Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2000, Side 8
Fátt er verra en dagurínn eftir djamm. Þegar þynnka og timburmenn hellast yfir
mann er ekki margt sem hægt er að gera, eða hvað? Fókus vakti upp nokkrar
manneskjur á sunnudegi og spurði þær hvernig þær eyddu degi í þynnku.
r
Hveitibrauðsdögunum á SkjáEinum er lokið því
sjónvarpsstööin fagnaði 100 útsendingardögum
síðastliðinn föstudag. Fyrr um daginn var haldinn
starfsmanna-
fundur og for-
ráðamenn sjón-
varpsstöðvarinn-
ar boðuðu dag-
skrárbreytingar.
Meðal annars
verður leikni
vandamálaþáttur-
inn Nonni
sprengja lagður
niður. „Það er
rétt enda gilti samningurinn við SkjáEinn bara til
1. febrúar. í rauninni gilti þjóðarsátt um að þátt-
urinn hætti. Álagið var geysimikið og við Hall-
grímur Helgason handritshöfundur vorum bara
fegnir þegar þeir vildu ekkir frekara framhald.
Þetta var dýrasti þátturinn
á SkjáEinum og ég kýs að
trúa að það sé ástæðan,"
segir Gunnar Helgason,
umsjónarmaður þáttarins.
I staö Nonna sprengju
kemur standardgrfnþáttur
sem kallast Kómíski þátt-
urinn og verður í umsjón
Hellisbúans, Bjarna Hauks
Þórssonar, sem er rétt að
jafna sig eftir kossaflopp-
ið.
Spjallþátturinn Axel og fé-
lagar fýkur Ifka út f busk-
ann. „Já, það er rétt að ég
er að hætta. Þeir eru náttúrlega aö setja upp
nýja sjónvarpsstöð og það kostar mikla peninga.
Samkeppnin f fjölmiðlabransanum snertir Skjá-
segir Axel Axelsson og
kveðst vera sáttur við
SkjáEinn.
Rokkþátturinn Nugget TV
hverfur af sjónarsviðinu
og fréttastofan finnur
einnig fyrir tiltektinni því
fréttirnar veröa færöar frá
klukkan 18.00 til 22.00.
Efni sem verður bætt við
núverandi dagskrá eru
vinsælir amerískir þættir
sem flestir eru á topp 20
f Bandarikjunum. Auk
þess er ný sjónvarps-
þáttaröð í vinnslu sem
veröur með erótfsku ívafi.
Davíð Þór Jónsson leikstýrir erótísku þáttunum.
Annars mun SkjárEinn boða til blaðamannafund-
ar á Hótel Borg þann 7. febrúar og kynna nýja
dagskrá.
Einn eins og aðra,"
Bjarni Haukur
Þórsson er rétt
aö jafna sig eft-
ir kossafloppiö.
Davíö Þór
Jónsson leik-
stýrir erótísku
þáttunum.
Leikni vandamálaþátt-
urinn Nonni sprengja
veröur lagður niöur.
Lausn á gátunni sem er á síöu 7:
Ríkharöur Daöason fótboltahetja klæöist fötum af
Áma Þór Vigfússyni sjónvarpsstjóra.
Hailgrímur Heigason rithöfundur klæöist fötum af
Arnari Gauta verslunarstjóra.
Viihjálmur Goöi sjónvarpsstjarna klæöist fötum
Hallgríms Helgasonar rithöfundar.
Arnar Gauti verslunarstjóri klæöist fötum af Sverri
Guöjónssyni söngvara.
Sverrir Guöjónsson söngvari klæöist fötum af Vil-
hjálmi Goöa sjónvarpsmanni.
Ámi Þór Vigfússon sjónvarpsstjóri klæöist fötum af
Ríkharöi Daöasyni fótboltahetju.
Siggi Hló fer í
jogginggallann og er
hugsanlega á smá
bömmer fyrstu sjö
mínúturnar eftir aö
hann vaknar.
Alvöru þynnkuham-
borgari hressir hann
þó snarlega viö.
og svo margir gera heldur drifur sig á fætur og reynir að
harka af sér. „Auövitað líður manni ömurlega en enski
boltinn og alkaseltzer ekstra strong vegur það upp,“ segir
Siggi og segist alltaf eiga nógar birgðir af því undralyfi. „Al-
vöru þynnkuhamborgari er líka ómissandi. Hann á að vera
kállaus en meö osti, sveppum, lauk og fullt af sósu. Ef
hann helst niðri þá er það kraftaverk."
Viðskiptajöfurinn Haraldur í Andra er jafn hrifinn af vígaleg-
um loðhúfum og náttúrufræðingurinn Guðmundur Páll Ólafsson.
Þegar þessir tveir menn dúða sig í vetrarkuldanum gætu þeir
auðveldlega verið einn og sami maðurinn. Ásjónur þeirra saman-
standa af gleraugum, loðhúfum og skeggi. Þeir deila jafnframt
geigvænlegum áhuga á stóriðju en eru á öndverðum meiði. Har-
aldur er einn aðaleigandi Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi
meðan Guðmundur arkar rnn landið og stingur þjóðfánanum í
jörð til að mótmæla stóriðju í íslenskri náttúru.
Buttercup-parið
íris Kristinsdóttir og
Valur Heiðar Sævarsson
Sigurður Hlöðversson
sjónvarpsmaður
Ef þaö er einhver sem veit hvernig það er aö vera með
hausverk um helgar þá er það Siggi Hlö. „Fyrstu sjö mín-
úturnar eftir aö ég vakna lýstur þeirri spurningu niöur í
huga mér af hverju ég var að þessu. Svo hugsanlega lofa
ég sjálfum mér að þetta ætli ég aldrei aö gera aftur en það
loforö er auðvitaö alveg gleymt helgina á eftir," segir Siggi
sem nennir aldrei aö hanga allan daginn undir sæng eins
Haraldur A. Haraldsson, viöskiptajöf-
ur og hestamaöur.
Guömundur Páll Olafsson, náttúru-
fræðingur og fánaberi.
„Sofa, sofa og sofa er það eina sem við ger-
um daginn eftir að við höfum verið á djamm-
inu. Þaö er það eina sem virkar á þynnk-
una," segir íris með syfjulegri röddu. Þegar
parið loksins fer á fætur er matarlystin yfir-
leitt í góöu lagi en það er ekki sjéns aö þau
nenni að elda í svona ástandi og þess vegna
byrja þau á því að hring'a á skyndibitastað-
ina. „Við borðum allt sem er hægt að senda
til okkar. Kínverskur matur eða pitsur eru
vinsæl og stundum hleypur annað hvort okk-
ar út á Kentucky Fried," segir Valur sem vill
fá eitthvað djúsí að borða í svona ástandi.
Eftir aö hafa velst um í sængurfatnaðinum
allan daginn neyðast þau seint og um síðir
til þess að fara að sækja bílinn. „Við eigum
tvo bíla þannig að annað okkar verður að
skutla hinu." Afréttari er aldrei á dagskrá hjá
parinu en aftur á móti innbyrða þau gjarnan
alkaseltzer. „Ekki nema kannski kl. 23 á
laugardagskvöldi þá erum við kannski komin
í stuð aftur," segir Valur.
Buttercupparið Iris og Vaiur vilja helst eyða deginum eftir djamm í rúminu og sofa timburmennina úr sér. Skyndibita-
matur beint á rúmstokkinn er einnig vel þeginn.
„Borðum 3llt
sem er
hægt að
senda oldcui^
f Ó k U S 4. febrúar 2000
8