Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Page 12
+
Það er ekki hægt að þverfóta fyrir gylliboðum frá bönkum, sparisjóðum og hlutabréfasjóðum. Allir eiga að kaupa verðbréf, auka
lífeyrissparnað, skipta um banka, taka lán á góðum kjörum en samt má enginn eyða neinu því verðbólgan er að fara af stað og við
eigum að vera svo fjandi ábúðarfull. Passa okkur að setja ekki sjálf okkur á höfuðið. En það er erfitt að vita hvernig á að fóta sig
í heimi auglýsinga og gylliboða. Fókus fór því á stjá og tók púlsinn á nokkrum ráðgjöfum og fólki sem horfir gagnrýnislaust á
auglýsingarnar en verður að gera upp við sig hvernig það spreðar þessum launum sem það fær um hver mánaðamót.
w
Eniga
eg a
Stefán Karl Stefánsson leikari:
Tekst alltaf að
<@8».
Hulda Bjarnadóttir útvarpskona:
Ég er mjög kærulaus þegar kemur aö pening-
um, ég hugsa voöalega lítiö út í hveija krónu þó
þaö^ymCjLreyndar nauösynlegra meö hverju ár-
inu £em tljþur," svarar Hulda þegar hún er spurö
aö pvwwSrt hún sé þessi týpíski Islendingur í
fjármálum.
Ertu þá svona „þetta reddast“-manneskja?
„Jáj ekki Bpurning. Ég vil frekar lifa góöu lífi og
ekkl þtirfá aö hugsa um hverja einustu krónu.
Vandamáliö kemur bara seinna. Ég vildi nú
samt stundum óska þess aö ég væri meö
beis|kog ég öfunda stundum fólk sem veltur
hverri króþu fýrir sér, þvi þaö er ekki minn sttll.
SamWrcg nú alveg sátt viö sjálfa mig.“
Efþú hugsar um liöin ár, hefur þú fjárfest í ein-
hverju af viti?
„Úff, þaötóna sem mér dettur i hug er fjárfest-
ingin í sklptinemaárinu mínu. Foreldrar minir
veröa mér eflaust ekki sammála um að þaö
hafi verið ég sem fjárfesti í þessu
því það voru nú víst þau sem
blæddu fyrir þessa reynslu mína. Á
þessu ári lærði ég aö þekkja sjálfa
mig. Ég haföi mjög gott af því að fara
aöeins út fyrir landsteinana."
Ertu mikil eyöslukló, eyöir þú oft í vit-
ieysu?
„Já, það er ég. Mín versta fjárfesting var
þegar ég keypti eitt sinn tölvu á 140 þúsund
á afborgunum til tveggja ára og seldi hana síö-
an eftir eitt ár af því aö mig vantaði peninginn
svo svakalega en var síöan eitt ár að borga af
þessari blessuöu tölvu sem ég var búin að
selja. Ég lofaöi nú sjálfri mér að fara aldrei aft-
ur svona illa að ráöi mlnu," svarar Hulda hlæj-
andi og segist hafa staöiö viö það enda hafi
hún nú veriö ung þegar tölvan var keyþt.
Ef þú myndir fá of mikiö til baka i búö, myndir
þú segja frá því?
Sverrir Stormsker tónlistarmaður:
■ jr
„Maður kaupir kryddbauk frá
Knorr og hann er hálfur. Maö-
ur kaupir Tópas og Ópalpakka
og þeir eru hálfir."
Hefur þú oft fjárfest óvituriega?
„Já,“ segir Sverrlr. „Ég keypti t.d.
fyrir nokkrum árum mynd eftir
Flóka á uppboöi hjá Gallerí Borg.
Ætli hún sé ekki fölsuö. Hún er ör-
ugglega eftir einhvern lúser eins
og Erró eða Kjarval eða Úrval eða
Van Gogh eöa Leonardo da Viský
eöa hvaö þeir heita allir þessir
aumu svikahrappar. Annars er alltaf
verið aö taka mann í kakóið hér á
klakanum. Maöur kaupir kryddbauk
frá Knorr og hann er hálfur. Maður
kaupir Tópas- og Ópalpakka og þeir
eru hálfir. Maöur kaupir Oscar-kjöt-
kraftsdollu og hún er hálf. Maður
kaupir jógúrtdollu og hún er hálf.
Maður er alltaf að kaupa hálft af öllu
á fullu veröi. Það er allt hálft hérna
nema hvaö íslendingar sjálfir eru
alltaf fullir. En á móti kemur aö þeir
eru ódýrir karakterar. Þó ísland sé
hræbillegt þá er þaö samt eitt
dýrasta land í heimi. Þaö finnst mér
' ú hugsar um liöin ár, hver er þf\
ía fjárfesting? -
'einhveiju ttmHBrennst mér ég'
vera svo svakalega rtkur aö ég varð
hreinlega að kaupa mér risastóran og
rammgerðan peningaskáp undir öll
mín auöæfi. En þegar ég ætlaöi aö
fara aö troöa inn t hann öllum mínum
fjárfúlgum þá sá ég að þaö var
akkúrat ekkert eftir. Ég haföi eytt
hverri krónu t þennan bráðnauösyn-
lega peningaskáp. Núna nota ég
hann sem geymslu undir gluggapóst,
reikninga og rukkanir og svoleiöis
notalegheit. Nú myndi margur segja
að þetta heföi ekki verið ýkja skyn-
samleg fjárfesting. Þaö getur svo
sem vel veriö en þetta heitir að fjár-
festa af öryggi. Mjög miklu öryggi. Ég
get náttúrulega alltaf leigt þennan
skáp út til einhvers griöarlega bælds
og spéhrædds homma sem þjáist af
öryggisleysi og vill loka sig af í orðs-
ins fyllstu merkingu. Ég skal viður-
kenna aö sá hommi sem leigir af mér
þennan skáp hlýtur aö vera rosalega
lokaöur karakter. Hann veröur það
alla vega. Þaö kemur enginn hommi
út úr þessum skáp. En hann getur
iðkað þarna alveg 100% öruggt kynlíf
meö sjálfum sér. Hvaö sem því líður
þá held ég að ég fái örugglega eitt-
Ertu mikill peningamaöur, Stefán?
„Ég veit þaö nú ekki. Ég held aö ég myndi
segja aö ég sé týpískur Islendingur t fjármál-
um. Þegar ég fer til dæmis til útlanda þá hef
ég þaö alltaf á tilfinningunni aö ég þurfi ekki
aö borga það sem ég set á Visa-kortiö en svo
þegar ég kem heim þá ttmi ég ekki aö nota
þaö því ég veit að ég þarf aö borga reikning-
inn. Þetta er eiginlega íslenska-útlenda pen-
ingavitið," svarar Stefán og bætir við að hann
reyni að passa sig á því að eyða ekki um efni
fram en einhvern veginn takist honum það
alltaf.
Ertu meö einhverja slæma fjárfestingu á bak-
inu?
„Já, um daginn keypti ég mér nýlegan btl. Ég
keypti mér Toyota Avensis. Þessi btll var alltof
dýr miðað viö hvaö hann eyddi miklu. Hanp
var samt rosalega flottur og allt þaö. En bílar
eru yfir höfuö versta fjárfesting sem til er. Ég
rétt náöi aö bjarga þessu. Seldi bílinn og
keypti mér. Mitsubishi Lancer og það eru
sennilega bestu kaup sem
ég hef gert.“
Nú, hvernig útskýrir þú þaö
í ijósi þess aö þú varst aö
segja aö bílar væru versta
fjárfesting sem til er?
„Sko, málið er að ég náði
aö selja Toyotuna og kaupa
mér þennan Lancer og tapa
ekki miklu á því. Ég bjargaði
þessi fyrir horn því allt stefndi
í óefni en ég sá að mér. Ég sá
hvaða áhrif Glitnir hafði á mig og
sálarlífið. Þeir voru alltaf aö senda
mér jjessi mánaðarlegu umslðg. Ég
fer samt ekkert ofan af því að btlar eru
versta fjárfestingin sem til er og í raun
ættu allir aö feröast með strætó," svarar
Stefán en viöurkennir samt sem áöur að
hann sé ekkert á leiöinni að selja bílinn.
Efþú myndir fá ofmikiö til baka í búö, mynd-
ir þú segja frá því?
„Eg fer samt ekkert ofan af
því að bílar eru versta fjárfest-
Ingin sem til er og í raun ættu
allir að ferðast með strætó."
w
„Mín versta fjárfesting var
þegar ég keypti eitt sinn tölvu
á 140 þúsund á afborgunum
til tveggja ára og seldi hana
síðan eftir eltt ár."
„Ég hugsa að ég myndi gera það í dag en ég
hef nú sjálfsagt einhvern tímann fengiö of mik-
iö til baka og ekki sagt frá því,“ svarar þessi
skemmtilegi útvarpsmaður.
„Ekki spurning. Ég hef lent í svona aöstæö-
um oftar en einu sinni og segi hikstalaust frá
því,“ svarar Stefán ákveöinn.
Logi Bergmann Eiðsson fréttamaður:
er al
■ »»
eyðsiukló
„Við hjónin eigum það til að
fara í Kringluna til að kaupa I
matinn en komum svo heim
með uppþvottavél."
„Mín besta fjárfesting er án nokkurs
vafa miöinn sem ég keyþti á busaball
MS hérna um áriö. Því á þessu balli
fór ég aö slá mér upp með konunni
minni. Þetta var mjög sterk fjárfest-
ing og ég sé svo sannarlega ekki eft-
ir þessum miöa,“ svarar Logi bros-
andi og viðurkennir að hann muni
engan veginn hvað miðinn hafi kost-
aö enda skipti þaö ekki máli því hann
sé ekki ekki metinn til fjár í dag.
Hafa allar þínar fjárfestingar veriö
svona góöar?
„Nei, því miður. Mín versta fjárfesting
er án nokkurs vafa fyrsti bíllinn sem ég
keypti meö félaga mínum, 17 ára gamall.
Þetta var gömul bjalla sem kostaöi nú
reyndar ekkert voöalega mikiö en aöalá-
stæöan fyrir því að viö keyptum bílinn var
sú aö hann var með fullan tank af bensíni."
Þannig aö þiö keyptuö bílinn út af bensín-
inu?
„Já, ég man hvað okkur fannst það töff aö
kauþa bíl sem var fullur af bensíni. Svo
dúsuöum við félagi minn inni í bílskur vik-
um saman við aö reyna aö koma honum í
gang. Bíllinn hrökk svo í gang part úr degi
og þá kom I Ijós aö þessi fulli bensíntank-
ur var hálfur af sandi. Þannig að bíllinn
eyöilagðist. Ömurleg fjárfesting."
Logi, ertu nískur?
„Nei, þaö er ég sko ekki. Ég er algjör
eyðslukló. Ef ég sé eitthvaö flott þá bara
kaupi ég þaö. Viö hjónin eigum þaö til að
fara í Kringluna til að kaupa í matinn en
komum svo heim meö uppþvottavél. Svo
þegar heim er komiö þá er kannski fariö að
spá í hvað eigi að gera við gömlu vélina,"
svarar Logi hlæjandi.
Þannig aö þiö passiö kannski vel saman
aö þessu leyti?
„Já, ekki spurning. Viö eigum alveg fullt af
drasli sem viö höfum engin not fýrir. Ég er
eiginlega þannig að ég kaupi fyrst og spyr
svo."
Ef þú myndir fá of mikiö til baka í búö,
myndir þú segja frá því?
„Já og nei. Það fer eftir búðinni. Ef þetta er
búö sem maður kemur oft í og fær góöa
þjónustu þá segir maður frá því en ef þetta
er búö sem maður er ekki sáttur við og veit
að maöur mun aldrei aftur koma í þá
kannski myndi maöur bara drífa sig út og
upp í bíl."
Páll Rósinkrans tónlistarmaður
;a síðar, ekki
um heldu;
ig svo á al
im að eyða
|g út úr þessi
skápnui
istingunni.
sé sóun á
þeim ekki."
Efþú myndir fá ofmikiö til baka i búö,
myndir þú segja frá því?
„Ætli ég myndi ekki kvarta og biöja
um meira," svarar Sverrir hlæjandi.
í
„Ég er svona eins og þessi venjulegi Islend-
ingur meö einhverja hluti á Visa-rað," svarar
Páll þegar hann er spurður aö því hvort hann
sé alltaf skynsamur í fjármálum.
„Maöur á vitanlega góður fjárfestingar og
slæmar fjárfestingar en mín besta er án nokk-
urs vafa aö öölast fjársjóð á himnum í gegn-
um Jesús Krist. Þaö er mín gáfulegasta fjár-
festing í gegnum ævina. Þar sem fjarsjóðurinn
er þar er hjartað."
Svo þaö var$Uú sem fannst f^sjójöinn?
„Já, þaö erekki sfæmt," svar|r Páll hlæjandi.
Þú hlýtur þá aö vera eydsluseggur?
„Nei, égvil vefa pannig og gete gert hitt og
þetta en maöur neyöist til, á þessum síöustu
og verstu tímum, aö passa sig en samt hefur
maöur nú eytt fullt í vitleysu og úr mörgu er að
velja ef þú bæöir mig um aö nefna eitt. Samt
sé ég meira eftir þv! aö hafa eytt tíma mlnum
í vitleysu en aö hafa eytt í einhveija veraldlega
hluti. Þaö er vitanlega fullt af
drasli sem maður hefur keypt
og svo hverfur það bara. Maður
reynir aö passa sig á því aö
flippa ekki með Visa-kortið,
reynir aö hemja sig þar."
Næröu alltaf aö hemja þig?
„Já, já, það er allt í góöu en það
koma mánuðir og mánuðir þar sem
maðurfær kaldan svita en þaö bjarg-
as^Ugf." dS&k
Ef þú mypdir fá of mikiö tifbþka í búö,
myridir þú segja frá því?
„Ég hef gert þaö ogekkl gért það. Þaö
kannski eftir aðstæöum en maður á nú aö
segja frá því, er það ekki?“
Jú, er þaö ekki?
„Jú, maður á að gera þaö en er maður nokk-
uð aö Ijúga ef maður segir ekki frá því? Þetta
fer kannski eftir því hvernig liggur á manni,
„Maöur á vitanlega góðar fjár-
festingar og slæmar fjárfesting-
ar en min besta er án nokkurs
vafa aö öölast fjársjóö á himn-
um I gegnum Jesús Krist."
hvort þaö eru mánaöamót eöa ekki. Þó maö-
ur reyni að vera alltaf góöur þá tekst þaö ekki
alltaf," svarar Páll hlæjandi aö lokum.
Óskar
Kristjánsson
einstaklingsráðgjafi
Kaupþings:
Hvað er best að gera?
„Þaö sem er númer eitt, tvö og þrjú fyrir ungt
fólk að gera er að taka þátt I hlutabréfamark-
að'num. Bæði er það mjög arðvænlegt fyrir |
ungt fólk og það hefur sýnt sig og sannaö að
hlutabréf gefa hæstu ávöxtunina. Þetta er
hægt aö gera á margs konar hátt, til dæmis að kaupa í einstökum fyrirtækjum eöa fara
I svokallaöa hlutabréfasjóöi, bæöi innlenda sem erlenda."
Hvað ber að varast?
„Þaö er alltaf einhver áhætta og mesta áhættan er ef fólk kaupir I einstökum hlutafélug-
um, til dæmis erlendum tölvufyrirtækjum og netfyrirtækum. Áhættan er sú aö ef fyrirtæk-
ið stendur sig ekki þá getur verð bréfanna hruniö. Samt eru sögur um að fólk hafi 2-3
faldað peningana sína með því aö velja rétt fyrirtæki. Þessi möguleiki er samt ekki leng-
ur fyrir hendi, þaö eru ekki til nein fyrirtæki sem eru alveg 100% um aö gefa vel af sér og
þegar fólk er að stíga sín fyrstu skref ráðlegg ég þeim að fara í hlutabréfasjóði þar sem
áhættan er dreifð og svo þegar þaö er búið aö koma sér upp góðum sjóði þá er hægt aö
fara aö taka „sénsa" og kaupa í einstökum fyrirtækum."
Hafsteinsson
fjármálasérfræðingur
Fjárvangs:
Hvað er best að gera?
„Allur sparnaöur er góður, samt er erfitt fyrir
budduna hjá ungu fólk aö setja marga 5000
kalla á mánuði I sparnað. Ég myndi ráðleggja
fólki að setja einhvern pening í veröbréf.
Fyrsta reglan í þessu er aö dreifa áhættunni,
sérstaklega fyrir ungt fólk. Vera með eitthvað öruggt og taka líka einhveija áhættu. Ungt
fólk ætti Ifka að hafa einhvern öruggan varasjóö, til dæmis á bankabók."
Hvað ber að varast?
„Kæruleysi við lántöku er þaö hættulegasta sem ungt fólk fer út í. Ég ráðlegg öllu ungu
fólki aö fara varlega I lántökur. Fólk á ekki aö taka ráðleggingum frá Jármálstofnunum án
þess aö gera sína eigin áætlun f samræmi viö sfna greiöslugetu. Þá þarf aö athuga lengd
láns, vaxtaprósentu og það hvort lánið sé bundiö vísitölu eöa ekki. Á þessu ári hefur
mælst meiri veröbólga en á síöustu árum og hefur þaö veruleg áhrif á vfsitölutengd lán.
Einnig ráölegg ég ungu fólki aö varast aö skrifa undir pappfra fyrir fjárskulbindingar ann-
arra. Þaö hefur margoft sýnt sig aö slíkt getur haft afdrifarfkan eftirmála."
Þórný
Pétursdóttir
Þjónustuveri SPRON:
Hvað er best að gera?
„Ungt fólk hefur mismunandi þarfir. Annars
vegar getur verið um að ræða fólk sem byrj-
aö er að vinna eöa námsmenn sem búa f for-
eldrahúsum og hins vegar fólk sem rekur sitt
eigiö heimili. Fyrir þá sem enn búa heima er
mikilvægt aö lifa ekki um efni fram og laga
lífsstíl sinn að tekjum sfnum. Þeir sem geta ættu aö leggja fyrir og sþara fyrir væntanleg-
um íbúöakaupum. Hvernig ávaxta á svo sparnaöinn fer mjög mikið eftir hveijum og einum
og æskilegt er aö fólk leiti sér faglegrar ráðgjafar varöandi þessi mál. Ráögjafinn lítur þá
á þær flárhæöir sem um ræöir, hversu langan tíma um er aö ræöa og hversu mikla
áhættu viðkomandi er tilbúinn að taka."
Hvað ber að varast?
„Umfram allt ætti fólk á þessum aldri að forðast aö gangast undir mikið af skammtíma-
skuldbindingum svo sem yfirdráttarlán, fjölgreiöslur og raögreiöslur. Gæta verður aö
greiöslubyrðinni af þessum lánum og aö nægur afgangur veröi af ráöstöfunartekjum. Var-
ast verður að lenda í þeim vítahring aö taka ný skammtimalán til að geta staðiö skil á
þeim sem fyrir eru. Þeir sem eru aö kaupa sér húsnæöi ættu aö hafa svipaða hluti f huga.
Þegar ungt fólk flytur aö heiman er mjög sniöugt aö ganga í greiðsluþjónustu þar sem gerö
er áætlun yfir ýmis útgjöld svo sem tryggingar, rafmagn, hita og fasteignagjöld og fleira."
Hjörtur Þór
Grjetarsson
hjá Fjárfestingu
og ráðgjöf:
Hvað er best að gera?
„Það sem ungt fólk þarf að hafa f huga þeg-
ar það er að fara út f skuldbindingar, hvort
sem það er nám eða fjárfestingarf húsnæði
eöa öðru, er aö þaö þarf fyrst og fremst að
hafa persónutryggingar f lagi. Þá á ég ekki
bara viö líftryggingar heldur einnig sjúkdómatryggingar. Því miður eru ekki nærri allir meö
þessa hluti í lagi. Ástæðan fyrir þvf er liklega sú að fólk er kannski of upptekið af þvf aö
lifa fyrir dagmp í dag en staörgyndjii er sú aö flest gkkar ná 67 ára aldrj>þg,ýmislegt get-
ur gerst á þessari leið. Ef viö náum þessum aldri J>á höfuitl. viö bara úr að moðáþeirri fyr-
irhyggji^sem við höfum haft."
„Fólk má ekki gleyma að lesa smáa letrið þegar það kaupir sér tryggingu. Þaö gerist alltof
oft að fólk heldur að það sé tryggt fyrir einhverju en er þaö svo ekki. Fólk verður aö skoöa
tryggingarnar gaumgæfilega. Það kemur lika stundum fyrir aö fólk er að einblína á aö
þurfa ekki aö borga of há iögjöld. Ég skil það aö vissu leyti en þegar fólk er f miklum skuld-
bindingum, til dæmis aö kauþa sér fbúö og bfl og er svo meö Ifftryggingu upp á 1-2 milj-
ónir, það er algjört bull."
f Ó k U S 1. október 1999
1. október 1999
f ó k u s
pz-Listinn
september 1 999
Get a Move on
Mr. Scruff
Party People (Bibi & Dimís disco mix)
Alex Gopher
God of Israei
Roy Davis Jr.
Sexy Disco
Torske
Boompty boomp Theme
Derrick Carter
He Loves Me 2 (Steve „Silk“ Hurley mix)
Ce Ce Peniston
Orixás C' 4*
Kerri Chandler & Jerome Sydenham
Coded language
DJ Krust
Tenacity E.P.
G Flame & Mr. G
Under the Water (Deep Dish Mix)
Brother Brown
Speaking in Numbers E.P.
Bryan Zents
Kurage
Su paka pooh
Pisces groove
Common factor
Carnival de S„o Vicente (FK & Joe mix)
Cesaria Evora
Rendezvouz
R factors
Truth Don Die (Kerri Chandler mix)
Femi Kuti
Central reservation (Deep dish mix)
Beth Orton
Orange
Richie Hawtin
Itís Just a Fantasy (white label)
Kerri Chandler
Look to the Light
The Prophet
ine fropnet
JAPlSt XI8 V
&
Listinn er valinn af plötusnúðunum og var spilaður þann 25.
september í PZ, dansþætti þjóðarinnar, á Rás 2.
Listinn Fæst á geisladiski, mixaður aF DJ Pétri, Frá og með
miðvikudeginum 6. október í sumum plötuverslunum.
Laugardaginn 2. október spilar DJ Andrés, nýkominn Frá
New York, í PZ á Rás 2, sem sendur er út milli kl. 21 og 24.
t