Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1999, Síða 21
eru í hverju liði.Jafnt kynjahlutfall á að vera en leyfilegt er að hafa það 60% og 40%Hver ein- staklingur hleypur samtals 3 km. Val er um hvort hlaupið er einn.tvo eða þrjá km í einu.Nú er ekkert annað en að safna 10 skokkurum í lið og taka þátt. Tilvaliðfyrir fyrirtæki og aðra áhugahópa. Sunnudagur 3. október • Krár Þá er það hljómsveitin Dúndurfréttir sem flyt- ur sitt prógramm á Gauki á Stöng. Hörmung- arnar eru fáar hjá þeim félögum, einungis gleöi og dúndurtónar. Eyjólfur Kristjánsson klikkar ekki og mætir á Kaffi Reykjavík í kvöld. Rnt prógramm fyrir þá sem hafa um sárt að binda eftir helgina. Alltaf er Kringlukráin á góðri stund og bregst ekki fastagestum sínum frekar en fyrri daginn. í kvöld er það heimalningurinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson sem sest upp á svið og hleypir liðinu inn í hugarheim sinn. Böl 1 Enn og aftur lífgar hljómsveitin Capri upp á sunnudagskvöldin á balli í Ásgarði, félags- heimilis eldri borgara í Glæsibæ. Ballið byrjar kl. 20. D j ass Vegna fjölda áskorana verða tónleikar Slgurð- ar Flosasonar saxófónsleikara og Gunnars Gunnarssonar organista, .Sálmar lífsins", endurteknirí Hallgrímskirkju kl.17. Dagskráin var flutt 12. september á Jasshátlð Reykjavík- ur og fékk frábærar viðtökur. Flutt verða 12 sálmalög I eigin útsetningu þar sem mikil áhersla er lögð á spuna. Nokkrir sálmanna eru lítið þekktir en flestir eru meðal hinna mest sungnu og löngu samdauna þjóðarsál- inni.lnngangseyrir er 1000 krónur. ( Klassík Kanadíski píanóleikarinn Alaln Lefévre verður með tónleika í Salnum I Kópavogi. Tónleikarn- ir marka upphaf kanadískra daga sem standa út vikuna. Á efnisskránni eru verk eftir Wagner, Liszt og Bach. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Trió Reykjavíkur spilar verk eftir Schubert og Rossini i Hafnarborg kl. 20. P#S v e i t i n----------------------- Hörður Torfa er i þessum skrifuðu orðum á 23. hausttónleikaferð um landið þitt, [sland. í kvöld geturðu náö kappanum á Hótel Kirkju- bæjarklaustri kl. 21. Hann er að spila þar og nokkuð öruggt að aðdáendur kauða fá eitt- hvað fyrir sinn snúð. ©Leikhús Á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins er verið að leika verkið Fedra eftir Jean Racine kl. 20.30. Síminn i ÞJóðleikhúsinu er 5511200. IVlaggi Scheving er enn og aftur mættur sem íþróttaálfurinn. Nú í Þjóðleikhúslnu í verki sem hann og Siguröur Slgurjónsson (einnig leikstjóri verksins) skrifuðu saman og heitir Glanni glæpur í Latabæ. Þetta er hörkusýning sem lumar á tónlist eftir Mána Svavars við söngtexta Karls Ágústs Úlfssonar. Leikarar eru meðal annarra Stefán Karl Stefánsson, Magnús Ólafsson, Örn Árnason, Stelnn Ár- mann Magnússon, Kjartan Guðjónsson, Linda Ásgelrsdóttlr, Ólafur Darri Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason og auðvitað Magnús Scheving sjálfur. Sýningin hefst kl. 14 og það eru nokkur sæti laus. Áhugasömum er bent á að hringia í síma 5511200. Frlðrik Friðriksson fer á kostum, eins og hon- um er einum lagið, í bráðskemmtilegri upp- færslu Borgarleikhússlns á Pétri Pan. Kobbi sjóræningi er heldur ekki leíðinlegur í ógerfi Gísla Rúnars. Svo er þetta líka sæt sýning og þó tónlistin sé leiðinleg heima I stofu virkar hún á sviði. Og börnin. Já, blessuð börnin skemmta sér. Sum kannski svolítið hrædd en fá þá að kúra sig í hálsakoti og gægjast svo fram og sjá skylmingar og allskonar svoleiöis. Hvar vorum við stödd? Já. Pétur Pan á stóra sviði Borgarleikhússins kl.14. Síminn er 568 8000. Enn ef verið að spila Rommí í Rommí í Iðnó. Rommí er í fullum gangi enda er Rommí skemmtilegt. Plús það að þaö er sýnt kl.20.30 og í ofan á lag þá þykir þessi gaml- ingjasmellur bara askoti skemmtilegur. Það er meira að segja rætt um að stykkiö verði sýnt í sjónvarpi þegar fram líða stundir. Það er gam- an. Endilega smellið ykkur á heimasíðuna: www.ldno.is eða hringið I síma 530 3030 og þantið ykkur miða. Nú er verið að sýna barna- og fjölskylduleikrit- ið Töfratívolí eftir Bernhard Goss í Tjarnabíói. Leikgerðina gerði leikhópurinn HEY með Skúla Gautason leikara og fyrrum Sniglabandsmeð- lim I broddi fýlkingar. En gamli svingurinn sem- ur auk þess tónlistina. Þetta er eitthvaö virki- lega sætt og skemmtilegt. Foreldrar, hringið í síma 552 8515 og pantið miða fyrir grisling- ana. Þau verða bara að komast í leikhús um helgina. Sýningin hefst kl. 14. Hafið hraðan á. Lelkfélag Reykjavíkur hefur sett upp nitjándu aldar dramað Vorlð vaknar eftlr Frank Wede- klnd. Sýningarfara fram í Borgarlelkhúslnu en það er einmitt kofi Leikfélagsins þessi árin og af einvherjum ástæöum er tekiö fram að svona og svona lituð kort gilda á hverja sýn- ingu. En fyrir almúgan er sýningin leikin af Friðriki Friðrikssynl og Jóhanni G. Jóhanns- syni og vinum og vinkonum þeirra. Síminn í Borgarleikhúsinu er 568 8000. Snillingurinn, rithöfundurinn, leikritaskáldið og listamaðurinn Þorvaldur Þorsteinsson hefur skrifað skemmtilegt Ævintýri um ástlna. Stykkið fær fína dóma og þykir ægilega skemmtilegt. Það er sýnt i Kaffileikhúsinu kl. 15 og er síminn þar 551 9055. Endilega ger- ið eitthvað fyrir krakkana. •Kabarett Fjóröa þemahelgi Hard Rock Café og Mono 87,7 erí algleymingi. Hljómsveitin Skítamórall heldur órafmagnaða tónleika. Þeir hefjast klukkan 16 og síðan kl.23 verða rafmagnaðir tónleikar. Skítamóralsmatseðill verður á boðstólum alla helgina þar sem gestum verð- ur boðið upþ á frábæra réttl sem eru í uppá- haldi hjá hljómsveitinni. Tónlist sveitarinnar verður í hávegum höfð ásamt myndefni frá sveitinni sem verður á skjám. Hljómsveitin mun afhenda Hard Rock Skimó bílnúmerin frægu og jakkaföt sem sveitin var í utan á geisladisknum Nákvæmlega sem er þeirra mesta selda plata til þessa. Unga kynslóðin getur spreytt sig á skemmtilegri Skitamórals- getraun. Við þessar breytingar verða einnig hengdir upp þeir munir sem veitingastaðnum hefur áskotnast á svokölluðum þemahelgum sem haldnar hafa verið i sumar. Munir eins og handskrifaður texti af laginu „Krókurinn“ með „Ég drekk svo að segja allt sem er rautt og myndi kalla mig al- mennan rauðvinssull ara. Ég er lítið fyrir sterka drykki og drekk einungis bjór eða léttvin. Grahams púrtvín er í miklu uppáhaldi hjá mér en það var leikkon- an Sigrún Sól sem kynnti mér það fyrst þegar hún bauð mér heim i saltfisk. Þetta púrtvin er vel krydd- að og maður filar sig mjög dannaöan þegar maður drekkur það. Einnig er ég hrifin af suðurafriska rauðvíninu Roodberg sem og rauðvinum frá Riocca héraðinu á Spáni. Ég byrj- aði að drekka vin frá þessu hér- aði þegar ég dvaldi við skriftir í Madrid í sumar. Það besta við þessi vín er að þau eru ekki bara bragðmikil heldur lika ódýr, jafnvel hér á íslandi." Auöur Jónsdóttir rithöfundur, fellur fyrir rauöum vínum. Lifid eftir vmnu Sálinni, 18 gtýlna jakki Péturs Kristjánsonar, pungbindl Stinna Stuð, gullplötur frá SSSól, glimmerjakkar frá lyrstu árum Sálarinnar, jakk- ar frá Stuðmönnum og margt fleira. Og til að toppa allt verður til sýnis Go kart bíll Hard Rock Café sem yfirmatreiðslumeistari Hard Rock, Jón Örn Stefánsson, ók í íslandsmótinu i sumar og gerir enn. Jón mun sýna bílinn og halda fyrirlestur um mismunandi akstursskil- yrði í dag. Fyrir börnin Það er ókeypis bíósýning fyrir börnin kl. 14 i Norræna húsinu. Sýndar veröa norskar ævln- týramyndir, Ásbjörn í öskustónni og hjálpar- hellurnar, Drengurinn sem lék á tröllkarlinn og hin sívinsæla saga um Karíus og Baktus eftir sögu Torbjörns Egners. Sýningartíminn ertæp- ur klukkutími. Myndirnar eru með norsku tali og er aðgangur ókeypis. Foreldrar geta fengið sér skandinavískan kaffisopa á kaffistofunni á meðan og kíkt í Aftenposten eöa Dagbladet til að hressa upp á norskuna. Bió Dagur Kárl Pétursson er auðvitað hetja okkar íslendinga. Hann kom, sá og sigraði Nordisk Panorama og sýndi þessu Sköndum hverjir væru kóngarnir. Þetta eru líka fantagóðar myndir sem hann hefur gert: Old Splce og Lost Weekend. Þaö er ekki vitlaust að bregða sér I Háskólabíó kl. 20 og skoða meistara- verkin. Svo kostar líka bara 400 kall inn og það er alltaf mjög jákvætt. Glæný kvikmynd um hinn ágæta bar Grand Rokk verður sýnd kl. 17. Þetta er helmildar- mynd um staðinn þar sem fastakúnnar og þjóðkunnar persónur fara með aðalhlutverkin. Bíómiðinn kostar 500 krónur og sýninginn tek- ur um klukkustund Kl. 17 verður myndin The Red River Valley sýnd i Háskólabíói. Myndin er partur af kín- verskri kvikmyndahátíð sem nú stendur yfir. Myndin gerist í byrjun 20. aldarinnar og fjallar um breskan leiðangur sem gerður var til Ti- bets. Leikstjórinn, Feng Xiaojing, ertalinn vera sá efnilegasti f bransanum í Kína. •Sport Körfubolti.Heil umferð fer fram í úrvalsdeild- inni f körfubolta.en stórleikur fer fram í Njarð- vík þar sem heimamenn fá granna sfna úr Grindavík f heimsókn. Mánudagufj 4. október • Kr ár Fastagestir á Kaffi Reykjavik sleppa ekki úr kvöldi þegar hljómsveitin Sleppa sleppur fram af sér beislinu. •öpnanir Félagarnir Slgurður Þór Elíasson og Gísli Steindór Þórðarson. sem báðir eru einhverfir og heyrnarlausir, opna málverkasýningu á Mokka á Skólavörðustíg. Sigurður sýnir pastel- myndir en Gfsli vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 5. nóvember. •Fundir Sálfræðistöðin stendurfyrir námskeiði kl. 20 f fyrirlestrasal Norræna hússins þar sem fjallað myndlist Félagarnir Slgurður Þór Elíasson og Gísli Stein- dór Þórðarson, sem báðir eru einhverfir og heyrnarlausir, eru með málverkasýningu á Mokka á Skólavöröustfg. Sýningin er opin á opnunartíma kaffihússins. Brynja Ámadóttir opnar sýningu á pennateikn- ingum f Kaffi Krús á Selfossi. Myndlistarmaðurinn Erling Þ.V.KIingenberg er með sýningu í galleri@hlemmur.is, Þverholti 5 Reykjavfk, alla daga nema mánudaga frá kl.14:00 -18:00. Hjörtur Marteinsson er með einkasýningu í Llstasalnum Man á Skólavörðustíg 14, frá 10- 18 á virkum dögum og um helgar frá 14-18 og er þá gegnið inn frá Skólavörðustígnum. Hannes Scheving sýnir 30 akrýlmyndum I hús- næði Blfreiða og landbúnaöarvéla, Grjóthálsi 1. 7 myndlistarkonur sýna f Sparisjóðnum Garða- torgi 1, Garðabæ. Félag gullsmiöa er með skartgripasýnlngu f Ráðhúsi Reykjavíkur í tilefni 75 ára afmælis síns. Sýningin er opin alla virka daga frá 8 til 19 og um helgar frá 12 til 18. Jóhanna Bogadóttlrsýnir málverk f Hafnarborg. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Krlstín Þorkelsdóttir sýnir vatnslitamyndum f Hafnarborg menningar- og listastofnunar Hafn- arflarðar. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Sýning á kínverskum Ijósmyndum. sem ber heitið „Stórkostleg för um farinn veg“, verður opnuð í Landsbókasafni íslands. Sýningin er opin f dag og á morgun, kl. 11-17, og mánudag og þriðjudag, kl. 10-22. Guðrún Jónasdóttir (gjonas) sýnir f Gallerí Hár og List, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sýningin er opin alla virka daga frá kl.9-18, laugardaga og sunnudaga frá kl.14-18. Nýlega opnaði málverkasýning Tolla í mötu- neyti Tollhússlns við Tryggvagötu. Pétur Örn sýnir í garðinum að Ártúnl 3 á Sel- fossi og sama sýning er einnig í Danmörku og f Þýskalandi. Ef þiö viljið sjá sýninguna þarf að hringja f sfma 482 3925. Helga Magnúsdóttir opnar sýningu á vatnslita- verkum f Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustfg 5. Myndlistamaðurinn Ólafur Lárusson sýnir I Listasafni Kópavogs Gerðasafni. Frosti Friöriksson sýnir í Gallerý Nema hvað, Skólavörðustfg 22c. Opiö frá 14-18 fimmtu- daga til föstudaga og er Frosti sjálfur á staðn- um. Inga Rósa Loftsdóttir sýnir Ævisögu I Gerðar- safnl f Kópavogi. Sýningin er opin daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga en þá er lokað. Benedikt Gunnarsson sýnir f Listasafnl Kópa- vogs, Gerðasafni - austursal. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-18. Magnús Kjartansson sýnir f Galleri Sævars Karls. Þá er það sýningin Sænskt beln í íslenskum sokkl f Nýlistasafninu, Vatnsstfg 3b f Reykjavík. Sýningarnar eru opnar daglega frá 14.00 - 18.00 nema mánudaga og þeim lýkur 17. október. Nú standa yfir þrjár sýningar í Llstasafni ís- lands. Helgi Þorglls Friðjónsson sýnir og svo er það Nýja málverklð á 9. áratugnum og Ör- ' æfalandslag. í nýjum sal félagsins Islensk grafik að Tryggvagötu 17 (hafnarmegln) er verið að sýna Ijósmyndir sem ekki hafa sést áður I Reykjavík. Sýningin er opin frá fimmtudegi til sunnudags, kl. 14-16. Frakkinn Jean Posocco sýnir i Listakoti, Laugavegi 70, þessa dagana. Sýningin er opin frá 12-18 alla virka daga og 10-16 laugardaga. í Listasafnl ASÍ stendur yfir sýning á verkum Daða Guðbjörnssonar. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl.14-18. Nú stendur yfir sýningin „Málverk og teikning- ar“ eftir Kristján Guðmundsson í gallerfinu að > Ingólfsstræti 8. Blkarar nefnist sýning Kolbrúnar S. Kjarval á leirmunum I Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Sýn- ingin er opin alla daga frá kl. 14-18. One o One Shopping, Laugavegi 48b er list- ræn fatabúð. Nú eru þau Gabríella Frlðriks- dóttir og Magnús Sigurðsson með sýningu þar. Opnunartímar eru eftirfarandi: mán.-fös. frá 12-19, lau. frá 11-16 og á sun. frá 14-17. Alan James sýnir málverk sín f sameiginlegu sýningarrými Gallerís Foldar og Kringlunnar á annarri hæð Kringlunnar gegnt Hagkaupum. Friðrik Jónsson heldur málverkasýningu í Llsta- horninu, Kirkjubraut 3, Akranesi og lýkur henni 4. október. Sýningin UNG.D0K.97 er i Gallerí Geysi Hinu Húsinu v/lngólfstorg þessa dagana. Sýningin stendur til 3. okt. * Tölvumyndlist, eða stafræn myndlist (Digital art) er listform sem er mjög að ryðja sér til rúms á tfmum aukinnar tölvutækni. Er hér ótvf- rætt kominn til sögunnar nýr valmöguleiki fyrir fólk sem vill finna farveg fyrir sköpunargleði sfna og nýta til þess spennandi nútfmatækni. Tölvumyndlistamaðurinn Ellert Grétarsson opnaði um síðustu helgi sýningu á Cafe Niel- sen á Egilsstööum. Þar má sjá 21 tölvumynd- verk eftir hann. Einnig hefur Ellert uppfært vefgallerfið Galleri Elg, sem er á slóðinni www.eldhorn.is/~elg. í galleríinu og á sýning- unni er að flnna myndir sem eiga það sameig- inlegt að vera unnar með tölvutækni eingöngu. ^ Við gerð þeirra er þrfvíddartækni og stafræn myndvinnslutækni notuð f bland. Sýningin á Café Nielsen verður opin út þennan mánuð en í október verður hún sett upp í Keflavík. Snjólaug Guðmundsdóttlr frá Brúarlandi sýnir vefnað og flóka í Listhornlnu, Akranesi. í Lónskot, norðan Hofsóss, sýnir Ragnar Lár teikningar sfnar. Efni þeirri tengist þjóðsöguleg- um atburðum sem gerðust f Skagafirði. Óteljanlegur fjöldi snjallra myndlistakvenna sýnir á samsýningunni Land sem nú stendur yfir í Listasafnl Árnesinga á Selfossi. Sýningin er opin fimmtudaga til og með sunnudaga. í Safnasafnlnu á Svalbarðsströnd standa nú yfir níu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannes- ar Lárussonar á 33 ausum og fleira spenn- andi. í Hólum í Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin A Heyr himnasmiður. Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar i e-mail iokus-SfokusTs/ fax 550 5020 www.brasserieborg.com (UllÚÍJUDJllllli SINCE 1931 Útsala Útsala Útsala Gítarinn Lauqavegi 45 - sími 552 2125 GSM 895 9376 Kynningarverð á Tanglewood Gítarar 3/4 8.900 Classical Frá 9.900 SöngkerFi Frá 34.900 Pokar Frá 2.500 Bassar Frá 18.900 RaFmagnsgítarar Frá 16.900 1. október 1999 f Ókus 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.