Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1999, Blaðsíða 12
* VÍSÍR Í99Í-SOOO * r Hörmungar á Vestfjörðum Árið 1995 var mikið hamfaraár. Tvö stórslys urðu á Vestfjörðum, í Súðavík og á Flateyri, þegar snjóflóð féllu á byggðirnar með þeim hörmulegu afleiðingum að 34 fórust. Það var um miðjan janúar sem snjóflóð féll á Súðavík. Veður var mjög vont og strax varð erfitt með allt hjálparstarf. I snjóflóðinu létust 14 manns. Fjölda fólks var bjargað úr rústum húsa. Allt björgunarstarf var erfitt sökum veðurs og ófærðar. Varðskipið Týr fór frá Reykjavík með björgunarfólk og búnað. Það var síðan í október sama ár að aðrar hörmung- ar urðu, nú á Flateyri er snjóflóð féll á byggðina með þeim hörmulegu afleiðingum að tuttugu manns fór- ust. Fjölda íbúa var bjargað úr rústum húsa. Björfe slær í gegn Vegur Bjarkar Guðmundsdóttur jókst svo um munaði haustið 1993 þegarplata hennar, Debut, kom út. Platan fékk mjög góðar viðtökur og seldist afar vel. I kjölfarið varð Björk sannköll- uð stjama og eftiisótt víða um heim. Davíð felldi Þorstein Davíð Oddsson, þáverandi vataformaður Sjálfstæðisflokksins og borgarstjóri, gaf kost á sér til formanns flokksins, á móti sitjandi for- manni, Þorsteini Pálssyni. Þetta var í mars 1991, skömmu fyrir þingkosningar. Þingfeosningar Urslit þingkosninganna i apríl 1991 fékk Sjálfstæðisflokkurinn fleiri þingmenn en nokkru sinni, eða 26. Davíð Oddsson myndaði fáum dögum eftir kosningar ríkisstjóm með Alþýðu- flokki. Fær efefei að sjá börnin sín Sophia Hansen hóf baráttu sína til að fá að sjá dætur sínar í maí 1991. Hún sagði í viðtali á þeim tíma: „Líf mitt snýst ekki um annað en þetta, að fá þær aftur til min.“ Þyrlusveit vann afrek Þyrlusveit Vamarliðsins vann mikið affek þegar sex skipveijum var bjargað af Goðanum í Vöðlavík í janúar 1994. Einn skipveiji fórst. Þyngri dómar í Hæstarétti Hæstiréttur dæmdi í Hafskipsmálinu í júní 1991. Dómamir vom nokkm þyngri en Saka- dómur halði fellt en þó hvergi í líkingu við ákæm. íslendingar heims- meistarar íslenska bridgelandsliðið hreif alla þjóðina þegar jiað varð heimsmeistari og kom heim með Bermúdaskálina margfiægu. Fimm menn fórust Fimm skipvetjar af Eldhamri fórast þegar báturinn strandaði á leið til Grindavíkur í nóv- ember 1991. Einn komst lífs af. Úr Alþjóða- hvalveiðiráð- inu Skömmu fyrir áiamótin 1991 ákvað ríkis- stjómin að segja Island úr Alþjóðahvalveiðiiáð- inu þar sem ráðið var, að mati ríkisstjómarinnar, hætt að starfa samkvæmt eigin stofhsáttmála. Kjaradómur veldur ólgu Urskurður Kjaradóms í júlí 1992 vakti mikla ólgu en Kjaradómur úrskurðaði að hækka bæri laun æðstu embættismanna um tugi prósenta, yfír 50 prósent í sumum tilfellum. Eftir mikil mótmæli setti ríkisstjómin biáðabirgðalög til að koma í veg fyrir hækkanimar. Sambandið og Landsbanfeinn Það var í september 1991 að Landsbankinn yfirtók meginhluta eigna Sambands íslenskra samvinnufélaga en SIS hafði átt í miklum erfið- leikum. Refeinn og ráðinn Þegar Hrafn Gunnlaugsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, kom til starfa eftir fjögurra ára leyfi í mais 1993 rak útvaipsstjórinn, Heimir Steinsson, hann. Menntamálaraðherra, Ólafúr G. Einarsson, setti Hrafh í starf framkvæmda- stjóra Sjónvarpsins til eins árs í april 1993. Fornminjcir fuðruðu upp Ómetanlegar fomminjar, eða átján bátar í eigu Þjóðminjasafnsins, eyðilögðust í eldi í apr- íl 1993 þegar geymsluhúsnæði safnsins brann til kaldra kola. Það var fikt bama sem olli eldinum. Lögbann á Glámog Sferám Andrés Indriðason fékk sett lögbann á Glám og Skrám en þeir bræður Halli og Laddi áttu mddir þeirra félaga og töldu sig því eiga rétt til nota Glám og Skrám að vild. Heimsmeist- arafeeppni á ís- landi Heimsmeistarakeppnin í handbolta var hald- in á Islandi vorið 1995. Keppnin tókst með ágætum en árangur islenska liðsins, sem hafnaði í 13. til 16. sæti, olli miklum vonbrigðum. Fjölmenni á ÞingvöIIum Þegar 50 ára lýðveldisafmælisins var minnst var mikil hátíð á Þingvötlum. Þann skugga bar á að vegakerfið annaði engan veginn umferðinni og jiess vegna sat fjöldi manns fastur í bílum sín- um á Þingvallavegi. Reyfejavífeiu'- listinn býður fram í mars-1994 var ljóst að nýtt afl myndi bjóða fram við boigarstjómarkosningamar, Reykja- víkurlistinn. Að honum stóðu Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Kvenna- listi. Boigaistjóraefni var Ingibjötg Sólrún Gísladóttir. Reykjavíkurlistinn bar sigurorð af Sjálfstæðisflokki í kosningunum. Sagði af sér Guðmundur Ami Stefánsson félagsmálaiáð- herra sagði af sér embætti eftir að hart var deilt á hann vegna ýmissa embættisverka hans. Björgunarþyrl- an feomin Langþraðu takmarki var náð í júni 1995 þeg- ar TF LIF, stór og öflug björgunaiþyrla, kom til landsins. Ný rífeisstjórn Framsóknarflokkurinn fékk ágæta kosningu í þingkosningunum 1995 og bætti við sig tveimur þingmönnum. Davíð Oddsson myndaði rikis- stjóm með Framsóknarflokki. Ólafur Ragnar fejörinn forseti Það var í lok júní 1996 að íslendingar kusu sér forseta. Fjórir vora í framboði. Ólafur Ragn- ar Grímsson sigraði með nokkru öiyggi, fékk 41,4 piósent atkvæða. A kexið, brauði í sósur og 'v ffrtaaAi/ Þegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina - bræddur eða djúpsteiktur - eða er einfaldlega settur beint í munninn )iáwLtíÁ! Jjsfczt* Ffinmeskur í salatið r( . __ ' ‘ . semmeðlæti Vc)'U& . c eða snarl. Á ostabakkann og með kexi og ávöxtum. StmZ-^Cmon/ Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. '&imemAett/ Einn og sér, á ostabakkann og í matargerð. ka&tali Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. c£úKUS/J)zfa Góð ein sér og sem fylling í kjöt- og fiskrétti. Bragðast m]ög vel djúpsteikt. cYVlascmpone/ Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðin (t)ala/-cbji{a- Sígildur veisluostur, fer vel á ostabakka. Alltaf góður með brauði og kexi. 'YPanÁj Saiut/ Bestur með ávöxtum, brauði Tilvalinn til matargerðar - í súpur, sósur eða til fyllingar í kjö og fiskrétti. Góður einn og sér. ^úátlauksAtie/ Kærkominn á ostabakkann, með kexi, brauði og ávöxtum 7flexíááastm/ Kryddar hverja veislu. Osta^ “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.