þýskalandi) er ann- ar á Feyki frá Rink- scheid og Tanja Gundlach (Þýskalandi) þriðja á Geysi frá Hvolsvelli. Auðunn Krist- jánsson (íslandi) er í 7. sæti á Baldri frá Bakka. í hestafréttum síðastliðinn mánudag var sagt frá þvi að Daniel I. Smára- son hefði fengið öll gullverðlaunin i ungmennaflokki á Suðurlandsmót- inu. Það reyndist ekki rétt, því félagi hans í Sörla, Hinrik Þ. Sigurðsson, sigraði í skeiðtvikeppni á Hrafnhildi frá Glæsibæ. „í úrslitum í tölti í opnum flokki eru Oddhólsfólkið og Sigurður Sigurð- arson,“ sagði þulur á lokamóti Harð- ar í Mosfellsbæ síðastliðinn laugar- dag. í úrslitum voru Sigurbjörn Báröarson, bóndi að Oddhóli á Rangárvöllum, kona hans, Fríða H. Steinarsdóttir, samstarfsmaðurinn Ómar Axelsson og vinnukona á bæn- um, Berit Edvaldsson, ásamt Sig- urði Sigurðarsyni úr Mosfellsbæ. 150 metra skeiði á stigalista FEIF. Hann á best 13,8 sek. Sigurbjörn Báröar- son (íslandi) er ann- ar (best 14,2), Ang- antýr Þórðarson (Þýskalandi) er þriðji og á best 14,00, Hannes Diepold (Þýskalandi) er fjórði og á uesi r%uu og Hinrik Bragason (Þýskalandi) er fimmti og á best 13,7. -E J Allar nánari upplýsingar gefur Eyjólfur Pálmason ís.525 8071. Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sítni 525 8000 Pétursdóttir (Herði) á Fasa frá Nýja- bæ, Hreiðar Hauksson (Herði) varð annar á Kulda, Sara Sigurbjöms- dóttir (Fáki) þriðja á Húna frá Torfu- nesi, Kamela Sigurð- ardóttir (Herði) fjórða á Hauki frá Hjarðar- haga og Jóhanna Jóns- dóttir (Herði) fimmta á Grandi frá Skeggjastöð- um. Oft hafa náðst góðir tímar í skeiði á velli Harð- armanna við Varmá en nú voru hrossin lin. Sigur- björn Bárðarson sigr- aði í báðum skeið- greinum eins og svo oft áður á Ósk og Snarfara. 1150 metra skeiði vom þrjú hross á sama tima 15,7 sek. en var rað- að í sæti eftir árangri. Snarfari frá Kjalarlandi og Sigurbjöm Bárðarson vora í fyrsta sæti, Hraði frá Sauðárkróki og Logi Laxdal í öðra sæti og Leó frá Hítarnesi og Magnús Benediktsson í þriðja sæti. í 250 metra skeiði sigr- uðu Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjöm Bárðarson á 23,0 sek., Glaður frá Sigríðarstöðum og Sig- urður V. Matthíasson fóra á 24,0 sek. og Framtíð frá Runnum og Sveinn Ragnarsson á 24,1 sek. -EJ Lokamót Harðar í Mosfellsbæ var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í fimm flokkum í tölti og 150 og 250 metra skeiði. Eins dags hraðmót era vinsæl hjá knöpum sem hafa tíma til að sinna ýmsum erindum um helgar þegar mótunum er lokið. Þátttaka var töluverð, en þó var fátt í ungmennaflokknum. Það var heimamaður, Sævar Haraldsson ir (Herði) fimmta á Garrra frá Ríp. í tölti í opnum flokki sigraði Fríða H. Steinarsdóttir (Geysi) á Byl frá Skáney og skildi eiginmanninn, Sigurbjöm Bárðar- son (Fáki), eftir í öðra sæti á Garpi frá Krossi. Sig- urður Sig- Toppi. í unglingaflokki sigraði Sylvía Sigurbjömsdóttir (Fáki) á Djákna frá Litla-Dunhaga, - á lokamóti Harðar í Mosfellsbæ á laugardaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.