Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Qupperneq 10
vikuna 30.9 - 7.10 1999 40. vika Hér kemur eitthvað ekkert rosalega merkilegt. Samt er nú fínt að hafa þennan ramma svona til að hafa eitth- vað hérna! Hér kemur eitthvað ekkert rosalega merkilegt. Samt er nú fínt að hafa þennan ramma svona til að hafa eitthvað hérna! Topp 20 01; Burning Down The House Tom Jones & The Cardigans ; 8 Vikur á í/sta| ©4 (02) Unpretty TLC 'J' 15 (03) Around The World fíed Hot Chilli Peppers t 4 (fM) Blue(DaBaDee) Eiffel 65 t 6 (05) Mambo No. 5 Lou Bega vp 14 (06) ThereSheGoes Sixpence None The Richer t 4 (07) LastKiss PearlJam n u (08) Coffe&TV Blur -i' 6 (09) IflLetYouGo Westlife n 5 ' - 1 (10) Everything is Everything Lauryn Hill 111 (lij SunIs Shinning Bob Marley & Funkstar 4 2 (72) King Of My Castle Wamdue Project n 11 (13) WhenYouSayNothingAtAII Ronan Keating (Notting Hill) 4» 13 (74) HeyLeonardop Blessind Union OfSouls 5 (75) Tell Me It’s Real K-Ci & Jojo t 6 (76) (YouDriveMe) Crazy Britney Spears t 3 (17) Latly SkunkAnansie 4- 7 78 Supersonic Jamiroquai X 1 j (19) FeelGood Phats & Small 4, 4 (20j HeyÞú Skítamórall 4* 7 Sætin 21 til 40 0 topplag vikunnar J hástökkvari 4* vikunnar 21. Égerkominn Sálin hans Jóns mins X 1 22. Heartbreaker Mariah Carey t 3 23. Bllls, bills, bills Destiny’s Cliild 4, 10 nýtt á listanum 24. To Be Free Emilíana Torrini t 2 25. Larger Than Life Backstreet Boys t 4 stendur I stað <Ptr 26. IfYou Had My Love Jennifer Lopez 4, 15 hækkar sig frá * síöistu viku 21. Mi Chico Latino Geri Halliwell 4- 6 28. She’s All 1 Ever Had Ricky Martin t 2 i lækkar sig frá siöistu viku 29. Saga Land&Synir 4- 4 30. Brand New Day Sting X 1 fall vikunnar 31. So Pure Alanis Morissette 4- 9 n 32. Higher Than Heaven Kéllé t 3 33. Someday We’ll Know New Radicals 4' 5 34. Sitting Down Here Lene Marlin •Þ 3 35. Smooth Santana & Rob Thomas U 5 36. Hanging Around The Cardigans 4- 7 37. 365 Days Lutricia McNeal X 1 38. Ain’t ThatA Lot OfLove Simply Red t 2 39. 2 Times AnnLee 4/ 6 40. Young Hearts Run Free ‘99 Candi Station X 1 fBBKSBBBBBSSBBB Binv ■ ctnA ■ xSKsrsæ msss■ Fynr í sumar stóð til kæmi hljómsveitin Pavement. Ekkert varð af því og nú gengur sú saga að hljóm- sveitin sé að hætta. Það virðist þó vera þvæla enda er nýjasta sveitarinnar bæði sú vinsælasta og Stephen Malkmus og Scott Kannberg (alias Spiral Stairs) stofnuðu Pavement seint á síðasta áratugi i bænum Stockton í Kali- fomíu. í byrjun voru áhrifavald- arnir augljósir: Hrátt, tilviljana- kennt listarokk í anda enskra sveita, eins og The Fall, Gang og Four og Swell Maps, sem blómstr- að höfðu þegar pönkbylgjan var að deyja út. Strákarnir rákust á illa farinn sýruhippa í Stockton að nafni Gary Young. Þó hann væri ruglaður átti hann stúdíó og þar tók Pavement upp tvær EP-plötur sem þeir gáfu út sjálfír í takmörk- uðu magni. Þær vöktu athygli réttra aðila, enda útúrfreðnar og eiturhráar en hugmyndaríkar. Gamli hippinn var settur á tromm- ur og bassaleikari fundinn. Hipp- inn þótti einum of taktlaus og því var öðrum trommara bætt i band- ið. Svona skipað gerði Pavement sitt fyrsta albúm, „Slated and Enchanted", sem kom út 1992, og vakti verðskuldaða athygli neðan- jarðar þó margir yrðu ekki glaðir, eins og t.d. Mark E Smith úr The Fall sem þótti stælingin glæpsam- lega augljós. Bandið túraði um Bandaríkin og Evrópu og flippið í sýruhippanum vakti kátínu, hann Mug er íslensk hljómsveit skipuð feimnum músum sem spila helst aldrei enda stóri kötturinn alltaf heima. Hljómsveitinni tókst með dugnaði að búa til plötu á dögunum en meðlimirnir voru svo feimnir að þeir gátu ekki einu sinni komið ein- taki til Hr. Gagnrýnanda, eða kannski kærðu þeir sig bara ekkert um að fá umfjöllun; eru svona rosa- lega innarlega í þessari tvívíðu mús- arholu rokksins. Hér var ekkert hlustað á svoleiðis og fengin beiðni fyrir eintaki. Það er líka bölvuð vit- leysa í Mug að vera með einhverja feimni því platan er hnöttótt af heil- brigðu spiki. Mér finnst að það ættu að vera myndir af strákunum í Mug á öllum pennaveskjunum í bænum frekar en þessum leiðinlegu Star Wars fígúrum. Platan er fimmtán laga en slefast hætti t.d. oft að spila í miðjum klíð- um og gaf gestum frekar salat. Hann var látinn fara skömmu síð- ar: „Hann var frekar þreytandi," segir Stephen, „og svo vildum við ekki hljóma eins og Fall-kóver band endalaust." Stór aðdáendaklúbbur Á plötunni „Crooked Rain Crooked Rain“ sem kom 1994 var kominn nýr blær á músikina; hálf- gerður kántríblær sem minnir ör- lítið á R.E.M. og Pavement var líka farin að spila grípandi lög eins og t.d. „Cut Your Hair“ sem varð nokkuð vinsælt. Það var þó ljóst að Pavement gæti seint orðið vinsæl popphljómsveit og sveitin dæmd til að vera ein af þessum hljómsveit- um sem ryður brautina og hefur áhrif á aðrar vinsælli hljómsveitir. Blur-pattamir viðra t.d. oft aðdáun sína á bandinu og margir aðrir eru í aðdáendaklúbbnum, m.a. Radi- ohead, Gomez og Beta Band. Þriðja platan var hin torskilda „Wowee Zowee“ og Stephen viður- kennir að á þeim tíma hafi hann reykt of mikið af hassi. Annað og auðskildara hljóð var í gtrokknum á plötunni „Brighten The Corners" frá 1997 og nýjasta platan, „Terror þó varla yfir hálftímann. Lögin eru bæði löng og örstutt. Tónlistin er ekki hæ-fæ heldur ló-fæ horfa-feim- inn-oní-skóna-rokk og algert Sonic Youth fitl á köflum en þó engin bjánaleg kópía heldur oft dúndur. Rollingunum í Sonic Youth hefði t.d. aldrei dottið í hug jafn gott stuötrix og það sem skeUur á í lag- inu „Midget Knob“ sem er eitt al- besta lagið. Söngvarinn hvíslar alltaf eins og smeyk roHa og hefur sama stH og strákamir í Slowblow sem voru líka feimnar mýs inn i skúr. Mug nær nú ekki að halda sama dampi plötuna í gegn og Slowblow tókst á fyrstu plötu sinni og þegar Mug-platan er hálfnuð er dálítið farið að slá í stuðið og maður búinn að fatta öU galdrabrögðin. Það lítur því ekki út fyrir að ís- lenskt rokk verði fyrir stökkbreytt- TwUight“ sem kom út í sumar, hef- ur að geyma gott rolurokk sem nýt- ur þónokkra vinsælda, smeUurinn „Carrot Rope“ hefur m.a. verið að gera það gott á íslandi. Nigel Godrich, sá sem hljóðvann síðustu plötu Radiohead, er með puttana á tökkunum og skUar flottri plötu sem vinnur á við hverja hlustun. Engin skilaboð Það gengur alltaf sú saga að Pa- vement sá að hætta og Stephen hef- ur komið þeim flestum af stað sjálf- ur. í viðtölum kvartar hann iðu- lega yfir því hve erfitt sé að halda bandinu saman (nú búa meðlim- irnir dreift um Bandaríkin og hitt- ast bara í hljóðverum eða á túrum) og oft hefur hann sagst vilja hætta til að geta gert ekkert aUan daginn. „Ég held við séum bara að þessu af því við höfum ekkert skárra að gera“, segir hann og bætir við: „Ég er glaður yfir því að það sé til fólk sem fílar það sem við erum að gera en ég vil ekki tala um það. Ég hef engin skUaboð. Ég er ekki miskU- inn. Það er ekkert sem ég þarf að leiðrétta." Mér finnst að það ættu að vera myndir afstrákunum í Mug á öllum pennaveskjun- um í bænum frekar en þessum leiðinlegu Star Wars fígúrum. um áhrifum með þessari efnUegu frumsmíð Mug. En Sonic Youth- stelpur ættu að skeUa sér á eintak og fílefldir nýbylgjurokkarar a.m.k. að kynna sér málið. Mug eiga svo að leggja hausinn í bleyti inn í skúr, leggja Pavement og Sonic Youth diskunum í bili og lykta að angan úr nýjum kryddbaukum. Þá kemur kannski þriðja víddin í ljós. Dr. Gunni plötudómur Mug - Polaroid Period ★★ srtakk spilað af músufn 10 f Ó k U S 1. október 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.