Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Side 17
4
1. október - 7 október
Lífid eftir vinnu
myndlist
popp
1 eikhús
fyrir börn
k 1 ass i k
b i ó
veitingahús
einnig a visir.is
s o u 1
• Kr ár
í kvöld er þaö Dj Habit sem heldur uppi flörinu
af gömlum vana á Kaffibarnum upp undir sól-
arupprás.
Föstudagurj
1. októberi
Popp
Síðdegistónleikar Hins hússins byrja aftur eft-
ir nokkuð hlé í dag. Hljómsveitin Tha Faculty
riður á vaðið og rokkar feitt. Tónleikarnir hafa
verið færöir af Ingólfstorgi og inn á Kakóbar
Geysis.
•K1ú b b a r
i fyrsta sinn verður almennt drag-kvóld á
Spotlight. Allir sem vilja geta mætt í drag og
fá þeir fritt inn. Einnig verða veitt verðlaun fyr-
ir frumlegasta þúninginn. Leggið því höfuðið I
bleyti og finniö upp á einhverju sniðugu.
Plötusnúðarnir Ákl og Nökkvi verða enn eina
feröina aö grúska í plötum Skuggabarsins.
Þetta sama kvöld verður formlega tekin i notk-
un heimasíða Borgarinnar og Skuggans en
heimilisfangið er www.brasserie-borg.com og
þar er hægt aö sjá hvað er að gerast næstu
helgar, sem og topp 5 vinsældalista Skugga-
barsins.
Bístró-barinn Vegamót grúfar í kvöld sem fyrr.
Það er enginn annar en eöaltónarinn Hljóma-
lindar-Kári sem sér um að öllum líði vel og dilli
rasskinnum í takt. Þá er ekki vitlaust að mæta
snemma til að næla sér í borð. Að sjálfsögðu
er alltaf frítt inn á Vegamót og allir orðnir tutt-
uguogtveggja.
t/ Nú er hið árlega Októberfest byrjað á Wund-
erbar. Gaurarnir þar eru með fullt af sniðugum
tiiboöum fyrir blanka bjórdrykkjumenn og er
þvf kjörið aö skella sér eitthvaö ódýrt. Til
dæmis bjóða þeir upþ á fimm bjóra í fötu á
þúsundkall sem er nokkuö gott. í kvöld er það
enginn annar en Dj Finger sem sér um tónlist-
ina yfir glösunum, Wunderbar-stemning í al-
gleymingi.
í kvöld ætlar Klamedía-X að tjútta Gaukinn
allsvakalega uþþ enda með nýtt ballþrógramm
sem kóngurinn sjálfur hefur valið. Geðveik
stemning og fullt af lögum inn á milli sem
heyrast ekki á hverjum degi. Tónleikarnir eru í
beinni á www.xnet.is
Það er enginn annar en gæðingurinn Rúnar
Þór sem töitir inn á Péturs Pub og hneggjar
fyrir feita dverga. Hann spilar á fullri ferð alla
leið til kl. 3. Péturs Pub sýnir einnig allar
íþróttir í beinum útsendingum á breiðtjaldi og
selur mat alla daga til kl. 21.30. Einnig er stór
alltaf á 350-kall. Heimasíðan þeirra er
www.peturs-pub.cjb.net.
Það er enginn annar en gæðingurinn Rúnar
Þór sem töltir inn á Péturs pub og hneggjar fyr-
ir litla dverga. Hann spilar á fullri ferð alla leið
til kl.3. Péturs pub sýnir einnig allar íþróttir í
beinum útsendingum á breiðtjaldi og selur
mat alla daga til kl. 21.30. Einnig er stór alltaf
á 350 kall. Heimasíðan er www.peturs-
pub.cjb.net.
bassaleikarinn fríðleika sveitarinnar niður en
svo er sem sagt ekki með þessa sveit. Stelp-
ur ekki missa af þessu. Ókeypls inn.
Hjartaknúsararnir Svensen og Hallfunkel
skemmta gestum Gullaldarlnnar í Grafarvogi.
Þeir eru komnir úr frii, spiluðu ekki í Grafarvog-
inum um síðustu helgi þannig aö þetta veröur
eins konar homecoming-gigg. Stór á 350 kall
og boltinn í beinni.
Það verða einstæöar mæður og erlendir sjóar-
ar sem sveifla sér á dansgólfinu á Kaffi
Reykjavík undir tónum frá hljómsveitinni Hálft
i hvoru.
Pónik-gæjarnir þeir Ari Jónsson og Úlfar Sig-
marsson leika á Naustkránni. Þeir sem verða
leiðir á gæjastælunum í þeim geta fært sig
yfir í Reykjavíkurstofuna sem er í sama húsi
en þar er aðeins Ijúfari tóna aö finna frá hinni
ensku Liz Gammon. Liz bæöi syngur og leikur
á píanó.
ræna húsinu. Á efnisskránni verða eingöngu
verk eftir norræn tónskáld. Fyrst veröa flutt 4
sönglög eftir jafnmörg tónskáld: finnska tón-
skáldiö Cari Collan, sænska tónskáldið Adolf
Fredrik Lindblad, danska tónskáldið C.H.F.
Weyse og norska tónskáldið Waldemar Thrane
. Því næst fylgja lög eftir Carl Nielsen, Edvard
Grieg, Jean Sibelius og Ture Rangström og
fleiri. Solveig Faringer hefur unnið sér nafn sem
einn helsti Ijóðatúlkandi Svíþjóðar og á óperu-
sviðinu hefur hún öðlast mikla viðurkenningu og
hafa gagnrýnendur verið ósparir á að lofa rödd
hennar og dramatíska persónusköpun. Hún hef-
ur sungið fjölmörg óperuhlutverk við Stora tea-
tern I Gautaborg og Borgarleikhúsið I Málmey.
Tónleikarnir I Norræna húsinu eru styrktir af
NOMUS. Aögangur er kr. 1.000.
í Norræna húslnu flytur sænska óperusöng-
konanSolveig Faringer eldri og yngri norræna
tónlist á mörgum norrænum málum við undir-
leik hins finnska píanóleikara Gustavs
Djupsjöbacka. Aðgangseyrir er 1000 krónur
og hefjast tónleikarnir kl. 20.30.
• S v eit i n
Þá eru það kumpánarnir Sævar Sverris og
Maggi Ólafs sem skemmta gestum Café
Menningar á Dalvík. Aðgangseyrir á tónleik-
ana eru krónur 500. Það verður ofsagaman
en samt ekki jafngaman og á morgun. Hvað er
að gerast þá? Tékkiö á því.
Það verður stuö á Króknum á réttardansleik á
Hótel Mælifelli og er það hljómsveitin 8-villt
sem sér um fjörið. Hljómsveitin er Sauðár-
króksbúum að góðu kunn því hún hefur áður
leikið á staðnum við mikinn fögnuö. Hljóm-
sveitin lofar jafn miklu fjöri og síðast.
Hörður Torfa er að hefja 23. hausttónleikaferð
sína um landið. Feröin byrjaði í Reykjavík um
daginn en þá spilaöi gamli refurinn fyrir fullu
húsi í Óperunni. Nú er ferðinni haldið í Vala-
skjálf á Egilsstöðum og þar mun hann troða
upp kl. 21.
Blístró bregður sér út af meginlandi íslands,
fer til Vestmannaeyja og sest að á Lundanum,
þeim merka stað, þar sem fjörið lifir að eilífu.
Eyjapeyjar og pæjur velkomnar.
Pétur Pétursson mætir enn einu sinni með
skemmtarann sinn á Búðaklettinn í Borgar-
nesi.
Alltaf er eitthvert fjör á Sjallanum. í kvöld er
það Diskótek á Dátanum og verður allt ef-
laust brjálað.
Sólon spilar á Hafurblrnlnum Grindavík.
Hljómsveitin Sýn frá Reykjavfk spilar á Pollin-
um á Akureyri. Ef þið mætið snemma kostar
ekkert inn en þið sem hangið f partfum úti í
þorpi fram yfir miðnætti þurfið aö greiða 500
krónur til að komast inn í fjörið.
t/=Fókus mælir með
i =Athygllsvert
= ■*
Góða skemmtun
Jónsi, Einar,
Hrafnkell, Áki
og Kári spila lög
meö James
Brown og fleirum
í Klaustrinu í
kvöld.
Gelrfuglarnir syngja og leika lög eins og los
paranojas og aðra spænska smelli á Grand
Rokk í kvöld. Þessir drengir eru alveg
ógeðslega flottir allir saman sem y
er mjög sjaldgæft með islenskar -
hljómsveitir. Venjulega dregur t.d
D jass
Tena Palmer stígur á sviö í Kaffileikhúsinu
f kvöld. Tónlistin sem verður flutt af
Crucible- hljómsveit Tenu Palmer á er af
væntanlegum geisladiski sveitarinnar Further.
Tónlistin er öll ný og hafa landsmenn aldrei
heyrt hana fyrr. Hljómsveitina skipa: Tena PaF
mer söngur, Pétur Hallgrímsson gitar, Jóhann
G. Jóhannsson hljómborö, orgel og harmóni-
um, Kjartan Valdemarsson, harmonika,
Matthias Hemstock trommur og slagverk.
Tónlistin spannar vítt svið - allt frá „Atlands-
hafinu" eftir Halldór Laxness við gftarmúsik
Péturs Grétarssonar til „Baie de Chaleur“eftir
Pétur Hallgrimsson og Tenu Palmer. Frá fun-
kverkinu „Shadow House" alla leið að grúv-
óðunum í „Heaven". Hljóöfæraleikurinn nær
ekki síður yfir breitt svið - allt frá Ijúfri hlýju
hefðbundinna hljóðfæra (tré og málmblásturs-
strengir) til dúndurkrafts og stemmningar raf-
magnshljóðfæranna. Með næmri tónamiðlun,
vönduöum hljóðfæraleik og opnum hjörtum
mun Crucible drífa ykkur lengra.Kaffileikhús-
ið opnar kl. 21 og tónleikarnir byrja eins og
áður segir kl. 21.30.
•K1ass í k
I kvöld kl.20.30 eru tónleikar með sænsku óþ-
erusöngkonunni Solveigu Faringer og finnska
pfanóleikaranum Gustav Djupsjöbacka i Nor-
Konurnar banna þeim
að spila um aldamót
„Nei, við tökum okkur mjög hátíð-
lega,“ svarar Einar Örn, hljómborðs-
leikari hljómsveitarinnar Menn í
svörtu, aðspurður um hvort þeir séu
fyndin hljómsveit.
Um er að ræða soul-hljómsveit og
enginn þeirra fimm pilta sem eru í
grúppunni fóru á Roþbie Williams-
tónleikana. Þeir voru of uppteknir
við að spila á djasshátíð. Menn i
svörtu taka aila gömlu kóngana. Odis
Reddin og James Brown, svo ein-
hverjir séu nefndir. Þeir spila í
Klaustrinu (gamli Bíóbarinn) í kvöld.
En ætliði ekki að fara að gefa út
piötu?
„Jú. En þetta er ung hljómsveit.
Við byrjuðum ekki að spila fyrr en
fyrsta janúar en erum að semja á
fullu. Samt tökum við bara það sem
fólkið vill heyra á tónleikum,“ segir
Einar Örn og fer síðan að útskýra að
um dreifbýlishljómsveit sé að ræða.
Þeir eru úr Hafnarfirði, Garðabæ,
Blönduósi og Akureyri.
Hvar verðiði um aldamótin?
„Hvergi. Hálf
hljómsveitin vill
ekki spila um áramótin af því kon-
urnar banna þeim það. En ef rétt
upphæð væri í boði þá myndu
konurnar róa sig, býst ég
við,“ svarar Einar
og glottir i von
um að tilboðin
streymi inn.
„Helgin hjá mér verður viðburðarik. Á
fostudaginn klukkan sjö er önnur sýning
verksins Vorið vaknar sem ég leik í. Fyrir þá
sýningu ætla ég að taka því rólega þvi ég
þarf á öllum mínum kröftum að halda. Á
laugardaginn ætla ég svo að kveðja nánustu
fjölskyldu því ég er að halda til Bretlands á
mánudaginn til að stunda nám í MBA við
University of Exeter. Þó svo að ég sé búinn
að lifa i ferðatösku í um viku verð ég senni-
lega að nota helgina til að gera allt klárt. Á
sunnudagskvöldið leik ég i Vorið vaknar og
eftir það fer ég beint i háttinn því erfitt
ferðalag er fram undan.“
Jóhann G. Jóhannsson leikari.
staðir
✓
á Islandi
Reykjavik: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjöröur: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
«SUBWRY*
Ferskleiki er okkar bragð.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
Hljómsveitin Hot and Sweet spilar á Álafoss-
föt bezt í Mosó.
Halli, Bjarni og Orri í gleðihljómsveitinni Úlrik
munu skemmta á Amsterdam. Þessir drengir
segjast spila rokk, pönk, diskó og salsa eða
með öðrum orðum allt. Þannig aö ef það er
ágreiningur í vinahóþnum um það hvert eigi aö
halda þá er Amsterdam staðurinn þar sem all-
ir munu finna eitthvað við sitt hæfi.
I kvöld eru það kumþánarnir Rúnar Júlíusson
og Sigurður Dagbjartsson sem hressa upp á
þá gesti Kringlukrárinnar sem eru leiöir. Hinir
sem voru ánægðir verða bara enn þá ánægð-
ari. Allt um þaö á www.islandla.is/krlnglukra-
in.
BÖ 1 1
Það verður skagfirsk sveifla á Broadway í boði
Geirmundar Valtýssonar og hans manna. Það
er alveg ótrúlegt hvað Geiri endist! ballbrans-
anum og hann sem ekki einu sinni fær sér í
glas. Broadway er annars merkilegur staður
fyrir margar sakir, m.a. þær að starfsfólkinu
sem annars vinnur í reykjarstybbu langt fram á
nótt er sjálfu bannað aö reykja.
Þaö verður svakaball á Næturgalanum í Kópa-
vogi. Hér spila Hilmar Sverrls og Þuríður Sig.
og þaö ekki í fyrsta sinn. Húsið er opið frá 22
til 3 og þaö kostar hvorki meira né minna en
700 krónur inn.
1. október 1999 f ÓkUS