Alþýðublaðið - 14.11.1921, Side 2

Alþýðublaðið - 14.11.1921, Side 2
a ALÞfÐDBLAÐtÐ o Vetrarstígvél fyrir börn íást í bakMsinu á Laugarég 171 = H.Í.S.= selur heimsins beztu steinolíu og steinolíuafurðir. Notendur ættu því sjáls síns vegna ávalt að biðja um: »SOLARLJOS« (40° C.). — »OÐHVN« (23° C.). — ))ALF'A«-hráolíu (30/36° Beaumé)i BENZIN (deodorized Naphtha 66/68° Beaumé).. »P O L A RIN E « - Cylinderolíu. — »POLARINE«-Lageroliu. DAMP- CYLINDEROLÍU (grænolía). W Verðið lækkað -fpg. Ennfremur með lágu verði: »Perfection-steinolíuofna nr. 530 (nikkeleraðir), »Perfection«-steinolíuofna nr.. 525 (lakkeraðir), »New-Perfection«-suðuvélar (6 teg.), »Rayo«-borðlampa, f- ásamt öllum varahlutum. ® • e IV. B. Fyrir óleyfileg afnot af hinum skrásettu vöru- merkjum vorum mun verða hegnt eftir lögum. — Hið ísl. steinolíuhlutafélag. Simnefni: Steinolía. — Símar: 214 og 737. Diskar, boliapör, kökudiskar, smjörkúpur, mjólkurkönaur, kridd- krukkur, glerkönnur, vatnsglös, vatnsflöskur, sykurker, ávaxtaská! ar, öskubakkar, þvottastell, Ieir- skáiar stórar i verziun Ijannesar jjónssonar Laugaveg 28. jHensa acaðemica er opin öllum stúdentum og gest um þeirra. — Fæst þar kaffí, öl og aðrar veitingar. Til syrgjandi ástvina Eyvindar Porsteinssonar Reykjavík. Drukuaði 14 október 1921. Grætur faðir, grætur móðir gráta systur látinn bróðir, grætur ekkja, gráta börn, en guð er ykkar líkn og vörn. Grátið ekki, guðsson geymir, góðan vin, en ykkur reynir, felið ykkur umsjá hans er öllu ræður lífí manns. Drottinn kailar einn og aila eftir því, hann bezt sér falla, hans alskygn augu alt það sjá sem engin skynjun grípa má. Verið glöð en grátið eigi', guði treystið svo þið megi aftur ykkar ástvin sjá, f unaðsaölum guði hjá. Leitið skjóls við Iíknar arma lausnarans, sem sefar harma, hann býður öllum heim til síta i himnadýrð sem aldrei dvín. Felum okkur hans f hendur er heimi var til líknar sendur, hann huggar oss sem harmar þjá ef hann af hjarta treystum á. Smá vinur. Smávegia Eftir síðustu fréttum voru 5203 fjölskyldur húsnæðislausar f Krist* janíu (höfuðborg Noregs), samtals 15,135 manns, en af því eru 4040 börn. — Gyldendais bókaveszlun er nú farin að gefa út bækur bæði á Ensku og Þýzku, aðallega nor- ræna höfunda. — Nálægt Fríbourg í Sviss, fundust nýíegu hom af hjartateg- und sem nú er útdauð. Þau voru hálft sjötta fet á lengd. — Fimtán miljónir dollara heí- ir ameiíski rauði krossinn varið f erlenda hjálparstarfsemi sína síð- ustu 12 mánuðina. — í Puris voru tvö frímerki frá Brezku Guiana frá árinu 1850 og merkt I D. S. seld fyrir 60 þús. franka. — Vegna veðursældar f, haust hefír sumstaðar verið þrf- slegið í Frakklandi. — Söguprófessor einn brezkur hefír verið kvaddur til þess að færa f ietur ferðaLg prinsins af Walss um Indland. — Við New-chatel í Sviss fanst beinagrind af kvenmanni, sem álitin er að vera 2000 ára gömul og á henni djásn úr gleri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.