Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Blaðsíða 1
 Skaðlegir skallar bls. 23 Vindmyllur vænleg búbót bls. 20-21 Tímasprengja í tölvupósti bls. 19 vlWpp %# %^ <iP 'W ifc^ P ^!^ «dlW** P^ P 9 flPP %^ ^lj Jr «1» +*m Jm p p %W %ÉV PlayStation Ný pláneta fundin? Breskur stjörnu- fræðingur, dr. John Murray, seg- ist hafa fundið nýja plánetu á sporbaug um sólkerfi okkar. Þetta er mjóg undarleg pláneta því talið er að plánetan sé meira en 1000 sinnum lengra frá sólinni en Plútó, sú pláneta sem jafnan er tal- in vera lengst frá sólinni í sólkerfi okkar. Vegna þessarar gríðarlegu miklu fjarlægðar er talið að það taki plánetuna 6 milljón ár að fara hringinn í kringum sólina. Sam- kvæmt útreikningum Murray hlýtur þessi pláneta að eiga upp- runa sinn utan sólkerfisins þvi sporbaugur hennar er öfugur mið- að við sporbaug annarra pláneta sólkerfisins. Evrópsk tré í vanda Ástand trjágróð- urs í Evrópu fer sífellt versnandi og er einungis rúmur þriðjungur hans talinn vera við góða heilsu, samkvæmt því sem sérfræðingar telja. Þetta kemur í ljós við rann- sókn sem gerð hefur verið reglu- lega á trjágróðrinum síðan árið 1986. Helstu ástæðurnar fyrir hnignun trjá- gróðursins eru taldar vera loft- mengun og mikl- ir þurrkar. Þeir sem fram- kvæmdu rann- sóknina segja að stór hluti trjáeyðingar- innar séu af völdum náttúr- legra aðstæðna eins og snikjudýra og veðurskilyrða. Hins vegar sé nokkuð ljóst að mannskepnan verði einnig að taka á sig tals- verða sök í þessu máli. Apple-tölvufyrirtæk- ið stóð fyrir miklu húllumhæi í síðustu viku þegar fyrirtæk- ið kynnti nýjustu af- urðir sinar sem fara á markaðinn á næstu vikum. Þar bar hæst nýja. iMac-tölvu og einnig nýtt stýrikerfi, MacOS9. Steve Jobs, framkvæmda- stjóri Apple, fór á kostum við kynn- ingu gripanna og sagði meðal ann- ars um nýja iMakkann að hann væri sú tölva sem honum þætti hvað vænst um síðan fyrsta Macin- tosh-tölvan kom á markaðinn fyrir margt löngu. Margir hafa beðið spenntir eftir nýja stýrikerfinu frá Apple, enda býður það upp á alls 50 nýjungar samkvæmt Steve Jobs. Þar má m.a. telja endurbætta leitarvél, Sherlock 2, raddstýrt öryggiskerfi og endur- bætta netvinnslumöguleika. Jafn- framt getur stýrikerfið uppfært sig sjálfkrafa á Netinu. Þeir Jobs og félagar binda mikl- ar vonir við nýja iMakkann, enda var það þessi framúrstefhulega tölva sem kom Apple á kortið aftur fyrir nokkrum misserum eftir mörg mögur ár fyrirtækisins. Al- menningur hefur tekið tölvunum opnum örmum og sala hefur verið geysilega góð um allan heim. Gam- an verður að fylgjast með því hvort nýjasta framleiðsluvara Apple mun einnig hljóta góðan hljóm- grunn meðal neytenda. Nánar er fjallað um hina nýju iMac-tölvu á bls. 22 í DV-Heimi. vn.r v\ €Sk Nöfn allra þeirra sem kaupa SHARR f^ioneer AEG tæki eða aðrar vðrur fyrir að lágmarki 10.000 kr., frá Bræðrunum Ormsson, eða hjá umboðsmönnum, komast í lukkupott sem dregið verður úr f desember næstkomandi. Verðlaunin eru ekki af verri endanum O Þn'r farseðlar á leik Manchester United í Manchester I byrjun næsta árs. (Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og miðar á leikinn). O 2 flugmiðar til Akureyrar með islandsflugi og gistjnótt á Fosshótel KEA O 5 stk. Game Boy Color O-IOSHARP-bolir O 100 stk. Nintendo Mlni Classics BRÆÐURNIR ©]QRMSSON Lágmúla 8 • Sími 530 2800 Atls eru 120 vinningar í Lukku-pottinum. Þú kaupir SHARP, PIONEER, AEG tæki eða aðrar vörur að verðmæti 10.000 kr., á timabilinu sept.-des. og ferð í Lukku-pottinn (fyilir út miöa moö nafni og heimilisfangi). Gildir hjá Bræörunum Ormsson og hjá öllum umboðsmönnum. /aia.ovcc tefal ©YAMAHA ^ma 0mDesiT finlux Nikon LOEWE. bskej (HHi^a) OLYMPUS ÍgS NINTENDO.64 GAMEBOY AEG _ Manchester United. SrtVKf - sameiginleg sigurganga frá 1982 •$HAfíPhefanriðaöaistpkaraiiílMvKgstarUnltKttrÉ1BB2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.