Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Side 20
in meö einelti í huga. Sýningin ber nafniö Ber.
Allar sýningar Dansleikhússins eru frumsamin
verk meö ákveöið þema í huga, þar sem mark-
miðið er að gefa leiklist, dans og tónlist Jafnt
vægl í heilstæðri sýningu. Þanniggefsttilvalið
tækifæri til að upplifa öll listformin í einni
heild. Dansleikhús (physical theatre) er þekkt
listform erlendis en er tiltölulega nýtt á Islandi
og er Dansleikhús með Ekka fyrsta sinnar teg-
undar hér á landi. Leikarar og dansarar eru
Alno Freyja Járvelá, Erna Ómarsdóttir, Friörik
Frlðrlksson, Guömundur Elías Knudsen,
Hrefna Hallgrímsdóttir, Karen María Jóns-
dóttlr, Kolbrún Anna Björnsdóttir og Richard
Kolnby. Tónlistarstjóri er Frank Pay og list-
rænn stjórnandi er Árni Pétur Guöjónsson.
Einungis verður sýnt fjórum sinnum og er því
um að gera að drífa sig.
Bjarnl Haukur Helllsbúi sýnir enn fyrir fullu
húsi í íslensku Óperunni. Það eru engin tak-
mörk fyrir því hvað margir mæta til hans og
hlæja að manninum i lendarskýlunni. Enda er
þaö draumur flestra að bregða sér í lendar-
skýlu og segia brandara. En þó svo að það sé
alltaf uppselt er oftast hægt að næla sér í
ósóttar pantanir þannig að enginn skal ör-
vænta. Síminn í Óperunni er 5511475.
Sex i sveit er enn í fullum gangi i Borgarleik-
húsinu og var sýningafjöldinn að skríða yfir
hundraðið. Miðasaian í Borgarleikhúsinu er
opin virka daga frá ki.12-18. Siminn þar er
568 8000.
Á Litla svlðl Þjóðleikhússins er verið að ieika
dramað Abel Snorko býr einn eftir Eric
Emmanuel Schmitt kl. 20. Þetta er vinsæl
sýning og því er nauðsynlegt að hringja í síma
5511200 og athuga með miða.
Leikfélag Reykjavíkur sýnir Feguröardrottn-
ingu frá Línakri í Borgarleikhúsinu kl 15.
Stykkið er eftir Martin McDonagh og er í leik-
stjórn Maríu Slguröardóttur. Um er að ræða
verk sem fær fína dóma og þykir „æðislegt"
eins og einhver voðalega merkilegur sagði.
Meðal leikara eru Sigrún Edda Björnsdóttir og
Halldór Gylfason (en sá maður er snillingur
þegar það kemur að leik - og þeir eru ekkert
of margir snillingarnir). Siminn í Borgarleikhús-
inu er 568 8000 en ef þú vilt faxa þeim er
númerið 568 0383. Sendu þeim visur.
Klukkustrenglr eftir óskabarnið Jökul Jakobs-
son var frumsýnt i gær og nú er önnur sýninga
á þessari uppsetningu Leikfélags Akureyrar.
Það er ekki uppsellt á þessa sýningu en meö-
al leikara er Inglbjörg Stefánsdóttlr sem lék í
Veggfóðri og Nei er ekkert svar. Forvitnilegt að
sjá hvernig henni tekst til á sviðinu. Hún er
allavega búin að læra i útlöndum og ætti því
að vera þokkalega undir það búinn að fara
með rulluna sína. Síminn i miðasölu er 462
1400. Sýningin hefst kl. 20.
Lltla hrylllngsbúðln er leikin og sungin í Borg-
arleikhúsinu kl. 14. Stefán Karl, Valur Freyr
og Þérunn Lárusdóttir standa sig meö ágæt-
um. „Þú verður tannlæknir" og aðrir
stuðsmellir i gangi. Sniðugt að bjóða stóru
ástinni út að éta i hádeginu og fara svo að sjá
Bubba Morthens sem plöntu og öll trixinn
sem eru í gangi. Síminn i Borgarleikhúsinu er
568 8000.
Sýningar á barnaleikritinu Snuöra og Tuöra
hefjast að nýju i Möguleikhúsinu við Hlemm 1
dag. Sýningin um Snuðru og Tuðru hefur notiö
mikilla vinsælda frá því það var frumsýnt sl.
vetur. Leikritið er byggt á sögum Iðunnar
Steinsdóttur um systurnar Snuðru og Tuðru.
Snuðra og Tuöra eru leiknar af þeim Drífu Arn-
þórsdóttur og Helgu Völu Helgadóttur, leik-
stjóri og höfundur leikmyndar er Bjarnl Ingv-
arsson, leikgerðin er eftir Pétur Eggerz, tón-
list eftir Vllhjálm Guöjónsson og Katrín Þor-
valdsdóttir sá um búninga og brúöugerð.
40. sýning á leikritinu Tveir tvöfaldir eftir Ray
Clooney verður leikin i Þjóðlelkhúsinu kl. 20.
Svaka grín og mikill farsi að hætti Hilmls
Snæs Guönasonar og Arnars Árnasonar.
Þessi sýning er fyrir þá sem vilja hlæja eins og
vitleysingar. Sýnt er á Stóra sviðinu og síminn
í miðasölu 5511200.
Nú er verið að sýna barna- og fjölskylduleikrit-
ið Töfratívolí eftir Bernhard Goss í Tjarnabíói.
Leikgerðina gerði leikhópurinn HEY meö Skúla
Gautason leikara og fyrrum Sniglabandsmeð-
lim í broddi fylkingar. En gamli svingurinn sem-
ur auk þess tónlistina. Þetta er eitthvað virki-
lega sætt og skemmtilegt. Foreldrar, hringið í
síma 552 8515 og pantið miða fyrir grisling-
ana. Þau veröa bara að komast í leikhús um
helgina. Sýningin hefst kl. 14. Hafið hraðan á.
•K abar@tt
Menntaskólinn viö Sund (áður Menntaskólinn
við Tjörnina) varð 30 ára I gær. Af því tilefni
verður í dag afmælishátíö í skólanum frá kl.
11-14. Björn Bjarnason menntamálaráðherra
flytur ávarp ásamt fleiri. Sýnt veröur brot úr
nýjustu mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar,
Englum alheimslns, eftir samnefndri sögu Ein-
ars Más Guðmundssonar. Þá veröur líka söng-
ur o.fl.
• Op n a nir
Myndlistarmaöurinn Erling Þ.V. Kllngenberg
opnar sýningu I galleri@hlemmur.ls, Þverholti
5, Reykjavik, í dag kl. 16. Þar mun
listamaðurinn gera tilraun til að skilgreina biliö
milli minnlmáttar og meirlháttar. Hann veltir
fyrir sér hver drifkraftur listamannsins sé í
raun, hvað knýr tilraunir hans áfram til
fullkomnunar. Er það gamla klisjan, kynhvötin
og dauðinn - óendanleikinn? Annars er
ítarlegri umfjöllun um sýningu Klingenberg í
myndlistardálknum hér í Lífinu eftir vinnu.
Brynja Árnadóttir opnar sýningu á
pennateikningum i Kaffl Krús á Selfossi. Þetta
er ellefta einkasýnig hennar og stendur hún
fram til 1. nóvember.
Félag gullsmiöa opnar skartgripasýningu í
Ráðhúsl Reykjavíkur i tilefni 75 ára afmælis
síns. Á sýningunni verða annars vegar sýndir
„hringir gulismiða fyrr og nú" og hins vegar
nýsmíöaðir gripir þar sem gullsmiðir leika viö
hugtökin „tíminn og vatnið". Gullsmiðir munu
veröa gestum til leiðsagnar á sýningunni en
hún er opin alla virka daga frá 8 til 19 og um
helgar frá 12 til 18. Sýningunni lýkur 18.
október.
GUESS
Watches
KRINGLUNNI 8-12
tónleikar
Hitað upp fyrir
Hljómsveitin The Faculty
stefnir á að gefa út stóra
plötu á nýársdag en ætlar
að gefa forsmekk að henni
á Kakóbar Geysis í dag.
Hinir sívinsælu síðdegistónleik-
ar Hins hússins eru að byrja aftur
eftir nokkurt hlé. Vegna haust-
veðráttu er búið að flytja tónleik-
ana frá Ingólfstorgi, þar sem þá
var að finna i sumar, og inn á
Kakóbar Geysis. Fyrstu tónleikar
vetrarins verða í dag og er það
hljómsveitin The Faculty sem ríð-
ur á vaðið.
„Við verðum pottþétt með eitt-
hvert glænýtt efni sem ekki hefur
heyrst áður og svo munum við
flytja eitthvað af skífunni sem
kom út í sumar,“ segir söngkonan
Ragna Kristjánsdóttir og lofar
heitum tónleikum.
Hvaö er annars fram undan hjá
The Faculty í vetur?
„Við erum aðallega að vinna að
okkar fyrsta stóra diski. Það er
ekki alveg klárt hvenær hann
kemur út en við stefnum á 1. jan-
úar árið 2000. Svo bendir allt til að
við spilum mikið á alls konar
skemmtunum í framhaldsskólun-
um í vetur,“ segir Ragna.
* Tónleikarnir byrja kl. 17 og það
kostar ekkert inn á þá. Það er því
tilvalið fyrir þá sem eru að erind-
ast í miðbænum á þessum tíma að
fá í sig hita með heitum kakóbolla
og tónum frá The Faculty.
Hannes Scheving opnar sýningu á 30
akrýlmyndum hjá Blfreiöum og
landbúnaðarvélum. Grjóthálsi 1. Þetta er
fjóröa einkasýning Hannesar og hefur ekkert
með bíla að gera. Sýningin er opin á
afgreiðslutíma verslunarinnar.
Jóhann Bogadóttlr opnar sýningu á
málverkum í Hafnarborg kl. 15.00. Á
sýningunni eru verk sem unnin eru á
síðastliðnum þremur árum og ber sýningin
nafnið „Frá Skeiðará til Sahara". Sýningin
stendur til 25. október og er opin alla daga
nema þriðjudaga, frá kl. 12-18.
Sýning á kínverskum Ijósmyndum, sem ber
heitið „Stórkostleg för um farinn veg", verður
opnuö í Landsbókasafnl íslands.
Ljósmyndirnar sýna árangur kínversku
þjóðarinnar á þeim 50 árum sem liðin eru
stðan Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað.
Sýningin er opin í dag og á morgun, kl. 11-17,
og mánudag og þriðjudag, kl. 10-22.
HJörtur Marteinsson opnar einkasýningu á
lágmyndum og þrívíöum verkum í nýjum
sýningarsal, Listasalnum Man á
Skólavörðustíg 14. Sýningin ber yfirskriftina
Myrkurbil þar sem Hjörtur kallast á viö fornar
og nýjar hugmyndir heimsfræðinga um eðli og
gerö alheimsins. Sýningin stendur til 17.
október og er opin frá 10-18 á virkum dögum
og um helgar frá 14-18. Opnunin er kl. 15 og
eru allir velkomnir á hana.
Krlstín Þorkelsdóttlr opnar sýningu á
vatnslitamyndum í Hafnarborg, Menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðar, kl. 15. Sýningin
ber heitiö Ljósdægur er opin alla daga nema
þriðjudaga frá kl. 12-18. Á sýningunni eru
landslagsmyndir sem Kristín hefur málað á
vettvangi, annaðhvort á íslandi eða í Noregi.
Einnig sýnir Kristln nokkrar portrettmyndir.
Þetta er nlunda einkasýning Kristlnar og
stendur sýningin til 25. október.
7 myndlistarkonur opna sýningu I
Sparisjóðnum Garðatorgi 1, Garðabæ, I dag,
kl. 13-16. Á sýningunni verða grafikmyndir og
málverk. Þær sem sýna eru Freyja
Önundardóttir, Guöný Jónsdóttir. Gunnhlldur
Ólafsdóttir, Ingibjörg Hauksdóttlr, Jóhanna
Sveinsdóttir, Kristín Blöndal og Sesselja
Tómasdóttir. Þær hafa allar myndlistarnám
að baki og hafa tekið þátt I fjölda sýninga. Þær
reka ásamt 7 öðrum listakonum gallerí
Listakot, Laugavegi 70.
•Síöustu forvöö
Málverkasýningu Birgis Slgurössonar lýkur I
dag í Gullsól I Mörklnni. Sýningin ber heitið
flæði og frustrasjónir og er fyrsta sýning Birg-
is. Við sýningarlok kl. 16 mun Birgir mæta I
Gullsól og flytja frumort Ijóð. Þessi Ijóð getur
fólk heyrt með þvl að hringja I slma 570 77
25. Ljóðin kallast á við myndverkin á sýning-
unni en ekki er þó nauðsynlegt að hafa endi-
lega séð myndirnar til þess að geta hlustaö á
Ijóöin.
•Fundir
Ný lífssjón, samtök fólks sem vantar á útlimi
og aðstandenda þeirra, halda fund á Akureyri
I dag ki.14 í sal Klwanlsklúbbsins, verslunar-
miðstöðinni Sunnuhlíð 12K. I dag er skráður
fjöldi félagsmanna um áttatíu og er bæði um
að ræða einstaklinga sem misst eða fæðst
hafa án útlims auk aðstandenda og velunn-
ara. Markmið samtakanna er að veita féiags-
mönnum sem og öðrum stuönlng og upplýs-
ingar er varða málefni þeirra og efla tengsl fé-
lagsmanna. Fundurinn er öllum opinn og heitt
verður á könnunni.
Bí ó
i/Dagur Kári Pétursson er auðvitað hetja okkar
fslendinga. Hann kom, sá og sigraði Nordisk
Panorama - sýndi þessu Sköndum hverjir
væru kóngarnir. Þetta eru lika fantagóðar
myndir sem hann hefur gert, Old Spice og
Lost Weekend. Það er ekki vitlaust að bregða
sér i Háskólabíó kl. 20 og skoða meistara-
verkin. Svo kostar lika bara 400 kall inn og
það er alltaf mjög jákvætt.
Glæný kvikmynd um hinn ágæta bar, Grand
Rokk, verður sýnd kl. 17. Þetta er heimildar-
mynd um staðinn þar sem fastakúnnar og
þjóðkunnar persónur fara með aðalhlutverkin.
Biómiðinn kostar 500 krónur og sýninginn tek-
ur um klukkustund
Það er kínversk kvikmyndavlka I Háskólabíói
og kl. 17 er myndin The Opium War sýnd. Hún
fjallar eins og nafnið gefur til kynna um kaup
og sölu á dópi um miðja 19. öld I Kína. Mynd-
ina gerði Xie Jin, en hann er einn sá frægasti
I bransanum I Kína.
•Sport
Lokamót heimsbikarsins I Torfæru fer fram í
dag og hefst keppni klukkan 11.00 I Grlnda-
vík.
Strákar,strákar!F]órir lelkir fara fram í 1.
deild kvenna i handbolta í dagþar sem m.a.
Víkingur og Stjarnan mætast I Vlkinni
kl.16.30.
Hið árlega Sparisjóöshlaup UMSB veröur I
dag. Eins og I fýrrahefst hlaupið á Valfelli kl
14.00. Skráningar fara fram á Skrifstofu UM-
SBeða á Valfelli rétt fyrir kl. 14.00.Sparisjóðs-
hlaupið er boðhlaup þar sem 10 þáttakendur
■■■
LAUGAVEG
10% AUKAAFSLATTUR BÁÐA DAGANA.
EKTA PELSAR, KR. 5.
RÚLLUKRACA
KJÓLAR, KR. 3.900
JAKKAR, KR. 2
OPIÐ
20
f Ó k U S 1. október 1999