Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Síða 19
Lifid eftir vinnu Snyrtilegur klæönaður og muniö að það borg- ar sig að mæta snemma annars þurfið þið að borga 500 krónur inn. • Krár í kvöld er nokkurn veginn á hreinu hvar mesta og sveittasta tjörið verður. Gaukurinn setur í fimmta gír og fönksveitin Jagúar treður sér á sviðið. Þeir sem fara á Jagúar standa ekki hreyfmgarlausir heldur tjútta að hætti grúfara. Dragið fram svitaböndin og rakið á ykkur hand- arkrikana! Groovy baby, yeah. Hið árlega Októberfest er í algleymingi á Wunderbar. Gaurarnir þar eru með fullt af sniöugum tilboðum fyrir blanka bjórdrykkju- menn og er því kjörið að skella sér á eitthvað ódýrt. Til dæmis bjóða þeir upp á fimm bjóra í fötu á þúsundkall, sem er nokkuð gott. í kvöld eru það félagarnir Dj Finger og Dj Le Chefsem sjá um tónlistina yfir glösunum. Þeir halda brókunum niðri á píunum. Eðaltónarinn Kári laumar sér yfir á Kaffibar- inn, fær sér bjór og sest niður fyrir framan þlötuspilarana eins og honum er einum lagið. Þar framkallar hann illa lyktandi fönk, alveg eins og það á að vera. Það er fjör við Vegamótastíginn í kvöld. Latínó- kóngurinn Dj Andrés spilar sveiflukennda takta við barinn á Vegamótum og sér um að allir fari dansandi heim undir morgun. Eins og alltaf er frítt inn á Vegamót og allir ofsa snyrti- legir. Kvennabræöararnir og konfektmolarnir í hljómsveitinni Geirfuglunum verða á Grand Rokk. Þessir strákar eru þekktir fyrir að fara úr að ofan og brjóta gítara á sviðinu. Stelpur ekki missa af þessu einstaka tækifæri og muniö það er alltaf ókeypis inn á böllin á Grand Rokk. Það er laugardagskvöld og önnur round á kjöt- markaði helgarinnar, Kaffi Reykjavík. Hljóm- sveitin Hálft í hvoru gerir út á einstæðar mæð- ur og sjóara þriðja kvöldið í röö. Rúnar Þór stóð sig með ágætum á Péturs Pub í gærkvöld og ætlar sér að endurtaka leikinn í kvöld. Hann skemmtir gestum og gangandi með reynslusögum og Ijúfum tónum eins og honum einum er lagið til kl. 3. Svo er eins og alltaf allt beint sýnt á breiðtjaldi, matur seld- ur til 21.30, bjórinn á 350 kall og meiri upp- lýsingar á www.peturs-pub.cjb.net. Pónlk-gæjarnir þeir Ari Jónsson og Úlfar Sig- marsson leika á Naustkránni. Þeir sem veröa leiðir á gæjastælunum I fieim geta fært sig yfir í Reykjavikurstofuna sem er í sama húsi en þar er aðeins Ijúfari tóna að finna frá hinni ensku Llz Gammon. Liz bæði syngur og leikur á píanó. Hljómsveitin Hot and Sweet spilar á Álafoss- föt bezt í Mosó. Halli, Bjarni og Orri í gleðihljómsveitinni Úlrik munu skemmta á Amsterdam. Þessir drengir segjast spila rokk, pönk, diskó og salsa eða með öðrum orðum allt. Þannig að ef það er ágreiningur í vinahópnum um það hvert eigi að halda þá er Amsterdam staðurinn þar sem all- ir munu finna eitthvaö við sitt hæfi. Þá eru það Hljómagoðlð og Siggi Dagbjarts sem rúlla Krlnglukránni. Þeir eru alltaf í rosa- stuði og draga alla með sér i tónaflóðinu. Heimasíða Kringlukrárinnar er á www.is- landia.is/kringlukrain. Hjartaknúsararnir Svensen og Hallfunkel skemmta gestum Gullaldarinnar í Grafarvogi. Þeir eru komnir úr fríi, spiluðu ekki í Grafarvog- inum um siöustu helgi þannig að þetta eru eins konar homecoming-gigg nú um helgina. Stór á 350 kall og boltinn í beinni. IBöl 1 Harmoníkan veröur þanin til hins ýtrasta í Ás- garöi, Glæslbæ. Það eru félagar frá Harm- sem í raun skiptir ekki máli um hvað myndin snýst - þar er horft á tvo góða gamanleikara gera það sem þeir kunna best. Sem betur fer veiti John Cleese gott aðhald á góða spretti í hlutverki hótelstjóra. -HK Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9,11 General’s Daughter Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15 Inspector Gadget Sýnd kl.: 5, 9 Lína Langsokkur Sýnd kl.: 3, 5, 7 Regnboginn Frú Tingle ★ Vel- gengnin hefur greinilega stigið Kevin Wiliiamson til höfuðs því nú fylgir hann í þau misvitru fótspor handritshöfunda sem hafa náð langt, að telja sér trú um að hann geti einnig leik- stýrt og er afrakst- urinn afskaplega vondur tryllir þar sem Williamson notar sömu formúlu og hefur gefið honum milljónir af doll- urum I vasann, nefnilega skóiakrakka sem lenda í vondum málum. Reynsluleysi Willam- son sem leikstjóra leynir sér ekki, en það sem kannski gerir myndina enn verri er að William- son bregst á sfnu sterkasta sviöi, hann hefur skrifað vont handrit. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Star Wars Episode 1 ★★ Sýnd kl.: 5, 9, 11.30 Lína Langsokkur Sýnd kl.: 5, 7 Happlness ★★★ Sýnd kl.: 5, 9,11.30 Office Space ★★★ Office Space er meira byggð á stuttum atriðum heldur en einni heild. Þessi losarlegi stíll er brotthættur og smátt og smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki jafn fyndinn og búast mátti viö og einhvern veginn falla allar persónurnar i fyrirsjáanleg hólf í staö þess að koma manni á óvart. En þegar á heildina er litið þá er Office Space ágæt skemmtun, betri en f fyrstu hefði mátt halda. -HK Sýnd kl.: 9, 11 Stjörnubíó American Pie Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Blg Daddy ★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9 Hlöðufelli á Húsavík til að halda þrusudans- leik. Díllinn er pottþéttur því með því að borga 1200 krónur í inngangseyri þá eignast maður einnig geisladisk með meistaranum. Svona eiga ekta tilboð aö vera! íha. Sixtles leikur á Kaffi Króki á Sauöárkróki. Þaö verða Ijúfir tónar frá Magga Kjartans og Rut Reginalds á Búöakletti, Borgarnesi. Þið þurfið að punga út 1000 krónum fyrir þessa skemmtun sem við efumst ekki um að sé sanngjarnt. Maggi og Rut hafa spilaö mikið saman á Kaffi Reykjavík og eru því orðin vel sjóuð f Hvalfjarðargöngin. Hljómsveitin Sólon var í Grindavík f gær og vippar sér yfir til Þorlákshafnar í kvöld. Þeir rokka Dugguna svo feitt að hún á eftir að sökkva. Skemmtistaðurinn Við Pollinn á Akureyri gerir gott viö þá gesti sem nenna að mæta snemma og hleypir þeim ókeypis inn á ball með hljómsveitinni Sýn. Aðrir sem hanga í partíum lang fram eftir kvöldi inni f Innbæ eða á Brekkunni og mæta ekki fýrr en eftir klukk- an tólf verða að borga 500 krónur. Þeim er eflaust farið aö leiðast lífið á Siglu- firði, þeim Stúlla og Steina, fyrst þeir flýja alla leið yfir á Sauðárkrók til að fá almennilegt gigg. Þeir munu spila fyrir gesti Ólafshúss f kvöld og nótt. Siglfirðingar verða að passa sig ef þeir vilja halda f sína me'nn. Blfstró bregöur sér út af meginlandi islands, fer tii Vestmannaeyja og sest aö á Lundanum, þeim merka staö þar sem fjörið lifir að eilífu. Eyjapeyjar og -pæjur velkomnar. Hljómsveitin írafár spilar á skemmtistaðnum Á Eyrinnl, ísafirði. Hljómsveitin mun halda un- plugged partf til miðnættis þar sem boöið verður upþ á veitingar. Síðan hættir hún þessu kjaftæði og heldur dansleik eftir miönætti eins og henni einni er lagið. •Leikhús Danslelkhús með Ekka frumsýnir f kvöld kl.20.30 sfna fimmtu sýningu sem er sérsam- Krá allra landsmanna er án efa Vagninn á Rateyri. Þar er aöalstuöiö og mest um að vera. Þeir eru líka svo skemmtilega hrokafullir þarna og líta á sig sem miðpunkt alheimsins. En það er auðvitað eina leiðin til að menningin á landsbyggðinni eflist. Og kvöldið í kvöld er engin undantekning því þá er Sælkerakvöld á Vagninum. Gestakokkar mæta og bera fram reyktan Vest- mannaeyjalunda, ofnsteikt höfrungakjöt og rabarbarakökuna hans Sigga rabarbara, svo eitthvað sé nefnt af þessum gúrmei matseðli. Svo eru skemmtiatriðin ekki af verri endanum. Héraðslæknirinn og kvikmyndafram- leiöandinn Lýður Árnason ætlar að flytja gamanmál í samfloti við skipstjór- ann og ættjarðarskáldið Ólaf popp Ragnarsson við undirleik írisar Sveins- dóttur læknis með meiru. Að síðustu troða Landkrabbarnir upp ásamt Diddu Hjalta og verður tjúttað á meðan kofinn stendur uppi. Við vitum sem sagt öll hvar við dönsum í nótt en djammið hefst kl. 20. oníkufélagi Reykjavíkur sem sjá um ósköpin en Ragnhelöur Hauksdóttir syngur. Hér verö- ur dansaður ræll, skottfs og hvaöeina og það þýðir ekkert að mæta nema maður kunni ein- hver alvörudansspor. Ballið byrjar kl. 22. Fyrsta ball vetrarins fyrir fatlaða veröur í Árseli kl. 20-23. Þetta er hattaball þannig aö nú er um að gera aö taka fram höfuðfötin þvf veitt verða verðlaun fyrir flottustu hattana. 16 ára aldurstakmark og 400 krónur inngangurinn. Það verður svakaball á Næturgalanum í Kópa- vogi. Hér spila Hllmar Sverris og Þuríður Slg. og það ekki I fýrsta sinn. Húsið er opið frá 22 til 3 og það kostar hvorki meira né minna en 700 krónur inn. í gullhöllinni Broadwayverður Skítamórall með þrusuball f aðalsal og Lúdó-sextett og Stefán spila f Ásbyrgi. Brúiö kynslóðabiliö og bjóðið ömmum ykkar út á djammið. Þær fara f Ásbyrgi, þið á Skítamóralinn og svo getið þið splæst saman f taxa á leiðinni heim. •Sveitin Sætu strákarnir f hljómsveitinni Buttercup munu hefja för sína um landið, já, þeir eru að fara f för sfna um landið, ásamt DJ D.O.D og útvarpsstöðinni MONO 877. Fyrsti viðkomu- staður verður Keflavík þar sem megadansleik- ur verður haldinn f Skothúsinu. Buttercup- strákarnir lofa náttúrlega góðu stuði og nær- buxum eins og þeim er einum lagið. Ókei, í kvöld erfjörið á Dalvík, nánar tiltekið á Café Menningu. Þemað í kvöld er stórborgar- menning. llmsjónarmenn fá nefnilega til sfn I kvöld tvær funheitar gellur beint frá Mekku klámsins, Vegasl. Þær stöllur heita Henrietta og Angela og ætla að dansa erótískan dans eins og sönnum listamönnum sæmir. Að- gangseyrir er 1000 kall. Herrar, ekki gleyma aö tipsa. Krá allra landsmanna er án efa Vagninn á Flateyri. Þar er aöalstuðið og mest um að vera. Þeir eru Ifka svo skemmtilega hrokafullir þarna og líta á sig sem miðpunkt alheimsins. En það er auðvitaö eina leiðin til að menning- in á landsbyggðinni eflist. Og kvöldið f kvöld er engin undantekning því þá er Sælkerakvöld á Vagninum. Gestakokkar mæta og bera fram reyktan Vestmannaeyjalunda, ofnsteikt höfr- ungakjöt og rabarbarakökuna hans Sigga rabarbara, svo eitthvað sé nefnt af þessum gúrmei matseðli. Svo eru skemmtiatriðin ekki af verri endanum. Héraðslæknirinn og kvik- myndaframleiöandinn Lýður Árnason ætlar aö flytja gamanmál f samfloti við skipstjórann og ættjaröarskáldiö Ólaf popp Ragnarsson við undirleik írlsar Sveinsdóttur læknis meö meiru. Að síöustu troða Landkrabbarnlr upp ásamt Dlddu Hjalta og verður tjúttað á meðan kofinn stendur uppi. Við vitum sem sagt öll hvar við dðnsum f nótt en djammiö hefst kl. 20.___________________________________ Hljómsveitin Á mótl sól leikur á blómaballi í Ingólfskaffl-Ölfushölllnnl. Dómnefnd gengur um sali hússins, kfkir á sætu stelpurnar og velur síðan með hjálp áhorfenda þá sætustu. Sú fær aö launum 50.000 króna inneign á debetkorti frá Viðskiptanetinu og að sjálf- sögðu veglegan blómvönd. Captain-Morgan verður á svæöinu og DJ. Urbanz þenur nýja Diskó-kerfið sem er það allra flottasta á klak- anum, að sögn heimamanna. Akureyringar þurfa ekki að örvænta yfir litlu lífi á kvöldin. Þeir geta brugöið sér niöur í Sjalla og hlýtt á hljómsveitina Sóldögg sem heldur uppi stanslausu stuði fram eftir nóttu. Hljómsveitin OFL mun leika á risavöxnum dansleik f Valhöll á Eskifiröi I kvöld. Þetta er í fýrsta sinn sem sveitin leikur á Austfjörðum og bföa hljómsveitarmeðlimir dansleiksins með eftirvæntingu. Annars á sveitin náðuga daga þessar stundir ef frá er talinn fjöldi skólaballa og þess utan sitja OFLarar sveittir yfir útsetn- Ingum á eigln efnl sem kemur út á næstu öld. Hljómsveitina skipa sem fýrr Baldvin, hljóm- borð, Gummi Kalli, söngur, Helgi Valur, gftar, Leifur, bassi og Halli, trommur. Nánari upplýs- ingar má fá á heimasíðu sveitarinnar ofl.sel- foss.is. Heiðursmenn leika á Fosshóteli á Stykkis- hólmi ásamt þeim Ágústi Atla og Kolbrúnu Svelnbjörnsdóttur. Hörður Torfa spilar í Skrúði, Fáskrúösfiröi, kl. 21. Hausttónleikar að hætti kóngsins og part- ur af yfirferð hans um allt landið. Þessi helgi fer öll vel fram á Austurlandi og Austfirðingar eru beðnir aö fýlgjast vel með. Sjáfur country-kóngurinn Jonny King og band hans koma hottandi með kúrekahattana að Lyður Arnason og ofnsteikt höfrungakjöt 1. október 1999 f Ókus 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.