Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Side 4
Siggi og
Stebbi í Gus-
Gus UHRIU
Spike Jonze
Það er ekki á hverjum degi sem ís-
lenskir kvikmyndaleikstjórar eru
teknir fram yfir einn yngsta og fersk-
asta leikstjóra Hollywood. Allavega
gerðist það á dögunum að Sigurður
Kjartansson og Stefán Árni Þor-
kelsson (betur þekktir sem meðlimir
hljómsveitarinnar
I GusGus eða sem
bíódúóið Kjól og
Anderson) voru
fengnir til að
! keppa við engan
j annan en Spike
Jonze um nýja
Levi’s auglýsingu.
| Þannig er að úti í
hinum ofsastóra
Hann getur litið
upp til guöanna,
greyiö, og þrátt
fyrir að tapa fyrir
strákunum okkar
á hann þó alltaf
heimi gera aug-
lýsingastofur ekki
bara eina auglýs-
ingu. Þær gera í
það minnsta tvær
og velja þá betri
eitt stykki Fókus- til að sýna kúnn-
forsíðu á sínum anum. Svona var
magnaða ferli. þetta líka gert í
þetta skipti.
Levi’s vantaði nýja herferð og fékk
okkar menn ásamt Spike til að skjóta
auglýsingar. Strákarnir gerðu það og
fengu verkefnið og eru því aö gera
auglýsingu fyrir heiminn. Og það
sem meira er þá eru piltamir, eða
allavega Siggi, svo miklar hetjur að
þegar Lev’is fótin komu til landsins
og skjóta átti auglýsinguna þá pass-
aði ekkert af karlmódelunum sem
þeir höfðu valið í larfana svo strák-
arnir mátuðu sjálfir og úr varð að
Siggi léki í auglýsingunni. Því miöur
náðist ekki í Sigga og Stebba vegna
þessa, enda drengirnir staddir í
Tokyo til að taka upp hluta af auglýs-
ingunni þar, en Freyr Einarsson
framkvæmdastjóri Plúton og fram-
leiðandi auglýsingarinnar staðfesti
fréttimar og var að vonum ánægður
með sína menn. Spike greyið verður
bara að láta sér frumraun sína í kvik-
myndum nægja en Being John Mal-
kowitch i leikstjórn hans verður
frumsýnd hér á landi í vor og þykir
blússandi snilld.
Stebbi
Kjól og Anderson bræöurnir, Siggi og
Stebbi úr GusGus, eru að leikstýra
auglýsingaherferö fyrir Levi’s galla-
buxur.
GRIM
Hún sést oft á
skemmtistöðunum
um helgar, með hárið
slegið og urrandi
sexí klædd. Svo oft
er hana að finna inn-
an veggja Skugga-
barsins að hún er
hreinlega orðin ein af
staðnum og er oft
kölluð „húsgagnið"
gesta staðarins á
milli. Samt vita fáir
deili á henni. Fókus
hafði upp á þessari
konu, sem gæjarnir
slefa yfir á börum
borgarinnar, til að
kynnast henni betur.
„Ég hef alltaf verið kölluð
Maggý,“ segir sú sem heitir reynd-
ar fullu nafni Margrét Halldórs-
dóttir. En Maggý vill vera kölluð
Maggý og hún vill líka láta kalla
bílinn sinn, svartan BMW, Maggý.
Maggý er nefnilega ekki hrædd
við athygli og hana fær hún líka.
Þegar daman birtist á börum borg-
arinnar snúa margir sig úr háls-
liðnum og spyrja : Hver er þessi
kona?
Listrænn
viðskiptafræðingur
Maggý er 25 ára vestubæingur
og er á fyrsta ári í viðskiptafræöi
í Háskólanum. Áður en hún settt-
ist á skólabekk síðastliðið haust
hafði hún unnið hjá Flugleiðum
síðastliðin ár. Fyrir utan skólann,
djammið og heimsóknir í líkams-
ræktarstöðina Þokkabót eru
áhugamál Maggýjar á listrænum
nótum.
„Ég mála og teikna mikið og hef í
rauninni áhuga á öllu er við kemur
list og arkitektúr," segir Maggý sem
hefur farið á ófá námskeiðin í teikn-
un, málun og fórðun.
En fyrst þetta er áhugasvið þitt
af hverju ertu þá í viöskiptafrœö-
irini?
„Það er svo skynsamlegt upp á
framtiðina að gera og svo finnst
mér fínt að hafa hitt bara sem
áhugamál," segir Maggý og hljóm-
ar mjög skynsamlega.
Grænmeti og kokkteilar
Annað sem er vert að vita um
Maggý er að hún er græn-
metisæta, er hrædd við dýr, hefur
dvalið oft í Bandaríkjunum og
heldur mikið upp á frönsk Bor-
deaux rauðvín. Þegar hún fer út
um helgar sækir hún aðallega
staði eins og Rex, Ozio og Skugga-
barinn og hún missir ekki úr
helgi. Þegar hún fer á barinn er
hún aðallega í kokkteilunum og
drekkur gjarnan Pina colada eða
Grasshopper. Maggý hefur líka
alltaf haft mikið dálæti á
Madonnu og ekki fer hjá því að
hún sé oft eins ögrandi klædd og
söngkonan.
„Ég hef gaman af því að klæða
mig upp um helgar og þá gjaman
djarft, ég er bara þannig týpa.
Maður er svo konservatíva klædd-
ur í skólanum alla vikuna," segir
Maggý sem saumar mikið af sin-
um fötum sjáif.
Nú ertu rosalega sexí klœdd þegar
þú ferö út aö skemmta þér. Fœrðu
nokkurn friö fyrir strákunum?
„Það er stundum einum of mik-
01 ágangur frá þeim, en þá læt ég
mig bara hverfa eða sný mér að
einhverjum öðrum,“ segir Maggý
sem segist þó aldrei vera leiðinleg
eða dónaleg þó hún hafí ekki
áhuga á viðkomandi.
Semur við flesta
Hvaö þarf karlmaöur aö hafa til
þess aö skora stig hjá þér?
„Það er alltaf andlitið sem mað-
ur lítur fyrst á, svo á vöxtinn og
síðan heildina. Hann þarf að sam-
svara sér vel,“ segir Maggý.
Er ekki eitthvaö meira en útlitiö
sem þú fellurfyrir. Þurfa gœjarnir
t.d. ekki aö hafa einhverja sérstaka
eiginleika?
„Ja, ég lít allavegana alltaf fyrst
á útlitið. Mér semur nefnilega við
langflesta, hvaða týpur sem þeir
eru,“ svarar Maggý og segist vera
mikil félagsvera. Að hennar sögn
er það að fara á djammið eins og
að fara í saumaklúbb. Þar eru all-
ir sem hún þekkir.
En, Maggý, ertu á lausu eöa
hvaö?
„Ég á mjög góðan vin,“ segir
Maggý og gerir þar með vonir
allra þeirra karlmanna
sem lesið hafa þetta við-
tal af áfergju að engu.
-snæ
JÁ ÞAR. VaK ÉG SVO SANNAR.LEGA HEPPtNN ..
V
f Ó k U S 4. febrúar 2000