Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 9
27 i t Margrét jónsdóttir hefur verið sportlega týpan frá því hún man eftir sér. DV-mynd E.ÓI Fíla bara ekkert annað „Það má eiginlega segja að sé alltaf frekar sportleg í klæðaburði. Allra best líður mér svo auðvitað þegar ég er komin í íþróttagallann. Ég bara fila ekkert annað,“ segir Margrét Jónsdóttir iþróttakennari og eigandi Gesthúss Dúnu. Margrét segir að sem betur fer krefjist starfiö á gistihúsinu þess sjaldnast að hún sé spariklædd. Því geti hún verið i fötum sem eru þægileg. „Bless- unarlega get ég verið í tiltölulega þægflegum fotum í vinnunni og hvað íþróttakennsluna varðar þá þarf auðvitað ekkert að velta því fyrir sér; þar hentar bara íþróttafatnaður." Margrét segist að sjálfsögðu eiga finni klæðnað sem hún noti við hátíöleg tækifæri. „Sparifotin mín eiga það þó sameignlegt að þau eru afskaplega þægileg. Ég myndi aldrei kaupa mér föt sem mér liði illa í. Þess vegna hef ég til dæmis látið háa hæla að mestu eiga sig. Maður má ekki gleyma holl- ustunni og slíkir skór falla ekki undir hana að mínu mati.“ AUt frá því Margrét man eftir sér hefur sportlegur og þægilegur klæðnað- ur verið einkennandi fyrir hana. Hún segist þó stundum hugsa til þess hvort hún verði ekki að breyta um stíl þegar árin taka að færast yfir hana. En því meira sem hún hugsar um það segist hún verða meira efins. „Ég held að ég breyti aldrei um fatastíl. Ég verð bara að fá að vera ég, hvað sem öðrum kann að finnast," segir íþróttakennarinn og gistihúsaeigandinn, Margrét Jónsdóttir. Margrét Frímannsdóttir alþingismaður: „Ég sækist ekkert eftir merkjavöru þegar ég kaupi föt. Ég lít frekar á það að fötin þoli að í þeim sé geng- ið og setið allan daginn án þess að þau krumpist mikið. Ef ég skoða í verslanir, þá fell ég annaðhvort fyr- ir ákveðnum fötum eða ekki. Mér finnst mjög gott að ganga í buxna- drögtum og öðrum drögtum og nota þær mikið. Það eru engin sér- stök merki sem ég hef dálæti á, nema ef vera skyldi Monde sem eru afskaplega þægilegar vörur." ngur þú? DY fUÐ HVERFISGÖTU 26 SlMI 5 511 511 leita iid skÓMtt ? skóBBMUI — kaupstaður v ið sjó Miðb œ H af n arfir ð i fLitur svartur N Verð 4990 ^ Teg. Business / sKórawsm □ Litur svartur Verð 4990 Teg. X-Press Stærð 31-39 Litur svartur/silfur Verð 3900 vTeg. Lizá___________, Litur svartur/leður Verð 8900 Teg. Christian Di Riccio fLitursvartur Verð 4990 Teg. Jackstone Stærð 31—40 Litur svartur Verð 6490 vTeg. Christian Di Riccoi ^ ScimIiiiii í pósákröiii. |pqn>|j|ii -TampilaSmr rit ,Jé Glæsilcgri skór- glæsilegri fæinr Opið til kl. 16 laugardaga HMglugginn Scmlimi í pósá ki*<»kii. F J Ó R Ð U R mfilmtmr r/* iJm Fjarðargötu 13-15 - sími 555 1890, 565 4275 3D "V* MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999 konur & tíska-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.