Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Page 6
og að sjálfsögðu kíkti Fókus inn tii að skoða afsprengið
„Þaö var náttúrleg allt önnur stemn-
ing á gamla Grand Rokk. Það voru
miklu meiri fjölskyldutengsl á milli
alira sem þar voru heldur en hér. Nýi
staðurinn er ekki eins hlýlegur," segir
ljóshærða húsmóðirin, Kristín Alda,
um muninn á gamla og nýja Grand
Rokk en samnefrid heimildarkvikmynd
flaliar einmitt í aðalatriðum um flutn-
ing skemmtistaðarins Grand Rokks frá
Klapparstígnum og yfir í núverandi
húsnæði í næstu götu. Þrátt fyrir að
Kristín sé ein af þeim sem gráta gamla
Grandarann þá mætir hún samt viku-
lega á þann nýja, aðallega vegna félags-
skaparins.
fastagesturinn, Dr. Bjarni, mjög áber-
andi.
„Mér fannst ég fara aftur úr sjálfum
mér og ég bjóst við að ég væri miklu
betri. Ég hefði átt að leika meira en í
myndinni er ég bara ég sjálfur," segir
Dr. Bjarni um frammistöðu sína í mynd-
inni. Bjami er Breiðfirðingur í fóður-
ættina og Austfirðingur í hina og segist
hafa komið í heiminn með svo miklum
ópum að annað eins hafi ekki heyrst á i
fæðingadeildinni hvorki fyrr né síðar.
„Ég er viss um að þessi mynd á eftir
að leysa ísland úr álögum leiðinda og I
harmsögu því þetta er mjög skemmtileg I
mynd og hún túlkar allt annað en ieið- I
indi. Allir þessir karakterar og mannlíf- j|
ið sem sprettur út frá þessum eina litia I
bar er bara hreint undur ef út í það er I
farið,“ segir Bjami og er ekkert I
I að skafa utan af hlutunum.
■ Nú varst þú meó mjög heim- *
:%i spekilegar vangaveltur i mynd-
H inni og alls ekki allir sem skildu
■ hvaó þú varst aö fara. Ertu js
■ alltaf svona heimspekilegur? f§
„Það var nú mikið búið að „i
■ klippa mig til og allt tekið úr Ul
samhengi. Ég fæ einungis að u,
segja nokkrar setningar í þess-
I ari mynd en í veruleikanum
spila ég kannski miklu stæmi
imóöir- cullu hér á Grand Rokk. Þetta
inn en er í raun og veru mynd um
iegjast Hrafn Jökuls og svo emm við
nn lifi. hinir bara litlu lærisveinar
Jlj,, hans. Hann á það fyllilega
skilið að vera aðalstjarna
■mhm myndarinnar, enda hefur
| liann verið iirimus mótor hér
[ á Grand Rokk, og ég ber mikla
I virðingu fyrir honum, en út
frá sjónarhorni leiklistar þá er
" hann enginn sérstakur leik-
j ari,“ segir dr. Bjarni.
I En hvað gerir þú annars fyr-
I ir utan að hanga á Grand
M Rokk?
„Ef ég er ekki á Grand Rokk
■Jm þá er ég á leiðinni þangað,"
svarar Bjami að bragði.
Om Clausen hæstaréttarlögmaður.
Ég var að sjálfsögðu í Laug-
ardalshöllinni að fylgjast með
fyrstu skákinni milli Spasskys
og Fischers. Á þessum tíma
tefldi ég sjálfur skák og hafði
því mikinn áhuga á heims-
meistaraeinvíginu. Þetta var
ekki eina skákin sem ég fór á
með þeim heldur fylgdist ég vel
með allt til loka. Sjálfur hélt ég
með Spassky allan tímann og
mín tilfinning var sú að al-
menningur væri á hans bandi
enda átti hann undir högg að
sækja. Sjálfur fékk ég tækifæri
til að hitta Spassky persónu-
lega ásamt Hauki bróður mín-
um. Haukur átti Rance Rover-
bíl sem Spassky fékk að prófa
og þessi prufukeyrsla varð til
þess að Spassky keypti sér síð-
an sinn eigin Rance Rover.
Litlir lærisveinar Hrafns
Fyrir utan Hrafn Jökulsson, sem er
aðalpersóna myndarinnar, er síðhærði
vátryggingamiðlarinn Halldór sem út-
skýringu á því hvers vegna konur séu
ekki í meirihluta á Grand Rokk. „Sjálf-
ur kem ég einungis hingað milli 17 og 19
þannig að ég sé aldrei neinar konur.
Þetta er eiginlega karlaathvarf þar sem
menn geta teflt og spjaliað," segir hinn
iturvaxni Halldór.
„Konur ert samt hjartanlega vel-
komnar,“ segir einn eigandi staðarins,
Jón Brynjar, og fullvissar okkur um að
það verði ekkert af því að staðnum
verði lokað fyrir kon-
ur.
„Ég skil ekki þessa I
tillögu hja honum I
Jakobi því Grand Rokk elskar hunda og
konur. Það hlýtur svei mér þá bara að
hafa hlaupiö einhver hundur í mann-
inn,“ fussar Dr. Bjami...
Fyrir þá sem vilja kynnast mannlífi
Grand Rokks enn betur verður heimild-
armyndin sýnd kl. 21 í kvöld, fóstudags-
kvöld, og kl. 17 laugardag, sunnudag og
mánudag. Myndin tekur um eina
klukkustund í flutningi og aðgangseyrir
er 500 krónur. Sjón er sögu ríkari. -snæ
Þriðjudaginn 11. júlí 1972 hófst heimsmeist-
araeinvígi í skák milli hins rússneska Boris
Spassky og bandaríska Roberts Rschers í
Laugardalshöll. Skákin átti aö byrja kl. 17 en
þá var aðeins Spassky mættur til leiks og lék
sinn fyrsta leik án þess að nokkuö sæist til
Fischers. Sjö mínútum seinna kom svo
Rscher hlaupandi upp á sviðið og lék svarleik-
inn. Áhorfendum, sem voru um 3000 talsins,
létti mjög enda hafði Rscher verið með mikla
duttlunga í sambandi við skákina og aðstand-
endur voru dauðhræddir um að hann myndi
ekki mæta. Stöðugar sviptingar, ýmist við
skákborðið eða utan skáksalarins, einkenndu
einvígið frá upphafi til enda. Einum og hálfum
mánuði frá þv! að fyrsta skákin var tefld stóö
Rscher svo uppi sem heimsmeistari þann 1.
september.
„Næst óska ég
eftir að fá að vera
barþjónn á barn-
um og leika
Buffalo Bllly boy,“
segir Dr. Bjarni
sem fer meö
veigamikla rullu í
Grand R0kk-
myndinni. Sjálfum
ö út Gítarinn brotinn
3ð í Fjölda þjóðþekktra persóna er
að sjá í myndinni, eins og til dæm-
is grínarana Davið Þór og Jakob
Bjamar, blaðamennina Eirík Jónsson,
Guðrúnu Kristjánsdóttur og Egil
Helgason, sem og leikarann Egil Ólafs-
son.
Húshljómsveit Grand Rokks, Geir-
fuglamir, leikur einnig stóran part í
myndinni, ekki síst drullusæti gítarleik-
arinn Stefán Már Magnússon sem fer
á kostum í atriði sem tekið er á loka-
kvöldi á gamla Grand Rokk. Þar fara
þessir annars prúðu hljómsveitardreng-
ir algjörlega hamfórum á sviöinu, rífa
sig úr fötunum og Stefán mölbrýtur gít-
arinn sinn.
„Það er engin eftirsjá í gítamum.
Hann mátti alveg missa sig þar sem
hann var falskur innbyrðis. Mér fannst
myndin mjög skemmtileg og held að
hún verði merkileg heimild þegar fram
líða stundir. Reyndar efast ég um að
fólk sem ekki stundar Grand Rokk skilji
myndina," segir Stefán þar sem hann
hvílir lúin bein í uppvaskinu.
En hvert var besta atriöi myndar-
innar?
„Það er pottþétt þegar Jakob Bjarnar
leggur til að Grand Rokk verði lokaður
fyrir konur fyrir kl.10 á kvöldin," svar-
ar fastakúnninn Kjartan sem er mætt-
ur í grárri flíspeysu og vinnur við ýmis-
legt.
„Þeir setja testrógen í bjórinn,“ segir
fannst hon-
um sem hann stæöi sig ekki
nogu vel í hlutverkinu.
Ivan kemur ott a
n ásamt eigandanum,
Óiafssyni, sem er b,
staðnum, og fastak
Jean Claude Van Damme.
Þórhailur Gunnarsson.
Tveir föngulegir leikarar. Annar heimsfrægur, hinn aðeins of sætur til að
geta slegið í gegn á Islandi. Hann Þórhallur Gunnarsson er samt stjama en
það er nú meira tengt frábærri frammistöðu hans í Titringi siðastliðinn vetur.
Á leiksviði Borgarleikhússins gengur honum misjafnlega að ná sér á flug.
Enda er þetta maður sem er sláandi likur belgisku stórstjömunni Jean Claude
Van Damme og sá maður myndi heldur ekki virka á sviði. Það hlýtur þvi að
vera von okkar allra að íslenskir kvikmyndagerðarmenn skrifi spennumynd
fyrir Þórhall og komi honum á þann stall þar sem hann á heima.
,^Nýi Grand Rokk á eftir aö fá
þennan karakter sem gamli
staðurinn haföi,“ segir Stefan
Már, gítarleikari Geirfuglanna,
sem er hljómsveit skemmtl-
staðarins.1^
1. október 1999
Hvar varstir
-11. júlí 1972 J
kl. 17.00? B
Þaö er ekki ofsögum sagt að Grand Rokk er öðruvísi skemmtistaður. Til að undir-
strika það endanlega hefur Þorfinnur Guðnason gert heimildarmynd um staðinn sem
sýnd verður almenningi á Grand Rokk um helgina. Myndin var forsýnd í vikunni