Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Qupperneq 18
b í ó
f Ó k U S 1. október 1999
Hljómsveitin Sólon leggur land undir fót og
spilar á Hafurblrninum í Grindavík í kvöld. Sól-
on er á faraldsfæti og voða fín hljómsveit.
Hljómsveitin írafár spilar á skemmtistaðnum
Á Eyrlnni, jsafirði. Hljómsveitin mun halda un-
plugged partí til miðnættis þar sem boðið
verður upp á veitingar. Síðan hættir hún þessu
kjaftæöi og heldur dansleik eftir miðnætti eins
og henni einni er lagið.
Gestir Ólafshúss á Sauðárkróki hafa það ofsa
næs í kvöld því að Stúlli og Steini, Siglufjarö-
arlókalar, mæta I húsið og skemmta þeim.
Gestir Ólafshúss á Sauðárkróki hafa það ofsa
næs I kvöld því að Stúlli og Steini, Siglufjarð-
arlókalar, mæta I húsið og skemmta þeim.
.Leikhús
Stefán Karl Stefánsson er ennþá leiðinlegur
viðskiptauppi í flugvél sem fær sér 1000 eyja
sósu í lönó. Leikritið er samið af Hallgríml
Helgasyni og er alveg frábært I hádeginu. Það
er nú oftast upppantað en það sakar ekki að
tékka í síma 530 3030. Eins og hádegisleik-
húsum sæmir hefst sýningin kl.12.
Það er uppsellt á frumsýningu leikritsins
Fedra eftir Jean Raclne. Verkið er leikið á
Smíöaverkstæðinu kl. 20.30 en það er í Þjóð-
lelkhúslnu og er síminn 5511200.
Klukkustrengir eftir óskabarnið Jökul Jakobs-
son var frumsýnt I gær og nú er önnur sýninga
á þessari uppsetningu Leikfélags Akureyrar.
Það er ekki uppsellt á þessa sýningu en meö-
al leikara er Ingibjörg Stefánsdóttir sem lék í
Veggfóðri og Nei er ekkert svar. Forvitnilegt að
sjá hvernig henni tekst til á sviðinu. Hún er
allavega búin að læra í útlöndum og ætti því
að vera þokkalega undir það búinn að fara
meö rulluna sína. Síminn í miðasölu er 462
1400. Sýningin hefst kl. 20.
í Loftkastalanum er verið að sýna S.O.S. Kab-
arett og er aðsókn feykigóð. Sýningar hefjast
kl.20.30
Lelkfélag Reykjavíkur hefur sett upp nítjándu
aldar dramað Voriö vaknar eftlr Frank Wede-
klnd. Sýningarfara fram í Borgarlelkhúsinu en
það er einmitt kofi Leikfélagsins þessi árin og
af einvherjum ástæðum er tekið fram að
svona og svona lituð kort gilda á hverja sýn-
ingu. En fyrir almúgan er sýningin leikin af
Frlöriki Friörlkssynl og Jóhanni G. Jóhanns-
syni og vinum og vinkonum þeirra. Síminn í
Borgarleikhúsinu er 568 8000.
Áhorfendasýningin Þjónn í súpunnl er eitt það
vinsælasta sem lönó hefur sett upp. Þar gefst
áhorfendum kostur á að éta í leikriti og láta
leikara þjóna sér til borðs. Auðvitað endar það
bara I ati og allskonar vitleysu. En þetta er það
sem fólk vill því þetta er stuð. Meðal leikara
eru þau Edda BJörgvlns, Stefán Karl Stefáns-
son, Magga Vilhjálms og Kjartan Guöjóns-
son. Það er uppsellt á sýninguna en möguleiki
að ná sér í miða á sunnudeginum 10. október.
Hringið bara og pantið í síma 530 3030. Ann-
ars getur vel verið að einhver afpanti á sýning-
una í kvöld og því um að gera að hringja.
SKabarett
Það er lokahóf KSÍ á Broadway þar sem hin
frábæra Bee Gees-sýning verður. Hér syngja
fimm strákar þekktustu lög þeirra Gibb-
bræðra og þeim til halds og trausts eru tvær
ungar söngkonur. Hljómsvelt Gunnars Þórðar-
sonar leikur undir. Á eftir er ball með Geir-
mundi Valtýs.
✓Metropolitan fyrlrsætukeppnin fer fram í Óper-
unnl [ kvöld.Fyrir utan að geta barið augum tólf
gullfallegar stúlkur, sem munu koma þrisvar
fram, verða einnig ýmis skemmtiatriði í boði.
Anna Sigga mun syngja, Kameron frá Islenska
dansflokknum mun sýna dans og aldamótaföt-
in frá Spaksmannsspjörum verða kynnt. Öll
tónlist sem flutt verður er samin af Pétrl Hall-
grímssyni og er hún mjög örvandi og sexý. Her-
Bíóborgin
Eyes Wide Shut
★★★ Eyes Wide
Shut er draum-
leikur, dans á
mörkum Imynd-
unar og veru-
leika, ferðalag
inní undirheima
vitundarinnar þar
sem engir vegvís-
ar finnast. Leið-
arstef Kubricks,
afmennskun og
sálarleysi, eru
forgrunni sög-
unnar en um leið er þetta ein „mannlegasta"
mynd hans, viö flnnum fyrir samkennd hans
með aðalpersónunum en það stöðvar hann
ekki frá því að fylgja bölsýnni sannfæringu sinni
allt til enda. -ÁS Sýnd kl.: 5, 8, 11
Pí ★★★ Píervlsindatryllirum stærðfræðisnill-
ing sem hefur gert snilldaruppgötvun sem gæti
haft afdrifarík áhrif á hlutabréfamarkaðinn Sýnd
kl.: 7.15
Analyze Thls ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 9, 11.05
Sex: The Annabel Chong Story ★★* -PJ
Sýnd kl.: 7.15
Limbo ★★★* -HK Sýnd kl.: 5, 9, 11.15
legheitin byrja á fordrykk klukkan 20.30 en
síðan mun prógrammið rúlla svona fram til
klukkan 10 þegar úrslitin verða tilkynnt. Mæt-
iö tímanlega. Inngangur 900 krónur.
Frumsýning á sýningunni Sunglö á hlmnum á
Broadway. Sýning þessi erfluttl minningu lát-
inna listamanna eins og Ellýjar Vilhjálms,
Hauks Morthens, Alfreös Clausen, Sigfúsar
Halldórssonar, Jónasar Árnasonar o.fl. Hljóm-
sveit Gunnars Þórðarsonar sér um tónlistina
en um sönginn sjá Pálmi Gunnarsson, Guð-
bergur Auðunsson, Guðrún Árný Karlsdóttir og
Kristján Glslason. Miðasala og borðapantanir
[ slma 533 1100.
•Fundir
Málfundur verður haldinn um kvenfrelslsmál i
bóksölunni Pathfinder.Klapparstíg 26, 2. hæð
til vinstri, kl. 17.30. Rætt verður um kjör
kvenna, af hverju misréttið sprettur og hvern-
ig konur standa að vígi nú til að taka þátt í
efnahagslegri og þjóðfélagslegri baráttu.Fund-
urinn, sem er á vegum Ungra sósíalista og að-
standenda vikublaðsinsMllltant, hefst á er-
indi um málið en því næst verða umræður.
- B í ó----------------------------------
Frumsýning á heimildamynd um Grand Rokk
eftir Þorflnn Guönason á Grand Rokk kl. 21.
Myndin segir frá flutningi Grand Rokks af
Klapparstígnum og yfir í núverandi húsnæði í
næstu götu. Við sögu kemur fjöldinn allur af
þjóðkunnum persónum, sem og aðrir minna
þekktir fastagestir Grand Rokks.
«Sport
HandboltiTveir hörkuleikir fara fram í kvöld í 1.
deild karla í handbolta,.Stjarnan og Haukar
eigast við I Ásgarði og KA-menn fá HK úr
Kópavogi I heimsókn. Báðir leikirnir hefjast
klukkan 20.00.
Þór og Njarðvík mætast í úrvalsdeildinni i
körfubolta karla og hefst leikurínn klukkan
20.00 i íþróttahölllnni á Akureyri.
Laugardagur
2. október
•Klúbbar
Þeir sem ekki þorðu á drag-kvöldið á Spotlight
í gærkvöld fá annan séns á að dressa sig upp
því I kvöld er grímuball á staðnum. Þetta þarf
ekkert að vera mega grímubúningur, jafnvel er
nóg að mæta bara með grimu fyrir andlitinu.
Hér veröur geðveik karneval-stemning og eins
og alltaf er lykilorðið að mæta snemma.
Plötusnúðarnir Áki og Nökkvl verða enn eina
ferðina að grúska í plötum Skuggabarsins.
Prince Vallant ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Síðastl söngur Mlfune ★ -AS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Blg Daddy ★★ -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
The Mummy ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 9.30
Nottlng Hlll ★★★ Eru kvikmyndastjörnur
venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver-
ur ? -HK Sýnd kl.: 9
Laugarásbíó
The Out-of-Towners ★★ Steve Martin og
Goldie Hawn eru gamanleikarar af guðs náð og
búa yfir svo miklu aðdráttarafli að ef þeim tekst
vel upp þá vill gleymast að oftar en ekki er inni-
haldið rýrt. Svo er með The Out-Of-Towners þar
Nýtur Jón Viðar
leiklistar?
Jón Viöar varð stjarna á einni nóttu þegar
hann birtistí Dagsljósl oggagnrýndi leikrit.
Hann hélt þessari iðju uppi í nokkur miss-
eri og þjóðin fékk tækifæri til að kynnast
þessum lítt glaðværa manni. Það dettur
því engum heilvita íslendingi i hug að full-
yrða að Jón njóti lelkllstar. Kauði er samt
með námskeið í gangi núna sem heitir “Að
njóta lelklistar". Nú efast enginn um vit
Jóns á leikhúsfræðum en um leið er hægt
að efast um að nokkur vilji læra að segja
“klént" og allt það sem snillingurinn sagði
okkur um leiklistina í Dagsljósi forðum. En
þeir sem vilja „njóta leiklistar" að hætti
Jóns Viöars ættu að hringja í síma 568
5897 og skrá sig á námskeiðið.
Skítamóralshelgi á
Hard Rock
Elnar Bárðason
megapródúsant
og framkvæmda-
stjóri Hard
Rocks, lætur
ekki að sér
hæða og um
helgina hefur
hann hljómsveitina Skítamóral upp til skýj-
anna. Staðurinn verður helgaður drengjun-
um með ýmsum uppákomum og gestir
geta fengið að éta uppáhaldsmat Adda
Fannars (verst að kauði er græn-
metisæta). En það sem þykir merkilegast
er að nú verða hengdar upp Skímó-bílnúm-
eraplöturnar margfrægu og um ókomna tíð
munu rokkarar íslands éta borgara og
drekka bjór með Skítamóral uppi á vegg.
X-ið vantar málefni
Jólatónleikar X-
Ins verða auð-
vitað á sinum
stað i haust. I
fyrra var svaka
stuð og búast
X-menn við að
halda sitt X-
mas í Bíóborg-
inni, líkt og í
fyrra. En þá
styrktu Þossl,
Jón Atli og Tví-
höföaplltarnir alnæmissamtökin. Nú er
hins vegar komið upp vesen því drengirnir
vita ekki hvað er gott málefni í góðærinu.
Það hefur líka svo margt gerst varðandi
kærleikann og Jesúm síðan i fyrra. Tvíhöfði
er ofsóttur af lögreglu og dómstólum. Það
er því hugmynd Fókus að drengirnir styrki
eitthvað sem bæti ímynd þeirra til muna.
Hinn möguleikinn er að þeir hefni sín svo-
lítið og safni peningum svo löggan geti
keypt aftur allt það dóp sem það týndi um
árið. Þá fær lögreglan uppreisn æru og get-
ur hætt aö bögga Tvíhöföa.
Star Wars Eplsode 1 ★★ -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 7
Pöddulíf ★★★ -úd Sýnd kl.: 5
Matrix ★★★ -HVS Sýnd kl.: 9.30
Wlld Wild West ★ -ÁS Sýnd kl.: 5
Háskólabíó
Brúður Chuckys ★ í
þessari fráhindrandi hryll-
ingsmynd hittum við aftur
dúkkuna Chucky sem hef-
ur að geyma sál raðmorð-
ingjans Charles „Chucky"
Lee Ray og ekki hefur
skapið batnað með árun-
um. Eftir að hafa horft á
þessi ósköp þá er manni
spurn hvernig hægt var
að gera fjórar kvikmyndir um jafn leiðinlegt krili
og Chucky. Það er eitthvað að smekk banda-
rískra ungmenna ef þeir fila Chucky. -HK
Ungfrúin góöa og húsiö ★★★ Eftir dálítið
hæga byrjun er góður stígandi í myndinni sem
er ágæt drama um tvær systur snemma á öld-
inni. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
Svartur köttur, hvítur köttur ★★★* Emir
Kusturica sannar enn einu sinni snilld sína i
kvikmyndinni Svartur köttur, hvitur köttur. -HK
Sýnd kl.: 11
General's Daughter Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9,
11.15
Allt um móöur mína ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 9
FucklngAmal ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 7, 11
Kringlubíó
American Pie Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 og 12
Inspector Gadget
Sýnd kl.: 5, 7
Eyes Wlde Shut ★★★
Sýnd kl.: 9
Matrix ★★★
Sýnd kl.: 11
Analyze Thls ★★★
Sýnd kl.: 4.50, 6.55, 9,
11.05
Loksins er einhver farinn að spá í
eitthvað annað en 2000-vandann sem
brjótast á út um áramótin. Hönnuð-
irnir Björg Ingadóttir og Valgerð-
ur Torfadóttir í Spaksmannsspjör-
um líta ekki á aldamótin sem neitt
vandamál heldur bara sem stærðar-
innar skemmtilegheit. Síðustu mán-
uði hafa þær verið að leggja línurnar
fyrir aldamótaklæðnað hinnar ís-
lensku konu og herlegheitin verða
kynnt á tískusýningu í Óperunni í
kvöld.
„Um aldamótin eiga konur að vera
í stórum og íburðarmiklum síðkjól-
um. Það þýðir ekkert að mæta í
þröngum smokkakjól því konur
verða að geta sveiflað kjólfóldunum
almennilega á dansgólfinu á ára-
mótaböllunum," segir Björg.
Sveiflur og dýfur á dansgólfinu
ættu ekki að vera neitt vandamál
klæðist maður áramótafatnaði frá
Spaksmannsspjörum því hönnuðirn-
ir leita innblásturs til fyrirferðarmik-
illar undirfatatísku síðustu alda-
móta.
„Við mælum með krínólínupilsum
Aramótatískan: Módelið Rósa S. sem
tekur þátt í Metropolitankeppninni.
sem standa vel út í loftið.
Krínólínur eru eins kon-
ar undirpils með járn-
hringjum sem voru mjög
vinsæl í kringum síð-
ustu aldamót. Á þess-
um tíma voru öll
undirfót úr lérefti
og við blöndum
saman bæði lé-
refti, silki, flaueli
og ull við gerð ára-
mótalínunnar,"
segir Björg.
Fengju þær
Björg og Val-
gerður að ráða
klæðast íslenskar
konur sem sag
íburðarmiklum
Bíóhöl1in
American Ple American Pie er gamanmynd og
þykir húmorinn minna mjög á There’s Somet-
hing about Mary sem segir okkur aö hann er
frekar grófur og villtur. Myndin fjallar um þaö
sem ungir sveinar þurfa að fara i gegnum, aö
losna viö sveindóminn. Okkar strákar í mynd-
inni eru nánast miður sín. Hormónarnir flæða
um líkamann en ekkert gengur hjá þeim enda
eru þeir með eindæmum
klaufalegir i öllum sínum ffjJn
tilburðum. Það sem þeir í
ná ekki að skilja er að ■
stelpunum er alveg jafn- Æ~ ÆrV‘jpjW
annt um að missa mey- * \ jF*
dóminn. í stað þess að í
grípa gæsina eru þeir í F »
töffaraleik sem ekki jjwjt?
kl.: 5, 7, 9, 11 og 12
Inspector Gadget Sumar teiknimyndaseriur
eiga aðeins að vera teiknimyndaseríur og ekk-
ert annað, þannig er það með Inspector
Gadget. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Eyes Wlde Shut ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
_________ . „ „ . „ í Spaksmanns-
spjörum hafa getiö sér gott orö bæöl hér heima og
erlendis. Hönnun þeirra fæst m.a keypt í verslun-
um á Noröurlöndunum, f Þýskalandi og í
Selfridges í London.
krínólínupilsum úr lérefti,
annaðhvort einum og sér eða með
önnur pils úr flnni efnum utan yflr
og verða í korselettvestum að ofan á
áramótaböllunum.
Þrátt fyrir að áramótafatnaður
Spaksmannsspjara minni á 100 ára
gömul nærföt þá er fatnaðurinn þó
mun nútímalegri og meðfærilegri en
þá tíðkaðist. Hægt er að brjóta pilsin
saman niður í ferðatösku og korsel-
ettvestin eru ekki reyrð það fast að
blóðið stoppi í æðunum.
Skemmtunin byrjar kl. 20.30 en
fyrir utan tískusýninguna verða
einnig úrslit úr Metropolitan-módel-
keppninni kunngjörð og fjöldi ann-
arra skemmtiatriða verður í boði.
Inngangseyrir er 900 krónur.
Lífid eftir vmnu
haf