Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Side 4
22
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000
Sport
i>v
Bland í poka
Keflvikingar töpuðu sínum
fimmta útileik I röð gegn Þór á
Akureyri á fostudag og eru nú
aðeins einum leik frá því að
jafna félagsmet sitt 1995 er liðið
tapað sex útileikjum í röð.
Þetta var jafnframt fyrsta tap
Keflavíkur fyrir Þór í úrvals-
deildinni í 26. úrvalsdeildarleik
liðanna.
Tveir sigrar
IS a Isafirði
ÍS vann tvo hnífjafna leiki gegn
KFÍ á ísafirði um helgina. ÍS vann
fyrri leikinn 60-68 á góðum
endaspretti en Hafdís Helgadóttir
fyrirliði fór á vitalínuna 6
sekúndum fyrir leikslok og
tryggði sigurinn, 53-54, í þeim
síðari eftir ótrúlega spennu í
lokin.
KFÍ-ÍS 60-68 (36-34)
Stig KFÍ: Ebony Dickinson 30 (23
fráköst), Sigríður Guðjónsdóttir 10,
Tinna Björk Sigmundsdóttir 10 (5
stoðsendingar), Helga Ingimarsdóttir
4, Hafdis Gunnarsdóttir 2, Anna
Sigurlaugsdóttir 2, Sesselja Guðjóns-
dóttir 2,
Stig ÍS: Júlía Jörgensen 15 (5 stoðs.),
Stella Rún Kristjánsdóttir 13, Hafdís
Helgadóttir 10, Jófríður Halldórsdóttir
10, Kristjana B. Magnúsdóttir 9, Svana
Bjarnadóttir 5 (10 fráköst), Georgia
Kristiansen 3, Þórunn Bjarnadóttir 2,
Kristín Halldórsdóttir 1.
KFÍ-ÍS 53-54 (18-23)
Stig KFÍ: Dickinson 37(17 fráköst),
Helga 11 (8 fráköst), Sigríður 3, Tinna
2 (4 stoðs.).
Stig ÍS: Kristjana 18 (7 fráköst, 4
stoðs.), Júlía 12, Hafdís 10 (9 fráköst),
Stella 7, Svana 3 (11 fráköst), Jófríöur
2, Þórunn 2. -ÓÓJ
1. DEILD KARLA
Stafholtstungur-Selfoss 78-68
Stjarnan-ÍS 53-59
Höttur-Valur . 78-84
ÍR-Þór Þ. . 84-72
ÍR 11 10 1 936-735 20
Þór Þ. 11 10 1 913-724 20
Valur 11 7 4 817-709 14
Stjarnan 11 6 5 852-797 12
ÍV 10 6 4 739-783 12
Breiðablik 10 5 5 685-698 10
Stafholtst. 11 3 8 746-896 6
Selfoss 11 3 8 775-878 6
ÍS 12 3 9 785-889 6
Höttur 12 2 10 797-936 4
Úrvalsdeildin:
KRIáá
ísafirði
Isfirðingar kræktu sér í tvö dýrmæt
stig í botnbaráttu úrvalsdeildar þegar
þeir mættu loks KR-ingum á Isafirði í
gær. ísfirðingar bitu vel frá sér í
leiknum og sýndu að þeir hafa það sem
þarf til að halda sér í deild þeirra bestu,
þetta var sennilega besti leikur þeirra í
deildini til þessa.
Síðustu sekúndur leiksins voru
æsispennandi. Á síðustu sekúndu leiks
var staðan 87-86 fýrir KFÍ og KR-ingar
voru með boltann og höfðu 7 sek. til að
skora körfu. Isfirðingar náðu þó að
trufla þá aðeins þannig að Ólafur
Ægisson þurfti 3ja stiga tilraun til skora
en tókst ekki.
Bestu menn KFÍ voru þeir Clifton,
Halldór og Baldur, en hjá KR var það
Keith Vassel sem vai’ hreint ótrúlegur og
kunni vel á dómara leiksins. Maður
veltir því óneitanlega fýrir sér þegar
maður sér svona dómgæslu eins og
maður sá í þessum leik hvort dómurum
sé illa við að flúga til ísafjarðar, þeir
voru afspymuslakir og engan vegin
samkvæmir sjálfum sér. -AGA
FH 14
Haukar 14
Grótta-KR 14
Vlkingur R. 13
Valur 14
Stjarnan 14
ÍBV 12
Fram 13
3 341-269 19
3 332-266 19
4 315-258 19
1 275-235 19
5 315 253 16
6 332-286 16
3 279-255 15
7 295-303 12
IR 14 5 0 9 239-291 10
KA 14 1 1 12 239-334 3
Afturelding 12 0 0 12 197-409 0
Ragna Karen Sigurðardóttir, Gróttu-KR, brýst fram hjá Brynju Steinsen, Vai, í leik liðanna um helgina.
1. deild kvenna í handknattleik:
Sögulegt
á Akureyri
DV, Akureyri:
Þórsarar unnu sögulegan sigur á
Keflvíkingum, 75-70, í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik á Akm-eyri. Leikur var
æsispennandi frá fyrstu mínútu. Leik-
urinn var jafn allan tímann en munur-
inn var mestur tíu stig, Þórsurum í vil.
Þegar um mínúta var eftir af leikn-
um var staðan 67-70 fyrir Keflavík og
Keflavík í sókn. Þá dæmdu dómarar
leiksins ásetningsvillu á Hjört Harðar-
son, gegn vilja Keflvíkinga. Konráð Ósk-
arsson skoraði úr vitunum og úr sókn-
inni. Þórsarar voru hreint út sagt frá-
bærir síðustu mínútuna. Spifuðu frá-
bæra vöm og innbyrtu sanngjaman sig-
ur.
Maurice Spillers og Óðinn Ásgeirsson
vom bestir hjá Þór en Hjörtur Harðar-
son og Jason Smith spiluðu best hjá
Keflavík.
„Ég er mjög ánægður með fyrri hálf-
leik, vamarleikurinn var mjög góður í
leiknum. Sóknarleikurinn var frekar
lélegur í seinni hálffeik og hefðum við
alveg getað tapað feiknum. Þetta er
sögufeg stund þvi þetta er í fyrsta skipti
sem við vinnum Keflavík," sagði Ágúst
Guðmundsson, þjálfari Þórs. -JJ
Haukasigur
Haukar unnu stórsigur á Aftiu-eld-
ingu í Hafnarfirði í gærkvöfd, 31-18.
Mörk Hauka: Inga Friða Tryggva-
dójir 9, Harpa Melsted 6, Sandra Anu-
lyte 5, Hanna Stefánsdóttir 2, Hekla
Daðadóttir 2, Tinna Halldórsdóttir 2,
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1, íris
Jónsdóttir 1, Auður Hermannsdóttir
1, Björk Hauksdóttir 1.
Mörk Aftureldingar: Jolanta 8,
Edda Eggertsdóttir 5, Inga M. Ottós-
dóttir 2, Ingibjörg Magnúsdóttir 1, El-
ísabet Jóhannsdóttir 1, Sigurbjörg
Kristjánsdóttir 1.
-SK
Skoruðu ekki mark
í síðari hálfleik
- eftir jafnan fyrri hálfleik skoraði KA ekki mark í síðari hálfleik í Ásgarði
Það var ótrúlega mikill munur á
liðum Gróttu-KR og Vals þegar þau
mættust á Seltjarnamesi á laugar-
dag. Grótta KR sigraöi 24-18 en í
hálfleik var staðan 11-5.
Lið Gróttu KR geislaöi af einbeit-
ingu og leikgleði en lið Vals var
gjörsamlega sneytt öllu slíku, vörn-
in var að vísu þokkaleg en sóknar-
leikurin hrein hörmung. Liöið skor-
aði til að mynda ekki mark í 16 mín-
útur úr 12 sóknum í röð. Það má þó
ekki vanmeta þátt Gróttu-KR, vörn-
in var góð og náði liðið að leysa vel
úr þeim aðstæðum sem upp komu í
sókninni þegar Valur tók ýmist
einn eða tvo leikmann þeirra úr
umferð í síðari hálfleiknum.
„Ég er í skýjunum. Við komum
mjög ákveðnar í þennan leik en ég
bjóst ekki við þessum mun. Vörnin
er lykillinn að þessu öllu, ef vörnin
er góð, þá hrekkur markvarslan í
gang og sóknin fylgir oft líka,“ sagði
Ágústa Edda Bjömsdóttir fyrirliði
Gróttu-KR eftir leikinn.
Mörk Gróttu KR: Alla Gorgorian 7/3,
Ragna K. Siguröardóttir 5, Jóna B.
Pálmadóttir 5, Ágústa Edda Björnsdóttir
3/1, Eva Þórðardóttir 2, Edda H. Kristins-
dóttir 1, Brynja Jónsdóttir 1. Varin skot:
Fanney Rúnarsdóttir 15/1.
Mörk Vals: Sigurlaug R. Rúnarsdóttir
6/2, Gerður Beta Jóhannsdóttir 3, Brynja
Steinsen 3/2, Anna Steinsen 2, Áma
Grímsdóttir 1, Eivor Pála Blöndal 1,
Hafrún Kristjánsdóttir 1, Helga S. Orms-
dóttir 1. Varin skot: Alda Hrönn Jó-
hannsdóttir 8, Berglind íris Hansdóttir 4.
Ekkert mark
Það er senniiega einsdæmi i
handknattleikssögunni að lið í efstu
deild meistaraflokks skuli ekki ná
að skora mark í heilum hálfleik, en
sú var raunin þegar KA mætti
Sjömunni í Garöabæ á fostudags-
kvöld. I hálfleik var staðan jöfn, 9-9,
en í seinni hálfleik skoraði Stjaman
14 mörk gegn engu og sigraði, 23-9.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Steph-
ensen 5, Nlna K. Björnsdóttir 5, Hrund
Grétarsdóttir 3, Guöný Gunnsteinsdóttir
3, Sigrún Másdóttir 3, Anna Blöndal 3,
Júlíana Þóröardóttir 1.
Mörk KA: Marta Hermannsdóttir 6,
Heiða Valgeirsdóttir 2, Arna Pálsdóttir 1.
Framstúlkur lögðu ÍR, 20-18, í
Safamýrinni en í hálfleik var staö-
an, 12-8, fyrir Fram. ÍR-liðið náði
ekki að fylgja eftir leik sínum við
Stjörnuna þar sem liðið vann góðan
sigur. Fram var með yfirhöndina
allan tímann og náði mest fimm
marka forystu en ÍR-ingar klóruðu
aðeins í bakkann undir lokin.
Mörk Fram: Hafdís Guðjónsdóttir 6,
Marina Zoueva 6, Dlana Guðjónsdóttir 4,
Olga Prokhorova 2, Katrín Tómasdóttir 2.
Mörk lR: Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 8,
Katrín Guðmundsdóttir 8, Inga Jóna Ingi-
mundardóttir 2.
FH sigraði ÍBV, 27-14, en staðan
í hálfleik var 10-9 fyrir FH. Fyrri
hálfleikur var illa leikinn af báðum
liðum og einkenndist af lélegum
sóknarleik. I síðari hálfleik tóku
FH-ingar sig saman í andlitinu, léku
góða vörn og skoruðu átta mörk á
móti tveimur mörkum gestanna. Á
þessum leikkafla réðust úrslitin í
leiknum.
Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 8,
Þórdís Brynjólfsdóttir 7/6, Sigrún Gils-
dóttir 3, Guðrún Hólmgeirsdóttir 2,
Dagný Skúladóttir 2, Björk Ægisdóttir 2,
Gunnur Sveinsdóttir 1, Katrín Gunnars-
dóttir 1, Hafdís Hinriksdóttir 1.
Varin skot: Jolanta Slapikiene 12/1.
Mörk ÍBV: Ingibjörg Jónsdóttir 5, Guð-
björg Guðmannsdóttir 3, Hnmd Hannes-
dóttir 2/2, Eyrún Sigurjónsdóttir 1, Anita
Andersen 1, Andrea Atladóttir 1, Mette
Gunnarsen 1.
Varin skot: Vigdis Siguröardóttir 1,
Lukrecyja Bokan 5.
-JKS/ih/BB
KFÍ (48) 87 - KR (44) 86
5-0, 11-6, 18-12, 22-21, 28-28, 33-28, 41-82, 48-34, 4941, (48-44), 50-50, 56-53, 62-60,
68-63, 72-66, 77-73, 83-75, 84-81, 85-83, 87-86.
Vinko 21
Halldór Kristmannsson 20
Clifton Buch 19
Baldur I. Jónasson 18
Tómas Hermannsson 4
Pétur M. Sigurðsson 4
Tom Hull 1
Fráköst: KFÍ 30, KR 21.
3ja stiga: KFÍ 5/19, KR
9/27.
Dómarar (1-10): Kristinn
Albertsson og Einar
Einarsson, (4)
Gœði leiks (1-10): (9).
Víti: KFÍ 15/18, KR 21/35.
Áhorfendur: 200.
Keith Vassel 29
Atli Einarsson 18
Ólafur Ormsson 14
Jesper Sörensen 11
Steinar Kaldal 10
Jakob Sigurösson 4
Þór (46) 75 - Keflavík (40) 70
44, 10-10, 17-13, 25-23, 40-30, (46-39). 54-54, 66-66, 67-70, 71-70, 75-70
Maurice Spillers 17
Óðinn Ásgeirsson 13
Konráð Óskarsson 10
Sigurður Sigurösson 9
Einar Aðalsteinsson 8
Hafsteinn Lúðvíksson 7
Einar H. Davíösson 6
Hermann Hermannss. 5
Fráköst: Þór 42, Keflavík
34.
3ja stiga: Þór 10/6,
Keflavík 24/7.
Dómarar (1-10): Einar Þ.
Skarphéðinsson og
Kristinn Albertsso. (7)
Gϗi leiks (1-10): 8.
Víti: Þór 21/12, Keflavík
11/8.
Áhorfendur: Yfir 100.
Jason Smith 24
Hjörtur Harðarson 21
Halldór Karlsson 8
Fannar Ólafsson 7
Guðjón Skúlason 4
Gunnar Einarsson 3
Elentínus Margeirss. 2
Magnús Gunnarsson 1
Maður leiksins: Keith Vassel, KR B B Maður leiksins: Maurice Spillers, Þór