Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Side 7
Blcmd í tamnrLM Thierry Henry var á skotskónum um helgirta og sést hér meö knöttinn gegn Sunderland. ; Reuter Bland í + 24 MÁNUDAGUR17. JANÚAR 2000 MÁNUDAGUR17. JANÚAR 2000 25 Sport Sport m. ) ENGLAND stundarsakir. „Okkur hefur verið frá- bærlega vel tekið og það eru allir mjög vingjamlegir í okkar garð. í stuttu máli þá er þetta allt mjög jákvætt um þessar mundir. Það var auðvitað rosalegur létt- ir að skora í fyrsta leiknum og mikil pressa farin af mínum herðum. Auðvitað þurfti ég að sanna mig. Ég er dýrasti leikmaður í sögu Watford og þvi var mjög mikilvægt fyrir mig að sýna mínar bestu hliðar í þessum leik. Ég held að það hafi tekist og vonandi gengur þetta valsdeildinni ætlar að verða æsispennandi. ShefEield Wednes day vann öruggan sigur á Brad- ford en er enn í neðsta sæti deildarinnar, stigi á eftir Watford. Bradford er fjór- um stigum á undan Watford en liðin mæt- ast í næstu umferð á heimavelli Bradford og það er leikur sem Watford verður Gary McAllisíer átti mjög góðan leik með Coventry gegn Hermanni Hreiöarssyni og félögum í Wimbledon. Hann skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara. Þetta var 100. mark hans í enska boltanum. Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel er enn leikmaður Liverpool en babb er komið i bátinn varðandi Rosenborg í Noregi. Liverpool vill ekki lengur lána hann til norska liðsins heldur einungis selja hann. Þess má geta að Friedel er með um 3,5 milljónir króna í vikulaun hjá Liverpool. Steve Lomas, fyrirliði West Ham, hefur verið dæmdur í um 700 þúsund króna sekt vegna ummæla sem hann viðhafði er hann fékk að líta gula spjaldið í leik West Ham og Chelsea í nóvember. -SK Leeds 21 14 2 5 35-24 44 Manch.Utd 19 13 4 2 50-25 43 Arsenal 22 13 4 5 41-22 43 Liverpool 22 12 4 6 34-20 40 Sunderland 22 11 5 6 36-29 38 Chelsea 22 10 6 6 31-22 36 Tottenham 22 10 5 7 34-26 35 Leicester 22 9 4 9 31-31 31 Everton 22 7 9 6 37-32 30 Aston Villa 22 8 6 8 22-23 30 West Ham 21 7 8 6 25-24 29 Coventry 21 7 7 7 30-24 28 Newcastle 22 7 6 9 39-37 27 Middlesbro 20 8 3 9 24-30 27 Wimbledon 22 5 10 7 32-37 25 Derby 22 6 4 12 23-33 22 Southampt. 21 5 5 11 24-37 20 Bradford 22 4 6 12 16-33 18 Watford 22 4 2 16 19-47 14 Sheff.Wed. 21 3 4 14 19-46 13 1S3S] jafn vel í næstu leikjum, sagði Heiðar Helguson og bætti því við að hann væri sammála því að ensk knattspyma hent- aði honum mjög vel. Graham Taylor, stjóri Watford, var ánægður með frammistöðu Heiðars eftir leikinn og hældi honum mikið. Og vera kann að Taylor geri frekari innkaup á is- lenskum knattspymumönnum á næst- unni því hann hefur lýst því yfír að fleiri íslendingar gætu verið á leiðinni í ensku knattspyrnuna. að vmna. Liverpool ^ komst í flórða sæti deildarinn- ar með sigrin- um á Watford og hefur ekki verið svo nálægt toppnum lengi. Liverpool er til alls líklegt -SK Æsispennandi fallbaratta ___ .Tallbaráttan í úr- ,v -..A ÉSílf Urslit í 1. deild Birmingham-Norwich ...........2-0 Blackbum-Huddersfield........2-0 Charlton-Crewe ..............1-0 Crystal Palace-Bamsley.......0-2 Grimsby-Nottingham Forest .... 4-3 Ipswich-Swindon .............3-0 Manchester City-Fulham........4-0 Portsmouth-Wolves ...........2-3 QPR-Bolton ..................0-1 Tranmere-Stockport...........0-0 Walsall-Sheffield United.....1-2 WBA-Port Vale ...............0-0 Staðan í 1. deild Charlton 27 17 5 5 49-28 56 „Man.City 27 17 4 6 44-21 55 Ipswich Bariísleý 27 16 4 Huddersf. 27 14 5 27 11 46-27 52 54-38 52 44-29 47 32 35 41 6 ‘34-25 40 8 35^-31 39 8 34-30 39 25-24 39 -28 38 38 1 36 135 32 30 ' -36 28 f24-32 28 25-34 28 28-36 24 Portsmouth 27 5 8 14 30-44 23 Walsall 27 5 7 15 27-44 22 Swindon 27 3 9 15 lk45 18 Úrslit í úrvalsdeild Arsenal-Sunderland..........4-1 1-0 Henry (3.), 2-0 Suker (27.), 3-0 Suker (34.), 3-1 Quinn (49.), 4-0 Henry (81.). Chelsea-Leicester............1-1 0-1 Taggart (43.), 1-1 Wise (85.) Coventry-Wimbledon...........2-0 1-0 McAllister (56. víti), 2-0 Keane (74.). Everton-Tottenham ...........2-2 1-0 Campbell (22.), 1-1 Armstrong (24.), 1-2 Ginola (28.), 2-2 Moor (90.) Leeds-Man Utd............frestað Middlesborough-Derby........1-4 O-l Christie (8.), 0-2 Burton(47.), 0-3 Christie (59.), 1-3 Campbell (71.), 1-4 Burley (90.) Newcastle-Southampton.......5-0 1-0 Ferguson (3.), 2-0 Ferguson (4.), 3-0 Solano (17.), 4-0 Dryden sjálfsm. (33.), 5-0 Dabizas (82.) Sheff. Wed.-Bradford.........2-0 1-0 Alexanderson (52.), 2-0 O’Brien sjákfsm. (67.) Watford-Liverpool............2-3 0-1 Berger (10.), 0-2 Thompson (41.), 1-2 Johnson (44.), 2-2 Heiðar Helguson (46.), 2-3 Smicer (71.) West Ham-Aston Villa........1-1 0-1 Taylor (24.), 1-1 Di Canio (78.) Staða efstu liða í 2. deild Wigan 26 15 Bristol R 26 16 Preston 25 15 Millwall 27 13 Stoke City 26 13 Burnley 25 12 N. County 27 12 Gillingham 24 12 Brentford 27 10 10 1 48-22 55 5 5 38-21 53 7 3 43-21 52 9 5 42-29 48 8 5 38-23 47 8 5 34-22 44 7 8 39-29 43 6 6 43-30 42 7 10 36-37 37 George Weah f rá 1 Líberíu fagnar I kák marki félaga síns Dennis I §§ Wise sem er I H til haegri á 1 ||. myndinni. 1 I Weah skoraði mark í sínum jtísgí^;, fyrsta lel^ j & með Chelsea I |L eftir að hann Rp’ var lánaður enska liðsins (rt, AC Milan út leik- 'tíSina í enska bolönum. Chelsea slapp með skrekk inngegnLeices.etogmark víúse korn iimm mínútum fyrlr leikslok. Reuter - lék frábærlega í fyrsta leik sínum með Watford og skor- aði. Graham Taylor ánægður með frammistöðu Heiðars — Staðan í úrvalsdeild um nyjan samning stæðu yflr milli hans og félagsins. að en anægður með mína frammistöðu. Það er verst að þetta dugði skammt og við náðum ekki að vinna Liverpool,” sagði ^Jíjt \ Heiðar Helgu- son I sam' t'íí \ tali við ■ -. ý'% dv í ■ Stl gær. þennan leik? „Ég get ekki neitað því að það var verulegur fiðringur í maganum en kannski ekki meiri en venjulega en óneitanlega öðruvísi." - Nú hefur þú verið stuöningsmaöur Liverpool i mörg ár. Þaö hefur ekki verið neitt sérstaklega sárt að skora gegn þínu uppáhaldsliði? „Það var ekki sárt að skora þetta mark get ég sagt þér. Ég fór ekki í neina sér- staka fýlu þótt það væri gegn Liverpool." Heiðar býr á hóteli í Watford ásamt fjölskyldu sinni en vonast til að það verði aðeins ■L. Um Eg Stoke City vann mjög mikilvægan heimasigur á Preston North End í leik liðanna i 2. deild sl. föstudagskvöld. Brynj- ar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Stoke og Sigur- steinn Gíslason kom inn á sem varamaður (sjá stöðu efstu liða í úrslitadálknum til hægri.) „Mér er nákvœmlega sama hvað einhverjir þing- menn halda. Ég tel að þeir hafi orðið sér til skammar með þessum yfirlýsingum og leik- menn mínir hafi svarað þeim fullum hálsi með því að sigra Bradford,’ sagði Danny Wil- son eftir leikinn. Darren And- erton, leikmað- ur Tottenham, sagði um helg- ina að hann vildi vera áfram hjá Tottenham en samn- ingur hans rennur út eftir leiktíð- ina. And- erton sagði að viðræður Heiðar Helguson atti hreint frábæran leik með sínu nýja liði Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Heiðar var settur beint í byrjunarlið Watford og launaði Gra- H ham Taylor knatt- « spyrnustjóra traustið |1 með því að eiga frá- W bæran leik og skora * gott skallamark. „Ég get ekki verið ann- er ekki í mikilli leikæfingu. Ég lék síðast í lok október og hef ekki æft mikið undn- farið. Ég var því orðinn þreyttur undir lokin. En þetta var afskaplega skemmti- legt. Það má segja að ég hafí verið eins og beljumar á vorin þegar þeim er sleppt út. Að komast á grasvöll á þessum árs- tíma var auðvitað frábært og mjög skemmtilegt. Ég er ánægður með frammistöðuna og verð að segja eins og er að ég lék betur en ég átti von á fyrir leikinn." - Varst þú ekki taugaóstyrkur fyrir Manny Omoyimni, leikmaður West Ham, hefur verið lánaður til 2. deildar liðs Scunthorpe. Omoyimni varð frægur er hann kom inn á sem varamaður í leik West * Ham gegn Aston Villa á dögunum og var þá ólögleg- jt , ur. Omoyimni er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum West Ham og hefur fengið mörg hótunarbréf i pósti undanfarið. M Menn eru ekki mjög sáttir við störf Danny Wilson, framkvæmdastjóra hjá Sheffield Wednesday. Fyrir leik A liðsins gegn Bradford um helgina . kröfðust fjórir þingmenn þess a𠣧£ Wilson segði starfi sínu lausu. Þeir hefðu betur beðið með yfir- lýsinguna því Wednesday sigr- aði Bradford og lék mjög vel. 4» Newcastle fór á kostum gegn Sout- hampton i leik liðanna í úrvals- deildinni í gær. Newcastle sigraði, 5-0, og hefði sig- ur liðsins getað orðið helmingi stærri. Lið Newcastle átti meðal annars tvö skot í stöng og slá og svo fór víta- spyma í súginn að auki. -SK Arsene Wenger var mjög ánægöur „Ég er mjög ánægður með mína menn. Henry og Suker voru frábærir í þessum leik og það er mikils virði fyrir lið sem vill vera í toppbaráttu að eiga góða sóknarmenn. Ég hef oft velt því fyrir mér að ég viti ekki hvaða sóknarpari sé best að stilla upp hverju sinni. Fyrir mér skiptir það ekki máli þegar maður er með fjóra eða fimm jafngóða sóknarmenn," sagði Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, eftir ör- uggan og stóran sigur liðsins gegn Sunderland, 4-1, á Highbury. Útlendingarnir Henry og Suker skoruðu öll mörk- in, tvö hvor, og enn einu sinni er Arsenal komið í toppbaráttuna. Liðið hefur að vísu leikið aðeins fleiri leiki en efstu liðin en vist er að Arsenal verður í toppslagnum til enda. Arnar lék hálfan leikinn með Leicester City Amar Gunnlaugsson var í byrjunarliði Leicester sem tókst ekki að landa sigri gegn Chelsea þrátt fyrir að vera lengstum betri aðilinn. Arnar fékk ekki að spreyta sig allan leikinn því honum var skipt út af á 53. mínútu og virðist vera á fórum frá félaginu. „Mínir menn léku á köflum mjög vel og við áttum skilið að sigra í þessum leik,“ sagði Martin O’Neal, stjóri Leicester, eftir leikinn. Gianluca Vialli, stjóri Chelsea, var þokkalega ánægður með stigið en ekki leik sinna manna. „Við vorum slakir. Sérstaklega voru sendingar manna á milli lélegar. Vonandi í síðasta sinn sem við leikum svona illa,“ sagði Vialli. -SK Enska knattspyrnan fjörug um helgina: Heiðar Helguson sló í gegn með liði Watford um helgina. Hann var mjög ógnandi í framlínu Watford og náði að skora gott skallamark og jafna metin, 2-2. Frammistaða Heiðars var ekki síst glæsileg fyrir þær sakir að hann hefur ekki leikið knattspyrnu sfðan í október og er því ekki í mikilli leikæfingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.