Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1999, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 WuM p m pp 19 Erfðabreyttur fiskur hættulegur: Trójugenið þurrkar út kynstofninn - lögmáli Darwins snúið á haus Muir og Howe gerðu tölvulíkan afþví sem myndi gerast ef 60 erfðabreyttir einstak- lingar afþessari fisk- tegund myndu komast í umhverfi þar sem 60.000 eðlilegir fiskar lifðu villtir. Niðurstaða þeirra útreikninga voru að fiskstofninn myndi deyja út innan 40 kyn- slóða. Nýjar rannsóknir benda til þess aö erfðabreyttur fiskur geti verið mjög skað- legur kynstofninum. Bandarískir vís- indamenn hafa komist að því að einungis einn erfðabreyttur fiskur gæti orðið þess valdandi að allir fiskar af þessari tegund á ákveðnum svæðum myndu þurrkast út. Vísindamennimir telja að þeir hafl fúndið fyrstu vísbendinguna um að erfðabreytt dýr gætu haft skelfi- legar afleiðingar fyrir eigin kynstofn. Þeir William Muir og Richard Howe frá Purdue-háskóla í Indiana gerðu þessa rannsókn og hafa eftir hana þró- að það sem þeir kalla „Kenninguna um Trójugenið", en hún var birt fyrir skömmu í tímaritinu New Scientist. „Við köllum þetta Trójugen af því að það kemst inn í kynstofhinn af því að það lítur út fyrir að vera eitthvað gott, en verður að endingu til þess að hann eyðist," segir Muir. Hröö útbreiösla Þeir félagar rannsökuðu fisk sem erfðabreytt hefur verið með mannlegu vaxtargeni hGH, sem eykur vaxtar- Eins og við má búast hefur andrúmsloftið meðal geimvísinda- manna NASA ekki verið mjög jákvætt síðustu daga. Engin tilrauna þeirra til að ná sam- bandi við geimfarið hef- ur borið árangur og þeir hafa ekki hugmynd um hvort skipanir sem þeir hafa verið að senda til þess í grið og erg berist því nokkum tímann. hraða og fulla stærð fiskanna. Líflfræð- ingar hafa verið að gera tilraun með notkun þessa gens í laxi að undan- fömu. Við tilraunina vom hins vegar notaðir smærri fiskar af tegund sem oft er notuð við rannsóknir sem þess- ar. Síðasta helgi var ekki gjöful fyrir banda- ríska geimvís- indamenn sem reyndu árang- urslaust að ná sambandi viö geim- farið Mars Polar Lander sem lenti á plánetunni rauðu á fostudag. í gær vom gerðar úrslitatilraunir til að t ljós kom að erfðabreyttir fiskar urðu fyrr kynþroska en venjulegur fiskur og framleiddu fleiri egg. Einnig kom í ljós við rannsóknir á venjuleg- um fiskum að stærri karlfiskar laða að allt að fjórum sinnum fleiri kvenfiska en hinir smærri. Því telja þeir Muir og ná sambandi við geimfarið og styrktist grunur manna um að af- skrifa yrði geimfarið með hverri mínútunni sem leið án þess að múkk heyrðist frá því. Fyrst ekkert heyrðist frá geimfar- inu alla helgina, eða í gær, þá áætla menn að vegna aðstæðna hafi eini möguleikinn á að ná sambandi viö það úr þessu verið nú í morgun, eft- Howe að Trójugenið ætti að breiðast ialsvert hratt út um allan kynstofn fiskanna. En þeir fúndu einnig út að mun lægra hlutfall fiska sem erfðabreytt er með þessum hætti nær kynþroska- aldri. Því er hættan sú að útbreiðsla ir að DV-Heimur var farinn í prent- un. Eins og við má búast hefur and- rúmsloftið meðal geimvísinda- manna NASA ekki verið mjög já- kvætt síðustu daga. Engin tilrauna þeirra til að ná sambandi við geim- farið hefur borið árangur og þeir hafa ekki hugmynd um hvort skip- anir sem þeir hafa verið að senda til þess í gríð og erg berist því nokkum tímann. Tveir misheppnaöir leiöangrar Hafi leiðangurinn brugðist, eins og allt útlit er fyrir þrátt fyrir hina veiku von á þriðjudagsmorgun, er það gríðarlega mikið áfall, sérstak- lega í ljósi þess að einungis nokkrar vikur eru síðan systurgeimfar Mars Polar Lander, Mars Climate Orbit- vaxtarhormónsins valdi þvi að kyn- stofninn minnki og gæti að endingu leitt til þess að hann deyi út. Alvarleg viðvörun Muir og Howe gerðu tölvulikan af því sem myndi gerast ef 60 erfðabreytt- ir einstaklingar af þessari fisktegund kæmust í umhverfi þar sem 60.000 eðli- legir fiskar lifðu villtir. Niðurstaða þeirra útreikninga var að fiskstofninn myndi deyja út innan 40 kynslóða. Rannsóknimar sýndu einnig að einn erfðabreyttur fiskur gæti leitt til þess sama, þó það myndi taka lengri tíma. „Þama er því komin upp sú undar- lega staða að sá einstaklingur sem er óhæfastur í kynstofninum fjölgar sér mest. Þama er því verið að snúa lög- máli Darwins á haus,“ segir Muir. Niðurstaða þeirra félaga hefur vak- ið talsverða umræðu um þessi mál og sýnist sitt hverjum um rannsóknir þeirra. Flestir eru þó á þvi máli að þama sé á ferðinni alvarleg viðvörun til vísindamanna sem stunda erfða- rannsóknir um að fara að öllum sínum rannsóknum með ýtrastu gát. Þaö ríkti engin sigurgleði í herbúðum NASA um helg- ina eftir að Ijóst varð að geim- farið Mars Pol- ar Lander ætl- aöi ekkert að láta í sér heyra frá plánetunni rauðu. er, brann upp í gufuhvolfi plánet- unnar. Þá var orsökin mannleg mis- tök er tvö teymi vísindamanna not- uðu mismunandi mælieiningar á hraða við útreikninga á stefnu geimfarsins. Ekkert er hins vegar vitað hver orsökin getur verið fyrir sambandsleysinu við Mars Polar Lander. Hin nýja Marsáætlun NASA, sem byijaði svo vel þegar Pathfinder-leiðangurinn vakti heimsathygli árið 1997, virðist því ekki ætla að virka um þessar mund- ir. Áætlunin byggist á því að senda mörg tiltölulega ódýr geimfór til plánetunnar i stað þess að fara fáa en stóra leiðangra. Nýjar rannsóknir um vöggudauða: Reykingar foreldra auka hættuna Ekkert heyrist enn frá Marsfarinu: Gríðarlegt áfall - síðasta raunhæfa tilraunin gerð í morgun - sérstaklega ef börn sofa í sama rúmi og þeir Nýlegar rannsóknir á vöggudauða hafa ieitt í Ijós athyglisverðar niðurstööur. Nýleg rannsókn á vöggudauða hefúr leitt í ljós að mæður sem reykja ættu ekki J að leyfa ungböm- um sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar- innar, sem framkvæmd var af Ed Mitchell, prófessor við Auckland-há- skóla í Nýja-Sjálandi, áttu 23% þeirra tilfella af vöggudauða sem hann rann- sakaði sér stað við slíkar kringum- stæður. Hann bendir jafnframt á að þetta sé í samræmi við aðrar rannsóknir sem hafa sýnt fram á að vöggudauði sé J dag eru ungböm ekki látin sofa á mag- anum og þvi eru reyk- ingar foreldra orðnar höfuðorsök vöggu- dauða,* segir Mitchell. fimm sinnum líklegri hjá bömum ef mæður þeirra reyktu á meðan á með- göngu stóð. Feður era samt ekki stikk- frí í þessum málum, einnig hefur kom- ið í ljós að meiri hætta er á vöggu- dauða reyki faðirinn, jafnvel þó móðir- in sé reyklaus. Skemmd viövörunarkerfi „í dag eru ungböm ekki látin sofa á maganum og því era reykingar for- eldra orðnar höfúðorsök vöggudauða," segir Mitchell. Hann segist telja að ástæðan sé sú að böm reyk- ingafólks séu líklegri til að hafa ákveðin „viðvörunar- kerfi" skemmd. Sofi bömin uppí hjá foreldrum sínum séu ávallt líkur á að þau lendi í að loft verði af skomum skammti. Ef viðkomandi við- vörunarkerfi bamanna er ekki í lagi vaknar bamið síð- ur við slíkar aðstæður og get- ur því ekki gert foreldrum viðvart um að eitthvað sé að. Önnur nýleg rannsókn um þessi mál leiðir líkum að því að al- mennt sé ekkert að þvi að böm séu í sama rúmi og foreldramir, hins vegar sé það sem skiptfr mestu máli hvemig það fer fram. Sé bömum t.d. alltaf komið fyrir í vöggu eftir að þau era sofriuð séu líkur á vöggudauða litlar. Sú rannsókn leiddi einnig í ljós sömu tengingu milli foreldra sem reykja og vöggudauða bams. Jafnframt aukast líkumar ef foreldramir höfðu nýlega neytt áfengis eða sofnuðu mjög þreytt- ir. Blaðberar óskast í eftirtaldar götur: Aðaltún Hlíðartún Lækjartún Mosfellsbæ Upplýsingar í síma 566 7344

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.