Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER 1999 jólaundirbúningtirinn í DV desember. 27 Saint-Vé^ Ciiab: tis-Uscu* tíKAND C.KV Joseph Drouhin Saint-Véran 1994. Þaö er frá Bourgone í Frakklandi. „Þetta er mjög aögengilegt." 750 ml flaska kostar 1.250 krónur. Hvítvín Valley Fume Blanc 1997. Þaö er frá Kaliforníu og er hálfþurrt, bragðmikiö og höfugt vín meö miklu eikarbragöi. „Hentar vel meö fituminni mat ef t.d. rjómanum er sleppt. 750 ml flaska kostar 1.350 krónur. Joseph Drouhin Chablis Grand Cru Les Cios 1997 er frá Bourgone I Frakklandi. „Súper vín.“ 750 ml flaska kostar 2.680 krónur. vel með villibráð og með ostum í matargerðinni." 750 ml flaska kost- ar 1.790 krónur. • Penfolds Koonunga Hill. Shiraz Cabernet Sauvignon 1997 er einnig frá Suður-Ástralíu. Það er bragðmik- ið með eikar- og myntukeim. 750 ml flaska kostar 1.390 krónur. • Chateau Batailley 1992 er frá Bordeaux í Frakklandi. Meðalfyll- ing, ilmrikt með eikar- og tóbaks- keim. „Frábært vín, sem jafnvel væri hægt að drekka með nauti og lambi, en það fer auðvitað svolítið eftir matreiðslunni.'‘ 750 ml flaska kostar 2.620 krónur. • Chateau Beauregard 1996 er frá Bordeaux í Frakklandi. Þetta er frek- ar bragðmikið, mjúkt og ávaxtaríkt vín með stömu eftirbragði. „Frábært vín.“ 750 ml flaska kostar 2.260 krón- ur. • Marques del Puerto Gran Re- serva 1989 er ættað frá Rioja á Spáni. Þetta er vtn með meðalfyll- ingu og fmlegum eikar- og ávaxta- keim. 750 ml flaska kostar 1.810 krónur. Vín með kalkún, lambakjöti og grísasteik Rauðvín: • Montes Alpha Cabemet Sauvignon 1996 er frá Chile, bragðmikið og ávaxtaríkt vín með mikið berja- og eikarbragð. Nokkuð stamt. 750 ml flaska kostar 1.390 krónur. Hvítvín: • Beringer Napa Valley Fume Blanc 1997. Það er frá Kaliforníu og er hálfþurrt, bragðmikið og höfugt vín með miklu eikarbragði. „Hentar vel með fltuminni mat ef t.d. rjóman- um er sleppt. 750 ml flaska kostar 1.350 krónur. • Joseph Drouhin Chablis Grand Cm Les Cios 1997 er frá Bourgone í Frakklandi. „Súper vín.“ 750 ml flaska kostar 2.680 krónur. • Joseph Drouhin Saint-Veran 1994. Það er frá Bourgone í Frakk- landi. „Þetta er mjög aðgengilegt." 750 ml flaska kostar 1.250 krónur. „Góð Chardonnay hvítvín með eik- ar- og ávaxtabragði passa líka vel með þessum mat. Það er þó svo margt sem kemur inn í dæmið þegar vín er valið með mat. Það skiptir máli hvemig eldamennskan er. Það er ekki sama hvort um er að ræða rjómasósu eða sterka rauðvínssósu. Ef fólki líkar hins vegar ákveðin vín- tegund þá getur fólk drukkið það með hverju því sem það ætlar að borða. Ef hins vegar er farið út í fræðin, þá er það spumingin um að vínið og mat- < M VM l'A* TAITTINGEB KftUl < ■ Bollinger Special Cauvee Brut. Þurrt og létt, meö frísklegu bragöi. Margslungiö vín. „Þetta er einna sterkast af kampavíninu til aö nota sem matarvín." 750 ml flaska kostar 2.560 krónur. Veuve Clicquot Ponsardin Brut. Þurrt og fremur létt. Góður ávöxtur og fersk sýra meö nokkrum fínleika. 750 ml flaska kostar 2.490 krónur. Taittinger Brut Réserve. Þetta er þurrt og í meðallagi bragðmikið, ferskt og sýrumikiö vín. Ilmurinn er mildur og opinn. 750 ml flaska kostar 2.240 krónur. Kampavín um áramót Um áramót er síðan kampavln sem í raun má hafa með öllum mat. Hér eru þrjár tegundir sem Hákon Már Örvarsson mælir með. rjómi #1 s4áewi& 29 kkat 0 eirww matskeið' s4áein& 18 kkat 0 eimvi mabsAeiá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.